Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1995, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1995, Blaðsíða 36
FRETTASKOTIÐ SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í slma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notað t DV, greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555 MUNIÐ NYTT SÍMANUMER 550 5000 MUNIÐ NÝTT SÍMANÚMER ÞRIÐJUDAGUR 24. OKTÓBER 1995. Sfldarviðræður í Moskvu: Miðar í réttaátt - segir sjávarútvegsráðherra „Viðræðurnar hafa gengið ágæt- lega. Það hefur miðað í rétta átt en það er ljóst að þetta mun taka nokk- urn tíma," segir Þorsteinn Pálsson sjávarútvegsráðherra um viðræður íslenskra, norskra, færeyskra og rússneskra embættismanna um norsk-íslenska síldarstofninn. Á fundinum, sem haldinn er í Moskvu, er farið í gegnum skýrslu sem unnin var að beiðni þjóðanna um ástand síldarstofnsins og breytt- ar göngur. Skýrslan hefur valdið deilum í Noregi vegna þess að ekki fengust úr henni upplýsingar. Þor- steinn segir að samstaða hafi verið um að segja ekki frá efni skýrslunnar fyrirfundinn. -rt Kærauppsögn: Skilaboð til verkafólks - segirBjörnGrétar „Þetta eru skilaboð til verkafólks sem ekki verða misskilin, daginn áður en þing Verkamannasambands- ins hefst. Ég hef áður varað Vinnu- veitendasambandið við að fara með þetta ágreiningsmál fyrir dómstóla. Sú aðvörun stendur enn," sagði Björn Grétar Sveinsson, formaður Verkamannasambandsins, í morgun. Vinnuveitendasambandið hefur vísað uppsögn kjarasamninga hjá Verkalýðsfélaginu Baldri á Isafirði til Félagsdóms. Forystumenn Verka- mannasambandsins og VSÍ hafa átt viðræður um uppsögn kjarasamn- inga en án árangurs. varð loRlaus Nígerísk 20 irianna ferjuflugvél aí gerðinni Beechcraft lenti í vandræð- um á Reykjavíkurflugvelli um fjög- urleytið í gær þegar nefhjól hennar varð loftlaust strax eftir lendingu. Slökkviliðsbfll kom aðvífandi og dráttarbílldróvélinaískýli. -GHS Tvær létust Tvær konur létu lífiö í rútuslysinu í Hrútafirði á sunnudagskvöldið. Þær hétu: Kristín Halldórsdóttir, Dalsgerði 1 B, Akureyri. Hún var fædd árið 1935 og lætur eftir sig eigin- mann og þrjár uppkomnar dætur. Laufey Marteinsdóttir, Skúlabraut 10, Blönduósi. Hún var fædd árið 1960 og lætur eftir sig fjögurra ára son. Rútuslysið míkla 1 Hrútafirði: Miklu meira en ég fékk upplýsingar um - segir Gísli Júlíusson, læknir á Hvammstanga Sesselja Traustadóttir, D V, Hvanimstangu: „Þetta var miklu meira enég fékk fyrstu upplýsingar um," segir Gísli Júííusson, læknir á Hvammstanga, en hann var á vettvangi í Hrúta- firöi ásamt Adolf Þráinssyni lækni. Læknarnir frá Hvammstanga fóru ásamt hjúkrunarfræðingi samstundis á slysstaðinn þar sem Noröurleiðarrutan valt á sunnu- dagskvöldið og kölluðu á leiðinni ut rvo sjúkrabflafrá Hvammstanga i og tvo aðra ásamt lækni og hjúkr- unarfræðingi frá Blönduósi. Þá kölluðu læknamir einnig út björgunarsveitir og'v'öru í stöðugu sambandi við Jón Baidursson, slysalækni á Borgarspítalanum, og fengu þar góð ráð. Að sögn Gisla fengu þeir félagar skýra mynd af aðstæðum þegar beir komú á vettvang hjá Þórarni Þorvaldssyni, bónda á ÞÓrodds- íjSíS^ W0>'' ^A 1 ' ;BKX.r / j jPTEOR gS : raBsut írttcA : 1 ^^SÍÍfc. W:':1- C * * *¦** £ .':|: ¦;-T*f^ *^^^^^.