Alþýðublaðið - 28.10.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.10.1921, Blaðsíða 1
1921 Föstudaginn 28. október, tölnbi. H. I. S. Það tilkynnist hértned, að fyrir öli éleyfileg afnot af hinutn skrásettu vörumerkjum vorum: „S ó I a r I j é s", „ö ð i n n", ,Þ ór*, „A I f a* o. fl., mun verða hegnt eftir iögum. Hið íslenzka steinolí uhlutafélag „Útg-erðin ver ð ur að bera sig\“ Vitanlega „verður útgerðin að b::ra sig." Eugmn hefir dottið í hug að halda öðru fram, nema ef ti! vHI útgerðarmönnmn, sem hvsð eftir annað semja fjárhagsáætlanir, sem sýna tap. Bæði Moggi og Vfsir fara v llur vegar, degar þeir h?.!da, að Alþýðublaðið viljt láta reka útgerðina með tapi Alþbi. hefir eínmitt haldið því frará, að sá atvinnuvegur, sem á engan hátt getur borið sig, sé dauða dcemdur. En það gengur hins ekki dufið, að hvernig sem reiknað er tap Á ótgerðinni, þá ber hún slg, þrgar 'óllu er á botninn hvolft Það er gersamiega rangt, að taka dý ustu togaraua Og verst stæðu félögin og reikna út frá fJeim, að útgerðin geti ekki borið síg naeð því kaupi aem hásetar 'fa.ru fram á. Það er seanilega mjög létt fyiir tGgaraeigendur að sýna, að þeir mundu ekki bera sig, þó allir kásetar ynnu kaup- laust En fram á slíka fjarstæðu dettur auðvitað ekki einu oinni „Visi* í hug að fara, og varla Mogga, Geti útgerðin ekki greitt háset um það iraup sem þeir þurfa tll heimilisþarfa, verður ríkið að hiaupa undlr bagga, segir „Vísir.*1 Þetta er auðvitað góð og blessuð uppástunga, en fiestum hugsandi mönnum mun veitast erfitt að kyngja henni bókstafiega. Landið hefir þegar hlaupið ailsæmiiega undir bagga tneð tðgaraeigendum, er þr.ð gekk í ábyrgð fyrir 200 þús kr. á hvern togara, þeirra er verst voru stæðir. Og það skai jitað, að það gætl hlaupið betur undir bagga með útgerðlnni, en með útgerðarmöanum á það að svo stöddu varla samlelð Út- gerðarmenn og ótgerðin er sift hvað Og þó nokkrir útgerðar menn yltu nú um, þarf það ekki að vera stór hnekkir fyrir út> gerðina. Vér vitum ofurvei, að andstæð- ingar vorir viðurkenna þetta aldrei, þó þeir sjái að það sé rétt. En svo aimenningur skylji hvað hér er átt víð skai þetta skýrt nánar. Sumir togararnir munu hafa kostað eigendurna á S. hundrað þúsund kr Segjum að eitt félag eigi tvo tiíka gripi og það sé hlutafélag. Skipin bæði hafa þá ko3tað um i1/* miljón króna. Eftir útreikningi sjálfra útgerðar- inanna mundi þetta íélag aldrei bera sig hvernig sem veiddist. Það er ofurselt hruni hve nær sem er, og getur að eins dregið fram iffið á iánum, sem aðeins stækka skuldirnar. Segjum nú að /élag þetta verði gjaldþrota. Tog- ararnir verða seldir á nauðungar uppboði og nýtt félag kaupir þá fyrir hæfilegt togaraverð (segjum 250000 kr) Aliir sjá, að ódýrar er að gera 250,000 kr. togararas, út og útgerðin þyrfti þarna ekkert tjón að bfða, þó hiuthafarnir mistn hlutafé sitt. Dæsi höfum vér fyrir okkurt sem sanna þetta. Hversu mikili hnekkir var það fyrir átgerðiraa þó Miljónaféiagið færi nmf Héldu skipfn sem það hafði yfir að ráða ekki áfram veiðum? Og var Hilmir ekki gerður út sfðastliðinc vetur? Það þarf enga óvarkárni, ebker. gáleysi, enga ósanngirni eða ili- girni og enga spádómsgáfu til þess að halda því fram, að m- verandi fjárkreppa endi með stóz- kostlegu hruni. Eitfe af höfnðein kennum núverandi þjóðskipulags er einmitt fjárkreppurnar og sú óhjákvæmilega afleiðihg þeirra, sem heitir gjaldþrot £ stórum stfl. Og þetta er engin kenning, þa?J er miskunarlaus staðreymi, sens allir verzlunarfróðir menn kannast við. Og fjárkreppurnar stafa af kunnáttuieysi manna, fégirnd og illri fjármálastjórn Oft má draga úr hruninu þegar um tiltölulega iitla kreppu er að ræða, en þegar kreppara er eiras stórkostleg og nú, þá verður hrunið aðeiras því ægilegra, sem iengra líður og fieiri dragast inc. I hringiðuna. Kunnugir fuliyrða að ómögulegt sé að bjarga við sumum útgerðar-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.