Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1995, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1995, Blaðsíða 16
£ Glös, verð frá kr. 490 • Gylltir ávextir, kr. 270 stk. • Gylltur kertastjaki, kr. 490 • Gæsir, verð frá kr. 205 • Jólatré serviettustandur, kr. 675 • Messing- undirdiskur, kr. 1.250 • Sitjandi jólasveinar, verð frá kr. 270 • Kertahringir, verð frá kr. 145 • Skálar f/sprittkerti, kr. 275 •Sprittkerti (jólatré, ýmsar útfærslur) kr. 95 • Stór jólasveinn, kr. 1.645 Reykjavíkurvegi 5b, Hafnarf., sími 555-0455 Símar 554-4332 og 587-3714 NÝR „FRÓÐI“ VASAMINNIR Fróði kostar aðeins kr. 3.390 * MINNISSTÆRÐ 10.000 STAFIR * GEYMIR MINNISATRIÐIALLT AÐ ÁR FRAM í TÍMANN * GEYMIR SÍMANÚMER OG HEIMILISFÖNG * FJÁRHAGSBÓKHALD * KLUKKA OG DAGATAL * SKEIÐKLUKKA * REIKNIVÉL MEÐ MINNIOG PRÓSENTUREIKNINGI * FAST MINNIFYRIR ÞRJÚ GJALDEYRISGENGI * ÍSLENSKUR LEIÐARVÍSIR LÉTTUR OG FER VEL í VASA, ÞÚ HEFUR ALLAR UPPLYSINGAR VIÐ HENDINA OG GLEYMIR ENGU Akranes: Tölvuþjónustan. Akureyri: Nýja Filniuhúsid, Radionaust. Borgarnes: Versl. Jón og Stefán. Búdardalur: Versl. Einars Stefánssonar. Blönduós: Kaupf. Húnvetninga. Egilsstaöir: Bókav. Sigurbjörns, KHB. Hafnarfjördur: Rafbudin Álfaskeiði. Hella: Mosfell. Hverageröi: Imma. Hvolsvöllur: KR. Höfn: KASK. ísafjörður: Bókav. Jónasar Tómassonar. Keflavík: Stapafell. Ólafsvík: Hrund. Neskaupstaður: Vík. Patreksfjörður: Geirseyrarbúð. Reykjavík: Heimskringlan, Hjá Magna, Skákhúsið. Sauðárkrókur: Vöruhús KS. Selfoss: Vöruhús KÁ. Seyðisfjöröur: Bókav, A. Bogas. LSiglufjörður: Rafbær. Stykkishólmur: Sjávarborg. Vopnafjörður: Tangi, verslun. G.K. VILHJÁLMSSON Smyrlahrauni 60 220 Hafnarfjördur Sími/fax 565-1297 tílveran ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER 1995 JLlV Síldá hátíðaborðið Mörgum finnst síld ómissandi á aöventunni og um jólin. í verslun- um eru fáanlegar margar tegundir síldar frá tugum framleiðenda. Það er hins vegar skemmtilegra að bjóða upp á heimalagaöa síld. Heimagerð síld hentar líka vel í fallega skreytt- ar glerkrukkur til gjafa. Tómatsíld 1 dl tómatsósa 1 dl sykur 1 dl olía 4-6 kryddsíldarflök 1-2 laukar 1-2 litlar, niðursoðnar gúrkur örlítill vökvi af gúrkunum 10 negulnaglar 10 heil piparkom 1 lárviðarlauf Útvatnið flökin í ca. 1 klukku- stund. Skerið í bita. Grófhakkið laukinn og flnhakkið agúrkurnar. Blandið saman tómatsósu, sykri og olíu og hrærið þar til sykurinn er uppleystur. Blandið öllu saman og setjið í krukku. Látið standa á köld- um stað. Síld með papriku 6 kryddsíldarflök 1 dl borðedik 7% 11/2 dl sykur 1 lítill blaðlaukur 1 laukur 1 rauð 1 gul paprika Útvatnið flökin og skerið í 1 sm bita á ská. Skerið blaðlauk, lauk og papriku í strimla. Leggið lag af síld og grænmeti og svo lag af síld og grænmeti I krukku. Sjóðið upp edik og sykur og hellið leginum yfir þegar hann er kaldur. Geymið í kæli í nokkra sólarhringa. Bananasíld 6 kryddsfldar 1 lítil dós mandarínur 1 banani 1-2 epli 2 niðursoðnar smágúrkur Sósan: 2 dl majonsósa 2 dl sýrður rjómi 3 msk. tómatsósa 1 msk. sjerrí 10-12 valhnetur til skrauts Útvatnið flökin í klukkustund. Skerið í 1 sm bita á ská. Skerið mandarínur, banana, epli og agúrk- ur í bita. Búið til sósu. Setjið í krukku. Þegar sildin er borin fram í skál er við hæfi að skreyta með hefl- um mandarínulaufum (haldið til haga fjórum) og valhnetum. Údýrasta fegrunar- lyfið Vatn er ódýrasta fegrun- ariyf í heimi. Það fyllir mag- ann, hreinsar og er mett- andi. Og annað sem er ekki síðra; vatn er hitaeininga- snautt, ódýrt og lífsnauðsyn- legt. Snertilinsur / a meðgöngu Margar konur þurfa að hætta að nota snertilinsur í augu með- an þær eru barnshafandi. Ástæðan er sú að framleiðsla tárakirtlanna minnkar tfl muna á meðgöngunni. Þeim sem fmna tfl óþæginda er bent á að hvíla sig á linsunum þessa mánuði. Notaleut bað Það er fátt betra en notalegt bað eftir erfl dagsins. Prófið að setja nokkra dropa af rósaolíu (fæst í apótekinu) og jafnvel nokkur rósablöð í vatnið. Legg- ist aftur í baðið um stund og dragið að ykkur ilminn. Kiwi frá Kiwiávöxturinn kemur upp- ; runalega frá Kína en í dag er s Nýja-Sjáland helsta framleiðslu- i landið. Kiwi fæst í verslunum hér á landi allt árið um kring. | Til þess að kanna hvort það er nægflega þroskað á að þrýsta Ilétt á endana og ef þeir gefa eft- ir er ávöxturinn orðinn ágæt- lega þroskaður. Kiwi geymist lengi og vel í kæliskáp. Ávöxturinn er ríkur Iaf C-vítamíni og inniheldur j einnig A- og D- vítamín. Ágætt er að neyta ávaxtarins eins og hann kemur fyrir. Sker- ið í tvennt og borðið með teskeið líkt og soðin egg. | og hnetur E-vítamín, sem styrkir ;; ónæmiskerfið, er í ólífuolíu, » smjörlíki, makríl, síld, eggjum, | gijónum, grófú brauði og hnet- um. Heslihnetur eru sérlega auðugar af E-vítamíni. Hnefa- fylli af hnetum daglega er holl- ur og nærgingaríkur skyndi- biti. Einnig er gott að blanda hnetum í morgunkornið en það gefur betra bragð og aukna næringu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.