Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1995, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1995, Blaðsíða 30
38 FÖSTUDAGUR 15. DESEMBER 1995 SJÓNVARPIÐ 17.00 Fréttir. 17.05 Leiðarljós (293) (Guiding Light). Banda- rískur myndaflokkur. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Jóladagatal Sjónvarpsins: Á baðkari til Betlehem. 15. þáttur: Söngelski jóla- sveinninn. 18.05 Kristófer kanina og herra Ljóni. (We All Have Tales: Brer Rabbitt and the Boss Lion.) Bandarísk teiknimynd. 18.30 Fjör á fjölbraut (8:39) (Heartbreak High). Astralskur myndaflokkur sem gerist meðal unglinga í framhaldsskóla. 19.20 Jóladagatal Sjónvarpsins - endursýning. 19.30 Dagsljós. 20.00 Fréttir. 20.35 Veður. 20.45 Dagsljós, framhald. 21.15 Happ í hendi. Spurninga- og skafmiðaleik- ur með þátttöku gesta í sjónvarpssal. 21.55 Búðin á horninu. (The Shop Around the Corner) Bandarísk bíómynd frá 1940. Þetta er rómantísk gamanmynd um mann og konu sem vinna saman í verslun í Búda- pest en eru jafnframt pennavinir. Leikstjóri er Ernst Lubitsch. Aðalhlutverk: Margaret Sullívan og James Stewart. 23.40 Hersveit Sharpes. (Sharpe's Company.) Bresk ævintýramynd frá 1994 um her- manninn knáa Sharpe og ævintýri hans i , upphafi 19. aldar. Aðalhlutverk Sean Benn. 1.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 17.00 Læknamiðstöðin (Shortland Street). Bankaræningjar ráðast inn á Læknamið- stöðina. 18.00 Brimrót (High Tide). Ævintýraþættir með léttu spennuívati (3:23). 18.45 Úr heimi stjarnanna (Extra! The Entertain- ment Magazine). Stærstu stjörnurnar og nýjasta tónlistin, fréttir úr kvikmyndaheim- inum, hvað er að gerast í sjónvarpi og margt fleira áhugavert. 19.30 Slmpsonfjölskyldan. 19.55 Svalur prins (The Fresh Prince of Bel Air). Svalur er alltat samur við sig (4:24). 20.20 Lögreglustöðin (Thin Blue Line). Óborg- anlegir breskir gamanþættir með Rowan Atkinson (Mr. Bean) í aðalhlutverki (4:7). 20.50 Lífstréð. (Shaking the Tree). Létt og skemmtileg mynd um það hvernig fólk verður stundum að hrista lífstréð og sjá hvað fellur af því í stað þess að hanga í sama gamla farinu. Aðalhlutverk: Ayre Gross, Gale Hansen, Doug Savant og Courtney Cox (Fríends). 22.25 Hálendingurinn (Highlander - The Series). Ævintýralegir og spennandi þættir með Adrian Paul í aðalhlutverki (4:22). 23.15 Svindl f Singapúr (Singapore Sling). 00.45 Ein á báti (She Fought Alone). Draumur Caitlin Rose er eins og draumur allra ann- arra táninga, að ganga í klíkuna með vin- sælustu krökkum skólans. Hún er þvi í skýjunum þegar henni er boðin innganga því þá hefur hún loks tækifæri til að vera nálægt Ethan, foringja klíkunnar. En líf hennar breytist i martöð þegar Jace, vinur Ethans, nauðgar henni og þrætir fyrir það fyrir rétti. 02.15 Dagskrárlok Stöðvar 3. RÍKISÚTVARPIÐ 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Endurflutt úr Hór og nú frá morgni.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir oaauglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. Kattavin- urinn. Tíundi og síðasti þáttur. 13.20 Spurt og spjallað. Keppnislið frá Þjónustuseli aldraðra Sléttuvegi 11 og frá Árskógum keppa. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, ævisaga Árna prófasts Þór- arinssonar. 14. lestur. 14.30 Ó, vínviður hreini: Þættir úr sögu Hjálpræðis- hersins. á íslandi. 15.00 Fréttir. 15.03 Léttskvetta. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Fimm fjórðu. Djassþáttur í umsjá Lönu Kol- brúnar Eddudóttur. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 17.00 Fréttir. 17.03 Bókaþel. Lesið úr nýjum og nýútkomnum barna- og unglingabókum. 