Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1995, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1995, Blaðsíða 23
ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER 1995 39 I I I Fréttir Grænlenskt hreindýrakjöt með flugi til íslands : Flytur inn hálft annað tonn hreindýrakjöts - flytur þó út fjögur og hálft tonn af íslensku kjötmeti Pétur Pétursson, kjötkaupmaður í Reykjavík, fær síðar í vikunni sent hálft annað tonn af hreindýrakjöti sem hann keypti á Grænlandi. Pét- ur flytur inn kjötið þar sem fram- boð af íslensku hreindýrakjöti hér- lendis hefur stórlega dregist saman í kjölfar þess að veiðikvóti hrein- dýra var skorinn niður um 60 pró- sent. „Mér höfðu borist fyrirspurnir um hreindýrakjöt og því fór ég út í að panta þetta kjöt. Eftir baráttu við kerfið, sem líkja má við hindrunar- stökk, tókst mér að fá innflutnings- leyfi fyrir það en ég verð að flytja það heim flugleiðis. Það þýðir að verðið er 160 krónum hærra en ef ég hefði flutt það sjóleiðis, til viðbótar þeim nokkrum hundruðum króna sem kaupendur verða að greiða í innflutningsgjald af hverju kílói. Kjötið fæ ég frá íslenskum hrein- dýrabónda á Grænlandi. Hann elur dýrin frjáls en þeim er síðan smalað tn slátrunar í sláturhúsi sem upp- fyflir alla gæðastaðla Evrópusam- bandsins. Út á þetta sláturhús feng- um við innflutningsleyfið." Hreindýrakjöt þykir mjög bragð- gott. Af því er sami villibráðarkeim- urinn og rjúpu og annarri villibráð en kjötið er mun meyrara - lungna- mjúkt. Pétur segist hafa greint aukna eftirspurn eftir hreindýra- kjöti hin seinni ár en það hefur þó alltaf verið nokkuð vinsælt. Verð á hvert kiló læris og hryggjar er 1.790 krónur en Pétur segir það dálítið lægra en á íslensku kjöti hingað til. Þótt Pétur sé að flytja inn hálft annað tonn af hreindýrakjöti fyrir þessi jól hefur hann flutt mun meira út af kjöti eins og undanfarin jól. „Ég myndi halda að þetta væru svona um fjögur tonn af kjöti sem ég hef verið að senda út nú, fyrir utan 500 kíló sem ég var að senda til Bandaríkjanna vegna einhverra greina og viðtala við mig sem birt- ust um íslenskt kjöt í New York Times og Vogue nýlega. í tengslum við þá umfjöllun hafa hrannast upp pantanir og fyrirspumir hér. Þetta eru veitingastaðir, einstaklingar og fyrirtæki sem eru að hugsa um kjöt- ið sem jólagjafir fyrir starfsfólk og viðskiptavini. Það er ekki dónalegt að geta sent 12 kótelettur í jólagjöf til einhvers." -pp Ein elsta verslun landsins, Vísir á Laugavegi 2, hélt upp á 80 ára afmæli sitt á dögunum og var öllum viðskiptavin- um boðið upp á kaffi og með því í tilefni dagsins. Frá vinstri eru Björg Kristjánsdóttir, sem sá um kaffiveitingar, og starfsfólk Vísis, Þórir Ingvarsson, Vigdís Þórisdóttir, Þórir Sigurbjörnsson, Hafdís Pálsdóttir og Margrét Grétarsdótt- ir. DV-mynd S Ein elsta verslun landsins: Matvöruverslunin Vísir hefur starfað í 80 ár Ein af elstu verslunum landsins fagnaði stórafmæli á dögunum en þáð er matvöruverslunin Vísir á Laugavegi 2. Hún tók til starfa í byrjun desember árið 1915 og hélt því upp á 80 ára afmælið. í tilefni þessara tímamóta í sögu verslunarinnar var öllum viðskipta- vinum verslunarinnar boðið upp á kafli og með því. -ÍS Samtökin ’78: Frelsisverð- laun í Óperunni Herði Torfasyni og Guðna Bald- urssyni voru veitt Frelsisverðlaun Samtakanna ’78, samtaka homma og lesbia, í íslensku óperunni á sunnu- dagskvöldið. Þar stóðu samtökin fyrir „veislu til verndar mannrétt- indum" og var húsfyllir. Hörður fékk verðlaunin fyrir sýnileika en nú eru liðin 20 ár frá því hann rauf þögnina um málefni homma og lesbía í frægu blaðavið- tali. Guðni fékk verðlaunin fyrir réttindabaráttu en hann var fyrsti formaður samtakanna, tók fyrstur íslendinga sæti á framboðslista und- ir merkjum homma og lesbía og fyr- ir tilstuðlan hans var fyrst borin fram þingsályktunartiUaga um rétt- indi samkynhneigðra fyrir tíu árum. -GK Húsfyllir var í íslensku óperunni þegar Samtökin 78 stóðu þar fyrir Veislu til verndar mannrétindum. DV-mynd Sveinn Félag opinberra starfsmanna á Austurlandi: Stendur utan við deiluna Stjórn Félags opinberra starfs- um ?' 