Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1995, Side 19

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1995, Side 19
FIMMTUDAGUR 26. OKTÓBER 1995 31 Til sölu 13” og 15" negld vetrardekk. Góð dekk. Einnig ýmsir varahlutir í MMC Tredia. Uppl. í síma 852 7774. 31” negld jeppadekk til sölu. Uppl. í síma 554 5866 eftir kl. 18. Vantar 4 dekk, stærö 225x75x15” Upplýsingar í síma 565 1846. Óska eftir aö kaupa 33” eöa 31’ jeppadekk. Uppl. í síma 581 4756. Bónus - Bónus. Látið fagmenn vinna í bílum ykkar. Snögg, ódýr og vönduð vinna, allar almennar viðgerðir á öllum teg. bíla. Kynnið ykkur bónusinn hjá okkur. Nýtt, skiptum um framrúður í öllum teg. bíla. Réttingar, ryðbætingar og sprautun. Bónusbílar h/f, Stapa- hraimi 8, s. 565 5333, Hafnarf. Bílaróskast Bráövantar bfl, lítið keyrðan og vel með farinn, Nissan Micra, ‘87, 5 dyra, Dai- hatsu Charade, ‘87, 5 dyra, Subaru Justy, ‘87, 5 dyra, eða annan sambæri- legan bíl. Uppl. í síma 565 3067. AdCall - 904 1999 - Kaup/sala - bílar. Vantar þig bíl, viltu selja? Hringdu í 904 1999, settu inn auglýsingu eða heyrðu hvað aðrir bjóða. 39,90 mín. 50-150 þúsund staögreitt. Óska eftir spameytnum, skoðuðum bíl, í góðu lagi. Uppl. í síma 565 6748 eftir kl. 20. Bfll óskast á 50.000. Ungt par óskar eft- ir helst góðum bíl fýrir 50 þús. stgr. Upplýsingar í síma 896 1411. Sendlbíll óskast. Lítill, vel með farinn, 5 dyra sendibíll óskast. Upplýsingar í síma 431 1929. VW Golf, árg. '90-’91 óskast, þarf að vera sjálfskiptur. Upplýsingar í síma 564 1368. Sigurgeir. Óska eftir 4x4 dísil pallbll, á verðbilinu 200-400 þús. Uppl. í síma 588 4509 e.kl. 18. Kolbrún - Hallur. Óska eftir bílum í vöruskiptum allir verðflokkar koma til greina. Uppl. í síma 568 3870. Viðskiptanetið hf. Bílartilsölu Mazda Mazda 323, árgerö ‘86, til sölu, sjálfskipt- ur, á nýjum vetrardekkjum, í góðu standi. Upplýsingar í síma 555 0745 eftir kl. 19. Mitsubishi MMC Galant, 4x4 GLSi ‘90, 5 gíra, ABS, cruisecontrol, rafm. o.fl. Ný vetrard. Skipti (helst á sjálfsk., rúmg. á svipuðu verði). S. 554 2321 e.kl. 18. MMC Sapporo ‘88 til sölu, dökkblár, álfl, heilsársdekk, cruisecontrol, sjálfsk. o.fl., gullfallegur bíll m/öllu, ekinn að- eins 85 þús. km. Sími 567 0272. Renault Renault 19 RT, árg. ‘93, ekinn 51 þús. km. Uppl. í síma 453 5168 og 453 5555. Subaru Subaru, árg. ‘84, til sölu sjálfskiptur, vökvastýri, rafmagn, ekinn 170 þús. Upplýsingar í síma 482 3550. Toyota Toyota Touring 4WD, árgerö ‘90, ekinn 93 þúsund, fallegur og vel með farinn bíll á góðu verði, aukavetrardekk á felgum. Símar 897 0062 og 466 1495. Toyota Corolla 1300, árgerö ‘87, til sölu, fallegur bíll, skoðaður ‘96. Upplýsingar í síma 588 8830. Volvo Volvo 245 GL, árg. ‘82, sjálfskiptur, til sölu. Verð 150 þús. staðgreitt. Vel með farinn. Uppl. í síma 588 8683. Jeppar Til sölu Scout ‘74 á 32” dekkjum, þarfnast smálagfæringar. Góður bíll sem gengur vel. Verð 150 þús. Uppl. eða skilaboð í síma 566 6892. Willys jeppi CJ5, árg. ‘74, 36” dekk og 6 cyl. vél, með plasthúsi. Upplýsingar í síma 481 3369. Sendibílar Viltu birta mynd af bílnum þínum eða hjólinu þínu? Ef þú ætlar að auglýsa í DV stendur þér til boða að koma með bílinn eða hjólið á staðinn og við tökum mynd (meðan birtan er góð) þér að kostnaðarlausu. Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000. Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa jær ókeypis afsöl og sölutil kynn- ingar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11. Síminn er 550 5000. Kaupendur/seljendur, athugiö! Munið að láta ástandsskoða bílinn, það borgar sig. Bifreiðaskoðun Islands, pöntunarsími 567 2811.____________________________ Er bíllinn bilaöur? Tökum að okkur allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum föst verðtilboð. Odýr og góð þjónusta. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44e, s. 557 2060. Hemlaviögeröir, rennum skálar og diska. Varahlutir á staðnum. Sérhæfðir starfsmenn. Borðinn hf., Smiðjuvegi 24c, s. 557 2540.____________________ Skoda, árg. ‘88, nýskoðaður, vel með farinn og góður bíll. Selst gegn stað- greiðslu. Tilboð óskast. Uppl. í síma 552 7189 e.kl, 17.___________________ Til sölu Toyota Corolla ‘79, ek. 60 þ., sk. ‘96. Verð 110 þús. Ath. skipti. Einnig Esslingen lyftari ‘60. Verð 60 þ. Kaupi bíla til riiðurrifs. S. 893 9177. Til sölu Subaru station, árg. ‘88, í góðu standi. Skipti athuguð. Uppl. í síma 567 3963 á kvöldin. Ódýrt, 17.400. MMC Galant, árg. ‘82, skoðaður “96. Þarfnast pústs. Uppl. í síma 587 4470 og 892 5387. ^ BMW BMW 323i, árgerö ‘82, skoðaður ‘96, sumar- og vetrardekk á felgum, 5 gíra, vökvastýri, lítið ekinn, í sæmilegu ástandi. Uppl. í síma 426 7053 e.kl. 17. Dodge Dodge Aries '88 til sölu, 4ra dyra, sjálfskiptur, vökvastýri, ekinn 95 þús., mjög gott eintak. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 588 3878. [Qj Honda Til sölu eöa í sklptum Honda Accord, árg. ‘83, 2ja dyra, Ameríkutýpa. 4x4 bíll kemur vel til greina. Uppl. í síma 557 3775 eftir kl. 17. 5 Lada_______________________________ Selst mjög ódýrt. Lada Lux ‘87, ekinn aðeins 72 þúsund km, selst vegna bú- ferlaflutninga, þarfnast smálagfæring- ar á pústi. Uppl. í síma 557 1904. Til sölu tvö stykki sendibílar, Hyundai H100, árg. “94, og Renault Express, árg. “94. Uppl. í síma 461 1122. Helgi. gQ Vörubilar Forþjöppur, varahl. og viögeröaþjón. Spíssadýsur, Selsett kúplingsdiskar og pressur, fjaðrir, fjaðraboltasett, vélahl., stýrisendar, spindlar, miðstöðvar, 12 og 24 V, o.m.fl. Sérpöntunarþjónst., í. Erlingsson hf., s. 567 0699. ________ Vinnuvélar Mig vantar stóra steypuhrærivél, helst lárétta (karblandara), má þarfnast við- gerðar. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 60165. Sb Lyftarar • Ath. Miklö úrval af innfluttum lyfturum af ýmsum gerðum, gott verð og greiðsluskilmálar. Veltibúnaður og fylgihlutir. Lyftaraleiga. Steinbock-þjónustan hf., s. 564 1600. Margar geröir af Kentruck og Stocka handlyfturum og stöflurum. Mjög hagst. verð. Nýir og notaðir Yale rafm.- og dísillyftarar. Arvík hf., Armúla 1, s. 568 7222, fax 568 7295. Varahlutir-Viögeröir. Hraðpöntum vara- hluti á 2 dögum án aukakostnaðar. Gott úrval af varahlutum í Still til á lager. Viðgerðaþjónusta fyrir allar teg- undir. Vöttur hf., s. 561 0222. Nýir Irishman. Nýir og notaðir rafm,- og dísillyftarar. Einnig hillulyftarar. Viðg,- og varahlþjón., sérp. varahl., leigjum. Lyftarar hf., s. 581 2655. Toyota-lyftarar. NH-handlyftarar. Notaðir lyftarar. Kraftvélar hf., s. 563 4500.