Alþýðublaðið - 27.10.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.10.1921, Blaðsíða 1
GNsfiÖ ^LlþýOufloliJ£iE&vfim. SSp 1921 Fimtudaginn 27. október. 248 fcolnM fr. Jakob pller 09 atvimrafeysiS. I Ritstjóri heiidsaiablaðsins, br. J'íkobMöder reynir í dag issma uiáigagni að öártoga orð ruín ara attfianúieysi og kaupgjald, Ekki reynir hann þó að bera af sér þ>ð, að hann sé .rótgróaasti andstæðingur" alþýðunnar hér, Cnda er hanffl sagður maður ekki treggáíaðnr. í i Jeg hélt þVt fram, að það væri jranglátt, að kaup tækkaði um teið -iog atvinnuleysiðyxi.-¦ — en það er ein af megioreglum kspital ismans, sem hr. j. M. láir svo iúfijög, Engura némá'hr. J. M. og skoðanabræðrum hans kemur til hugar að mæla -.sjjku bót. Hugs «m okkum t. d verkamana sen* síðan 1. jan. 1921 hefir haft 1500 jíróna tekjur. Hann tBá slst við §vi, að kaup haos sé lækkað nú Jsr vetur fer í hönd. Etnn hefi jeg fyrir hitt, sem sfðan í september- fcyrjun og til 15 þ. m. hafði hafl 30 tíma vinnu — 36 kr. á "/» mánuði. Hr. rltstjórinn segir að; .æskilegt" væri, að kaup þyrfti ekki að iækka um leið og atvinnan týruaði. <Eg marka ekkert slíkar; yfirlýsingar hans, þær eru aðeissi Sagðar:út í bláinn. Hann hefir varið hættuspil íslandsbanda, stutt kauptsannavaidið á striðstímunum -og barist gegn viðleitni manna i þá átt, að nqta náttúrugjafir íandsins og auka með því atvlnnu innanlands. Hver barðist mest «g beat fyrir heildsalaokrinu hérf Hver hamaðist gegn tandsverzlun- inni? Herra Jakob MöIIer. Manni fcemnr því heldur undarlega fyrlr sjónir, að sjá slík orð sem þessf, eða er auðurinn að gerast alþýðu- vinur ? Hr. J. M. velt ekkert um Rúss- land. Fleipur hans um kaupgjald þar er.aðeinc .slúður," eins sam- feand ríkisbankans rússneska við þetta máí. Hscn neitar þvf, að hann haldi því fram, sem kenningu, að kaupið íækkí ef vinnan „roinkar". Eg vil benda honum á hans eigin orð: .Atvinnan .minkar", og ef hún á að yerða nokkur, þá hlýtur kaupið að lækka, svo að tekjur og gjöíd atvinnurekstursins staad- ist á." Þetta eru hans óbreytt orð, Nú er lyrst að, athuga hvernig kaup iækkar. Atvinnurekendur reyna ávalt að þrýzta því niður og halda sé> altaf við »das absalute Existenzminimum (hið minsta fram- íærsluláginark). Þetta gera þeir jafnt, hvort vel árar, eða ekki Ekki er svo isð skilja, að þá mutn svo mikið, hvort kaup er 20 aur- um hærra eða lægra um timann, að minsta kosti ekki þá, sem gjalda skipstjórum sinum hærra kaup, en öllum öðrum skipsmöae- íim til samans og foratjótum tugi þúsunda í ársiaun fyrir 2—3 tíma skrifstofuvinnu. í öðru lagi þarf kaup ekki að lækka vegna atvinnuleysis. Kaup við hafnarvinnu (upp og útskipua) sem nú er aðalatvinaa þessa bæj ar, kemur ekkert því við, hvort togaraútgerðia getur borið sig. Þó hiýtur að vera mintta um slíka vinnu í vetur, en í sumar, því skip sigla fleiri hér til lands að sumarlagi, en á vetrum. Þetta veit hr, J. M en hætt er við að hann verði tregur til að viðurkenna það, en slík var meining mín, Ekki skal hr. ritstjórinn gera sig digran yfir því, sem eg reit í sumar, er hann segir, að eg hafi viðurkent orð hans. Þar rangfærir hann vísvitandi eða af þekkingar- Ieysi orð m(n. Meining mín var eins og flestir muau hafa skilið sú, að samkvæmt eili kapital- ismans lækki kaupgjald jafnhliða atvinnuai. KapitaUstaroir reyaa að áotfæra sér hiaa anknu eftir- spurn eftir atvinnu tit áð þrýsta' niður kaupinu. Einkennileg er niðurstaða heiid salamálgagnsritstjórans, að samtök vckiýð sins miði .að því, að ger Bru rsa t rygg i n ga r á Irmbúi og ydrum hvargi ódýrarí art hjá A. V, Tullnius v&trygvingraekrifBtofu El msklpaf óiagsh úslnu, 2. hsadi atvinnuleysið hér i bænam serr| mest og tiifinnaniegast." Slík staö-! leysa er fremur barnaleg, en htí J. M. er ekki óvanur að láta slíki frá sér fara, enda neyðir aðstað^ hans hann tii þess. En hætt ee máske við þvi, 'að þegar socialí isminn er komiaa á (fyrir samtök verkalyðsin$), áð hr. J. M. verði itlitega atvinnulaus — nú þá e? bara að snúast, það hefir hr. rttstjórinn leikið oft, einkanlegal slðan £914. LenguF þekki egj ekki tilf ' ;,i ' . ) »S./i« H 2. S. Ottásson Jón Þorlákssonj og ' . j vatnsveitá Akureyrar. (Nl) I Þá kemur .fjórða og verstBj síysið, sem J Þ. henti við bygg- ingu vatasveitunnar" og það er, „að vatnsrörin eru of skamt grafin i jörðu tuður*,. svo að næstum ár- lega frýs vatn „einhversstaðar í vatnsleiðstunni' og einn vetur (lik- léga frostaveturinn 1917—1918) >Iá við að öií vatnsleiðstan frýsic þar í bænum. Mig furðar á surauro þessum umœælum, og má mikið vera, eí minni mitt bregst mér svo, að* þau megi teijast rétt. Eg veit eigi tit, að frosið hafi þrjá fyrstu vet- urna nokkursstaðar í þeim hluta vatnaveitunasr, sem J. Þ. aagði

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.