Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1996, Side 25

Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1996, Side 25
FIMMTUDAGUR 28. MARS 1996 Sinfóníu- tónleikar í Háskólabíói í kvöld kl. 20.00 stjórnar Guðni EmUsson Sinfóníuhljóm- sveit Islands í fyrsta sinn og eru verkin á tónleikunum valin eft- ir að gerð var skoðanakönnun á hljómleikum. Einleikari er Pet- er Máté. Samtök gegn astma og ofnæmi Fundur um tíðni ofnæmis á íslandi veröur í kvöld kl. 20.30 í Múlabæ, Ármúla 34. Landkönnuðir á eski- móaslóðum er yflrskrift fundar sem Vin- áttufélag íslands og Kanada efn- ir tU i kvöld kl. 20.30 í Norræna húsinu. Fjallað verður um Vil- hjálm Stefánsson og Knud Rasmussen. Ræðukeppni grunnskól- anna Úrslitakeppnin fer fram í Ráð- húsi Reykjavíkur í kvöld kl. 20.30. Hagaskóli og Rimaskóli keppa tU úrslita. Burtfararpróf í píanóleik Ólafur Reynir Guðmundsson lýkur burtfararprófi frá Nýja tónlistarskólanum með tónleik- um í Gerðubergi í kvöld kl. 20.30. Ólafur er nemandi Rögn- valds Sigurjónssonar. Tónleik- arnir eru öUum opnir og er að- gangur ókeypis. Söngkeppni Félags fram- haldskólanema verður haldin í kvöld í Laug- ardalshöll. 23 skólar taka þátt í keppninni. Fræðslumyndbönd um flogaveiki LAUF, Landssamtök áhuga- fólks um flogaveiki, heldur myndbanda- og kaffikvöld í kvöld kl. 20.00 að Laugavegi 26, 4 hæð. Englarnir á Blúsbarnum Englarnir, Einar VUberg og Björgúlfur Egilsson skemmta á Blúsbarnum í kvöld. Veðurfræði til fjalla Björgunarskóli Landsbjargar og Slysavarnafélags íslands stendur fyrir fræðslufundi fyrir almenning um veöurfræði tU QaUa að Flúðum í kvöld kl. 20.30. Öldrunarfræðafélag ís- lands Aðalfundur veröur í dag kl. 17.00 í Félags- og þjónustumiö- stöð aldraðra við Aflagranda 40. Samkomur Sálmaskáldið Hallgrímur Pétursson Félag íslenskra háskóla- kvenna og Kvenstúdentafélag ís- lands heldur fund í kvöld kl. 20.30 í safnaðarheimUi HaU- grímskirkju. Margrét Eggerts- dóttir flytur erindi um HaUgrím Pétursson og nefnist fyrirlestur- inn Góð voru þau umskipti. Endurkoma Krists er nafh á fyrirlestri sem sr. Kristján Einar Þorvarðarson, sóknarprestur í Hjallasókn, heldur í Digraneskirkju í kvöld kl. 20.30. Standing on My Knees í Loftkastalanum: Off Broadway á íslandi 1 kvöld og næstu tvö kvöld verður sýnt í Loftkastal- anum bandaríska leikritið Standing on My Knees eftir John Olive en um er að ræða uppsetningu sem sýnd var í Off Broadway í New York eins og borgarbúar káUa leik- Leikhús hús sem ekki eru á Broad- way. Það er Flugfélagið Loft- ur sem sér um að koma leik- ritinu hingað upp á klakann en einn aðstandenda verks- ins og einn leikarinn er ís- lenskur, Bjarni Haukur Þórs- son. Standing on My Knees fékk góðar viðtökur þegar það var sýnt í New York á haustdögum síðasta árs og voru dóm- ar í blöðum vinsamlegir. Leikarar eru fjórir og er Bjarni Haukur eini karl- leikarinn. Mótleikarar hans eru Margaret O’Sulli- van, Debra Whitfield og EU- ora Patnaik. Leikritið segir ffá ungri stúlku, efnilegu ljóðskáldi, sem vegna geð- klofa er hvorki starfhæf sem Ijóðskáld eða mann- eskja. í samkvæmi hittir hún Robert kaupsýslu- mann og takast kynni með þeim. Hún fer að nota geð- lyf sem reynast henni vel að öllu leyti nema það hindrar aUa sköpunargáfu, auk þess hún finnur ekki lengur tU ánægju við að semja ljóð. Bjarni Haukur Þórsson og Ellora Patnaik í hlutverk- um sínum í Standing on My Knees. Tónabær: Lokasprettur Músíktilrauna Nú er komið að fjórða og síð- asta Músíktilraunakvöldi Tóna- bæjar og íþrótta- og tómstunda- ráðs áður en úrslitakeppnin fer fram. Margar hljómsveitir hafa reynt sig á sviðinu i Tónabæ og er nú komið að Shape frá Seyðis- firði, Rússfeldi frá ísafirði, Sturmandstraume frá Seltjarnar- nesi, Steinsteypu frá Siglufirði, Stone Heuge frá Akureyri, Best Fyrir frá Akureyri og Moðfiski Skemmtanir frá Keflavík. TUraunakvöldið hefst kl. 