17.30 Tónaflóð. Tónlist af nýútkomnum geislaplötum með leik íslenskra tónlistarmanna. 18.00 Fréttir. 18.03 Síðdegisþáttur rásar 1 heldur áfram. - Frá Al- þingi - Kviksjá. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. Síðdegisþáttur rásar eitt er á dag- skrá alla virka daga. Hér er á ferð endurgerð kvikmyndarinnar Nikita. Stöð 2 kl. 22.55: Engin leið til baka Undanfarin ár hefur það tíðkast í Hollywood að endurgera vinsæl- ar evrópskar kvikmyndar. Þessar endurgerðir hafa yfirleitt heppn- ast svo vel að þær hafa hlotið mikla aðsókn. Kvikmyndin Engin leið til baka (Point of No Return) er gott dæmi um þetta en hún verður sýnd á Stöð 2 í kvöld. Myndin er endur- gerð kvikmyndarinnar Nikita sem Frakkinn Luc Besson gerði árið 1990. Aðalsögupersónana er Maggie, stórhættulegur kvenmað- ur sem svífst einskis. Hún bíður nú aftöku, ákærð fyrir morð. En forsvarsmenn leynilegrar stjórn- arstofnunar eru þeirrar skoðunar að þetta villta drápskvendi megi nota til að ryðja óæskilegum aðil- um úr vegi. Aðalhlutverkin leika Bridget Fonda, Gabriel Byrne, Dermot Mulroney, Anne Bancroft og Har- vey Keitel. Stöð 3 kl. 23.15: Svindl í Singapúr I Kampútseu berst átta ára barn fyrir lifi sínu en það hefur veikst illilega af malaríu. Það er engin nýlunda á þessum slóðum en barnið er á sjúkrahúsi og því gef- in bestu lyf sem völ er á. Lyfjunum er dreift á vegum alþjóðlegra hjálparsamtaka og er I myndinni koma ill- virkjar við sögu. Annie Russel forsvars- maður samtakanna á þessum slóðum. Hún kemst að því að lyfín er fölsuð og hefur rannsókn á málinu. Rannsóknin leiðir hana til Singapúr og margt kemur ljós en þetta er barátta við ill- virkja sem svífast einskis. 19.40 Bak við Gullfoss. Menningarþáttur barnanna. (Endurflutt kl. 8.15 í fyrramálið á rás 2.) 20.15 Hljóðritasafnið. 20.45 „Gleðinnar strengi, gulli spunna hrærum..." (Áður á dagskrá sl. miövikudag.) 21.25 Kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins: Guðmundur Ein- arsson flytur. 22.30 Pálína með prikið. (Áður á dagskrá sl. þriðju- dag.) 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Fimm fjórðu. (Endurtekinn þátturfrá síðdegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. Veðurspá. RÁS2 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Ókindin. 15.15 Barflugan sem var á barnum kvöldið áður mæt- ir og segir frá. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Ekki fróttir: Haukur Hauksson flytur. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir endurfluttar. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henn- ingsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henn- ingsson. 1.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morg- uns: Veðurspá. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá verður í lok frótta kl. 1, 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg landveðurspá: kl. 6.45,10.03,12.45 og 22.10. Sjóveðurspá: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:. 2.00 Fréttir. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.00 Fréttir og fréttir af veöri, færð og flugsam- göngum. 6.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurlands. 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. BYLGJAN FM98.9 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeginu. 13.00 íþróttafréttir eitt. 13.10 Ivar Guðmundsson. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 16.00 Þjóðbrautin. Fróttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Gullmolar. 19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. 