Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1995, Side 4

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1995, Side 4
4 FIMMTUDAGUR 26. OKTÓBER 1995 Fréttir Víðtækar björgunaraðgerðir vegna snjóflóðsins á Flateyri: Hátt í400 manns kallaðir til fyrsti björgunarhópur kom til Flateyrar um tíuleytið Stjórnstöð Almannavama ríkisins við Hverflsgötu í Reykjavík var sett í gang í morgun strax og fréttist af snjóflóðinu á Flateyri. Almanna- vamaráð kom saman ásamt tveimur ráðherrum, Þorsteini Pálssyni dóms- málaráðherra og Páh Péturssyni fé- lagsmálaráöherra. AUt tiltækt björg- unarhð var kallað út. Fyrsti hópur lagði af staö akandi frá ísaflrði um sexleytið í morgun með björgunar- sveitarmenn, lækna, hjúknmarfólk og leitarhunda frá ísafirði og Bolung- arvík. Farið var um Vestfjarðagöng- in og hópurinn sóttur frá Holti í Önundarfirði og komið meö hann tíl Flateyrar um tíuleytið. Varðskipin Óðinn og Ægir eru á leiðinni til Flateyrar með björgunar- sveitarmenn, neyðarsveit slökkvi- hðsins, tækjabúnað og leitarhunda. Þá vom björgunarsveitarmenn og leitarhundar væntanlegir frá Pat- reksfirði sjóleiðina og leitarhunda- flokkur frá Sauðárkróki landleiðina. Björgunarsveitarmenn víðar af land- inu em í viðbragsstöðu en vonsku- veður hefur víða hamlað for þeirra. Sömu sögu er að segja um þyrlur Landhelgisgæslunnar og Vamarhös- ins nema hvað Gæsluþyrlurnar fóru til ’Grundarfjarðar til móts við Óðin. Ekki var flugfært til Vestfjarða vegna ókyrrðar í lofti en fara átti í loftið um leið og slotaði. Ahs má reikna með að hátt í 400 manns komi nálægt björgun á einn eða annan hátt vegna flóðsins. Óðinn var staddur úti fyrir Breiða- firði þegar kalhð kom. Skipið hélt af * ^ n ' k * >< / Varnirnar héldu ekki Snjóflóðið, sem féh úr Skolla- hvilft að talið er, fyrir ofan Flateyri um flögurleytið í nótt féll yfir tals- verða byggð húsa alla leið að heilsugæslustööinni og kirkjunni á Flateyri. Snjóflóðavarnirnar á svæðinu virtust hafa lítið að segja því að flóöið fór langt yfir þær og fór reyndar yfir miklu stærra svæöi en talist hefur til hættusvæð- is í þorpinu fram að þessu. Snióflóðahætta hefur verið á hverjum einasta vetri á Flateyri í manna minnum og hafa snjóflóð falhð á svo tíl hverjum vetri. I fyrra var viövarandi snjóflóðahætta á Flateyri eíns og annars staðar á Vestflörðum um langan tima eftir aö snjóflóð féll á Súðavík í janúar. Hátt i tíu snjóflóð féllu á Flateyri í fyrra, þar af eitt á norðanverða eyrina. Það flóð hreif tvö hús með sér og olli milljóna króna tjóni á öðru þeirra. Eftir stóra flóðið i fyrra lýstu forráöamenn Flateyrar því yfir að snjóflóöavamimar á svæðinu, það er hólar og vamargarðar fyrir ofan byggðina, hefðu forðaö byggðinni við Olafstún og Hjallaveg á Flateyri frá stórtjóni og er talaö um að varn- imar á Flateyri séu með þeim öflugustu. Snjóflóðavamirnar höfðu þó htiö að segja að þessu sinni. Fióðið í nótt fór Iangt yfir vamimar út á svokahað öruggt svæði, eins og áður sagði, og hreif Qölda íbúðar- húsa með sér. -GHS/rt Festar Ægis leystar snemma í morgun. Oðinn fer einnig til Flateyrar með björgunarsveltarmenn frá Grundarfirði. Alls má reikna meö að hátt í 400 manns komi nálægt björgun á einn eða annan hátt vegna flóðsins. DV-mynd Sveinn Tíu rafmagnsstaurar brotnir í Fljótum stað th Grundarflarðar þar sem 80 manna björgunarsveitarhði og tækjabúnaði hafði verið safnað sam- an. Ægir lagði upp frá Reykjavíkur- höfn um áttaleytið í morgun og er væntanlegur th Flateyrar í kvöld, auk Óðins. Reiknaö var með 10 tíma siglingu hjá Óðni og 15 tíma hjá Ægi. „Hér er gert aht sem mögulegt er. Hér er safnað saman öllum möguleg- um upplýsingum og staðan metin eftir því,“ sagði Ingvar Valdimars- son, upplýsingafuhtrúi Almanna- varna, viö DV í morgun. -bjb Öm Þórarmsson, DV, Fljótum; Mikið krapa- og ísingarveöur gerði í Fljótum á þriðjudagskvöld og um miðnætti fór rafmagn af ahri sveit- inni. Við athugun kom í ljós að 10 staurar höfðu brotnað í háspennu- línunni frá Skeiðsfossvirkjun í vest- anverðum Austur-Fljótum. í gær átti aö reyna að koma nýjum staurum áleiðis að bhunarsvæðinu. Þá