Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1995, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1995, Blaðsíða 31
ÞRIÐJUDAGUR 24. OKTOBER 1995 35 Sviðsljós Bob Hope ekki farið að förlast Brandara- karlinn Bob Hope lætur eng- an bilbug á sér finna þótt hann sé orðinn 92 ára. Um daginn tróð hann upp á góðgerðarsam- komu fyrir ekkjur hermanna og sagði brandara. Að vísu þurfti að styðja hann upp á sviðiö og hann hélt þéttingsfast í hljóðnemann, en samt... Geri aðrir betur. Brigitte er annt um hreindýr Franska leik- konan og dýra- vinurinn Brig- itte Bardot hef- ur enn einu sinni lagt til at- lögu gegn dýraplageríi. Nú eru það rússnesku hreindýrin sem eiga hug hennar allan og hefur hún skrifað Jeltsín Rússlandsforseta bréf þar sem segir að hreindýraveiðar séu „úrkynjuð villimennska". Jeltsín héfiir ekki enn svarað. Lögfræðingar á eftir Denver HáfjaUa- söngvaranum geðþekka, John Denver, hefur verið stefnt og hann krafinn um skaðabætur vegna óhapps sem varð á flugvellinum í Jackson Hole í fyrra. Flugvél, sem John Denver stýrði, rakst utan í aðra vél á flugbrautinni og skemmdi hana. Tryggingarn- ar borguðu skemmdirnar sem söngvarinn oili en neituðu að greiða vinnutap flugkennarans sem átti flugvélina. Hann vill nú fá það bætt. Andlát Sigurður Sveinsson verkstjóri er látinn. Grímur Heiðland Lárusson (frá Grímstungu), Bragagötu 29, Reykja- vík, lést í Landspítalanum mánu- daginn 23. október. Bárður Dagóbert Jensson vél- stjóri, Hjarðarfúni 3, Ólafsvík lést 20. október. Útfórin fer fram frá Ólafsvíkurkirkju laugardaginn 28. október kl. 14.00. Hulda Guðmundsdóttir lést á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 10. október. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey. Lúther Erlendsson, Gratansbotni, Tromsö, Noregi, lést á heimili sinu 13. október. Jarðarförin hefur farið fram. Guðsteinn Ómar Gunnarsson lést í Danmörku laugardaginn 21. októ- ber. Jarðarfarir Kristján Röðuls rithöfundur verð- ur jarðsunginn frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 25. október kl. 15. Sigurður Runólfsson, Háagerði 91, verður jarðsunginn frá Bústaða- kirkju fóstudaginn 28. október kl. 10.30. Jón G.K. Jónsson, Fífuseli 8, verð- ur jarðsunginn frá Fríkirkjunni í Reykjavík fimmtudaginn 26. októ- ber kl. 13.30. Útför Guðrúnar Davíðsdóttur, Grund í Skorradal, fer fram frá Hvanneyrarkirkju laugardaginn 28. október kl. 14. Bryndís Rún Björgvinsdóttir, Hjallabraut 33, áður Suðurgötu 64, Hafnarfirði, verður jarðsungin frá Hafnarfjarðarkirkju miðvikudaginn 25. október kl. 15. Lalli ogLína Ég þarf 150 þúsund kall áður en ég fer á skólaafmælið, Lalli. Fyrir andlitslyftingu. Slökkvilið - Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 551 1166 og 0112, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 561 1166, slökkviliö og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan simi 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slókkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 4811666, slókkvilið 4812222, sjúkrahúsið 4811955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456' 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótek- anna í Reykjavík 20. til 26. október, að báöum dögum meðtöldum, veröur í Apóteki Austurbæjar, Háteigsvegi 1, símí 562-1044. Auk þess veröur varsla í Breiðholtsapóteki 1 Mjódd, slmi 557- 3390, kl. 18 til 22 alla daga nema sunnu- daga. Uppl. um læknaþjónustu eru gefn- ar í sima 551-8888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga Jkl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Simi 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mán.-föstud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-föstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótikin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10-14. Upplýsingar í simsvara 555 1600. Apótek Keflavfkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í þvi apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 422 0500, Vestmannaeyjar, sími 481 1955, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarn- arnes og Kópavog er i Heilsuverndar- stöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í simsvara 551 8888. Barnalæknir er til viðtals í Domus Medoca á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. í s. 563 1010. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (s. 569 6600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (s. 569 6600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustööin ,er Vísir fyrir 50 árum Þriðjudagur 24. okt. Flugvélin lenti á vörubifreiðinni. Bílstjórinn fékk bætur. opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. _ Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í sima 552 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki i síma 462 2445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud- fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.- sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 Og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: kl. 15-16.30 Kleppsspftalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafharfirði: Mánud-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 Og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19 30 Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspltali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Asmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Arbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 558 4412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafh, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaöasafh, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud,- fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafh, lestrarsalur, s. 552 7029. Opiö mánud.- laugard. kl. 13-19. Grandasafh, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafh, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafhið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafh íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tima. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið opið laugardaga og sunnudaga kl. Spakmæli Menn ana aldrei eins langt og þegar þeir vitaekki hvert þeir eru að fara. Voltaire. 13.30-16. Hóggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafh Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opiö laugard- sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir i kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafh Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súöarvogi 4, S. 814677. Opiö kl. 13-17 þriðjud. - laug- ard. Þjóðminjasafn íslands. Opið sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 12-17 Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suöurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafhið í Nesstofu á Seltjarnarnesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar i sima 5611016. Minjasafhið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opnunartími alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símamynjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 568 6230. AkureyrUsimi 461 1390. Suðurnes, simi 613536. Hafnar- fjörður, simi 652936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Adamson Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðurnes, sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnarnes, simi 562 1180. Kópavogur, simi 85 - 28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofhana, sími 552 7311: Svarar aila virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öörum til- fellum, sem bórgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 25. október Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Þú gerir smávægileg mistök á fundi sem þú sækir og veldur það vandræðalegu ástandi. Þetta byggist á misskilningi sem fæst leiðréttur. Beittu sálfræðinni. Fiskarnlr (19. febr.-20. mars): Skilningur ríkir milli manna fyrri hluta dags. Samningavið- ræður skila góðum árangri. Það verður ætlast til að þú takir frumkvæði. Hrúturinn (21. mars-19. aprll): Breytingar kunna að vera óumflýjanlegar á sviði viðskipta. íþrótt sem þú stundar verður í sviðsljósinu í dag. Spennandi dagur. Naurið (20. apr(l-20. maf): Allt útlit er fyrir að bjartari tímar séu fram undan hjá þér. Áherslan er á hagnýta hluti, sérstaklega peningamál og þú hefur góða yfirsýn yfir þau. Tvíburarnir (21. maí-21. júnl): Þér berast fréttir af máli sem þú hélst að væri löngu gleymt. Þetta kallar á endurskipulag á persónulegum málum. Krabbinn (22. júní-22. júll): Þú tekur þátt í águgamáli einhvers nákomins af heilum hug. Þú ýtir þínum málum til hliðar á meðan og nýtur hverrar stundar. Ijónið (23. jull-22. ágúst): Þú ert orðinn óþolinmóöur vegna einhverra hindrana sem hafa orðið á vegi þinum. Beittu innsæi þínu. Þú þarft að miðla málum í deilu vina. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Ef þú hefur einhverjar áætlanir á prjónunum er upplagt að hrinda þeim i framkvæmd. Þú kemur miklu i verk og dagur- inn einkennist af hraöa. Vogin (23. sept.-23. okt.): Nú gildir að lesa milli línanna þar sem staðan er mjög óljós og mál flókin. Þú þarft að vera glúrinn og ekki fara alltof ná- kvæmlega eftir reglum. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Varastu að vera of bjartsýnn, þá vinnst þér ekki eins vel. Vandaðu þig því hætta er á mistökum. í félagsmálum bíða þin ný tækifæri. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Eitthvað óvænt kemur upp í vináhópnum en það er ekkert sem þú þarft aö hafa áhyggjur af. Þú leggur mikiö á þig í dag en það er ómaksins vert. Steingeitln (22. des.-19. jan.): Ef þú hugsar ekki um þín mál gera það ekki aörir. AUir kringum þig virðast einstaklega sjálfselskir um þessar mund- ir og lítið um velvild í garð annarra.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.