20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. Umsjónarmaður Guðjón Guðmundsson og félagar hans á íþróttadeild Bylgjunnar eru með nýjustu fréttirnar úr heimi íþróttanna. Föstudagur 15. desember Qstöm 15.50 Popp og kók (e). 16.45 Nágrannar. 17.10 Glæstar vonir. 17.30 Köngulóarmaðurinn. 17.50 Eruð þiö myrkfælin? 18.15 NBA-tilþrif. 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.19 19:19. 20.25 Hallgrímur Helga 2:2. 21.15 Hefnd busanna III. (Revenge of the Nerds III.) Busarnir eru mættir aftur í sinni þriðju mynd og sögustaðurinn er sem áður Ad- ams-skólinn þar sem bræðra- og systra- reglur ráða ríkjum. 22.55 Engin leið til baka. (Point of No Return.) Stranglega bönnuð börnum. 0.55 Saklaus maður. (An Innocent Man.) Spennumynd um flugvirkjann Jimmie Rainwood sem verður fyrir barðinu á tveim- ur mútuþægum þrjótum frá fíkniefnalög- reglunni. Aðalhlutverk: Tom Selleck, F. Murray Abraham, Laila Robins og David Rasche. Loksýning. Stranglega bönnuð börnum. 2.50 Red Rock West. (Red Rock West.) Aðalhlut- verk: Nicolas Cage, Dennis Hopper og Lara Flynn Boyle. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. 4.20 Dagskrárlok l^svn 17.00 Taumlaus tónlist Nýjustu og bestu lögin í tvo og hálfan klukkutíma. 19.30 Beavis og Butthead Tveir óforbetranlegir húmoristar. 20.00 Mannshvarf (Missing Persons). Spennandi og áhrifamikill myndaflokkur byggður á sönnum viðburðum. 21.00 Uppheimar (Upworld). Spennandi og at- hyglisverð kvikmynd. 22.45 Svipir fortíðar (Stolen Lives). Dramatískur myndaflokkur frá Ástralíu um konu sem uppgötvar að henni var stolið þegar hún var ungbarn. Konan, sem hún taldi móður sína, játar þetta í dagbók sinni sem finnst eftir lát hennar. Við tekur leit að sannleikan- um. 23.45 Vélmennið (Robot Jox). Hörkuspennandi kvikmynd um viðsjárvert vélmenni. Strang- lega bönnuð börnum. 01.15 Dagskrárlok. Jóhann Jóhannsson. 22.00 Fjólublátt Ijós við barinn. Dans- tónlistin frá árunum 1975-1985. 1.00 Næturvaktin. Ásgeir Kolbeinsson í góðum gír. 3.00 Næturdagskrá Bylgjunnr. Að lok- inni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. KLASSÍK FM 106.8 13.00 Fréttir frá BBC World Service. 13.15 Diskur dagsins í boði Japis. 14.15 Blönduð klassísk tón- list. 16.00 Fréttir frá BBC World Service. 16.05 Tón- list og spjall í hljóðstofu. Umsjón: Hinrik Ólafsson. 19.00 Blönduð tónlist fyrir alla aldurshópa. SÍGILT FM 94.3 12.00 í hádeginu. Létt blönduð tónlist. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 15.00 Píanóleikari mánaðarins. 15.30 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningj- ar. 20.00 Sígilt kvöld. 21.00 Úr ýmsum áttum 24.00 Næturtónleikar. FM957 12.10 Þór Bæring Ólafsson. 15.05 Valgeir Vil- hjálmsson. 18.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. 19.00 Föstudagsfiðringurinn. Maggi Magg. 22.00 Bráðavaktin. 23.00 Mixið. 1.00 Bráðavaktin. 4.00 Næturdagskrá. Fréttir klukkan 9.00 - 10.00 - 11.00 - 12.00 -13.00 - 14.00-15.00- 16.00- 17.00. AÐALSTÖÐIN FM 90.9 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Albert Ágústsson. 19.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 22.00 Næturvaktin. Sími 562-6060. BROSIÐ FM 96.7 13.00 Fréttir og íþróttir. 13.10 Jólabrosið framhald. 16.00 Ragnar Örn Pétursson og Haraldur Helga- son. 18.00 Ókynntir ísl. tónar. 20.00 Forleikur. 23.00 Ókynnt tónlist. X-ið FM 97.7 13.00 Þossi. 15.00 í klóm drekans. 17.00 Simmi. 18.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 20.00 Lög unga fólksins. 24.00Grænmetissúpan. 