Alþýðublaðið - 27.10.1921, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 27.10.1921, Qupperneq 1
[I 1921 Ijr. ]akob jViölIer og alvinnuleysið. Ritstjóri heildsalablaðsins, hr. Jikob Möller reynir í dag i sama tuálgagni að hártoga orð m(n um attfinnuleysi og kaupgjald Ekki reynir hann þó að bera af sér það. að hann sé .rótgrónasti atJdstæðingur* alþýðunnar hér, enda er hann sagður maður ekki treggifaður. Jeg hélt því fram, að það væri ranglátt, að kaup lækkaði um leið og atvinnuleysið yxi — en það er ein af meginreglum kspital ismans, sem hr J. M. láir svo uijög, Engum nema hr. J. M. og skoðanabræðrum hans kemur til hugar að mæla sl(ku bót. Hugs um okkum t. d verkamann sem síðan i. jan. 1921 hefir haft 1500 króna tekjur. Hann má slst við því, að kaup hans sé lækkað nú er vetur fer í hönd. EÍnn hefi jeg fyrir hitt, sem sfðan f september- fayrjun og til 15 þ. m. hafði hafí 30 tima vinnu — 36 kr. á >/* minuði. Hr. ritstjórinn segir að aæskiiegt* væri, að kaup þyrfti ekki að lækka um leið og atvinnan iýrnaði. Eg matka ekkert slíkar: yfirlýsingar hans, þær eru aðeitis sagðar út I bláinn. Hann hefir varið hættuspi! íslandsbanda, stutt kaupmannavaldið á striðstfmunum •og barist gegn viðleitni rcanna í þá átt, að nqta náttúrugjafir iattdsins og auka með því atvinnu innanlands. Hver barðist mest «g be2t fyrir heildsalaokrinu hér? Hver hamaðist gegn Landsverzlun- inni? Herra Jakob Möller. Manni kemur því heldur undarlega fyrlr sjónir, að sjá slik orð sem þessf, eða er maðurinn að gerast alþýðu- vinur ? Hr. J. M. veit ekkert um Rúss- land. Fíeipur hans um kaupgjsld þar er aðeine .slúður,a eins sam- faand rikisbankans rússneska við þetta máí. Fimtudaginn 27. bktóber. Hann neitar þv(, að hann haldi því fram, sem kenningu, að kaupið Jækki ef vinnan .minkara. Eg vil benda honum á hans eigin orð: .Atvinnan .minkar", og ef hún á að verða nokkur, þá hlýtur kaupið að lækka, svo að tekjur og gjöld atvinnurekstursins stand ist á a Þetta era hans óbreytt orð Nú er fyrst að athuga hvernig kaup lækkar. Atvinnurekendur reyna ávalt að þrýzta því niður og halda sér altaf við .das absalute Existenzminimum (hið minsta fram- (ærslulágmark). Þetta gera þeir jafnt, hvort vel árar, eða ekki Ekki er svo að skilja, að þá mutsi svo mikið, hvort kaup er 20 aur- um hærra eða lægra um tfmann, að minsta kosti ekki þá, sem gjalda skipstjórum sinum hærra ksup, en öllum öðrum skipsmösr. um til samans og forstjórum tugi þúsunda i árslaun fyrir 2—3 tfma skrifstofuvinnu. í öðru lagi þarf kaup ekki að lækka vegna atvinnuieysis. Kaup við hafnarvinnu (upp og útskipun) sem nú er aðalatvinna þessa bæj ar, kemur ekkert þvf við, hvort togaraútgerðin getur borið sig. Þó htýtur að vera minna um slíka vinnu í vetur, en í sumar, því skip sigla fleiri hér til lands að sumarlagi, en á vetrum. Þetta veit hr, J. M en hætt er við að hann verði tregur tll að viðurkenna það, en slfk var meining mfn. Ekki skal hr. ritstjórinn gera sig digran yfir þvf, sem eg reit í sumar, er hann segir, að eg hafi viðurkcnt orð hans. Þar rangfærir hann vfsvitandi eða af þekkingar- ieysi orð mfn. Meining mín var eins og ðestir munu hafa skiiið sú, að samkvæmt eðli kapital ismans lækki kaupgjald jafnhliða atvinnuni. Kapitalistamir reyna að notfæra sér hina auknu eftir- spurn eftir atvinnu tii áð þrýsta niður kaupinu. Einkennileg cr niðurstaða heiid salamálgagnsritstjórans, að samtök vedciýð sins miði .að þvf, að ger 248 tölnbl i Erunatrygginsar á innbúi og vðrum hvargl ódýrari ®n hjá A. V. Tuliníus vátryggringaskrlfstofu Elmaklpafóiagshúslmi, 2. hæBÍ atvinnuleysið hér f bænum senai mest og tiifinnanlegast.* Slik staö- leysa er fremur barnaieg, en hr] J. M er ekki óvanur að láta slíkt frá sér fara, enda neyðir aðstaðíj hans hann tii þess. En hætt er másske víð þvf, að þegar social^ isminn er korniaa á (fyrir samtök verkaiyðsins), að hr. J. M. verði itlilega atvinnuiaus — nú þá er bara að snúast, það hefir hr. ritstjórina leikið oft, einkanlegá siðan 1914. Lengur þekki egj ekki til. *S./i« H J. S. Ottósson Jón Þorlákssonj Og i'j vatnsveita Akureyrar. (Nl) 'j Þá kemur .fjórða og verstr, slysið, sem J í». henti við bygg- ingu vatnsveitunnara og það er, „að vatnsrörin eru of skamt grafic f jörðu niður*, svo að næstum ár- lega frýs vatn „einhversstaðar í vatnsleiðslunni* og einn vetur (lík- iega frostaveturinn 1917—1918} >lá við að oll vatnsleiðslan frysi* þar í bænum. Mig furðar á surnuvn þessum umœælum, og má mikið vera, ef minni mitt bregst mér svo, að þau megi teljast rétt. Eg veit eigi til, að frcsið hsfi þrjá fyrstu vet- urna nokkursstaðar í þeim hluta vatnsveitunasr. sem J. Þ. sagðt

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.