Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1995, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1995, Blaðsíða 26
42 ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER 1995 Smáauglýsincrar - Sími 550 5000 Þverholti 11 © Húsnæðiíboði Einbýlishús til leigu á sunnanverðu Álftanesi. 5 svefnherb., stór stofa, þvottahús, bflskúr og suðurverönd raeð potti. Laust frá 15. des. Svör sendist DV, raerkt ,,Áiftanes-5005” 100 ms íbúö ásamt bflskúr til leigu : Hafnarfirði. Laus nú þegar. Leigist til £ mán. í senn. Tilboð sendist DV, merkt „íbúð 5006“. 40 m2 íbúö f Hamraborg, Kópavogi, leiga 30 þúsund með hússjóði, leigist í 6 mánuði, laus nú þegar. Upplýsingar í síma 554 3315 eða 557 1620. 5 herb. einbýlishús meö bflskúr f Mosfellsbæ til leigu frá 1. febrúar ‘96. Svar sendist DV, merkt „Mos ‘96 5007“. Herbergi meö aöstöðu til leigu í vest- urbænum. Húsgögn fylgja. Leigist reglusömum og reyklausum einstak- lingi. Upplýsingar í síma 551 3225. Herbergi til leigu með aðgangi að eldhúsi, baði, þvottaaðstöðu og setu- stofu með sjónvarpi. Reglusemi áskilin. Strætisvagnar í allar áttir. S. 5513550. Sjáifboöaliöinn, búslóöaflutningar. 2 menn á bfl (stór bfll m/l}4tu) og þú borgar einfalt taxtaverð. S. 852 2074 eða 567 4046. Búslóðageymsla Olivers. Stúdfófbúö, meö sérinngangi, í norð- urbænum í Hafnarfirði til leigu. Leigist aðeins reglusömum einstakling. Leiga 25 þús. Uppl. í síma 565 4217 e.kl. 17. Til leigu góö 2 herbergja Ibúö á 2. hæð, of- arlega við Laugaveg, laus strax. Reglu- semi áskilin. Leiga kr. 35 þús á mán- uði. Sími 581 2128 e.kl. 12. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000. Mjög falleg 2 herb. Ibúö f Árbæjarhverfi til leigu eða sölu. Upplýsingar í síma 896 5004 eða 562 6766. Til leigu f Hólahverfi 15. des., 2 herb. íbúð. Leigist reglusömu og reyklausu fólki. Uppl. í síma 557 4705 e.kl. 17. © Húsnæði óskast 511 1600 er síminn leigusali góður, sem þú hringir í til þess að leigja íbúðina þína, þér að kostnaðarlausu, á hrað- virkan og ábyrgan hátt. Leigulistinn, leigumiðlun, Skipholti 50b, 2. hæð. Leigusalar athugið! Við útvegum leigjendur, göngum frá leigusamningi og tiyggingum ykkur að kostnaðarlausu. Ibúðaleigan, lögg. leigum., sími 511 2700. 3-4 herbergja ibúö óskast til leigu. Reglusemi, góðri umgengni og skilvís- um greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 557 7661. Bráövantar íbúö frá 15. janúar til leigu. Skilvísum greiðslum og reglusemi heit- ið. Upplýsingar í símum 586 1312 og 562 1903. Feögar óska eftir 3 herbergja íbúö á Reykjavíkursvæðinu. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heit- ið. Uppl. f síma 564 2007. Húsnæðismiölun stúdenta. Vantar allar stærðir og gerðir af íbúðum og her- bergjum á skrá. Ókeypis þjónusta. Stúdentaráð, sími 562 1080. Leigulistinn, Skipholti 50b. Leigusalar, takið eftir! Við komum íbúðinni þinni á framfæri þér að kostnaðarlausu, engar kvaðir. Skráning í s. 511 1600._____ Reglusamt par m. eitt barn og annaö á leiðinni óskar etir rúmgóðri og snyrti- legri 3-4 herb. íbúð f Rvík. Skilv. greiðslum heitið. S, 552 5499 e.kl. 18. Óska eftir 4-5 herbergia íbúö eða einbýli á höfuðborgarsvæöinu. Öruggum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 481 1084 ea 588 2184._______________ 2- 3 herb. íbúö óskast í Reykjavfk strax. Reglusemi og öruggar greiðslur. Upp- lýsingar í síma 567 1228. Hulda.