fór veghefíll, sem moka átti veginn, út af enda veður afleitt. Var því horfið frá því aö reyna viðgerð í gær. Nokkrir bæir í Flókadal misstu rafmagn kl. 17 á þriðjudag en fengu straum í 2 stundir um kvöldið þar til öll sveitin fór út. Fljótamenn muna vart jafn vont veður á þessum árs- tíma og það sem nú gengur yfir. I dag mælir Dagfari Borgarsjóður hefur greitt samtals tuttugu og eitt þúsund krónur fyrir snyrtivörur handa borgarstjóran- um. Þetta er nýjasti skandallinn hjá borginni og alveg með ólíkind- um hvernig meirihlutanum dettur í hug að leyfa sér það bruðl að kaupa snyrtivörur handa Ingi- björgu Sólrúnu. Maður heíði svos- um skhið þaö ef borgarsjóður hefði verið látinn borga fyrir fót á borg- arstjórann og reyndar hefur borg- arsjóður séö um hreinsun á fatnaði fyrri borgarstjóra meðan það var karlmaður sem var borgarstjóri. En að kaupa hreinlætisvörur og snyrtivörur, svo sem hárblásara og púður, það er fyrir neðan öh velsæmismörk. Hvenær hafa Reykvíkingar sam- þykkt að þeir þyrftu að blása hárið á Ingibjörgu? Eða púöra á henni nefið? Var ekki Ingibjörg kosin óblásin og ópúðruð og hver segir að hún sé betri púðruð en ópúðruð? Ekki við sem kusum hana. Og ekki minnihluti sjálfstæðismanna, sem segir að Ingibjörg sé ómöguleg hvort sem hún er púðruð eða óp- úðruö. Þessi skandah komst upp þegar í leitirnar kom reikningur dagsettur í ágúst frá snyrtivöruversluninni Borgarstjóri púðrar sig Hygeu. Slíkan reikning hefur borg- in aldrei greitt áður, segir DV í frétt sinni um þennan skandal og hefur það eftir endurskoðanda borgar- innar að engar reglur ghdi um shk innkaup. „Ef shkt á að gera tel ég að það verði að setja skriflegar regl- ur þar um.“ Þetta segir hinn skhvísi og ná- kvæmi borgarendurskoðandi, sem hefur sjálfsagt ekki áttað sig á því að borgarstjórinn er kona, eða þá að hann hefur áttað sig á því að karlamir sem hafa verið borgar- stjórar púðra sig ekki með púðri frá Hygeu. Glöggur maður, borgarend- urskoðandi, sem vhl hafa reglu á hlutunum og ef borgarstjóri vih blása á sér hárið til að hta betur út þarf það að vera samkvæmt skriflegri reglugerð. Auk hárblásarans og púðursins hefur komiö í ljós að enn fremur hafa verið keyptar hreinlætisvörur til brúks fyrir borgarstjórann Ingi- björgu Sólrúnu Gísladóttur. Hvað er eiginlega að gerast hjá borginni? Hvert stefnir þetta? Vhl borgar- stjóri virkhega ganga hreinn th fara í starfi sínu, rétt eins og það sé einhver skylda að vera hreinn í móttökunum hjá borginni? Hreinlæti er afstætt hugtak og menn geta verið hreinir þótt þeir séu ekki ahtaf að snyrta sig eða baða sig eða þvo sér og er það th of mikils mælst þótt borgarstjóri ástundi hreinlæti án þess að borg- arbúar annist kostnaðinn af því? Atkvæðin sem Ingibjörg Sólrún fékk í síöustu kosningum voru greidd algjörlega án tihits til þess hvort Ingibjörg væri þvegin eða ekki. Hún hefur ekkert leyfi til að kaupa hreinlætisvörur fyrir tutt- ugu og eitt þúsund krónur, enda þótt Markús Örn hafi látið borgina hreinsa fyrir sig fötin eftir veisl- urnar. Markús var ekki að láta hreinsa fótin fyrirfram. Hann lét því aðeins borgina hreinsa fótin eftir á þegar blettir féllu á flibbann hjá honum. Og sama má segja um Ingibjörgu Hún getur svo sem þvegið sér eftir á, ef hún subbar sig út í veislunum, en það er lágmarks- krafa að hún gangi hrein th fara á eigin kostnað þegar hún mætir til móttöku eða veislu í nafni borgar- innar. Nei, það er alveg sama hvernig á mál þetta er htið. Meðan engar skriílegar reglur ghda um hreinlæ- tiskröfur eða hárgreiðslu borgar- stjóra hlýtur borgarendurskoðandi að gera athugasemdir við þaö bruðl að kaupa snytirvörur frá Hygea. Hann hefur stuðning okkar kjós- enda við þá skoðun sína og það kemur ekki th greina að borga þennan reikning meðan reglugerð er ekki fyrir hendi. Hvað þá þegar engin reglugerð er heldur í gildi um það hvort Ingibjörg þurfi yfir- leitt að vera hrein th fara eða púðr- uð á nefinu. Um það var ahs ekki kosið. Dagfari ■ö. Opel, vinsælasti bíll Evrópu V_y □PEL Opel mest seldi bíll Evrópu 5 ár í röö

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.