Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1996, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1996, Blaðsíða 2
22 MÁNUDAGUR 18. MARS 1996 íþróttir Úrslit í ensku knattspyrnunni Úrvalsdeildin QPR-Man. Utd .............1-1 1-0 Irwin sjálfsmark (64.), 1-1 Cantona (90.). Coventry-Bolton...........0-2 0-1 Stubbs (66.), 0-2 Stubbs (70.). Liverpool-Chelsea .........2-0 1-0 Wright (53.), 2-0 Fowler (62.).. Man. City-Southampton .... 2-1 1-0 Kinkladze (32.), 2-0 Kinkladze (37.), 2-1 Tisdal (64.). Middlesboro-Nott. Forest ... 1-1 1-0 Mustoe (57.), 1-1 Allen (56.), Sheff. Wed.-Aston Villa .... 2-0 1-0 Whittingham (58.), 2-0 Hirst (87.). Tottenham-Blackburn........2-3 0-1 Shearer (8.), 0-2 Shearer (34.), 1-2 Sheringham (62.), 2-2 Armstrong (80.), 2-3 Shearer (90.). Wimbledon-Arsenal.........0-3 0-1 Winterburn (61.), 0-2 Platt (65.), 0-3 Bergkamp (83.). Leeds-Everton .............2-2 1-0 Deane (6.), 1-1 Stuart (28.), 2-1 Deane (45.), 2-2 Kanchelskis (50.). Staðan í úrvalsdeild Man. Utd 30 18 7 5 57-30 61 Newcastle 28 19 4 5 52-26 61 Liverpool 30 17 8 5 60-26 59 A. Villa 31 16 7 8 46-30 55 Arsenal 30 14 9 7 42-27 51 Everton 31 13 9 9 48-34 48 Blackburn 31 14 6 11 47-36 48 Tottenham 29 13 9 7 37-28 48 Chelsea 31 11 11 9 36-34 44 N. Forest 29 11 11 7 39-40 44 West Ham 30 12 6 12 35-39 42 Leeds 29 11 6 12 35-42 39 Middlboro 31 9 8 14 29-42 35 Sheff Wed. 30 8 8 14 4149 32 Man. City 31 7 9 15 24-45 30 Coventry 30 5 12 13 37-55 27 Wimbledon 30 6 9 15 42-61 27 Shampton 28 5 10 13 28-42 25 QPR 31 6 5 20 27-49 23 Bolton 30 6 4 20 31-58 22+ Úrslit í 1. deild Derby-Watford................1-1 Grimsby-Cr. Palace ..........0-2 Ipswich-Tranmere.............1-2 Luton-Port Vale..........frestaö MiUwall-Sheff. Utd...........1-0 Oldham-Leicester.............3-1 Portsmouth-Wolves ...........0-2 Reading-Norwich..............0-3 Southend-Charlton............1-1 Stoke-Huddersfield ..........1-1 WBA-Bamsley..................2-1 Birmingham-Sunderland.......0-2 Staðan í 1. deild Sunderland 36 18 12 6 48-26 66 Derby 37 17 14 6 5641 65 Cr. Palace 36 15 13 8 52-41 58 Charlton 35 14 14 7 49-39 56 Stoke 35 14 12 9 46-36 54 Huddersf. 35 14 11 10 47-40 53 Ipswich 34 13 11 10 63-51 50 Leicester 36 12 13 11 52-53 49 Southend 36 13 10 13 41-45 49 Barnsley 35 12 12 11 47-53 48 Birmham 35 12 11 12< 4646 47 Millwall 37 12 11 14 3547 47 Wolves 36 11 12 13 4648 45 Portsmouth 36 11 11 14 55-57 44 Tranmere 35 11 11 13 4743 44 Grimsby 35 10 12 13 39-50 42 WBA 35 11 7 17 44-57 40 Oldham 34 9 12 13 4440 39 Sheff. Utd 37 9 12 16 41-51 39 Port Vale 32 9 12 11 3843 39 Luton 34 9 10 15 3145 37 Watford 35 6 14 15 39-51 32 Shearer að stinga af? Alan Shearer er að stinga aðra knattspyrnumenn af á listanum yfir markahæstu leikmenn í ensku úrvalsdeildinni. Shearer hefur nú skorað 34 mörk fyrir Blackburn en næstur honum kemur Robbie Fowler hjá Liverpool með 30 mörk og í þriðja sæti er Les Ferrdinand hjá Newcastle með 25 mörk. Teddy Sheringham, Tottenham, hefur skorað 23 mörk. -SK Skoska knattspyrnan um helgina: Einvígi Rangers og Celtic heldur áfram Það er engu líkara en að Úrslit í öðrum leikjum 1 Glasgow Rangers og Celtic ætli skosku knattpyrnunni um helg- að berjast um skoska meistara- ina urðu þessi: titilinn í knattspyrnu fram í Falkirk-Partick .......1-2 síðustu umferð. Hearts-Hibernian.......1-1 Liðin léku um helgina og Kilmarnock-Motherwell...0-1 lauk leiknum með jafntefli, 1-1. Raith-Aberdeen .....2-2 Rangers komst yfir en Celtic Staðan er nú þannig að jafnaði þegar aðeins þrjár mín- Rangers er efst með 69 stig en útur voru til leiksloka. Celtic er með 