Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1995, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1995, Side 21
MIÐVIKUDAGUR 6. DESEMBER 1995 73 LEIKFÉLAG REYKIAVÍKUR SÍMI 568-8000 STÓRA SVIÖ: LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren Sun. 10/12 kl. 14, fáein sæti laus, lau 30/12 kl. 14. LITLA SVI6 KL. 20: HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA? eftir Ljúdmílu Razumovskaju Föst, 29/12, lau. 30/12. STÓRA SVIA KL. 20: VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo Föstud. 29/12. Þú kaupir einn miða, færð tvo! Samstarfsverkefni við Leikfélag Reykjavíkur: Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: BAR PAR eftir Jim Cartwright Fös. 8/12, lau. 9/12, uppselt, fös. 29/12. Tónleikaröö LR Á stóra sviöi, alltaf á þriöjudögum kl. 20.30: Trio Nordica þri., 12/12, miðaverð kr. 800. Hádegisleikhús Laugd. 9/12 frá 11.30-13.30. Ókeypis aðgangur. í skóinn og til jólagjafa fyrir börnin: Línu-ópal, Línu-bolir og Línu-púsluspil. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17, auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Gjafakortin okkar, frábær tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavíkur - Borgarleikhús Faxnúmer 568-0383. Hjónaband Þann 26. ágúst voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju af séra Birgi Snæbjörnssyni Ingveld- ur Guðmundsdóttir og Baldvin Ari Guðlaugsson. Þau eru til heimilis á Akureyri. Þann 12. ágúst voru gefm saman í hjónaband i Háteigskirkju af séra Gunnlaugi Stefánssyni Stefanía Fjóla Elísdóttir og Páll Ben Sveinsson. Þau eru til heimilis að Maríubakka 12, Reykjavík. Með þeim á myndinni er dóttir þeirra, Heiðdis Lóa Ben. Ljósm. Ómar Ingi Melsted. Leikhús ÞJÓDLEIKHÚSID STÓRA SVI6I6 KL. 20.00: ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson Föd. 8/12, nokkur sæti laus, Id. 9/12, uppselt, föd. 29/12. GLERBROT eftir Arthur Miller 7. sýn. á morgun fid. Síðasta sýning fyrir jól. KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner Ld. 9/12 kl. 14.00, uppselt, sud. 10/12 kl. 14.00, uppselt, Id. 30/12 kl. 14.00, uppselt., Id. 6/1 kl. 14.00, sud. 7/1, kl. 14.00. SMÍAAVERKSTÆÖIÖ KL. 20.00: TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright í kvöld, uppselt, föd. 8/12, uppselt, Id. 9/12, uppselt, næst siðasta sýning, sud. 10/12, uppselt, síðasta sýning. Cjafakort í leikhús - sígila og skemmtileg gjöf! Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig síma- þjónusta frá kl. 10 virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Fax: 561 1200 SÍMI MIAASÖLU: 551 1200 SÍMI SKRIFSTOFU: 551 1204 VELKOMIN í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ! ÍSLENSKA ÓPERAN Sími 551-1475 Föstud. 29/12 kl. 21.00. MADAMA BUTTERFLY Sýningar i janúar Nánar auglýst síðar. Miðasalan cr opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15-19, sýningardaga er opið þar til sýning hefst. SÍMI 551-1475, bréfasími 552-7384. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA Tilkynningar Hljóðfærahús Reykjavíkur flutt Hljóðfærahús Reykjavíkur er flutt í nýtt húsnæði að Grensásvegi 8. Þetta er um 300 fm. húsnæði sem mun vera stærsta hljóðfæraverslun á landinu. Hljóðfærahúsið hefur ný- verið yflrtekið umboð fyrir Yamaha- hljóðfæri, allt frá gíturum upp í flygla. Vegna flutninganna er Hljóð- færahúsið með ýmis tilboð, m.a. á hljómborðum, gíturum, munnhörp- um og fleiru. en sýningin er haldin í tilefni af ní- ræðisafmæli Þórðar. Henni lýkur fóstudaginn 8. desember og er opin kl. 9-17. Bílastæði og inngangur er Grettisgötumegin. Listaverkakort úr safni Ásgríms Jónssonar Safn Ásgríms Jónssonar hefur gefið út listaverkakort eftir vatns- litamynd Ásgríms, Skjaldbreiði, frá árinu 1922. Kortið er til sölu í Lista- safni Islands á opnunartíma safns- ins kl. 12-18, alla daga nema mánu- daga. Tekið er á móti pöntunum í s. 562 1000 kl. 8-16 alla virka daga. Síðasta sýningarvika Þórðar frá Dagverðará Þórður frá Dagverðará sýnir í sal Menningarstofnunar Bandaríkj- anna, að Laugavegi 26, Reykjavík, Græna línan 10 ára 7. desember verður verslunin Græna línan, Laugavegi 46, 10 ára. Aðalstarfsemi fyrirtækisins felst í húðráðgjöf, heilsu- og bætiefnaráð- gjöf, þar sem kenningar Marju Entrich, Birgis Ledins og fl. eru hafðar að leiðarljósi. Grunnhug- myndir Grænu línunnar eru þekk- ing, fræðsla og traust. Árangur starfseminnar hefur aðallega verið fólginn í sléttari og jafnari húð, að eyða bjúg í andliti og gera það stinn- ara. „Gamla daman“, Guðný Guð- mundsdóttir, er afltaf við sjálf kl. 14-18 virka daga með „skinn-skann- erinn“ sem er til mikillar hjálpar við húðgreiningu. og fáðu þér fallegan og slitsterkan hornsófa með óhreinindavörn. TAKTU VIRKARI ÞÁTT í ATVINNU- LÍflNU -VELDU ÍSLENSKT íslenskt4® já takk Á meðan blrgðir endast seljum við Karup 6 saeta hornsófa í mismunandl áklæðilltum. Hverni líti til ekkir eg finna X værl nú ið við hinn er Staðgreiðsluafsláttur eða góð greiðslukjör Afborgunarverð á Karup er kr. 72.440,- HÚSGAGNAHÖLUN Bíldshönu 20- 112 Kvík - S:5S7 1100

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.