Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1995, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1995, Blaðsíða 16
16 FÖSTUDAGUR 15. DESEMBER 1995 Iþróttir Rauða hraðlestin rúllaði yfir ÍR - Haukar gefa toppsætið ekki eftir og unnu, 92-75 Haukar - ÍR (39-30) 92-75 3-6, 10-4, 20-14, 30-27 (39-30), 44-34, 54-42, 60-45, 71-58, 80-63, . Stig Hauka: Jason Williford 22, ívar Ásgrímsson 16, Sigfús Gizur- arson 16, Bergur Eövarðsson 15, Pétur Ingvarsson 15, Jón A. Ingv- arsson 6, Þór Haraldsson 2. Stig ÍR: Herbert Arnarson 20, John Rhodes 16, Broddi Sigurös- son 11, Eíríkur Önundarson 11, Eggert Garðarsson 6, Guðni Ein- arsson 6, Jón Öm Guðmundsson 3, Mérus Amarson 2. 3ja stiga körfur: Haukar 3, ÍR 6 (Herbert 5). Vitanýting: Haukar 32/26, ÍR Dómarar: Jón Bender og Björg- vin Rúnarsson, góðir. Áhorfendur: Um 200. Maður leiksins: Jason Wllliford, í Haukura. KR-Þór (40-42) 91-87 0-7, 9-7, 9-16, 18-24, 23-33, 31-39, 40-39 (40-42), 40-48, 51-64, 58-73, 67-77, 80-77, 84-85, 89-87, 91-87. Stig KR: Hermann Hauksson 26, Ósvaldur Knudsen 22, Jonathan Bow 18, Ingvar Ormarsson 11, Lár- us Ámason 8, Óskar Kristjánsson 5, Ath Einarsson 1. Stig Þórs: Fred Williams 34, Kristinn Friðriksson 23, Böðvar Kristjánsson 9, Kristján Guðlaugs- son 7, Konráð Óskarsson 6, Birgir Öm Birgisson 6, Hafsteinn Lúð- víksson 2. Fráköst: KR 34, Þór 32. 3ja stiga körfur: KR 11, Þór 4. Vítanýting: KR12/16 = 75%, Þór 14/26 = 54%. Dómarar: Bergur Steingrímsson og Jón Halldór Eðvaldsson, sæmi- legir. Áhorfendur: Um 100. Maður leiksins: Hermann Hauksson, KR. TindastöU - Breidabl. (46-31)84-74 5-8, 9-8, 13-17, 29-22, 40-25 (46-31), 51-40, 54-46, 6449, 70-83, 76-67,84-74. Stig Tindastóls: Torrey John 21, Pétur Guömundsson 17, Lárus Dagur Pálsson 13, Hinrik Gunn- arsson 12, Atli Þorbjömsson 11, Arnar Kárason 6, Ómar Sigmars- son 4. Stig Breiðabliks: Michael Tho- ele 34, Halldór Kristmannsson 17, ■ Birgir Mikaelsson 13, Daði Sigur- þórsson 6, Agnar Oisen 2, Einar Hannesson 2. 3ja stiga körfur: Tindastól] 6, Breiðablik 8. Dómarar: Einar Þór Skarphéð- insson og Rögnvaldur Hreiðars- son, slakir. Áhorfendur: 320. Maður ieiksins: Pétur Guð- mundsson, Tindastóii. Grindavík - ÍA (61-47) 120-86 5-0, 8-6, 19-6, 28-18, 39-24, 47-41, 55-41 (61=47), 77-49, 82-57, 90-57, 105-68, 112-78, 120-86. Stig Grindavíkur: Herman My- ers 39, Unndór Sigurðsson 19, Mar- el Guölaugsson 18, Guömundur Bragason 11, Helgi Jónas Guðf- innsson 11, Hjörtur Haröarson 9, Ámi Bjömsson 6, Páll A. Vilbergs- son 4, Sigurbjöm Einarsson 2, Ingi Karl Ingólfsson 1. Stig lA: Milton Bell 36, Bjami Magnússon 13, Dagm: Þórisson 13, Haraldur Leifsson 11, Brynjar Sig- urösson 8, Elvar Þórólfsson 5. Fráköst: Grindavík 49, ÍA 38. 