Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1995, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1995, Page 30
34 ÞRIÐJUDAGUR 24. OKTÓBER 1995 Fólk í fréttum Finnur Finnur Ingólfsson, viðskipta- og iðnaðarráðherra, varaði við ótímabærri bjartsýni um nýtt ál- ver í DV- frétt í gær. Fréttin greindi frá viðræðum við forráða- menn Columbia Aluminum Starfsferill Finnur er fæddur í Vík í Mýr- dal 8.8. 1954 og ólst þar upp. Hann lauk prófi frá Samvinnuskólanum á Bifröst 1975, stúdentsprófi frá framhaldsdeild Samvinnuskólans i Reykjavík 1978 og prófi í við- skiptafræði, þjóðhagfræðisviði, frá HÍ 1984. Finnur var framkvæmdastjóri Prjónastofunnar Kötlu i Vík í Mýr- dal 1975-77, framkvæmda- stjóri Prjónastofunnar Dyngju á Egilsstöðum 1978-79, aðstoðar- maður sjávarútvegsráðherra 1983-87, aðstoðarmaður heUbrigð- is- og tryggingamálaráðherra 1987-91. Hann var kosinn á Al- þingi fyrir Reykjaneskjördæmi í alþingiskosningunum 1991 og er iðnaðar- og viðskiptaráðherra síð- an í vor. Finnur var formaður Stúdenta- ráðs HÍ 1980-81, formaður stjórn- ar Félagsstofnunar stúdenta 1983-85, formaður stjórnar HeUsu- gæsluumdæmis Austurbæjar nyrðra (Árbæjar- og Grafarvogs- hverfis) frá 1990 og formaður sam- starfsráðs heUsugæslustöðva í Reykjavík frá 1990. Finnur var formaður Sambands ungra framsóknarmanna 1982-86, hefur setið í miðstjórn fram- , kvæmdastjórnar og landsstjórn Framsóknarflokksins frá 1982 og í stjórn Framsóknarflokksins frá 1986 sem gjaldkeri. Fjölskylda Kona Finns er Kristín Vigfús- dóttir, f. 30.12. 1955, hjúkrunar- fræðingur. Foreldrar hennar: Vig- fús Magnússon, geðlæknir og tryggingalæknir hjá Trygginga- Ingólfsson stofnun rikisins, og Fanney Reyk- dal húsmóðir sem lést í janúar sl. Börn Finns og Kristínar: Fann- ey, f. 30.7. 1980; Ingi Þór, f. 24.5. 1982; Hulda, f. 7.11. 1989. Bróðir Finns: Magnús, f. 14.2. 1948, húsasmíðameistari í Reykja- vík, kvæntur Björgu Jónsdóttur og eiga þau eina dóttur, Svölu. Foreldrar Finns: Ingólfur Þor- steinn Sæmundsson, f. 3.12.1916, fyrrv. skrifstofumaður hjá Kaup- félagi Skaftfellinga, og Svala Magnúsdóttir, f. 20.3. 1920, d. 7.3. 1992. Ætt Ingólfur er sonur Sæmundar, b. í Eyjarhólum í Mýrdal og síðar tómthúsmanns í Vík í Mýrdal, Bjamasonar, b. í Hraunbæ, Þor- steinssonar. Móðir Sæmundar var Margrét, hálfsystir Kristínar, móður Bjarna, föður Vilhjálms, framkvæmdastjóra Kassagerðar Reykjavíkur, afa Elínar Hirst, fréttastjóra á Stöð 2. Margrét var dóttir Bárðar, b. á Hemru, Jóns- sonar og Guðrúnar Sæmundsdótt- ur. Móðir Ingólfs var Oddný Run- ólfsdóttir, b. á Suður-Fossi, bróð- ur Einars, föður Þorleifs jarðfræð- ings. Systir Runólfs var Þórunn, amma Þórs Vigfússonar, fyrrv. skólameistara á Selfossi, og Egg- erts slökkviliðsstjóra. Runólfur var sonur Runólfs, b. í Skálmar- bæ, Gunnsteinssonar, og Guðlaug- ar Eiríksdóttur. Móðir Guðlaugar var Hildur Gísladóttir. Móðir Oddnýjar var Guðný Ólafsdóttir. Systir Svölu er Hulda, amma Eggerts Skúlasonar, fréttámanns á Stöð 2. Svala var dóttir Magnús- ar, skósmiðs og pósts í Vík í Mýr- dal, Einarssonar, b. í Steig, Run- ólfssonar. Móðir Magnúsar var Kristín Magnúsdóttir, b. á Brekk- um, Jónssonar, og Ólafar Bjarna- dóttur. Móðír Svölu var Sigurbjörg Finnur Ingólfsson. Einarsdóttir, b. á Giljum, Hjalta- sonar, og Ingibjargar Sigurðar- dóttur, b. á Giljum, Árnasonar, og Önnu Gísladóttur. Afmæli Til hamingju með afmælið 24. október Guðný Valgerður Gunnarsdóttir 90 ára Laufey Sigursveinsdóttir, Smárabraut 11, Höfn i Hornafirði. Margrét Möller, Seljugerði 7, Reykjavík. Margrét er að heiman. Helga Þóroddsdóttir, Hverahlíð 23B, Hveragerði. 