66 stig. -SK Þýska knattspyrnan um helgina: Mikill slagur fram undan Bayern Múnchen gefur ekkert eftir í baráttunni um þýska meistaratitil- inn í knattspymu. Um helgina sigr- aði liðið í viðureign sinni gegn Kaisers- lautern, 2-0. Schalke og Uer- dingen gerðu jafn- tefli, 1-1, Frankfurt og Leverkusen sömuleiðis og loks vann Dortmund góðan útisigur á liði Stuttgart, 0-5. Leik Hansa Rostock og Hamburg var frest- að. Staðan er nú þannig að Dort- mund og Bayern eru efst með 47 stig en Dortmund hefur betra markahlut- fall. Þessi tvö lið berjast um meist- aratitilinn. Glad- bach er i þriðja sæti með 37 stig, Schalke er með 33 stig og Stuttgart og Hamburg eru með 32 stig. -SK Eric Cantona hefur oft leikið betur með Manchester United en á laugardaginn gegn QPR. Hann var hins vegar réttur maður á réttum stað undir lok leiksins og skoraði þá jöfnunarmark United með skalla. United missti af tveimur mikilvægum stigum í toppslagnum við Liverpool og Newcastle og enga meistaratakta var að finna í leik liðsins. Hér reynir Cantona markskot á laugardag en til varnar er lan Holloway. Símamynd Reuter Enska knattspyrnan um helgina: United brölti í toppsætið - enn einu sinni bjargaði kóngurinn Cantona Man. Utd Frakkinn Eric Cantona reyndist Man. Utd enn einu sinni betri en enginn á laug- ardaginn er hann skoraði jöfnunarmark United gegn QPR á síðustu sekúndu leiksins. Lengi vel leit út fyrir óvænt tap Man. Utd gegn QPR en liðið tapaði síðast leik í deildinni á ný- ársdag. Allt lið United, að Ryan Giggs undanskildum, lék af- leitlega og litlir meistara- taktar til staðar. Alex Ferguson breytti liðinu nokkuð fyrir leikinn og ekki er nokkur leið að skilja ástæður fyrir þessum breyt- ingum framkvæmdastjór- ans. Þetta eru án efa verstu mistök Fergusons á ferlin- um hjá United ef frá eru skilin þau afglöp að kaupa ekki sterka varnarmenn fyrir tímabilið. Vörn United var hroðaleg í leiknum og hefði sjálfsagt fengið á sig tug marka gegn sæmilegu liði. Með sigri hefði United skotist í toppsæti deildar- innar á stigum en með jafn- teflinu brölti liðið á toppinn á markamun. Newcastle leikur I kvöld. Liverpool er til alls h'klegt Liverpool er líklegra en United sem stendur til að hrekkja Newcastle í toppslagnum. Liðið vann ör- uggan sigur gegn Chelsea og er til alls líklegt. Liver- pool hefur verið að leika vel undanfarið og liðið hefur skriðið upp töfluna. Ef ekki hefði komið til óvænt jafn- tefli gegn skunkaliði Wimbledon á dögunum væri staða liðsins nú enn vænlegri. Shearer skoraði öll mörk Blackburn Alan Shearer reimaði á sig skotskóna á laugardag og gerði öll þrjú mörk Blackburn gegn væng- brotnu liði Tottenham. Shearer kom Blackburn í 0-2 en þeir Teddy Shering- ham og Chris Armstrong jöfnuðu fyrir Tottenham sem lék án margra fasta- manna. Shearer skoraði síð- an sigurmark leiksins á síð- ustu mínútunni og tryggði Blackburn öll þrjú stigin sem í boði voru. Bolton er að komast úr „júmbósætinu" Bolton vann gríðarlega mikilvægan sigur gegn Coventry á útivelli og það skildi þó aldrei fara svo að Bolton bjargaði sér frá falli. Á því eru nokkrir möguleik- ar því enn eru margir leikir eftir í deildinni og mörg stig í pottinum. Góðir sigrar hjá Wed- nesday og Arsenal Aston Villa var skotið niður á jörðina á laugardag er Sheffield Wednesday vann Villa sem leikið hefur mjög vel undanfarið. Arsenal vann góðan úti- sigur á liði Wimbledon, leið- inlegasta liði úrvalsdeildar- innar. En því miður fyrir áhugamenn um ensku knattspyrnuna eru ekki nógu miklar líkur á að lið- ið falli að þessu sinni. -SK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.