1.00 Endurtekið efni. LINDIN Lindin sendir út alla daga, allan daginn, á FM 102.9. FJÖLVARP Discovery 16:00 Untamed Africa 17:00 Legends of History 18:00 Invention 18:30 Beyond 2000 19:30 On the Road Again 20:00 Lonely Planet 21:00 Wings over the World 22:00 Corvette 23:00 Azimuth: Rescue Mission in Space 00:00 Close BBC 05:10 Pebble Mill 05:55 Prime Weather 06:00 BBC Newsday 06:30 Rainbow 06:45 Coral Island 07:10 Children of the Dog Star 07:35 Going Going Gone 08:05 Nanny 08:55 Prime Weather 09:00 Hot Chefs 09:10 Kilroy 10:00 BBC News Headlines 10:05 Can't Cook, Won’t Cook 10:30 Good Moming with Anne and Nick 12:00 BBC News Headlines 12:05 Pebble Mill 12:55 Prime Weather 13:00 Animal Hospital 13:30 Eastenders 14:00 Howards’ Way 14:50 Hot Chefs 15:00 Rainbow 15:15 Coral Island 15:40 Children of the Dog Star 16:05 Going Going Gone 17:30 Top of the Pops 18:00 The World Today 18:30 Animal Hospital 19:00 Nelson’s Column 19:30 TheBill 20:00 The Choir 20:55 Prime Weather 21:00 BBC World News 21:25 Prime Weather 21:30 The Young Ones 22:00 Later with Jools HoHand 23:00 Nelson’s Column 23:30 Miss Marple 01:20 The Choir 02:20 Animal Hospital 02:50 All Creatures Great and Small 03:45 It Ain't Half Hot, Mum 04:15 Casualty Eurosport \/ 07:30 Motors: Magazine 08:30 Extreme Games: The Extreme Games from Newport, USA 09:30 Live Alpine Skiing: Women World Cup in St Anton, Austria 11:00 Freestyle Skiing: World Cup from Tignes, France 12:00 Líve Alpine Skiing: Women World Cup in St Anton, Austria 13:30 Live Bobsleigh: World Cup from La Plagne, France 15:30 Eurofun: ISF: Snow board 16:00 Eurofun: Funsports: Special summor 16:30 Freestyle Skiing: World Cup from La Plagne, France, Aerials 17:30 Alpine Skiing: Women World Cup in St Anton, Austria 18:30 Eurosportnews 1: sports news programme 19:00 Offroad: Offroad Magazine 20:00 Golf: The Johnnie Walker World Championship from Tryall, Montego 22:00 Live Equestrianism: Jumping World Cup in Olympia, London, England 23:00 Extreme Games: The Extreme Games from Newport, USA 00:00 Eurosportnews 2: Sport news programme 00:30 Close WITV \/ 05:00 Awake On The Wildside 06:30 The Grind 07:00 3 From 1 07:15 Awake On The Wildside 08:00 Music Videos 10:30 Rockumentary 11:00 The Soul Of MTV 12:00 MTVs Greatest Hits 13:00 Music Non-Stop 14:45 3From1 15:00 CineMatic 15:15 Hanging Out 16:00 MTV News At Night 16:15 Hanging Out 16:30 Dial MTV 17:00 MTVs Real World London 17:30 Hanging Out/Dance 19:00 MTV’s Greatest Hits 20:00 MTV’s Most Wanted 21:30 MTV’s Beavis & Butt-head 22:00 MTV News At Night 22:15 CineMatic 22:30 MTV Oddities featuring The Head 23:00 Partyzone 01:00 Night Videos Sky News 06:00 Sunrise 10:00 Sky News Sunrise UK 10:30 Abc Nightline with Ted Koppel 11:00 World News and Business 12:00 Sky News Today 13:00 Sky News Sunrise UK 13:30 CBS News This Moming 14:00 Sky News Sunrise UK 14:30 CBSNewsThisMorning 15:00 Sky News Sunrise UK 15:30 Century 16:00 World News and Business 17:00 Live at Five 18:00 Sky News Sunrise UK 18:30 Tonight with Adam Boulton 19:00 SKY Evening News 20:00 Sky News Sunrise UK 20:30 The Entertainment Show 21:00 Sky World News and Business 22:00 Sky News Tonight 23:00 Sky News Sunrise UK 23:30 CBS Evening News 00:00 Sky News Sunrise UK 00:30 ABC World News Tonight 01:00 Sky News Sunrise UK 01:30 Tonight with Adam Boulton Replay 02:00 Sky News Sunrise UK 02:30 Sky Worldwide Report 03:00 Sky News Sunrise UK 03:30 Century 04:00 Sky News Sunrise UK 04:30 CBS Evening News 05:00 Sky News Sunrise UK 05:30 ABC World News Tonight TNT 19:00 Laurel & Hardy’s Laughing 20’s A Wide Screen Season 21:00 Get Carter' 23:00 Deaf Smith and Johnny 00:10 Northwest Passage 01:45 Northern Pursuit CNN ✓ 05:00 CNNI World News 06:30 Moneyline 07:00 CNNI World News 07:30 World Report 