85 ára Karóllna Sigurbergsdóttir, Hringbraut 50, Reykjavík. 80 ára Skarphéðinn Helgason, Hrafnistu við Skjólvang, Hafnar- firði. Emil Ófeigur Ámundason, Berugötu 5, Borgarnesi. 75 ára Jónína S. Sturlaugsdóttir, Skúlagötu 40, Reykjavík. Guðfinna Lárusdóttir, Miðtúni 72, Reykjavik. 70 ára Guðrún Þórhallsdóttir, Hjallabraut 43, Hafnarfirði. Inga Sigríður Ingólfsdóttir, Rauðalæk 22, Reykjavík. Birgir Þórhallsson, Hofteigi 21, Reykjavík. 60 ára Ingólfur Þórarinsson, Fjólugötu 4, Vestmannaeyjum. Hrafnkell Valdimarsson, Böggvisbraut 15, Dalvík. Geir Guðlaugsson, Kjaransstöðum, Innri-Akranes- hreppi. Gréta Gunnarsdóttir, Garðabraut 20, Akranesi. Gréta er að heiman. 50 ára Inga Pétursdóttir, Skálholtsbraut 17, Þorlákshöfn. Rannveig Guðmundsdóttir, Nökkvavogi 30, Reykjavík. 40 ára_____________________ Þórdís Ágústa Ingólfsdóttir, Birtingakvísl 17, Reykjavík. Haraldur Guðmundsson, Túngötu 20, Grindavík. Bjamey Magnúsdóttir, Marbakkabraut 34, Kópavogi. Kristinn Hilmarsson, Austurbraut 3, Keflavík. Sjöfn Jónsdóttir, Lækjarbergi 20, Hafnarfirði. Helgi Þór E. Þórsson, Núpasiðu 10F, Akureyri. Þorkell Jóhannesson, Lambastekk 14, Reykjavík. Hörður Sigm-geirsson, Álfhólsvegi 137B, Kóþavogi. Smári H. Kristjánsson, Vesturgötu 129, Akranesi. Guðný Valgerður Gunnarsdótt- ir, húsfreyja og starfsmaður við mötuneyti Nesjaskóla, búsett að Stapa í Hornafirði, er sextug í dag. Starfsferill Guðný fæddist að Vagnsstöðum í Suðursveit í Austur-Skaftafells- sýslu og ólst þar upp. Hún hefur verið húsfreyja að Stapa í Horna- firði. Fjölskylda Guðný giftist 24.11. 1957 Sigurði Sigurbergssyni, f. 6.4. 1928, bónda. Hann er sonur Sigurbergs Sig- urðssonar, bóndi að Stapa, og Bjargar Einarsdóttur húsfreyju. Börn Guðnýjar og Sigurðar eru Sigurbjörg, f. 9.1. 1956, meina- tæknir, búsett í Garðabæ, en mað- ur hennar er Hjörleifur Einarsson og eru börn þeirra Vala, Anna og Einar; Sigríður Gunnþóra, f. 12.3. 1957, skrifstofumaður á Sauðár- króki en maður hennar er Ingi- mar B. Björnsson og eru böm þeirra Ása Björg, Katrín Eir og Gunnar Tjörfi; Hallur, f. 20.4. 1958, sjómaður á Höfn en kona hans er Elínborg Hallbjömsdóttir og eru börn þeirra Kristín og Hallmar; Sigurlaug Jóna, f. 6.5. 1962, lækna- ritari í Reykjavík en maður henn- ar er Guðni Olgeirsson og eru böm þeirra Finnur Kári, Signý Heiða og Gerður; Hulda Steinunn, f. 19.11. 1967, verslunarmaður, bú- sett á Stapa en maður hennar er Jón Ágúst Sigurjónsson og eru synir þeirra Sigurður Óskar og Björn Ármann; Gísli Skarphéð- inn, f. 10.2. 1970, bifreiðarstjóri, búsettur á Stapa en kona hans er Sædís Guðný Hilmarsdóttir. Systkini Guðnýjar eru Halldóra Gunnarsdóttir, f. 18.8. 1930, hús- freyja á Kálfafelli, síðar Brunnum, nú búsett á Höfn; Þórarinn Guð- jón Gunnarsson, f. 5.2. 1932, bóndi Vagnsstöðum, nú búsettur á Höfn. Foreldrar Guðnýjar: Gunnar Jens Gíslason, f. 28.11. 