Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1995, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1995, Blaðsíða 26
30 ÞRIÐJUDAGUR 24. OKTÓBER 1995 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Tvœr 3 herbergja íbúöir óskast, helst í vesturbænum eða Seltjarnarnesi.' Reglusemi og öruggum greiðslum heit- ið. Uppl. í síma 561 2038 eftir kl. 14. Ungt par m/böm, nýkomið erlendis frá, óskar eftir 3ja—4ra herbergja íbúð. Öruggar greiðslur og reglusemi. S. 587 4564 eða 557 9998 eftir kl. 17. Ábyggilegur aöili óskar eftir góöri 2-3 herbergja íbúð á leigu, helst í blokk í Rvík. Greiðslugeta: samkomulag. Uppl. í síma 5612333 frá kl. 9-18. Einstaoö móöir óskar eftir 3 herbergja íbúð, er reyklaus og reglusöm. Upplýs- ingar í símum 587 5078 og 897 0570. Ódýr 2 herb. efia eintaklingsíbúB óskast. Reglusemi og öruggar greiðslur. Upp- lýsingar í síma 552 6326. Óska eftir 3-4 herbergja íbúö á. leigu, miðsvæðis, öruggar greiðslur. Upplýs- ingar í síma 896 9716 eða 587 7765. ^ Geymsluhúsnæði Óska eftlr aö taka bilskúr á leigu í Grafarvogi, helst í Hamrahverfi. Upp- lýsingar í síma 587 3010 og símboði 845 1863. r i í i i i i i UTB0Ð F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eftir til- boóum í lóðaframkvæmdir vegna sameiningar lóða leik- skólanna Rofaborgar og Selásborgar. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri að Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað föstudaginn 27. október 1995 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR UTB0Ð F.h. gatnamálastjórans í Reykjavík er óskað eftir tilboðum í gangstéttahellur. Verkið nefnist: Gangstéttahellur 1995. Helstu magntölur eru: 40x40x5 cm, u.þ.b. 3.000 stk. 40x40x6 crri, u.þ.b. 28.000 stk. Síðasti skiladagur er 1. júlí 1996. Útboðsgögn verða seld á kr. 1.000 á skrifstofu vorri að Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 2. nóv- ember 1995 kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR I Fríkirkjuvegi 3 • Sími 552 5800 -J Óska eftir hituöum bílskúr eða jafhgildu geymsluhúsnæði á jarðhæð á leigu strax. Svör sendist DV, merkt „Geymsla 4682". Atvinnuhúsnæði Óska eftir ca 200 m2 fcnaðarhúsnæöi með innkeyrsludyrum. Upplýsingar í síma 565 8327._________________________ $ Atvinnaíboði Vertu þinn eigln herra og taktu framtíð- ina í þínar eigin hendur. Við bjóðum upp á frábært tækifæri fyrir þá sem eru á aldrinum 20-40 ára, hafa bíl til um- ráða, geta unnið kvöld og helgar. Pant- aðu viðtal í síma 555 0350.___________ Aðstoöarmaður í eldhús óskast. Þarf að hafa reynslu í eldhúsi, ekki yngri en 18 ára og geta hafið störf strax. Uppl. á staðnum í dag og næstu daga. Askur, steikhús, Suðurlandsbraut 4A. Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000. Þekktur pistusta&ur óskar eftir bfl- stjórum á eigin bílum strax. Einnig vantar bakara með reynslu og fólk í símsvörun í hlutastörf. Svarþjónusta DV, simi 903 5670, tilvnr. 