-: W t * V r * * * -'J^mÖH ---------------------% : *- Gíslí Julíusson og Adolf Þráinsson, læknar á Hvammstanga, sfjórnuöu adgerðumáslysstadiHrútaflrði. DV-myndST stöðum, en heima á bænum kom- ust farþegarnir fyrst í húsaskjól, sem og í Brautarholti. Aðstæður á slysstað voru kuldaíegar, síydda, blautt undirlendi, lækjargil og beö- andibylur. , J?að sem var verst við aðstæður var að vita ekM nákvæma tölu far- þega og hvort allir væru komnir í. leitirnar," sagði Gísli Margir kpmu á slysstað og sveit- ungarnir brugðust skjótt við, komu með oll sfn teppi og litið slasaðir íarþegar hlúðu að þeím meira slös- uðu, klæddu þá í föt, teppi, gardín- ur og jafnvel segl én farþegarnir í rutunni voru misjafnlega. vel klæddir. ; Slyddan og kuldinn gerðu lækn- unum erfltt fyrir í greiningu á meiðslum sjúklinganna. Þá var og erfitt að segja fyrir um hvort sjukl- ingar voru í losti vegna kulda eða taugaáfalls. Það yakti afhygli Gísla hversu rólegt fólkið var. ,J?aðvirt- ist skynja umfang slyssins og þá færðist einhver stóisk ró yfir far- þegana," sagði Gísli. Hann hefur aldrei séð neitt í líkingu við þetta áður: „Það sem mér er efst í huga eftir þéssa nótt er hve margir komu á vettvang og allir yoru tilbúnir aö bjðða sig fram tö hjálpar," segir Gísli. Hús Steiniðjunnar á ísafirði skemmdist töluvert þegar tvö snjóflóð féllu afðfaranótt sunnudagsins. í síðara flóðinu brotnuðu rúður og hurðir létu undan þunganum. DV-mynd Hlynur Þór Sérstökrannsókn Þrír menn hafa verið skipaðir af dómsmálaráðherra í sérstaka nefnd til að fara með rannsókn á rútuslys- inu. Nefndarmenn eru Magnús Ein- arsson yfirlögregluþjónn, Brynjólfur Mogensen yfirlæknir og Kristján Vigfússon deildarstjóri. ísafjörður: Tvösiíjóflóðá Steiniðjuna Mynur Þór Mágnússon, DV, ísafirði; Rúður brotnuðu og hurðir gengu af hjörum þegar tvö snjóflóð féllu á Steiniðjuna á ísafirði aðfaranótt sunnudagins. Fyrra flóðið kom um klukkan þrjú og féll að húsvegg en hið síðara kom klukkustund síðar og það ofli mestu tjóni. Einnig slitnaði vír í háspennulínu í hlíðinni fyrir ofan Steiniðjuna og voru starfsmenn Orkubús Vestfjarða rétt farnir af vettvangi þegar snjó- flóðin féllu. Rafmagnslaust var víða á Vestfjörðum um helgina og þar er enn vonskuveður með ofankomu. Veðrið á morgun: Stormur eðarok Á morgun verður norðaustan- stormur eða rok á Vestfjörðum en norðlæg átt, allhvöss eða hvöss, víöast annars staðar. Á Vestfjörðum veröur slydda, rign- ing allra austast á landinu, slydduél á Norðurlandi en smáskúrir um landið sunnan- vert. Hiti verður á bflinu 1 tfl 5 stig. Veðrið í dag er á bls. 36 brother tölvu límmiða prentari Nýbýlavegi.28 - sími 554-4443 alltaf á MiövikudögTmi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.