1904, d. 12.9. 1992, bóndi á Vagnsstöðum í Suðursveit, og Sigríður Þórarins- dóttir, f. 28.2. 1893, d. 16.7. 1969, húsfreyja. Ætt Sigríður var dóttir Guðríðar Jónsdóttur og Þórarins Gíslason- ar, bónda á Neðrabæ í Borgar- höfn. Guðríður var dóttir Sigríðar Sigurðardóttur og Jóns Þórðar- sonar á Kálfafelli. Þórarinn var sonur Guðnýjar Jónsdóttur og Gísla Þórarinssonar á Neðrabæ í Guðný Valgerður Gunnarsdóttir. Borgarhöfn. Gunnar Jens var son- ur Halldóru Skarphéðinsdóttur og Gísla Sigurðssonar bónda á Vagnsstöðum. Halldóra var dóttir Þórunnar Gísladóttur og Skarp- héðins Pálssonar á Fagurhólsmýri i Öræfum. Gísli var sonur Rann- veigar Jónsdóttur og Sigurðar Jónssonar, Lækjarhúsum i Borg- arhöfn. Laugardaginn 28.10. nk. verður hellt á könnuna á heimili hennar. Menning Fyrstu áskriftartónleikar Sinfóníuhljóm- sveitar íslands í grænni áskriftarröð vom haldnir á fimmtudaginn var í Háskólabíói. Hljómsveitarstjóri var Takuo Yuasa frá Jap- an og einleikari hinn aðeins fimmtán ára gamli fiðluleikari frá Kína, Li Chuan Yun. Tónleikamir hófust með látum á forleikn- um að óperunni Seldu brúðinni eftir Bedrich Smetana. Þessi forleikur er sérlega skemmti- lega skrifaður, leiftrar af hröðum hlaupum, einkum í strengjum, en þrátt fyrir ytri glæsi- Undur Hinn ungi snillingur var klappaður upp og lék hann þá einleiksverk eftir Ysaye af engu minni snilli og öryggi en konsertinn. Tókst þessum unga dreng nánast að dáleiða áheyr- endur með færni sinni. Síðasta vérkið á efn- isskránni var Sinfónía nr. 7 í d-moll eftir Antonín Dvorák. Þetta er líklega ágætasta sinfónía hans, þrátt fyrir vi^sældir þeirrar níundu, Frá nýja heiminum, sem kölluð hef- ur verið svo. Sú 7. var skrifuð aö beiðni Royal Philharmonic Society í Lundúnum. Tónlist hljómsveitarinnar eimmgis einfaldur undir- leik er þó stutt í þyngri undirtón. Takuo Yuasa leiddi hljómsveitina til kraft- Áskell Másson leikur fyrir yfirskreytta fiðluröddina, þar sem hvert tækniundrið rekur annað. Snilli Hún er í fjórum þáttum og frábærlega gegn- unnin bæði hvað varðar stefjaúrvinnslu svo mikils leiks sem einkenndist af sérlega skar- pri hryn og snerpu. Lék hljómsveitin á als oddi og lék verkið einkar skemmtilega. Nú var komið að þvi sem margir höfðu sjálfsagt mest beðið eftir, en það var að heyra hinn unga kínverska fiðlara Li Chuan Yun leika konsert Paganinis nr. 1 í D-dúr. Lengi var talið að Paganini heföi aðeins samið tvo konserta fyrir fiðlu og hljómsveit, en fleiri hafa síðan fundist og eru nú einir sex til hljóðritaðir með ítalska fiðlusnillingn- um Salvatore Accardo. Stíll þessara konserta er á einn veg. Yfirbragð þeirra fylgir ítalskri þessa komunga fiðluleikara sem að þessu sinni lék með hljómsveitinni, viröist fáum takmörkunum háð. Fyrir utan þá undra- verðu tækni sem hann býr yfir hefur hann mjög syngjandi og fallegan tón og viröist til- búinn til hverra andlegra átaka ekki síður en þeirra tæknilegu, þrátt fyrir ungan aldur. og alla hljóðfærasamsetningu. Stjórnandinn Yuasa virtist mjög innblás- inn og tókst á köflum að smita hljómsveitina með sér. Meiri nákvæmni, bæði í innkomum og tónjafnvægi hefði þó ekki sakað.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.