Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1995, Page 33

Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1995, Page 33
ÞRIÐJUDAGUR 24. OKTÓBER 1995 37 Geiser. Verk eftir Anconio Her- vás Amezcua á sýningunni í Listhúsinu. Málverk og skúlptúrar Spænski listamaðurinn Ant- onio Hervás Amezcua sýnir verk sin í Listhúsinu í Laugar- dal um þessar mundir. Þetta er í þriðja sinn sem hann sýnir verk sín hér á landi og nú er hann með í farangrinum málverk og skúlptúra, Qest unnin á Spáni. Antonio nam í byrjun náms- ferils síns múr- og veggmynda- gerð. Síðan lagði hann stund á listmálun og grafik auk þess sem hann fullnam sig sem kenn- ari í málaralist. Skúlptúrar eru skammt frá veggmyndagerð og hefur Antonio stxmdað það list- form samsíða sínum aðalgrein- um. Málverkin að þessu sinni hefur hann valið til að sýna fer- il sinn undanfarið. Skiptast hér á ljóðrænar landslagsmyndir þar sem birta himins og fast form landsins takast á í lita- og Sýningar ljósaleik og myndir með meiri skírskotun til hugarástands og hugmyndar. Sýningin er opin virka daga kl. 13-18, laugardaga kl. 12-16 og sunnud. 13-16. Dagskrá vegna afmælis Sam- einuðu þjóð- anna í dag eru fimmtíu ár frá stofn- un Sameinuðu þjóðanna. í tQ- efni þess er dagskrá með ávörp- um og skemmtiefni í Ráðhúsinu í kvöld kl. 20.00. Nútímatónlist á stóra sviðinu Rannveig Fríða Bragadóttir, Pétur Grétarsson og Chalu- meaux tríóið Qytja nútímatón- list í Borgarleikhúsinu í kvöld. Andlegt ofbeldi Ásta Kristrún Ólafsdóttir BA Qytur fyrirlestur um andlegt of- beldi í Norræna húsinu á veg- um Náttúrulækningafélags Is- lands í kvöld kí. 20.30. ITC-deildin Harpa heldur fund á morgun, þriðju- dag kl. 20.00, að Sigtúni 9, Reykjavík. Fundurinn er öllum opinn. Samkomur Háupplausnaraðferðir við rófgreiningu í dag kl. 17.45 Qytur Tómas P. Rúnarsson fyrirlestur um rit- gerð sína til meistaraprófs í verkfræði við Háskóla íslands í stofu 158 VRII, Hjarðarhaga 2-6. -leikur að lœra! Vinningstölur 23. október 1995 2»4®1 o-12 22 27^29 Eldri úrslit á símsvara 568 1511 Kaffi Reykjavík: Bj órhátíð á þýska vísu í dag hefst bjórhátíð á Kaffi Reykjavík og stendur hún fram til 27. október. Boðið verður upp á þýskan sveitamat og einn lítinn fyr- ir aðeins 950 kr. milli kl. 18.00 og 20.00 alla daga. Til að halda uppi fjöri á Kaffi Reykjavík næstu þrjá daga mun hin vinsæla hljómsveit Papar leika fyrir Skemmtanir gesti staðarins og verða án efa þekkt bjórlög á efnisskrá þeirra. Paparnir leika alla vikuna fram að laugardegi. Á föstudaginn leika þeir fram til 21.00 en síðar um kvöldið tekur önnur vinsæl hljómsveit, Sóldögg, við og heldur uppi fjörinu fram á nótt. Norðurleið fær til Siglufjarðar Á Vestfjörðum er þungfært um ísafjarðardjúp. Beöið er með mokst- ur á Steingrímsfjarðarheiði vegna veðurs. Mjög mikil veðurhæð er á Færð á vegum sunnanverðum Vestfjöröum Norðurleiðin er fær til Siglufjarð- ar. Öxnadalsheiðin er ófær en þar er hafinn mokstur og verður hún Qjótlega fær. Þá er fært tQ Akureyr- ar austur um