Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1995, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1995, Blaðsíða 1
 :is- ¦ !sO LTk DAGBLAÐIÐ - VISIR 248. TBL - 85. OG 21. ARG. - MANUDAGUR 30. OKTOBER 1995. VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 M/VSK Í^ILTljDBlT a® D®ÐGS1 D LTQDSGQaŒjQ Gðqq m Ir^nn <s@&@ Hreinsunarstarf hófst af fullum krafti á Flateyri um helgina, eftir snjóflóðið hörmulega. Margir Flateyringar fóru aftur vestur til að bjarga persónulegum eigum sínum eftir að hafa verið fjarverandi fyrstu sólarhringana eftir flóðið. Meðal þeirra var Brynjólfur Garðarsson, íbúi við Hjallaveg 4, en eins og kom fram í helgarblaði DV bjargaðist fjölskylda hans giftusamlega úr flóðinu. Brynjólfur hugar hér að rústunum en eins og sjá má er ekki mikið heillegt af innanstokksmunum. DV-mynd Guðmundur Sigurðsson Barnaheill: Skortur á geðheilbrigð- isþjónustu - sjá bls. 18 Hringiða helgarinnar - sjá bls. 41 Breti fær fýrsta rafmagns- hjartað - sjá bls. 9 1 Gífurleg eyðilegging á Norðurlandi og Vestfjörðum: Tjón á raf línum nemur um hálfum milljarði - sjá bls. 38 Blysför og sameiginlegar útsendingar: Samhugur um söfnun fyrir Flateyringa - sjá bls. 39 Bikarkeppnin í handknattleik: FHsigraði Hauka í Hafnar- fjarðarslag - sjá íþróttir helgarinnar bls. 21-28 Sameining í augsýn: Landsmótum hestamanna verður fjölgað - sjá bls. 40 l

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.