Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1995, Qupperneq 36

Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1995, Qupperneq 36
FRÉTTASKOTIÐ SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notað í DV, greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö í hverri viku greiðast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan sóiarhringinn. 550 5555 MUNIÐ NÝTT SÍMANÚMER MUNIÐ NÝTT SÍMANÚMER Frjálst,óháð dagblað MÁNUDAGUR 30. OKTÓBER 1995. Snjóflóðfénástóð: Átján hross drápust „Við náðum þremur hrossum á lífi úr flóðinu í gær en verðum sennilega að aflífa eitt þeirra. Sjö hafa fundist dauð og það er ljóst að ellefu til við- bótar eru undir snjónum," segir Halldór Einarsson, bóndi á Móbergi í Langadal, í viðtali við DV. - Gríðarstórt snjóflóð féll milli bæj- anna Móbergs og Skriðulands aðf- aranótt fimmtudagins. Ekki vitnað- ist um flóðið fyrr en í gær enda sést það ekki af vegi. Halldór taldi flóðið um 400 metra breitt og það hafði runnið um hálfan kílómetra á slétt- lendi áður en það stöðvaðist. „Þarna hafa m.a. drepist sjö góð reiðhross sem sonur minn og tengda- dóttir áttu. Þau eru metin á um tvær milljónir en hin hrossin hafa verið verðminni," sagði Halldór. Hann á ekki von á að vinnandi vegur sé að grafa upp þau hross sem enn eru í snjónum enda flóðið um þriggja metraþykkt. -GK Kindur bárust meðflóðisjö kílómetra leið Guöfinnur Finnbogason, DV, Hólmavík: Nokkrar kindur frá bænum Litla- Fjarðarhorni flæddi að því er talið er í Drangavík, skammt sunnan við bæinn Kollafjarðarnes. Fimm þeirra rak skammt frá bænum Stóra-Fjarð- arhorni eftir aö þær höfðu borist um sjö kílómetra leið. Að sögn Franklíns Þórðarsonar, bónda í Litla-Fjarðarhorni, eru engin þekkt dæmi um að slíkt hafi gérst áður á þessu svæði. Samhugur 1 verki: 55 milUónir hafa saf nast Samtals höfðu 11.279 aðilar gefið 54.944.189 krónur í söfnuninni Sam- hugur í verki þegar hætt var að taka við framlögum klukkan 22 í gær- kvöld. Söfnunin hófst aftur klukkan 9 í morgun og stendur til klukkan 22 í kvöld en henni lýkur á morgun. Sími söfunarinnar er 800-5050 en sameiginlegar útvarps- og sjónvarps- sendingar útvarps- og sjónvarps- stöðvanna standa yfir í dag og kvöld. Blysfor verður síðan frá Hlemmi klukkan 20 í kvöld og verður gengiö að Ingólfstorgi. -pp -sjáeinnigbls. 39 LOKI Áþessum hörmungartímum er Loka eiginlega alveg lokið. Sauðfé hefur drepist 1 fönn um allt vestan- og norðanvert landið: Fundu kind á fjög- urra metra dýpi - segir Halldór Sigurðsson, bóndi 1 Hvítársíðunni, sem missti 60 kindur „Þetta er mikið tjón sem ég hef urs tókst það ekki. Kindurnar Ef svo væri ekki næmi tjónið ur einnig tapað fé og sömu sögu er orðið fyrir. Ég er búinn að fmna hröktust undan veðrinu, höfnuðu hundruðum þúsunda króna. að segja í Húnavatnssýslu þar sem 60 kindur dauðar en einnig nokkr- í skurðum og á girðingum og dráp- Halldór sagði að fæstir íjárbænd- ekki hafði tekist að koma fé í hús. ar á lifi. Þar á meðal fundu hundar ust þar. Nokkrar fennti í kaf þar ur í Borgarfirði hefðu orðið fyrir Af Mið-Norðurlandi og austur í eina á ijögurra metra dýpi í fönn,“ sem þær stóðu. verulegu tjóni. Þó heföu orðið fjár- Norður-Þingeyjarsýslu er sömu segir Halldór Sigursson, bóndi á „Það sem hefur bjargast hafa skaðar í Fljótstungu. sögu að segja. Þó munu bændur í Þorvaldsstöðum í Hvítársíðu, við hundarnir fundið. Þeir finna á sér Um allt vestan- og norðanvert Þingeyjarsýslu ekki hafa misst DV. hvar lífandi fé er undir en dauðar landið hafa bændur misst fé í fjölda fjár. Enn treystir enginn sér Halldór og Sigurður faðir hans kindur finna þeir ekki,“ sagði Hall- óveðrinu í síðustu viku. í Dölum til að áætla hve margar kíndur voru með 270 kindur þegar óveðrið dór. Hann sagðist ekki viss um fennti fé frá nokkrum bæjum og hafa drepist en þær munu þó vart skall á nú i vikunni. Þeir reyndu hvort tryggingar næðu til þess mun skaðinn mestur i Magnús- færri en þúsund. að koma fénu í hús en vegna veð- skaða sem hann hefði oröið fyrir. skógum.ÁVestfjörðumhafabænd- -GK Um 60 kindur frá Þorvaldsstöðum í Hvítársíðu drápust í óveðrinu í siðustu viku. Bændur um allt vestan- og norðanvert landið hafa orðið fyrir fjársköðum. DV-mynd ísak Veðriðámorgun: og él norðan og vestan til Veðurstofan gerir ráð fyrir vestan kalda og éljum við norð- vestur- og vesturströndina á morgun en annars vestan golu og þurru. Víöast er búist við vægu frosti. Veðrið í dag er á bls. 44 Litla merkivélin Loksins með Þ ogÐ Nýbýlavegi 28-sími 554-4443 K I N G MTTf alltaf á Miðvikudögum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.