__________ STILL-rafmagnslyftari tll sölu, 2,5 tn. Gott verð. Upplýsingar í síma 587 2300 eða heimasími 554 6322. ® Húsnæðiíboði Til leigu er 3 herbergja, 65 m2 fcúö í Hafnarfirði. Ibúðin er staðsett á góðum stað, nálægt Hellisgerði. Leigutími er frá 1. nóv. “95 til 31. júlí “96. Nánari uppl. veitir Áslaug í síma 555 4317 milli kl. 20og22.______ 2 herbergja 50 fm íbúö í kjallara, sérinngangur, til leigu í Kópavogi. Leiga 27 þús. með hita og rafmagni. Upplýsingar í síma 554 6581. Herbergi á Sólvallagötu til leigu, með að- gangi að eldhúsi, snyrtingu, en án baðs. Leigist á 14 þúsund. Upplýsingar í síma 552 7100. Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Sjálfboöallöinn, búslóöaflutningar. 2 menn á bíl (stór bíll m/lyftu) og þú borgar einfalt taxtaverð. S. 852 2074 eða 567 4046. Búslóðageymsla Olvers. Skólafólk. Stutt frá Hlemmi er til leigu herbergi með húsgögnum, eldunar- að- stöðu og setustofu með sjónvarpi. Reglusemi áskilin. Sími 562 2240. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000. © Húsnæði óskast Einhleypur vaktavinnumaöur á miðjum aldri óskar eftir einstaklings- eða 2 herb. íbúð á höfuðborgarsvæðinu. Langtímaleiga. Reglusemi heitið. Upplýsingar í síma 565 2743. Ég er 23 ára og vantar sem fyrst einstaklingsíbúð, eða litla 2 herb. á Reykjavíkursv. Ég er mjög reglusamur. Vinsaml. hringið í s. 565 3689 á virk. dögum kl. 18-22 og um helgar.____ Bráövantar 3-5 herb. íbúö, helst miðsvæðis í Reykjavík. Reglusemi og skilvfsum greiðslum heitið. Reyklaus. Uppl. í síma 588 3567. Inga._____ Leigulistinn, Skipholti 50b. Leigusalar, takið eftir! Við komum íbúðinni þinni á framfæri þér að kostnaðarlausu, engar kvaðir. Skráning í s. 511 1600. Reglusamur maöur óskar eftir herbergi frá 1. nóv. á 15-17 þúsund á svæði 101, 104,105 eða 108. Meðmæli ef óskað er. Simi 562 1978. Sigurður._________ Vantar einstaklings— 3 herb. íbúö í Kópavogi. Reyklaus. Reglusemi heitið. Greiðslugeta 15-35 þús. Uppl. í síma 554 5617 e.kl. 18.30. Einstaklings- eða 2 herb. íbúð óskast til leigu, reglusemi og skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 567 3759.___________ Einstæö móöir með 1 bam, óskar eftir íbúð til leigu. Greiðslugeta 25-30 þús. á mán. Uppl. í síma 557 4729.______ 4 herbergja íbúö óskast í Breiöholti. Uppl. í síma 567 5235._________________ Qj Geymsluhúsnæði Óska eftir hituöum bílskúr eða jafhgildu geymsluhúsnæði á jarðhæð á leigu strax. Svör sendist DV, merkt „Geymsla 4682”. Atvinnuhúsnæði Leigulistinn - leigumiölun. Sýnishom af atvinnuhúsn. til leigu: • 20 m2 skrifstherb. v/Suðurlbr. • 140 m2 iðnaðarhúsn. v/Fiskislóð. • 115 mz verslunarhúsn., Hafnarfirði. • 85 m2 skrifstofuhúsn., Grensásvegi. • 180-480 m2 iðnaðarhúsn. í Garðabæ.- • 60 m2 skrifstofuhúsn. við Armúla. Leigulistinn, Skipholti 50b, s. 5111600. Hljómsveit óskar eftir æfingarhúsnæöi til leigu í Reykjavík og nágrenni, má þarfnast viðhalds. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 565 8918. Olafiir. _____ Miövangur 41, H. Til leigu 50 m2 húsn. fyrir snyrtivömverslun eða ann- ars konar verslunarstarfsemi. Hag- stæð leiga. S. 568 1245 á skrifsttíma. Til leigu 170 fm kjallari með herbergi og inngangi á götuhæð í verslsunarhúsi við Langholtsveg. Leiga 35.000 á mán. S. 553 9238, aðallega á kvöldin. Til leigu skrifstofuherb. aö Bolhoiti 6, 5. hæð. Lyfta og góð bílastæði. Uppl. í síma 568 5939 og 892 4424. K Atvinnaíboði Eróbikk-þolleikfimi. Vanan þolfímikennara vantar til kennslu í stúdíói aðeins fyrir konur (eróbikk og pallaleikfimi). Uppl. um nafn og síma sendist til DV, merkt „Eróbikk 4703“. Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000._____ Góöir tekjumöguleikar - sími 565 3860. Lærðu að setja á silki- og fiberg- lassneglur, einnig að byggja upp nátt- úrulegar neglur, Uppl. gefur Kolbrún. Pípulagningamaöur óskast, verður að vera vanur viðgerðum og geta unnið sjálfstætt. Sendið umsókn til DV, merkt „PLM 4683“.____________________ Hárskerar eða háriönsveinar óskast í fullt starf og hlutastörf. Svör sendist DV, merkt „Hár 4698“. Vanur starfskraftur óskast í efnalaug hálfan daginn. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 60192. Óskum eftir fólki í símasölu, dag- og kvöldvinna, góðar prósentur, mikil vinna. Uppl. í síma 55-20-400 e.kl. 17. Pitsastaöur óskar eftir vönum bakara og sendli strax. Uppl. í síma 552 3650. H Atvinna óskast 33 ára karlmaöur óskar eftir vinnu, hef- ur unnið við ýmislegt, svo sem kennslu, fiskeldi, fiskvinnslu o.fl. Uppl. í síma 552 8714 og 551 2727. Ég er 24 ára karlmaöur sem bráðvantar vinnu. Er vanur ýmsu, m.a. bifreiðaviðgerðum, allt kemur til greina. Sími 896 6186. Óska eftir ræstingutn seinni hluta dags, helst í Kópavogi. Á sama stað óskast hansahurð, helst ódýrt eða gefins. Upp- lýsingar í síma 554 2290. £ Kennsla-námskeið Aöstoö viö nám gnmn-, framhalds- og háskólanema allt árið. Réttindakennarar. Innritun í síma 557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónustan. @ Ökukennsla Ökunámiö núna! Greiðslukorta- samningar í allt að 12 mánuði. Vönduð kennsla. Góður kennslubfll. Kenni alla daga. Þjónusta fagmannsins. Snorri Bjamason, 852 1451 & 557 4975. 553 7021, Árni H. Guömundss., 853 0037. Ökukennsla og æfingatímar. Kenni á Hytmdai Sonata. Skóli og kennslugögn. Lausir tímar. Gylfi Guöjónsson. Subaru Legacy sedan 2000. Örugg og skemmtileg bif- reið. Tímar samkl. Ökusk., prófg., bæk- ur. S. 892 0042, 852 0042, 566 6442. TÆKNI /////////////////////////////// AUKABLAÐ UM TÆKNI Miðvikudaginn 8. nóvember mun aukablað um tækni fylgja DV. Blaðið verður fjölbreytt að efnisvali en í því verður fjallað um fjölmargt sem viðkemur tækni til nota á heimilum og víðar. i blaðinu verður fjallað um sjónvörp, myndbandstæki, mynda- vélar, símtæki ýmiss konar, vakt- og þjófavarnakerfi, auk ýmissar.hagnýtrar tækni sem nýst getur á heimili og vinnustað. Þejm sém vilja koma á framfæri nýjungum og efni í blaðið er bent á að senda upplýsingar til ritstjórnar DV, Hauks Lárus- ar Haukssonar, fyrir 31. október. Þeir auglýsendur sem hafa áhuga á að auglýsa ! þessu auka- blaði vinsamlega hafi samband við Sonju Magnúsdóttur, aug- lýsingadeild DV, hið fyrsta í síma 550 5722. Vinsamlegast athugið að síðasti skiladagur auglýsinga er fimmtudagurinn 2. nóvember. . Ath.l Bréfasími okkar er 550 5727. Nautasparikassi KASSI 1 INNIHALD: 6 kg hakk, 10x600 gr 25 stk. stórir sXr hamborgarar, 5x5 stk. /Tj 2,6 kg gúllas, 4x600 gr /n / 1,2 kg fllet, 2x600 gr /]l\ Aöcins kr. 9.900 21 máltið fyrir fjögurra manna fjölskyldu 1. fi. nautakjöt Pakkað og frágengið í frystinn Pantið tímanlega. KASSI2 INNIHALD: 4,5 kg hakk, 9x400 gr 18 stk. stórlr il/ hamborgarar, 6x3 stk. /TT 1,8 kg Gullas, 4x45 gr / \ / 0,9 kg filet, 2X450 gr V4/ Aöeíns kr. 6.600 21 máltíð fyrir þriggja manna fjölskyldu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.