Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.1996, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.1996, Blaðsíða 13
FÖSTUDAGUR 29. MARS 1996 13 PV_______________________________________Fréttir Þakiö bráönaöi af íshelli Kristleifs á Húsafelli: Grefur annan stærri í sumar „Þessi fyrsti íshellir lá ekki nógu djúpt í jöklinum þannig að þakið bráðnaði af honum síðasta haust. Við ætlum þó ekki að gefast upp og í sumar verður graflnn nýr hellir, bæði stærri og dýpri,“ segir Krist- leifur Þorsteinsson, ferðafrömuður á Húsafelli í Borgarfirði, í samtali við DV. íshellir hans í Langjökli er nú ónýtur en þakið á honum var 3,5 metrar. Bráðnunin var svo mikil á jöklinum í sumar leið að þakið hvarf alveg. Nú reiknar Kristleifur með að hafa þakið mun þykkara og eins er ætlunin að grafa lengra inn í jökulinn. Hellirinn sem graflnn verður í sumar á að verða 70 fer- metrar. „Stækkunarmöguleikarnir eru endalausir. Þetta er gamall ís og lít- il sem engin hreyfing á honum,“ segir Kristleifur. Hann hefur lagt veg upp að jöklinum, um 20 kílómetra leið frá Húsafelli. Kristleifur reiknar með að hægt verði að hefjast handa við hellisgerðina snemma í vor því að snjóalög eru nú óvenjulítil. Fyrir er á þessum stað við jökul- inn skáli fyrir ferðamenn. I hellin- um hyggst Kristleifúr bjóða ferða- mönnum upp á is og vatn úr jöklin- um. Fyrst ætlar hann þó að fá úr því skorið hve gamall ísinn er. „Sennilega er þetta mörg þúsund ára gamall ís. Helst þarf ég að vita hve gamall hann er þannig að t.d. verði hægt að bjóða upp á ís frá fæð- inarári Krists eða landnáminu," segir Kristleifur. -GK SPRAY HÁRSPRAY Hárspray sem stífnar ekki strax. Unnið úr náttúrulegum efnum. Rakarastofan TÚapparstíg A _________Sími 551 3010 ^ -L -L stofnuð 1918 Panasonic hljómtækjasamstæða SC CH72 Samstæða með 3diska spilara, kassettutæki, 140W.surround magnara, tónjafnara, útvarpi, hátölurum og fjarstýringu. JAPISS BRAUTARHOLTI OG KRINGLUNNI NEFÚÐALYF -taktu pað í nefið Virka efnið xýlómetazólín vinnur gegn stíflu og slímmyndun í nefi. Notið Nexól ekki lengur en 10 daga í senn án samráðs við lækni. Sjúklingar með gláku, hjartasjúkdóma eða skjaldkirtilssjúkdóma ættu ekki að nota lyfið. Lesið vel leiðbeiningar sem fylgja lyfinu. LADA SAMARA 694.000 kr. Lúxus án íburdar. Samara er rúmgóður, sparneytinn og ódýr bíll sem hefur notið mikilla vinsælda hér á landi í gegnum tíðina. Negld vetrardekk og sumardekk fylgja. LAPA afar raunhæfur kostur ÁRMÚLA 13, SlMI: 568 1200 BEINNSÍMI: 553 1236 Það er 1 dag, föstudaginn 29. mars, sem tækifærið gefst til að leggja lið meðferðarstarfinu á Staðarfelli. Við stöndum fyrir söfnun meðal allra landsmanna á Rás 2 og hvetjum þá sem eru aflögufærir til að hringja og leggja í púkkið. Nú er meirihluti sjúklinga á Staðarfelli ungt fólk sem er að reyna að losna úr heljargreipum vimuefnanna. Það er skylda okkar að leggja því lið. Leggjum í púkkið Síminn er 5-687-123 um áfengis- og vímucfnavandann ARGUS & ÖRKIN /SfA BL092

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.