60189. Pípulagningamaöur óskast, verður að vera vanur viðgerðum og geta unnið sjálfstætt. Sendið umsókn til DV, merkt „PLM 4683"._________________ Vanur byggingaverkamaður óskast í byggingarvinnu í Kópavogi. Uppl. gefur Gunnar í vinnusíma 853 0561 eða heimasíma 554 0405. Hefur þú áhuga á matargerð? Spennandi söluverkefni. Góð laun. Bíll skilyrði. Vinnutími frá kl. 17-22 og um helgar. S. 896 3420 eða 893 1819. Óskum a& ráöa starfskraft í afgr. cg frágang á léttum iðnaðarvörum. Góð ís- lenskukunnátta og vélritun nauðsyn- leg. Ekki yngri en 30 ára. S. 5610022. Óskum eftir handritum aö bókum til útgáfu. Allt kemur til greina. Góð þóknun í boði. Uppl. í símum 568 1495, 896 1652 og 896 1632._______________ Leikskólinn Fífuborg viö Fífurima óskar eftir starfsmanni sem fyrst. Uppl. gefur Elín Asgrímsdóttir í síma 587 4515. Starfskraft vantar f sveit. Fyrst og fremst við hross. Uppl. í síma 435 1384. PÍ Atvinna óskast 36 ára karlmann brá&vantar vinnu strax, (100% starf) á höfuðborgarsvæðinu. Er vanur fiskvinnslu og hefur vinnuvéla- réttindi. Sími 588 4373 e.kl. 16. Tvítugan mann vantar vinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 554 4523. Kenns/a-námsfVe/ð A&stoö viö nám grunn-, framhalds- og háskólanema allt árið. Réttindakennarar. Innritun í síma 557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónust- Ökukennsla Okunámið núna! Greiðslukorta- samningar í allt að 12 mánuði. Vönduð kennsla. Góður kennslubfll. Kenni alla daga. Þjónusta fagmannsins. Snorri Bjarnason, 852 1451 & 557 4975. 553 7021, Árni H. Guömundss., 853 0037. Ökukennsla og æfingatímar. Kenni á Hyundai Sonata. Skóli ogkennslugögn. Lausir tímar. Bifhjóla- og ökuskóli Halldórs. Sérhæfð bifhjólak. Kennslutilhögun sem býður upp á ódýrara ökunám. S. 557 7160, 852 1980,892 1980. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi *95, hjálpa til við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 557 2940,852 4449 og 892 4449. Ökukennsla, bifhjólakennsla. Lærið akstur á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica turbo og Nissan Primera. Sigurður Þormar, s. 567 0188. ' Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virkadagakl.9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 6272.__________ Ótrúlegt en satt. Undirfót frá kr. 290, samfellur frá kr. 990, náttkjólar frá kr. 690 og margt fl. á frábæru verði. Cos, Glæsibæ, s. 588 5575, og Sólbaðsstof- an, Grandavegi 47, s. 562 5090. V Einkamál Kynningarþjónustan Amor er vönduð og fjölbreytt þjónusta fyrir þig ef þú ert 29 ára eða eldri eða vilt kynnast aðila á þeim aldri með vinskap eða varanlegt samband í huga. Nafn- og raddleynd í boði. Nánari upplýsingar í síma 905- 2000 (kr. 66,50 mín.)._______________ 34 ára rómantísk og lífsglöö kona í góðu starfi v/k 28-35 ára karlmanni með varanlegt samband í huga. Skránnr. 6138. Amor, sími 905-2000. 36 ára, grannvaxin kona, m.a. m/áhuga á listum, v/k karlmanni, 36-50 ára, m/varanlegt samb. í huga Skránnr. 6144. Amor, sími 905-2000. 39 ára, glaölynd, opinská og vel menntuð kona v/k 30-45 ára karlmanni m/varanlegt samb. í huga. Skránnr. 