Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1995, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1995, Blaðsíða 28
32 ÞRIÐJUDAGUR 24. OKTÓBER 1995 Sviðsljós Margrét Þórhildur undirbýr brúðkaup ársins og eiginmaðurinn á batavegi: Henrik prins laus við hækjur sínar „Nú er ég búinn að kasta frá mér hækjunum en ég verð enn að ganga í korseletti til að styðja við hrygginn og ég hef ekki orku til að ganga lengra en um tvö hundruð metra í einu," segjr Henrik prins, drottning- armaður í Danmörku, sem hefur dvalið í höll sinni í Caix í Frakklandi að undanförnu vegna mikilla eymsla í baki. Prinsinn gekkst undir aðgerð við brjósklosi í sumar en hefur mátt líða miklar þjáningar síðan. Hann er þó á batavegi og vonast til að vera orð- inn sæmilegur þegar Jóakim sonur hans gengur að eiga Alexöndru Man- ley hinn 18. nóvemer næstkomandi. „Þetta gengur nú upp og niður," segir Henrik prins í viðtali við Billed-Bladet. „Ég tel þó að mér sé að batna. Ég tel mig merkja að þetta sé farið að ganga betur. Ég var í eftir- liti á sjukrahúsinu í Toulouse um daginn og þar kom í ljós að ástand mitt hefur í það minnsta ekki versn- að, eins og þó var útlit fyrir um tíma," segir prinsinn. En á meðan faðir brúðgumans reynir hvað hahn getur að komast aftur til heilsu hefur Margrét Þór- hildur drottning, eiginkona hans, í nógu að snúast heima í Danmörku við undirbúning brúðkaupsins. Drottning fór fyrir skömmu til Frið- riksborgarhallarkirkju, þar sem hjónavígslan fer fram, til að kanna alla staðháttu. Hún var með hóp að- stoðarmanna í kringum sig og kann- aði m.a hvar koma ætti fangamarki fjölskyldunnar fyrir við kirkjudyrn- ar. Einnig hugaði drottning að því hvar best væri að koma blóma- skrautinu fyrir, svo og hvar sjón- varpsvélarnar ættu að vera. Þeir sem til þekkja segjast aldrei hafa séð drottninguna jafn áhuga- sama og við undirbúning þessa brúð- kaups ársins í Danmörku. Hún töfrar alla upp úr skónum með afslappaðri framkomu sinni og ljúfmennsku. DV býður öllum landsmönnum í afmæli hringinn í kringum landið V TÍGRI verður í afmælisskapi V HOPPKASTALI fyrir fjörkálfa V SAGA DAGBLAÐSINS í máli og myndum V ALLIR HRESSIR krakkar fá blöðrur, * stundatöflur og annan glaðning Eskifjjöróur DV og Kvenfélagið Döggin bjóða þér og fjölskyldunni til afmælishátioar í Valhöll á Eskifirói, miðvikudaginn 25. október fráklukkan 17-19. Skemmtiatriði: v^Óli Fossberg spilar létt lög á harmoníku Gómsætt í gogginn: ^Kaffi </ Afmælisveitingar S Ópal sælgæti </ Tomma og Jenna ávaxtadrykkir Margrét Þórhildur Danadrottning og aðstoðarmenn hennar kanna aðstæður við kirkjuna þar sem Jóakim prins gengur í það heilaga í næsta mánuði. FRABÆR SKEMMTUN FYRIR ÞIG OG ALLA FJÖLSKYLDUNA! ¦ £- & Sýningarstúlkan, sem svona spennir sig alla, tók þátt í allsérstæðri tískusýn- Ingu í London um daginn. Verið var að sýna vor- og sumartískuna á næsta ári frá tiskuhönnuðum sem kalla sig Red or Dead - Rauðir eða dauðir. Þannig ímynda þelr sér tfskuna á næsta árþusundinu. Sfmamynd Reuter Karl fær aðstoð dómaranna Karl Bretaprins hefur fengið liösinnl hæstaréttar Breöands í baráttunni gegn kjaftagangi fyrr- um eldabusku sinnar, Wendy Berry. Wendy hefur skrifað oók urn ár sín i þjónustu prinsins og grætt stórfé á. Hæstiréttur hefur bins vegar úrskurðað að hún skuli skila hverjura einasta eyri. Wendy æflar að fela sig í Kanáda og þarf Karl að höfða annað mái til aö þagga niður i henni þar. Flækingur þjarmar að Di Ðíana prinsessa komst heldur betur í hahn krappan á dögunum þegar hún ætlaði að kynna sér aðstæður dópistaogheimiasleys- ingja í London. Drukkmn Qæk- ingur vatt sér að henni og krafði hana um peninga en aðrir nær- staddir fóru þó um prinsessuna mildari höndum. Diana hafnaði boði um að leggja fé undir í ball- skák, sagðist ekki vera mjög flink í þeirri íþrótt . Depardieu flengirsoninn ; Franski leikarinn Gérard Dep- ardieu tðk sig til og flengdi elsta son sinn; hinn 25 ára gamla Guil- laume, hressilega um daginn. Pabbi uppgötvaði nefnilega áð stráksa hafði láðst að tryggja mðtorhjóhð sitt, jafnvel þótt hánn hefðl fengið peningd til þess ama. Svoleiðis er náttúrlega ekki hægt aðiíða. Stailone ang- lýsirekki Stórkarlinn Sylvester StaEohe ætlar sér ekki að auglýsa framar mytídina Dredd dömara sem hann ieikur áöalhlutverkið í. Syl- yester: ku hafa irúað vinum sík- um fyrir því að hann hafí aldreí, hvorki ryrr né síöár, leikiöí jafn kjánalegri mynd.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.