20.00 með því að gestahljómsveit kvöldsins, Kolrassa krókríðandi, hitar mannskapinn upp og ætti sú sveit ekki að vera í vandræð- um með að koma áheyrendum í stuð. Úrslitakvöldið verður svo annað kvöld og þá verður gesta- hljómsveitin Unun. mmfw Kolrassa krókríðandi hitar upp í Tónabæ í kvöld. Hálka á heiðum Góð færð er á vegum landsins en hálka er á heiðum á Vestíjörðum og Færð á vegum Austfjörðum. Einnig er hálka á MosfeUs- og HeUisheiði. Á einstaka leiðum sem liggja hátt er snjór á vegum, til dæmis á Vopnafjarðar- heiði fyrir austan, og þar var einnig skafrenningur. Á Vestfjörðum er EyrarfjaU ófært og er ekið þess í stað fyrir Reykjanes. Þá má geta þess, fýrir þá sem ætla á skíði í Blá- fjöU, að vegaryfirborð á leiðinni frá Sandskeiði í Bláfjöll er gróft. Ástand vega m Hálka og snjór 0 Vegavinna-aögát @ Öxulþungatakmarkanir LokaörSt°ÖU ® Þungfært (g) Fært fjallabílum Elísa Hrund eignast systur Myndarlega stúlkan á myndinni fæddist á fæðingardeUd Landspítal- ans 17. mars kl. 21.09. Hún var við Barn dagsins fæðingu 3805 grömm að þyngd og 50 sentímetra löng. Foreldrar henn- ar eru Eygló Pálsdóttir og Gunnar Magnússon. Hún á eina stóra syst- ur, Elísu Hrund, sem er tíu ára. Ekki fékk Richard Dreyfuss ósk- arsverðlaunin en engu að síður stendur hann sig vel í hlutverki Glenns Hollands sem hér leið- beinir nemendum sínum. Ópus herra Hollands Háskólabíó hefur undanfarið sýnt hina rómuðu kvikmynd, Ópus herra HoUands, en hún hefur verið ein vinsælasta kvik- myndin í Bandaríkjunum á und- anfornum vikum. Myndin rekur líf tónlistarkennarans Glenns HoUands. Ungan dreymir hann um að verða tónskáld og hefur kennslu við menntaskóla til að framfleyta sér og eiginkonu sinni meðan hann klárar að semja fyrsta tónverk sitt. En eins og hjá svo mörgum fer ým- islegt öðruvísi en ætlað var. Hjónin eignast barn og festast í Kvikmyndir daglegu amstri og árin við kennsluna sem áttu að verða tvö til þrjú verða miklu fleiri. Hol- land er vinsæll kennari en eftir 30 ára starf finnst honum hann aldrei hafa gert það sem hann lagði af stað með í upphafi. Richard Dreyfuss leikur Glenn HoUand og hefur fengið mikið hrós fyrir leik sinn og var hann tUnefndur til óskarsverð- launa. Nýjar myndir Háskólabíó:Skrýtnir dagar Háskólabíó: Dauðamaður nálgast Laugarásbíó: Nixon Saga-bíó: Babe Bíóhöllin: Faðir brúðarinnar II Bíóborgin: Copycat Regnboginn: A förum frá Vegas Stjörnubró: Draumadísir Gengið Almennt gengi LÍ 28. mars 1996 kl. 9.15 Eining___________Kaup Sala Tollqengi Dollar 66,320 66,660 65,900 Pund 100,700 101,210 101,370 Kan. dollar 48,590 48,890 47,990 Dönsk kr. 11,5570 11,6180 11,7210 Norsk kr. 10,2690 10,3250 10,3910 Sænsk kr. 9,9500 10,0050 9,9070 Fi. mark 14,2500 14,3340 14,6760 Fra. franki 13,0740 13,1490 13,2110 Belg. franki 2,1706 2,1836 2,2035 Sviss. franki 55,2400 55,5500 55,6300 Holl. gyllini 39,8600 40,1000 40,4700 Þýskt mark 44,6200 44,8500 45,3000 lt. lira 0,04193 0,04219 0,04275 Aust. sch. 6,3420 6,3820 6,4450 Port. escudo 0,4319 0,4345 0,4364 Spá. peseti 0,5305 0,5337 0,5384 Jap. yen 0,62130 0,62500 0,63330 irskt pund 103,690 104,330 104,520 SDR 96,51000 97,09000 97,18000 ECU 82,8400 83,3400 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270 Krossgátan 1 5 * L 7 2 1 10 u vr J , - pT r /s 7fc w j r w JF J Lárétt: 1 fús, 6 són, 8 rölt, 9 ljúka, 11 óheiðarleg, 13 utan, 14 rifa, 15 hreysið, 17 drykkur, 19 gjafmUdir, 22 egg, 22 gleði. Lóðrétt: 1 vex, 2 málmur, 3 rangt, 4 kvabbir, 5 ónefndur, 7 skrafa, 10 saUa, 12 gæfu, 13 æst, 16 grátur, 18 borði, 20 gang- Uötur. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 vöm, 5 æla, 8 él, 9 aukin, 10 lið, 11 niða, 12 iðins, 14 ar, 15 læra, 17 aða, 19 drunur, 22 ið, 23 móð, 24 ál. Lóðrétt: 1 vél, 2 ölið, 3 raðir, 4 nunnan, 6 liðaö, 7 anar, 12 ildi, 13 sauð, 16 ærð, 18 afl, 20 um, 21 rá.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.