08:00 CNNI World News 08:30 ShowbizToday 09:00 CNNI World News 09:30 CNN Newsroom 10:00 CNNI World News 10:30 World Report 11:00 Business Day 12:00 CNNI World News Asia 12:30 WorldSport 13:00 CNNI World News Asia 13:30 Business Asia 14:00 Larry King Live 15:00 CNNI World News 15:30 WorldSport 16:00 CNNI World News 16:30 BusinessAsia 17:00 CNNI World News 19:00 World Business Today 19:30 CNNI World News 20:00 Larry Kinq Live 21:00 CNNI World News 22:00 World Business Toaay Update 22:30 World Sport 23:00 CNNI World View 00:00 CNNI World News 00:30 Moneyline 01:00 CNNI World News 01:30 Inside Asia 02:00 Larry King Live 03:00 CNNI World News 03:30 Showbiz Today 04:00 CNNI World News 04:30 Inside Politics NBC Super Channel 04:30 NBCNews 05:00 ITN World News 05:15 US Market Wrap 05:30 Steals and Deals 06:00 Today 08:00 Super Shop 09:00 European Money Wheel 13:30 The Squawk Box 15:00 Us Money Wheel 16:30 FT Business Tonight 17:00 ITN World News 17:30 Frost’s Century 18:30 The Best Of Selina Scott Show 19:30 Great Houses Of The World 20:00 Executive Lifestyles 20:30 ITN World News 21:00 The Tonight Show With Jay Leno 22:00 Gillette World Sports Special 22:30 Rugby Hall Of Fame 23:00 FT Business Tonight 23:20 US Market Wrap 23:30 NBC Nightly News 00:00 Real Personal 00:30 Tonight Show With Jay Leno 01:30 The Best Of the Selina Scott Show 02:30 Real Personal 03:00 NBC News Magazine 04:00 FT Business Tonight 04:15 US MarketWrap Cartoon Network 05:00 A Touch of Blue in the Stars 05:30 Spartakus 06:00 The Fruitties 06:30 Spartakus 07:00 Back to Bedrock 07:15 Tom and Jerry 07:45 The Addams Family 08:15 World Premiere Toons 08:30 Yogi Bear Show 09:00 Perils of Penelope Pitstop 09:30 Paw Paws 10:00 Pound Puppies 10:30 Dink, the Little Dinosaur 11:00 Heathcliff 11:30 Sharky and George 12:00 Top Cat 12:30 The Jetsons 13:00 The Flintstones 13:30 Flintstone Kids 14:00 Wacky Races 14:30 The Bugs and Daffy Show 15:00 Down Wit DroopyD 15:30YogiBearShow 16:00 Little Dracula 16:30 The Addams Family 17:00 Scooby and Scrappy Doo 17:30 The Mask 18:00 Tom and Jerry 18:30 The Flintstones 19:00 Close V W einnigáSTÖÐ3 Sky One 7.00 The DJ Kat Show. 7.30 Double Dragon. 8.00 Mighty Morphin Power Rangers. 8.30 Press Your Luck. 9.00 Court TV. 9.30 The Oprah Winfrey Show. 10.30 Concentration. 11.00 Sally Jessey Raphael. 12.00 Jeopardy. 12.30 Murphy Brown. 13.00 The Waltons. 14.00 Geraldo. 15.00 Court TV. 15.30 The Oprah Winfrey Show. 16.20 Mighty Morphin Power Rangers. 16.45 Postcards from the Hedge. 17.00 Star Trek: The Next Generation. 18.00 Simpsons. 18.30 Jeopar- dy. 19.00 LAPD. 19.30 M*A‘S*H. 20.00 Just Kidding. 20.30 Coppers. 21.00 Walker, Texas Ranger. 22.00 Star Trek. 23.00 Law and Order. 24.00 Late Show with David Letterm- an. 0.45 The Untouchables. 1.30 Rachel Gunn. 2.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 6.00 Showcase. 8.00 Alice Ádams. 10.00 3 Ninjas. 12.00 A Spy in the Green Hat. 14.00 Beethoven's 2nd. 16.00 Apache Uprisina 18.00 3 Ninjas. 20.00 Beethoven’s 2nd. 22.00 In- visible: The Chronicles of Benjamin Knight. 23.35 Kickboxer III: The Art of War. 1.00 M Butterfly. 2.40 Heart of a Child. 4.10 The Spy in the Green Hat. Omega 7.00 Benny Hinn. 7.30 Kenneth Copeland. 8.00 700 klúbbur- inn. 8.30 Livets Ord. 9.00 Hornið. 9.15 Orðið. 9.30 Heima- verslun Omega. 10.00 Lofgjörðartónlist. 17.17 Barnaefni. 18.00 Heimaverslun Omega. 19.30 Hornið. 19.45 Orðið. 20.00 700 klúbburinn. 20.30 Heimaverslun Omega. 21.00 Benny Hinn. 21.30 Bein úts. frá Bolholti. 23.00 Praise the Lord.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.