Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1995, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1995, Blaðsíða 32
44 MÁNUDAGUR 30. OKTÓBER 1995 Halldór Blöndal. Skrökvar Halldór? „Halldór, þú veist að þú ert að skrökva, að þú einn þurftir að ákveða hraða og röð vegfram- kvæmda. Það gerir Alþingi en • ekki þú. Sveinn Guðmundsson bóndi, í Mbl., um veginn yfir Gilsfjörð. Losnaö við einkaleyfið „Stundum er sagt að SÍF hafi misst einokunaraðstöðu sína en Ummæli ég vil heldur orða það svo að SÍF hafi losnað við einkaleyfið." Jón Baldvin Hannibalsson, f Alþýðublaðinu. Ættlerahagfræðin Hagfræðilega gerist það, að frumkvæði, er drepið, til þess að ættlerarnir komist að. Þorsteinn Hákonarson, í DV. Vandi þjóðarinnar „Ég misskildi hann aftur þeg- ar hann sagði að vandi þjóðar- innar væri ærinn. Hélt hann meinti að vandi þjóðarinnar væri „ærin“. Sverrir Stormsker, í DV. Sjálftökuliðið „Topparnir í sjálftökuliðinu hafa komið sér upp einhverju, sem þeir kalla Kjaradóm. Pjetur Hafstein Lárusson, f Tfmanum. Gengið á tind Mount Everest. Fjallgöngur Þótt fundist hafi leifar eftir menn frá bronsöld efst á Riffel- horn (2927 m) í Sviss er ekki hægt að rekja samfellda sögu fjallganga sem íþróttar lengra aftur en til 1854. Einstök dæmi um fjallgöngur, sem farnar voru sem slíkar, eru til frá 13. öld. Atakamenar byggðu fórnaraltari nærri tindi fjallsins Llullaillaco (6723) seint á miðöldum, um 1490. Mount Everest (8848) var fyrst klifið kl. 11.30 29. maí 1953 en þá komust Edmund Percival Hill- Blessuð veröldin ary, sem er Nýsjálendingur, f. 20. júlí 1919, og Himalajabúinn Tenzing Norgay, sem er frá Nepal, f. 1914, upp á tind þess. Sundare, sem er frá Nepal f. 1955, hefur oftast klifið Mount Everest eða fimm sinnum. Elsti fjallgöngugarpur sem vit- að er um er Japaninn Teiichi Ig- arashi sem er fæddur 21. septem- ber 1886. Hann kleif Mount Fuji (3.776 m) 20. júlí 1986. Hann var þá 99 ára og 302 daga gamall. Léttskýjað um landið sunnanvert Veðurspáin gerir ráð fyrir aust- an- og norðaustangolu eða kalda víðast hvar á landinu. Léttskýjað Veðrið í dag verður um sunnanvert landið en víðast skýjað en þurrt að mestu í öðrum landshlutum. í nótt er gert Knut Gamst frá Noregi er nýr yfirmaður Hjálpræðishersins á ís- landi og kom hann hingað í ágúst frá Ósló. Knut kom hingað fyrst fyrir 21 ári og dvaldi þá hér í 5 ár. „Ég var flokksstjóri í Herkastal- anum i 3 ár. Síðustu 2 árin var ég yfirmaður gestamóttöku gistiheim- Maður dagsins ilis Hjálpræðishersins,“ segir Knut á prýðisgóðri íslensku. Frá því að Knut var hér fyrir um tveimur áratugum hefur hann far- ið víða um Noreg á vegum Hjálp- ræöishersins þar. Honum leist mjög vel á. að vera sendur til ís- lands núna í ágúst því hann kunni ágætlega við sig hér á sínum tíma. „Ég er fæddur í Norður-Noregi og vetrarhörkurnar koma mér ekki á óvart. Ég vona að ég fái aö vera ráð fyrir að lægi um allt land. Veð- ur fer síðan hægt kólnandi í nótt og víðast verður næturfrost. Á höfuð- borgarsvæðinu verður norðaustan- gola en síðan hægviðri og léttskýj- að. Hitastigið verður 2-4 stig í kvöld en hægt kólnandi í nótt. Sólarlag í Reykjavík: 17.19 Sólarupprás á morgun: 9.06 Síðdegisflóð í Reykjavík: 23.32 Knut Gamst, yfirmaður Hjálpræðis- hersins. Árdegisflóð á morgun: 5.36 (Stórstreymi) Heimild: Almanak Háskólans Veðrið kl. 12 í eær: Akureyri léttskýjað -1 Akurnes léttskýjaó 2 Bergsstaðir léttskýjað -4 Bolungarvík alskýjaö -2 Egilsstaðir alskýjaö -1 Grímsey alskýjað -1 Keflavíkurflugvöllur skýjað 1 Kirkjubœjarklaustur léttskýjað 3 Raufarhöfn snjóél á s. klst. -1 Reykjavík skýjað 4 Stórhöfði léttskýjaó 4 Helsinki hálfskýjað 7 Kaupmannahöfn