Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1995, Side 26

Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1995, Side 26
38 MÁNUDAGUR 30. OKTÓBER 1995 Fréttir Gífurleg eyðilegging á Norðurlandi og Vestfjörðum í óveðri síðustu viku: Tjón á raf línum nemur um hálf um milljarði - um átta hundruð staurar og stæður ýmist ónýtar eða þarfnast lagfæringa Samkvæmt upplýsingum tals- manna RARIK, Orkubús Vestfjaröa og Landsvirkjunar má búast við að tjón á raflínum í óveðrinu á landinu í síðustu viku nemi allt að hálfum milljarði króna. Yfir 500 staurar og stæður eru brotnar og 200-300 liggja á hliðinni eða þarfnast lagfæringa. Eiríkur Briem, framkvæmdastjóri hjá RARIK, sagði í samtali við DV í gærkvöldi að á Norðurlandi eystra væru 275 staurar brotnir en 100-200 hafi lagst á hliðina. „Tjón af þessum völdum eru alla vega 200 milljónir króna,“ sagði Eiríkur. Á Noröurlandi vestra eru 47 staurar brotnir og fjöldi hefur lagst á hliðina. „Þar er um a.m.k. 50 milljóna króna tjón,“ sagði Eiríkur. Heildartjón á þessum um- dæmissvæðum RARIK nema því 250-300 miiljónum króna, að sögn Eiríks - yfir 300 brotnir staurar og 200-250 á hlið sem einnig þarfnast lagfæringa. Kristján Haraldsson, hjá Orkubúi Vestfjarða, sagði að um 200 staurar væru brotnir á Vestfjörðum eftir óveðrið en óljóst væri hve margir þörfnuðust lagfæringa. Kristján sagðist ekki vilja nefna tölur í þessu sambandi. Stauramir á Vesfjörðum séu þó heldur viðameiri en þeir sem eru í umdæmum RARIK. Samkvæmt þessu má áætla að tjónið á Vestfjörð- um nemi 100-200 milljónum króna. Á hinn_bóginn benti Kristján á að einnig mætti reikna inn það tjón sem hlýst af framleiðslu dísilorku á með- an á bilunum stendur. Aðspurður hvort ekki borgaði sig tii lengri tíma að leggja línur í jörð sagði Kristján slíkt áhtamál því lagnir lína með hærri spennu væru fjórfalt kostnaö- arsamari en það sem nú gerðist. Jón Aðils, yfirmaður háspennulina hjá Landsvirkjun, sagði í samtali við DV í gærkvöldi að 10-15 milljóna króna tjón hefði orðið hjá stofnun- inni í síðustu viku. Mikið tjón hefði orðið á raflínum Vesturlínu frá Geiradal vestur í Mjólká. Sex stæður hefðu skemmst við Kamb í Reyk- hólasveit og 13 stæður í Vattarfirði. Auk þess hefði ein þverslá brotnað í Djúpadal. Línurnar væru 25 millí- metrar að sverieika og 17-25 sentí- metra ísing hefði hlaöist á þær. Við- gerð hefst á morgun. -Ótt Snjóflóðið um 200 þúsund rúmmetrar: Á við rúmmál átta þúsund einbýlishúsa Starfsmenn Rafmagnsveitna rikisins unnu alla helgina að viðgerðum á rafmagnslínum á Norðausturlandi og sjást nokkrir þeirra hér að störfum í utanverðum Eyjafirði í gær. DV-mynd gk Allgóð síldveiði síðustu daga „Við mældum stærsta brotsárið og það hefur verið fjórir metrar þar sem það var hæst en að jafnaði hefur það verið um tveggja metra hátt og 90 metra breitt. Við teljum að þetta hafi verið um hundraö þúsund rúmmetr- ar sem hafi farið af staö og síðan hefur bæst við snjór sem ómögulegt er að áætla," segir Oddur Pétursson, eftirhtsmaður með snjóflóðum á ísafirði, en