Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1995, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1995, Blaðsíða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 6. DESEMBER 1995 Fréttir Ragnheiður Erla Hauksdóttir sem missti mann sinn í snjóflóðinu á Flateyri: Húsin ekki rýmd í sam- ræmi viö þekkta hættu - koma verður í veg fyrir hörmungar þar sem annars staðar á flóðasvæðum „Ég er búin að ala mín böm upp. En ég er mjög ósátt við skipulag snjóflóðavarnanna. Mjög háttsettur maður sagði mér nýlega að það hefði verið bannað að byggja á okk- ar svæði eftir 1985. Hvar eru þau gögn, hvers vegna komu þau ekki fram? Hvers vegna voru húsin ekki rýmd í samræmi við það bann þeg- ar snjóflóðahætta vofði yfir? Húsin voru rýmd eftir Súðavíkurflóðið en síðan ekki söguna meir. Það var bannað að byggja á svæðinu í ára- tug en samt var það ekki rautt „Ég vil hafna því sem meirihluti launanefndar samþykkti 30. nóv- ember. Ég lít á það sem ólöglegan gjörning. Ég tel að meirihluti launa- nefndarinnar hafl ekki haft neinn rétt til að ganga frá þessu máli svona. Það er mín skoðun að láta eigi uppsögn kjarasamninganna gilda og taka slaginn,“ sagði Halldór Björnsson, varaformaður Verka- mannafélagsins Dagsbrúnar, í sam- tali við DV í gær. Halldór var spurður hvað hann legði til að gert yrði í stöðunni ef Verkalýðsfélagið Baldur tapar kæru Vinnuveitendasambandsins til fé- lagsdóms en dæmt verður í málinu í næstu viku.? „Baldur er nú ekki búinn að tapa málinu enn, dómurinn er ekki fall- inn. Ef dæmt verður í Baldursmál- inu og falli dómur Baldri í óhag þýðir það ekki að félögin 22, sem eft- ir eru með lausa samninga, séu þar með búin að tapa sínum málum. Ef Vinnuveitendasambandið ætlar að halda þessu máli til streitu verður það að kæra uppsögn kjarasamn- Kind kom heim að bænum Þorp- um í Kirkjubólshreppi hér á Strönd- um 25. nóvember og bar þess aug- ljós merki að hafa komið úr snjó. Harðir snjókögglar voru á baki hennar og mölum þótt þá væri veð- urblíða. Þá voru liönar fimm vikur frá októberveðrinu ógurlega. svæði. Ég hélt því alltaf fram að við hefðum verið á rauðu svæði og var alltaf taugastrekkt yfir þessu,“ segir Ragnheiður Erla Hauksdóttir frá Flateyri sem missti eiginmann sinn, Þórð Júlíusson, og hund þeirra, Týru, í snjóflóðinu á Flateyri. Þau áttu heima að Hjallavegi 6 en Ragnheiður Erla var í Reykjavík þegar flóðið féll, vegna eindreginna óska dóttur sinnar. Hún segir að í raun hefði hún verið sátt við að fara með manni sínum sem hún hefur syrgt. Hún segist ekki vera í vafa inga hjá hverju félagi fyrir sig. Menn mega ekki gleyma því að fé- lögin geta verið með mismunandi vamir í sínum málurn," sagði Hall- dór Bjömsson. Dagsbrún hélt trúunaðarráðsfund í gær og hefur boðað annan trúnað- arráðsfund í fyrramálið og að öllum likindum verður haldinn félags- fundur í Dagsbrún á morgun. Önnur verkalýðsfélög hafa ýmist boðað trúnaðarráösfundi eða félags- fundi í dag og á morgun. Þar veröa endanlegar ákvaröanir teknar um framhald þessarar kjaradeilu. Það liggur fyrir að þeir Sigurður T. Sigurðsson, formaður Hlífar í Hafnarfirði, Kristján Gunnarsson, formaður Verkalýðs- og sjómannafé- lags Keflavíkur, Bjöm Snæbjörns- son, formaður Einingar, og Aðal- steinn Baldursson, formaður Verka- lýðsfélags Húsavíkur, hafa allir lýst því yflr að þeir vilji hafna því sem meirihluti launanefndar samþykkti, láta uppsögn samninganna gilda og taka slaginn í þessu máli við Vinnu- Nokkmm dögum fyrr höfðu kom- ið heim kindur að sama bæ sem líkt var ástatt um. Við eftirgrennslan hefur ból þessara kinda fundist og var þar sem heitir Hvammur í Hvalsárdal. Þykir með ólíkindum að skepnurnar skyldu lifa þar allan þennan tíma og komast af.Sýnir þetta vel hve harðger skepna ís- lenska sauðkindin er. um að hættan sé víða um land ekki minni en á Flateyri. „Atburðirnir á Flateyri voru viti til varnaðar. Ég óttast að snjóflóð falli næst á Siglufjörð. Ástandið þar er alveg eins og var á Flateyri fyrir snjóflóðið - þar hafa hús verið byggð á því svæði þar sem stórt flóð féll fyrr á öldinni. Ég vil því að það verði komið í veg fyrir að fólk farist á Sigluflrði