____ Reglusamt par um þrítugt bráðvantar 3- 4 herb. íbúð, helst miðsvæðis í Rvík. Ágæt greiðslugeta. Sfmi 557 5270. Fjögurra herbergja íbúö óskast til leigu í austurbænum. Skilvísar greiðsiur. Uppl. í síma 566 0602, María. Krakkar! í kvöld kemur Giljagaur til byggöa X Leikjatölva framtíðarinnar Atvinnuhúsnæði Bjart 20 fm herbergi til leigu. Aðgangur að eldhúsi, fundarherb., ljósritun og mögul. símsvörun. S. 561 6117 eða 588 8726 á morgn. og kvöldin. Guðrún. Jólamarkaöur - leigufritt. Kópavogskjaminn býður Kópavogsbú- um að vera m/jólamarkaði að Engi- hjalla 8. Talið við Jóhönnu húsvörð. Skrifstofuherbergi á Klapparstíg 25-27 til leigu, með aðgangi að kaffistofú. Upplýsingar í símum 552 8378 kl. 10-12 og 561 0862 eftir hádegi. lönaöarmaöur óskar eftir bflskúr eða sams konar húsnæði undir verkfæri og vinnuvélar. Uppl. í síma 897 0180. Atvinna í boði Pizza ‘67, Nethyl 2, óskar eftir að ráða pitsusendla í ftílla vinnu og aukavinnu, verða að hafa bfl til umráða. Góð laun í boði. Upplýsingar í síma 567 1515 milli kl. 14 og 17. Svarþjónusta DV, simi 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er siminn 550 5000. Gott fólk óskast til kynningarstarfa, sölulaun geta auðveldlega náð 1.000 kr. á klukkustund. Upplýsingar í síma 554 5850. Hólaskóli, Hólum í Hjaltadal, óskar eftir starfsmanni í mötuneyti skólans frá næstkomandi áramótum. Uppl. gefur Sigríður eða Jón í síma 453 6300. Starfskraftur óskast til starfa í kjötdeild í eina af verslunum Nóatúns. Ekki yngri en 20 ára. Upplýsingar í sfma 564 4434 eftir kl. 19. Sölumenn óskast í símasölu á kvöldin, auðseljan- leg vara og góð sölulaun. Upplýsingar í síma 568 9938. Birgir. fc Atvinna óskast Pólsk fiskvinnslukona óskar eftir at- vinnu á suðvesturhomi landsins. Er með atvinnu- og dvalarleyfi. Uppl. gef- ur Guðmundur f síma 451 2390. 22 ára gamlan mann bráövantar vinnu sem allra fyrst. Allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 565 2458. Einar. £ Kennsla-námskeið Aöstoö viö nám grunn-, framhalds- og háskólanema allt árið. Réttindakennarar. Innritun í síma 557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónustan. @ Ökukennsla Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘95, hjálpa til við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 557 2940, 852 4449 og 892 4449. Ökuskóli Halldórs. Ökukennsla, aðstoð við endurnýjun ökuréttinda. Tilhögun sem býður upp á ódýrara ökunám. S. 557 7160, 852 1980, 892 1980. Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22: Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á fostudögum. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 6272. Erótfk & Unaösdraumar. Sendum vörulista hvert á land sem er. Ath., tækjalistinn kominn aftur. Pöntunarsími 462 5588. V Einkamál Vilt þú kynnast karlmanni/konu með framtíðarsamband í huga? Þú færð upplýsingar um einstaklinga sem óska hins sama á símatorgi Ámor í síma 905-2000 (kr. 66,50 mín.). Bláa Línan 9041100. Viltu eignast nýja vini? Viltu hitta ann- að fólk? Lffið er til þess að njóta þess. Hringdu núna. 39,90 mín. Hvaö hentar þér? Rauða Torgið, Amor eða Rómantfska Torgið? Itarlegar upplýsingar allan sól- arhringinn í síma 568 1015. Makalausa línan 904 1666. Þjónusta fyr- ir þá sem vilja lifa lífinu lifandi, láttu ekki happ úr hendi sleppa, hringdu núna. 904 1666. 39,90 mín. +A Bókhald Ertu í vanda meö bókhaldiö eða fjármálin, hafðu þá sambánd við okkur og saman leysum við vandann. Fjárráð, sími 565 5576. Þjónusta Verktak hf„ sfmi 568 2121. Steypuviðgerðir. Háþrýstiþvottur. Lekaviðgerðir. Fyrirtæki fagmanna. • i-i co 1"^ e e <4-1 3 M' fB £ Ég hef ekki 2- séð hann síðan ég var pínulítil! 1 Hvaða Hvenær J minningar ^ |ék .g mér koma upp í J síðgst með hugann?! r' ^ 91 í\ 3 1 Í M 1 1 tr> ÍCtí' V /~X— o V yzA /V .s V V tD WT N—Ss' ] J t ■s / Y w *_J - V 1 1 í f 1 1 o f © - . ('Hvllik sagafÉg skilh jekki hvernig ég get j 'búiö til svona sögur! • Þetta er nýjasta gerð með 38 transistorum og 26 dióðum. Hann skilar 2x160 vöttum með tónjafnara og tíðnin er óvið jafnanleg. Talaðu mannamál. Hvernig er ^ dauðarokkið í þessum græjum ef maður gefur í botn?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.