hann fór ásamt starfs- mönnum Veðurstofu upp í Skolla- hvilft fyrir ofan Flateyri á laugardag til mælinga en þaðan féll snjóflóðið á fimmtudagsmorgun. Samkvæmt tölum sem sérfræðing- ar nefndu á borgarafundi á Flateyri má ætla að yfir 200 þúsund rúmmetr- ar af Snjó hafi skollið á byggðinni á fimmtudagsmorgun. Er þá reiknað með þeim snjó sem flóðið, sem skreið úr Skollahvilft, bætti við sig á leið- inni áður en það skall á byggðinni. Ef reiknað er með að eitt einbýlishús sé um 500 rúmetrar að stærð má því ætla aö snjór sem samsvarar 8000 einbýlishúsum hafi hvelfst yfir byggðina á yfir hundrað kílómetra „Þaö eru blikur á lofti hvað varðar byggð á Vestfjörðum. Þær hafa magnast í seinni tíð, ekki eingöngu vegna snjóflóða heldur einnig út af nálægð við auðugustu fiskimið landsins. Sú aðstaða hefur verið að versna með hverju árinu vegna fisk- veiðistefnunnar. Menn eru því ekki lengur fijálsir að því að veiða sinn flsk með þeim hætti sem gefur þeim sjálfum og þjóðarbúinu mestan arð,“ sagði Sighvatur Björgvinsson, þing- maður á Vestfjörðum, við DV. Sighvatur sagði að snjóflóöið á Flateyri væri gríðarlegt áfaU fyrir hraða þennan afdrifaríka morgun í seinustu viku. Skriðhalh flóðsins var um 45 til 50 gráöur og aðstæður eins slæmar og hægt var. Snjóað hafði mikið ofan á íshellu og skafið í gihð sem flóðið féh úr. Oddur, sem verið hefur snjóflóða- eftirlitsmaður í mörg ár, segir að umfang flóðsins nú sé ekki ósvipað því sem gerðist árið 1994 þegar snjó- flóð skall á sumarbústaðabyggð ís- firöinga í Tungudal. Það flóö rann að vísu lengri leið og aðstæður nú voru á margan hátt ólíkar en snjó- magnið sem skreið af stað sé mjög svipað. Nú hafi þröngt ghið aukið hraðann á flóðinu og það því ekki tekið að dreifa sér fyrr en það var komið að byggðinni. Snjóflóðavamir Flateyringa sam- anstanda af kehum eða vamargörð- um fyrir ofan byggðina og hafa heimamenn rætt um að hugsanlega hafi þær varnir orðið th þess að dreifa úr flóðinu þegar það kom að byggðinni. aha Vestfirðinga og ekki síður ætt- ingja og vandamenn þeirra. „Þegar ég var veöurtepptur á Pat- reksfirði í vikunni varð ég var við hræðslu fólks sem býr í öðmm lands- hlutum þegar það hringdi th síns fólks. Það er hins vegar engin thvilj- un að búseta er á þessum fjörðum. Þeir væra í miklum uppgangi ef ekki hefðu komið th afleiðingar fiskveiði- stjórnunar. Þetta er því áfall því th viöbótar. Það sem leggja þarf höfuðkapp á er að koma atvinnulífinu í gang á ný. Mér finnst th fyrirmyndar hvem- Jóhann Jóhannsson, DV, Seyðisfirði: Eftir nokkurt hlé á síldveiðum vegna rysjótts veðurfars hefur verið ailgóð veiði síðustu daga. Nú er shd- in miklu blandaðri en hún var fyrr í haust en sjómenn eiga von á að þegar lengra líður á haustið muni smærri síldin skilja sig frá þeirri stærri. Sú mun vera reynslan frá undanförnum vertíðum hér eystra. ig staðið er að hreinsunarstarfi. Þar er einn gámur fyrir hvert hús sem fór í flóðinu og einn fulltrúi hvers eiganda starfar með björgunar- mönnunum í hreinsunarstarfinu. Gámamir verða