eða á hættusvæðum á Austfjörðum. Við erum allt of fá til að missa fleira fólk - ríkið verður al- gjörlega að endurskipuleggja snjó- Atvinnulausum í Reykjavík fjölg- aði um 116 í nóvember. Hjá Vinnu- miðlun Reykjavikurborgar voru í lok mánaðarins 3.180 manns á at- vinnuleysisskrá, þar af 1.547 karlar og 1.633 konur. í byrjun nóvember voru hins vegar 3.064 á atvinnuleys- isskrá, 1.408 karlar og 1.656 konur. í lok nóvember í fyrra voru alls 2.680 manns á atvinnuleysisskrá i Reykjavík, þar af 1.361 karl og 1.319 konur. Milli ára hefur atvinnulaus- um því fjölgað um 500 manns. Mið- flóðavarnir," sagði Ragnheiður Erla. „Það sem. ég vil að nú verði gert er að Almannavarnir ríkisins end- urskipuleggi algjörlega sína starf- semi - þær áttu að hafa vitneskju um þetta og nú er þeirra hlutverk að koma í veg fyrir hörmungar ann- ars staðar á landinu. Það á að láta rýma öll þau hús á svæðum þar sem snjóflóð hafa einhvern tíma fallið," sagði Ragnheiður Erla. Hún býr nú í Reykjavík, í íbúð sem þau hjónin höfðu þegar fest kaup á áður en eig- inmaður hennar fórst. -Ótt að við reynslu fyrri ára er búist við að atvinnuleysið haldi áfram að aukast fram í febrúar. Að sögn Oddrúnar Kristjánsdótt- ur, framkvæmdastjóra Vinnumiðl- unar Reykjavíkurborgar, er engin ein skýring á auknu atvinnuleysi núna. Ein skýringin sé þó sú að i sumar hafi verið staðið með öðrum hætti en áður að átaksverkefnum í borginni. Færri hafi fengið vinnu við verkefnin sem aftur hafi valdiö auknu atvinnuleysi. -kaa Ragnheiður Erla Hauksdóttir frá Flateyri sem missti eiginmann sinn, Þórð Júlíusson. Hún segir að í raun hefði hún verið sátt við að fara með manni sínum. DV-mynd GVA Stuttar fréttir Á móti búvörusamningi Búvörusamningurinn var staðfestur á Alþingi í gær. Einn stjómarliði, Pétur Blöndal, greiddi atkvæði á móti samning- inum. Lent á vatni Málarekstur er hafinn vegna þess að landflugvélum hefur ver- ið lent á vatni með hjólum. Flug- maður, sem hefur verið kærður vegna þessa, segir þetta hættu- laust en Loftferðaeftirlitið telur þetta vitavert kæruleysi. Sjón- varpið greindi frá. Heimiid fyrir útlendinga Útlendingar geta eignast aUt að fjórðungshlut í sjávarútvegs- fyrirtækjum á íslandi samkvæmt nýju stjórnarfrumvarpi. Stöð tvö greindi frá þessu. Hærri rekstrarkostnaöur Rekstrarkostnaður fjármála- ráðuneytisins hefur hækkað um liðlega 7% að raungildi frá árinu 1988. Þar á bæ fer tíunda hver króna í vexti. Viðskiptablaðið greindi frá þessu. Dýr jólafasta Jólahlaðborð njóta mikilla vin- sælda um þessar mundir. Skv. Viðskiptablaðinu má áætla að í Reykjavík eyði fólk samtals um 250 milljónum króna í slíka nær- ingu á jólafóstunni. íslendingar til Bosníu? Halldór Ásgrímsson utanríkis- ráðherra vill að íslendingar taki þátt í friðarstarfi í Bosníu. Stöð tvö greindi frá þessu, Völd stjórnar skert Völd stjórnar Brunamálastofn- unar verða skert samkvæmt frumvarpi sem félagsmálaráð- herra kynnti í ríkisstjóm í gær. Sjónvarpið greindi frá. Öðruvísi forseti Þorsteinn Pálsson dómsmála- ráðherra telur koma til greina að sameina embætti forseta íslands embætti forseta Alþingis eða for- sætisráðherra. RÚV greindi frá. -kaa Þú getur svaraö þessari spurningu meö því aö hringa í síma 904-1600. 39,90 kr. mínútan. Já _lj Nel 2j r ö d d F0LKSINS 904-1600 Búa jólasveinarnir í Hveragerði? Alllr 1 statrana kerflnu meS tdnvalssima gota nýtt sét þessa þjónustu. Mikil fundahöld fram undan um kjaramálin: Ég vil hafna því sem launanefndin samþykkti - segir Halldór Björnsson, varaformaður Dagsbrúnar Slökkviliöið kom til hjálpar konu nokkurri sem læst hafði sig úti í Þingholt- unum í gær. íbúð hennar er á annarri hæð og var ekki annað til ráða en skríða þar inn um opinn glugga og opna fyrir húsráðanda. Tók einn hinna yngri í slökkviliðinu að sér að smjúga inn á ullarsokkunum því að sjálfsögðu dró hann af sér stígvélin. DV-mynd S Vinnumarkaðurinn í Reykjavík: Meira atvinnuleysi en í fyrra veitendasamabandiö. -S.dor íslenska sauðkindin ótrúlega harðger: Enn að koma til byggða úr októberveðrinu ógurlega Guðfinnur Finnbogason, DV, Hólmavík:

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.