Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1995, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1995, Blaðsíða 7
ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER 1995 7 Fréttir Utgerðarmenn mótmæla 100 milljóna tryggingagjaldi: Verið að letta greiðsl- um af Tryggingastofnun Rykmottur - leiga Mottumar taka allt að 80% af óhreinindum, raka og sandi af skónum, sem annars berst inn á gólf. Sparaðu þrifin láttu okkur leigja þér mottu. þvöTtahusTd Mjöggottverð- ESpVöfflujárn Þiðfáið allariólagjafirni hjá okkurí Lágmúla 8 ^...og hjá umhoðsmönnum gjöfsem entíist! - getur skipt miklu máli fyrir togaraútgerðina Formaður Landssambands ís- lenska útvegsmanna hefur opinber- lega mótmælt því harðlega að í bandormsfrumvarpi ríkisstjórnar- innar er gert ráð fyrir að tekið verði upp sérstakt tryggingagjald sem út- gerðin greiði. Það verði um 100 milljónir króna á ári og það á að standa straum af slysabótum til sjó- manna. Til þessa hefur Trygginga- stofnun ríkisins greitt slysabætur til sjómanna en útgerðarmenn sjálf- ir greiða þeim veikindadaga. Ef sjómenn slasast eða veikjast eiga þeir rétt á fullum launum, það er bæði fastakaupi og hlut þann tíma sem þeir eru í landi. Þess vegna skiptir það miklu máli, sér- staklega fyrir togaraútgerðina og þá alveg sérstaklega frystitogarana, að Tryggingastofnun greiði slysabæt- umar. Maður sem veikist daginn fyrir brottför frystitogara og verður af mánaðartúr á rétt á fullum hlut sem fyrr segir. Það getur verið hátt í ein milljón króna. Það þarf útgerðin að greiða. Ef sami maður er skráður meiddur af slysi eða óhappi þennan sama túr er það ekki útgerðin sem greiðir hlutinn hans heldur Trygg- Reykhólahreppur: Ætlum aö vmna okkur sjálf út úr þessu - segir oddvitin „Það var bara ákveðið að halda áfram að vinna að málum sveitarfé- lagsins. Það verður ekki leitað á náðir félagsmálaráðuneytisins held- ur ætla menn bara að vinna sig sjálfir út úr þessu,“ segir Stefán Magnússon, oddviti Reykhóla- hrepps. Stefán neitar að greina nán- ar frá ákvörðun sveitarstjórnar- mannanna og segir að sveitarstjórn- in eigi „eftir að ganga frá nokkrum málum. Þá er þetta allt tilbúið". DV hefur greint frá því að sveit- arstjórnarmenn í Reykhólahreppi hafi setið á fundum hjá Sambandi islenskra sveitarfélaga fyrir helgi til að taka ákvörðun um það hvort ijár- málum sveitarfélagsins verði vísað í gjörgæslu til félagsmálaráðuneytis- ins eða hvort sveitarfélagið reyni sjálft að ná tökum á þeim 218 millj- ónum króna sem sveitarsjóður skuldar. Stefán vildi ekki gefa upplýsingar um það hvort skýrsla endurskoð- anda um fjármáiaumsýslu Bjama P. Magnússonar, fyrrverandi sveitar- stjóra, yrði gerð opinber. -GHS Hólmavík: Mokveiði í rækjunni DV, Hólmavík: Rækjuveiðar í Húnaflóa hófust um miðjan nóvember eða um mán- uði síðar en verið hefur undanfarin ár. Veður hefur verið hagstætt þennan tíma og bátar komist á sjó nær daglega. „Það má segja að mokveiöi hafi verið frá opnun svæðisins, bátar hafa verið að fá 400-600 kg á togtíma og allt að 6 tonnum í veiðiferð," seg- ir Benedikt S. Pétursson, skipstjóri á Hólmavík. Hann segir rækjuna veiðast á nokkuð stóru svæði en hún sé talsvert blönduð enn sem komið er. GF ingastofnun. Búast má við að útgerðarmenn berjist hart gegn þessu nýja gjaldi sem ríkisstjórnin ætlar að leggja á þá, samkvæmt bandormsfrumvarp- inu. -S.dór Borgartúni 27 s. 551 3397, 562 3180, fax 551 3395 ÁVIKEN ZWILUNG J.A. HENCELS ismet GKisag Éibrabantiá HADEN VISA Hágæðahnífar Strau EUSlEggjas Lágmúla 8, Sími 553 8820 Ert þú tillitssamur? Útsölustaðir: Húsgagnahöllin Húsasmiðjan safirði Bókaversl. Gríman Garðabæ Kask Höfn Geirseyrarbuð Patreksfirðii Hljómborg, ísafirði, Laufið, Bolungavík, Kaupfélag Skagtirðinga ómur, Húsavík. Fatabúðin Skólavörðustíg UtsölustaOir: Kaupfélag Vopntirðinga, Kaupfélag Héraðsbúa, Helgi Garðars., ielgi Es Hljomkoddinn gerir þér kleift að hlusta á útvarp, sjónvarp, segulband eða geislaspilara í steríó uppi í rúmi án þess að trufla þá sem næstir þér eru. Koddinn er miklu þægilegri en nokkur heyrnartól því hátalararnir sitja svo djúpt að þú finnur aldrei fyrir þeim. Viltu hlusta á hljóðbók, eða bara ná fréttunum á miðnætti án þess að vekja maka þinn? Lausnin er hinn ofurþægilegi Hljómkoddi. Eða börnin, þau elska líka að heyra kvöld- söguna í Hljómkoddanum. skifirði, Tónspil, Neskaupsstað, Kaupfélag Rangæinga, Hljóðtækni, Selfossi, Húsg.verslun Reynisstaðir, Rafeindaþj. Guðmundar, Grindavík, Ljósboginn, Keflavík, Kaupfélag Borgfirðinga, Skipavfk, Stykkishólmi, Þú getur jafnvel tengt hann við útvarps- vekjarann til að maki þinn vakni ekki þegar þú vilt fara á fætur. Það besta er eftir; hann kostar lítið meira en venjulegur koddi, aðeins 2.890.-. Heildverslunin H. karl^öV\ 'í Sími: 5651027, 896 2860. HU6MCO ffiÚéMBÆR? ÍHUÍfcBÍÝH HJÓLID S/F Sími: 561 0304

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.