læstir og merktir hverju húsi fyrir sig. Það verður því ekki farin sama leiðin og í Súðavík - að hreinsa ailt í burtu án þess að gefa íbúunum tækifæri á að ná sín- um persónuiegu munurn." Sighvatur sagði aö hvað varðaði uppbyggingu væri umfangsmikið og öraggt byggingarland í Holti - tals- verðan spöl frá Flateyri. SR-Mjöl hefur tekið á móti tæpum 16.000 tonnum á haustvertíðinni. Hjá Fiskiðjunni Dvergasteini er búið að frysta um 250 tonn fyrir Japans- markað. Hjá Strandarshd hefur verið saltað í 5.300 tunnur og búið er að frysta 40 tonn fyrir sama markað. Veiðiskipum hefur heldur fækkað á miðunum og mun skortur á veiði- heimhdum vera orsök þess. „Það þarf mjög mikið átak til að flytja byggð þangað. Þeir sem eru fæddir og uppaldir á Flateyri vhja búa þar áfram að því tilskhdu að það sé hægt í öryggi. Menn verða því að fara hægt í sakimar með að hugsa um að rýma hehu byggðarlögin," sagði Sighvatur. Hann benti jafnframt á að íslend- ingar væra í raun hvergi óhultir og benti á að íbúar á Suöurlandi og suð- vesturhorninu hefðu lengi beðið mikillar eyðileggingar af völdum jarðhræringa á borð við Suðurlands- skjálfta. -Ótt Reykjarfjörður: - tvær konur búa einar Tvær konur á sjötugsaldri, þær Guðfmna Guðmundsdóttir og Herdís Magnúsdóttir, á bænum Reykjarfirði á Ströndum hafa verið símasambandslausar frá því á fimmtudag, eða í fjóra sólar- hringa. Sambandið fór í óveðrinu um leið og rafinagnið en þaö komst á eftir rúman sólarhring. Þær eru einu ábúendumir i sam- nefndum firði en heimilisfólkið á Djúpavík er fiarverandi. Ehsabet Pálsdóttir, dóttir Guö- finnu, sagði í samtali við DV að ekkert amaði að þeim Herdísi Það varö þeim í rauninni th happs að sonur Guðfinnu og annar maður voi-u staddir á bænum þegar óveðrið skah á á fimmtudag. Þeir gátu neglt niður fjárhúsþak sem fór af stað í látunum, auk þess sem þeim tókst að festa aftur stórar hlöðudyi' sem höfðu losnað af hjörunum. Elísabet sagði að iha hefði farið ef þeir hefðu ekki verið staddir á bænum. Guðfinna og Herdís halda 60-70 kindur og vora með nokkrar kýr þar th í haust. Elísabet sagði að vissulega væri óþæghegt að vita af þeim afskekktum í óveðrum því raímagn og símasamband væri oft að fara yfir veturna. Hún sagði þær við þokkalega hehsu. -bjb Húnaþing: Fjöldi fjár fórst í óveðrinu Magnós Ólaígson, DV, Húnaþingi: Undanfarna daga hafa bændur og hjálparsveitarmenn i Húna- þingi verið í miklum önnum við að bjarga fé úr fónn en kindur vora víða úti þegar áhlaupið geröi í síöustu viku. Ekki er fullljóst hve miklir fjárskaðar hafa orðið en vitaö er um að á nokkrum bæjum hafa tuttugu th firamtíu kindur drep- ist, m.a. hrakiö í ár og læki. Ekki er ólíklegt að í heild hafi nokkur hundrað flár drepist og dæmi era um að hross og geldneyti hafi fennt. Menn hér um slóðir muna ekki að svo hart veður og mikih spjór hafi komið í einni hríðargusu á auöa jörð í október. Sighvatur Bj örgvinsson, þingmaður á Vestfl örðum: Hreinsunarstarf ið á Flateyri til fyrirmyndar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.