3ja stiga körfur: Grindavík 14, ÍA 6. Dómarar: Leifur Sigfinnur Garðarsson og Sigmundur Her- bertsson, komust vel frá leiknum. Áhorfendur: Um 150. Maður leiksins: Herman Myers, Grindavik. Rauða hraðlestin eins og gárung- amir í Hafnarfirði era famir að kaUa Haukaliðið í körfuknattleik hélt sig- urgöngu sinni áfram í úrvalsdeild- mni í gærkvöldi. Fómarlömbin aö þessu sinni vom ÍR-ingar og áttu þeir aldrei möguleika gegn topplið- inu. „Þetta var tiltölulega öraggt en samt vom ÍR-ingar aldrei mjög langt undan. Viö voram heldur værukærir í fyrri hálfleik en bættum úr því í þeim síðari. Við vinnum mikið á góðri liðsheild þar sem menn em að vinna fyrir hvor annan. Við ætlum ekkert að gefa toppsætið eftir og þó svo að það sé kalt á toppnum líður okkur vel þar,“ sagði ívar Ásgríms- son, leikmaður Hauka, við DV eftir leikinn. Sigur Haukanna var aldrei í hættu „Við unnum ekki á körfuboltanum heldur á karaktemum. Við spiiuðum hörmulega en ákváðum að hætta ekki og kíkja á stöðuna þegar leikur- inn væri búinn. Viö fengum góöan stuðning frá áhorfendum þegar á reyndi og það gaf okkur spark í rass- inn,“ sagði Benedikt Guðmundsson, þjáífari KR, eftir sigur á Þór, 91-87, á Nesinu, í ákaflega daufum leik. Þórsarar voru mun betri í fyrri háifleik og náðu þeir snemma góðu forskoti en Hermann Hauksson setti og þegar IR-ingar gerðu sig líklega til að minnka forskot Haukanna skiptu þeir rauðklæddu einfaldlega um gír. Fyrri hálfleikur einkenndist af baráttu beggja liða og mikið var um mistök hjá leikmönnum. ÍR-ingar héldu í við Haukana í fyrri hálfleik en í upphafi síðari hálfleiks sýndu Haukamir styrk sinn. Þeir léku þá góða vörn og refsuðu ÍR-ingum oft með mjög skæðum hraðaupphlaup- um, og þegar sigurinn var í höfn léku þeir af skynsemi. í jöfnu Haukaliði átti Jason Willi- ford einna bestan leik og þeir ívar Ásgrímsson, Bergur Eðvarösson, Pétur Ingvarsson og Sigfús Gizurar- son gerðu allir góða hluti. ÍR-ingum er hægt að hrósa fyrir mikla baráttu nær allan leikinn en þeir mættu einfaldlega ofjarli sínum niðm 3 þriggja stiga körfur undir lok hálfleiksins og hélt KR inni í leikn- um. Þórsarar byrjuðu af krafti í síðari hálfleik og fóm þá Kristinn Friðriks- son og Wiliiams á kostum. Mestur varð munurinn fimmtán stig en þeg- ar um 8 mínútur voru eftir kom góð- ur kafli KR-inga og aftur var það Hermann Hauksson sem fór fyrir sínum mönnum. KR-ingar gerðu 13 stig í röð og komust yfir, 89-77, þegar 3 mínútur voru til leiksloka. Þórsar- í þessum leik. Það hafði óneitalega áhrif á leik hðsins að Herbert Amar- son gekk ekki heill til skógar en hann sýndi þó glæsileg tilþrif á lokakaflanum. John Rhodes var einnig drjúgur og þá einkum í frá- köstunum en lykiimenn á borð við Jón Öm Guðmundsson og Eirík Ön- undarson vom nokkuð frá sínu besta. „Það er náttúrlega mjög erfltt að ætla að sigra Haukana með því að gefa þeim 19-15 stiga forskot. Ég tel að við séum ekkert