Þingeyjarsýslur en orðið þungfært á Möðrudalsöræf- um. Austanlands er þungfært um Fagradal og á Vatnsskarði tQ Borg- arfjaröar eystri. Þá er hafinn mokst- ur á Oddsskarði. Sonur Þórunnar og Gissurar LiQi drengurinn á myndinni við fæðingu 3.835 grömm og 52 fæddist á fæðingardeild Landspítal- sentímetra langur. Foreldrar hans ans 8. október kl. 20.00. Hann var eru Þórunn Jóhannsdóttir og Giss- ______________ ur Snorrason og er hann fyrsta Barn dagsins barn Þeirra Sandra Builock leikur Angelu Bennett sem reynist erfitt að sanna hver hún er. Bullock á netinu Stjörnubíó og Bíóhöllin tóku til sýningar fyrir helgi Netið (The Net) en í henni leikur Sandra Bullock tölvufræðinginn Angelu Bennett sem vinnur við að uppræta tölvuvírusa sem leynast í hinum og þessum tölvu- forritum og leikjum. Hún er ánægð með starf sitt en er ein- mana og á fáa að og þegar hana langar í pitsu notar hún tölvuna til að panta hana. Það er þó tilbreyting framund- an hjá henni þar sem hún er á leið til Mexíkó i frí. Kvöldið áður Kvikmyndir hringir starfsfélagi í hana og bið- ur hana að athuga hvort vírus sé í nýju tölvuforriti. Bennett gerir það en kemst að því að forritið hefur að geyma leynilegar upp- lýsingar.. Áður en hún getur komið þessum upplýsingum til starfsfélaga síns ferst hann í dul- arfullu Qugslysi. Nýjar myndir Háskólabíó: Flugeldar ástarinnar Laugarásbíó: Apollo 13 Saga-bíó: Vatnaveröld Bíóhöllin: Sýningarstúlkurnar Bíóborgin: Brýrnar I Madison- sýslu Regnboginn: Að yfirlögði ráði Stjörnubíó: Netið Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 254. 24. október 1995 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 63,890 64,210 64,930 Pund 100,940 101,450 102,410 Kan. dollar 46,520 46.810 48,030 Dönsk kr. 11,8350 11,8980 11,7710 Norsk kr. 10,3700 10,4270 10,3630 Sænsk kr. 9,6210 9,6740 9,2400 Fi. mark 15,2230 15,3130 14,9950 Fra. franki 13,0880 13,1630 13,2380 Belg. franki 2,2352 2,2486 2,2229 Sviss. franki 56,5700 56,8800 56,5200 Holl. gyllini 41,0600 41,3000 40,7900 Þýskt mark 46,0100 46,2500 45,6800 It. lira 0,03955 0,03979 0,04033 Aust. sch. 6,5340 6,5740 6,4960 Port. escudo 0,4343 0,4370 0,4356 Spá. peseti 0,5286 0,5318 0,5272 Jap. yen 0,63790 0,64180 0,65120 Irskt pund 103,470 104,110 104,770 SDR 96,31000 96,89000 97,48000 ECU 84,0000 84,5000 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270. Krossgátan 1 4 T IV- r' 6 T tí 10 rr~ Tl JT" (V- i? Ih 1 7tr TT 22 i— J Lárétt: 1 himna, 6 gelt, 8 vitur, 9 auk- ast, 10 drykkjumaður, 11 grugg, 12 fjasaði, 15 stía, 17 trampaði, 19 nærri, 20 grasið, 22 hundar. Lóðrétt: 1 skass, 2 síki, 3 æviskeið, 4 sindur, 5 angar, 6 skip, 7 forfeður, 13 útlimi, 14 ástundun, 16 beiðni, 18 hræðist, 21 átt. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 lögtak, 8 ella, 9 löt, 10 snið- ugt, 11 mátar, 13 um, 15 tínir, 17 löm, 18 ansi, 19 skarn, 20 æð. Lóðrétt: 1 lesmál, 2 öln, 3 glit, 4 tað- an, 5 alurinn, 6 kögurs, 7 átt, 12 átök, 14 meið, 16 íma, 18 ar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.