'ndanfornu, að félagið stend- fjarðar og sveitarstjórnar Búða- manna á Austurlandi vill koma því m- >ð þá deilu sem komin er hrepps. á framfæri, vegna frétta í fjölmiðl- 'rkalýðsfélags Fáskrúðs- -ÍS einn Lazy-boy íjólagjöf -þvíþeir gerast ekki betri Frá kr. 31.900,- stgr. í tauáklæði. Lazy-boy hægindastólarnir eru allir með heilsteyptum svampi og harðviðargrind. HÚSGAGNAHÖLLIN Veldu þann besta - Veldu Lazy-boy Itildshulfti 211 - 112 K\ik - S:587 11*>•> $ Silkinærföt Úr 100% silbi. sem er hlýtt í feulda en svalt í hita. Þau henta bæ6i úti sem inni — á fjöllum sem í borg. Síðar buxur og rúllukragabolur eru t.d. frábær náttföt. Þeim fjölgar á hverju ári sem gefa vinum og ættingjum nærföt í jólagjöf — Stór innkaup gefa góöan afsiátt. s kr. 3.750,- rn M kr. 3.750,- fij L kr. 4.560,- XL kr. 4.560,- XXL kr. 4.560,- s kf. 6.640,- R M kr. 6.640,- V L kt. 7 995,- XL kí. 7.995,- XXL kr. 7.995,- s kf. 7.430,- n M kr. 7430,- \ L kr. 8470,- R- \) XL kf. 8.470,- XXL kr. 8.470,- kf. 4490,- xs s M L XL kr. 6.585,- kr. 6.585, kr. 6.585, kr. 7.995,- kr. 7.995,- LJ tr XS 5 M L XL XXL kr. 5.690,- kr. 5.690,- kr. 6.780,- kr. 6.780,- kr. 7.650, kr. 7.650, R ^!BBW!iimiini> 60 kr. 2.990,- 70 kr. 3.870,- ■ 60 kr. 3.035,- 1 70 kr. 3.035,- XS S M L XL kr. 7.430,- kr. 7.430,- kr. 7.430,- kr. 8.470, kr. 8.470. <imifiHT^> lú kr. 7.890,- kr. 7.890, kr. 8.995, kr. 8.995,- kr. 9.995, «oniE» i 80-100 kr. 3.265, r 110-130 kr. 3.750,- ' 140-150 kr. 4:655,- 0 s M L XL XXL kr. 4490,- kr. 4490,- kr. 5.560,- kr. 5.560,- kr. 5.560,- XS kr. 6.005,- XXL kr. 9.995,- „ S ki. 6.005,- /T T\ M kr. 7.700,- JO L kr. 7.700,- ^ 0-4 mán. kr. 2.470,- XL kf. 8690,- ^ 4-9 mán. kr. 2.470,- XXL kr. 8.690,- 9-12 márkr. 2.470,- ■ s kf. 10.985,- \ 80-100 kr. 3655,- J110-130 kr. 4.220,- 140-150 kr. 4.990,- kr. 10.985,- kr. 10.985,- 6 0-1 órs kr 1.980, [0) 2-4órs kr. 1.980,- 5-7 órs kr. 1.980,- Pull. kr. 2.240,- fi ra xs s M L XL kr. 4.360,- kr. 4.360,- kr. 4.360,- kr. 5.290,- kr. 5.290,- S kr. 3.790,- M kr. 3.995,- L kr. 4.195,- «Bnn» 800-100 kr. 3.440,- 110-130 kr. 4.720,- 140-150 kr. 5450,- trr eoxuU-toxsitki <ai ■ n m 1 iwcmMat* s kr. 3495,- M kr. 3.495,- kr. 3495,- 80X uli - 20% ylki S kr. 3.495,- M kr. 3.495,- L kr. 3.495,- Einnig hötum viö nærföt úr 100% lambsull (Merinó) ullinni sem efefei stingur, angóru. feaninuullarnærföt í fimm bybbtum, hnjáhlífar, mittishlífar. axlahlífar, olnbogahlífar. úlnliöahlífar, varmasobba og vaiTnasfeó. Nærföt og náttbjóla úr 100% lífrænt ræbtaöri bómull. í öllum þessum geróum eru nærfötin til í barna-, bonu- og barlastæróum. Yfir 800 vörunúmer. ■ ■ . !»«• Natturulækningabuðin Laugavegi 25, simar 551-0262 og 551-0263, fax 562-1901 JOLAGJOF HEIMILISINS Vönduð gæðatæki frá 'Tardo einum stærsta heimilistækjaframleiðenda í Evrópu - Nú á kynningarverði. Glæsileg uppþvottavél á frábæru verði kr. 55.955 stgr. Helstu kostir: 12 manna - 6 prógrömM - 45°C/65°C - ryðfrítt stál - sparnaðar- þvottur- lágvær. Fallegt nýtískulegt útlit. Aðrar vörur frá 'Tardo á frábæru verði: Þvottavélar, 885 sn., kr. 49.305 stgr. Þvottavélar 1000 sn„ kr. 56.905 stgr. Þurrkarar kr. 28.406. Kæliskápar með frysti á hreint ótrúlegu verði. Dæmi: KFS 250 kælir og frystir mál, 141x55x57, kr. 43.605. Leitið upplýsinga um þessi úrvalstæki: Hér og Nú, innréttingar, Borgartúni 29, sími 562-7667. Rafbær, Siglufirði. KEA, Akureyri. Kaupfélag Héraðsbúa, Egilsstöðum. Stapafell, Keflavík. Rafalda, Neskaupstað. Króm og Hvítt, Hornafirði. Húsgagnaloftið, ísafirði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.