með síðra lið og þó svo að Haukamir séu bestir í dag vil ég minna á að þegar í úrshtin er komið er útsláttarkeppni," sagði Herbert Arnarson við DV eftir leik- inn. -GH ar duttu alveg út úr leiknum þessar síðustu mínútur og KR-sigur í höfn. Hermann var bestur hjá KR, Ós- valdur Knudsen og Lárus Ámason áttu ágætan dag og Ingvar Ormars- son gerði mikilvæg stig á lokamínút- unum. Hjá Þór lék Williams mjög vel, Kristinn Friðriksson átti góðar rispur og Böðvar Kristjánsson kom sterkur inn í fyrri hálfleik. -ÞG Ifrímeðjafnmörg stigogífyrra? DV, Sauðárkróki: „Nú stefnum við að því að leggja Keflvíkinga á sunnudagskvöldið. Það yrði gaman að vinna þann leik og ekki óskemmtilegt að fara í jólafrí með jafn- mörg stig og við fengum í allri keppninni í fyrra,“ sagði Páll Kolbeinsson, þjálfari Tindastóls, eftir að lið hans hafði unnið öruggan sigur á Breiðabliki á Króknum í gærkvöldi, 84-74. Leikurinn var hraður, harður og baráttan mikil. Tindastólsliðið barðist vel og liðsheildin var góð. í annars jöfnu liöi átti Pétur Guðmundsson einna best- an leik. Láras Dagur átti góðan dag og sömuleiðis kom Atli Þorbjömsson skemmtilega sterkur inn í leikinn. Hjá Breiðabliki var maraþonmaðurinn Mic- hael Thoele langbestur. Þá áttu Halldór Kristmanns- sonogDaðiSigurþórssongóðanleik. -ÞÁ skotnir í kaf DV, Suðuxnesjuru; Skyttur Grindvíkínga voru í miklum ham í gær- kvöldi þegar þær skoruðu 14 þriggja stiga körfur gepi Skagamönnum. Gestimir átm aidrei möguleika 129-86. Þær hefðu getað oröíð stærri ef hoimamonn hefðu spilað með sitt sterkasta lið allan timann. Yörburðimir voru miklir, Skagamenn vom skotn- ir í kaf strax í upphafl, en þeir voru svifaseinir í varnarleiknum og ekki nógu snöggir að stöðva góða Grindvflringa, Liðsheild Grindvflánga var frábær og gæfumuninn. Hjá Skagamönnum var hinn tröllvaxni Milton Bell ailt í öflu. -ÆMK 2._ 3.. 4. _ 5. ram Nafn íþróttamanns Heimilisfang: Sendið til: íþróttamaöur ársins DV - Þverholti 11 105 Reykjayík Herbert með rifna sin? Herbert Amarson gat ekki beitt sér að fullu í gær vegna meiðsla en jafnvel er haldiö að sin í hælnum sé ríftn. Afþeim sökum var Herbert ekki í byrjunar- fiðinu. Hann kom inn á eftír 5 mínútna ieik og var mjög seinn i gang en sýndi styrk sinn meö því að skora 20 stig á síðustu 9 minútunum. Rhodes missti tennur John Rhodes, þjálfari og leikmaður ÍR, fékk högg á andlitið í leiknum við Hauka í gær með þeim afleið- ingum að tvær framtennur brotnuðu. Þegar atvikið henti vom um 6 mínútur eftir. Rhodes fór af velli en kom til baka tveimur mínútum síðar og lék loka- mínútur leiksins. Unnum ekki á körf uboltanum - sagði þjálfari KR eftir nauman sigur á Þórsurum, 91-87 ívar Ásgrímsson brýst einbeittur að körfu örskömmu síðar. Herbert Arnarson getur ai

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.