skýjað 11 Ósló hálfskýjað 5 Stokkhólmur léttskýjað 8 Þórshöfn rigning 7 Amsterdam léttskýjað 12 Barcelona léttskýjað 24 Chicago heiðskírt 2 Frankfurt súld á síð klst. 12 Glasgow skýjað 9 Hamborg léttskýjað 11 London skýjað 13 Los Angeles þokumóða 16 Lúxemborg skýjað 13 Madríd hálfskýjað 18 Mallorca heiðskírt 26 New York léttskýjaó 11 Nice skýjað 20 Nuuk léttskýjað -1 Orlando léttskýjað 14 Valencia léttskýjaó 26 hér um einhvern tíma í þetta skipti líka,“ segir hann. Eiginkona Knuts, Turid Gamst, starfar einnig innan Hjálpræðis- hersins og kom hún með manni sínum til íslands. Hér hefur hún umsjón með kvennastarfi hersins. Bæði vonast þau til að geta eflt starf Hjálpræðishersins hér á landi sem í sumar fagnaði 100 ára af- mæli. „Ég á eftir að kynna mér hvar best er að hefjast handa,“ seg- ir Knut. Helstu áhugamál Knuts eru bók- lestur og gönguferðir í náttúrunni. Hann kveðst einnig hafa gaman af því að synda. Þau hjónin eiga tvo syni, Ole Petter, sem er 26 ára, og Lars Arild sem er 23 ára. Þeir eru búsettir í Noregi. Ole er sölustjóri hjá aug- lýsingastofu en Lars Arild er enn við nám. Hann hefur áhuga á því að gerast lögreglumaður. Skartgripir í Norræna húsinu í anddyri Norræna hússins stendur nú yfir sýning á verkum eftir 6 gullsmiði frá Gautaborg. Á sýningunni eru skartgripir úr ýmsum málmum og segja má að gullsmiðirnir fari ekki troðnar Sýningar slóðir í listsköpun sinni og er margt nýstárlegt að sjá. Hópurinn á það sammerkt að hafa stundað nám í listiðnaði við listiðnaðarskóla í Gautaborg með gull- og málmsmíði sem sér- grein. Skák Enski stórmeistarinn Tony Miles var í hópi fimm skákmeistara sem deildu sigrinum á opnu móti á eyj- unni Mön fyrir skömmu. í þessari stöðu frá mótinu hafði hann svart og átti leik gegn landa sínum og al- þjóðlegum meistara Howell. Hvað leikur svartur? 18. - Rxc2! 19. Dxc2 Da3 20. Bc3 - Ef 20. Db2 Bf5+ 21. Kcl Dal+ og vinnur. Bxb3 og hvítur gafst upp. Jón L. Árnason Bridge Kanadamenn hafa aldrei áður komist í úrslitaleikinn í heims- meistarakeppni í sveitakeppni þó að þeir hafi verið með í úrslitakeppn- inni áður. Þótt þeir töðuðu úrslita- leiknum gegn Bandaríkjunum á dögunum í Peking um Bermúda- skálina þóttu þeir spila vel í þessari keppni. Leikur Kanadamanna í und- anúrslitaleiknum gegn Svíum þótti góður og sigur þeirra var næsta ör- uggur. Hér sést dæmi um góða sagn- tækni Kokish og Silvers í liði Kanadamanna. Sagnir gengu þannig, norður gjafari og NS á hættu: * G V G6432 * 965 * D643 4 ÁK843 4» Á98 ♦ ÁKG2 * K * D1065 * D * 74 * G109752 Norður Austur Suður Vestur Silver Kokish pass 1« pass 24 pass 3* pass 34» pass 4+ pass 54 pass 6+ p/h Kerfi Kanadamannanna var eðli- legt og tveggja spaða hækkunin lof- aði 7-9 punktum. Þrjú lauf lýstu stuttlit og 3 hjörtu var eðlileg sögn með 4 eða fleiri hjörtu. Fjórir tíglar lýstu a.m.k. 4 spilum og vestur gerði vel með því að lyfta í 5 tígla (frekar en að segja 4 spaða). Silver átti það góð spil að hann gat hækkað í 6 tígla. Þetta spil var auðvelt til vinn- ings þrátt fyrir slæma spaðalegu. Vel er einnig hugsanlegt að standa 6 tígla þó að trompin liggi 4-1 úti hjá andstöðunni, ef spilin liggja ekki því verr í hálitunum. Sex tígla slemman hefur því alla yfirburði fram yfir sex spaðaslemmuna en það var einmitt samningurinn sem Svíarnir enduðu í. Hann var ekki hægt að vinna í þessari legu og Kanadamenn græddu verðskuldað 14 impa. ísak Örn Sigurðsson Myndgátan Lausn á gátu nr. 1354: Úreltur Myndgátan hér að ofan lýsir hvorugkynsorði. Nýr yfirmaður Hjálpræðishersins: Leist vel á að vera sendur til íslands 4 972 *» K1075 ♦ D1083 4 Á8

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.