6140. Amor, s. 905-2000. BláaLínan 904 1100. Viltu eignast nýja vini? Viltu hitta ann- að fólk? Lífið er til þess að njóta þess. Hringdu núna. 39,90 mín. Hva& hentar þér? Rauða Torgið, Amor eða Rómantíska Torgið? Itarlegar upplýsingar allan sól- arhringinn í síma 568 1015. Makalausa línan 904 1666. Þjónusta fyr- ir þá sem vilja lifa lífinu lifandi, láttu ekki happ úr hendi sleppa, hringdu núna. 904 1666. 39,90 mín. +/* Bókhald Bókhald-Rá&gjöf. Skattamál - Launamál. P. Sturluson - Skeifunni 19. Sími 588 9550. Þjónusta Verktak hf., sími 568 2121. • Steypuviðgerðir. • Háþrýstiþvottur. 1 Lekaviðgerðir. • Móðuhreinsun glerja. Fyrirtæki fagmanna. Fataviðger&ir og breytingar. Einnig á alls kyns skinnfatnaði. Saumastofan Hlín, Háaleitisbraut 58-60, 2. hæð, sími 568 2660. Langar þig til að lífga upp á heimili þitt eða vinnustað? Tek að mér lagfæringar og endurnýjun á húsnæði.'Góð og ódýr vinna. Uppl. í síma 896 9651. Raflagnir, dyrasímaþjónusta. Tek að mér raflagnir, dyrasímaviðg. og loft- netslagnir. Visa/Euro. Löggiltur raf- virkjameistari. S. 553 9609 og 896 6025._____________________________ Málarar geta bætt við sig verkefnum. Vönduð vinna. Uppl. í síma 568 2486. P Ræstingar Tek aö mér almenn þrif í heimahúsum ásamt jólahreingerningu. Er vön og vandvirk. Upplýsingar í síma 562 6735 milli 14 og 20.______________________ Get tekiQ a& mér þrif í heimahúsum. Er vön. Sími 552 1068. Garðyrkja Jar&húsin við Elliöaár. Nokkur hólf laus til að geyma kartöflur í Jarðhúsunum við Elliðaár. Upplýsingar í síma 557 2523 eftir hádegi. _____________ Tilbygginga 1 "x6" og fjárhúsamottur. I"x6", ýmsar lengdir, verð frá 75,50 stgr. í búntum. 7/8"x5"-6",7" og 8", mjög hagst. verð, sérstakl. í búntum. Fjárhúsamotturnar nýkomnar, verðið er það hagstæðasta. „Verðið hjá okkur er svo hagstætt". Visa/Euro 12-36 mán. Smiðsbúð Garðabæ, s. 565 6300 og fax 565 6306. Ódýrt þakjárn. Ódýrt þakjárn og veggklæðning. Framl. þakjárn og fal- legar veggklæðningar á hagstæðu verði. Galvaniserað, rautfhvíttykoks- grátt. Timbur og stál hf., Smiðjuv. 11, Kóp., s. 554 5544 og 554 2740, fax 554 5607. Vélar - verkfæri Járnrennibekkur. Lítill járnrenni- bekkur (6" Atlas) er til sölu. Uppl. í síma 565 8277 e.kl. 18.______________ J^ Landbúnaður Heyblásari, mótor og færiband til sölu. Tilboð í þetta óskast. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 60388. 3L Spákonur Spái í spil og bolla á mismunandi hátt. Tek spádóminn upp á kassettu. Hef langa reynslu. Uppl. í síma 552 9908 eftir kl. 17. Geymið auglýsinguna. Spái í spil og bolla, ræö drauma alla daga vikunnar, fortíð, nútíð og framtíð, gef góð ráð. Tímapantanir í síma 551 3732. Stella. filsölu Mundu Serta-merkiö því þeir sem vilja lúxus á hagstæðu verði velja Serta og ekkert annað. Komdu og prófaðu amer- ísku Serta-dýnurnar sem fást aðeins í Húsgagnahóllinni, s. 587 1199. 4 4 i 4 HÚSBÚNAÐUR fÆÆÆÆÆÆÆjTÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆM 16 síðna aukablað um húsbúnað fylgir DV á morgun. Blaðið verður fjölbreytt og efnismikið að vanda. Meðal annars verður fjallað um heimilistæki, innréttingar, lýsingu, gólfefni, húsgögn og nýja hönnun. I J

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.