Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1996, Side 20

Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1996, Side 20
34 MIÐVIKUDAGUR 17. APRÍL 1996 JjV sænskir dagar Sænsk húsá Það er sagður draumur hvers Svía að eignast lítið sumarhús úr timbri. Nú hafa íslendingar kynnst þessum húsum þvi hús frá Knutab fyrirtækinu í Sorsele í Norður- Svíþjóð hafa verið flutt hingað tO lands í nokkur ár. Húsin eru byggð á útfærslu á hinni hefð- bundnu bjálkabyggingu. Þau eru úr furu og hægt er að fá allt frá 3 fermetra garð- sumar- r Islandi húsum upp í 30 fermetra sumarbústaði. Á sex árum hafa alls verið flutt um 70 Knutab hús til íslands og hafa þau verið vinsæl í ferðaþjónustu. Húsin eru sjálfberandi einingarhús og auðveld í samsetningu. Þau eru ekki inn- réttuð en hurðir, gluggar, gler, gólf og timbur í þak fylgir með. Þau eru seld hjá Sjálfvali hf. -IBS Hús frá Knutab í Húsadal í Þórsmörk. ^bu votvo Tetra Pak FLUGLEIÐIR Traustur ítltntkur fcriafélagi m RCMÆUS Kahrs OLSON & WRIGHT Parquet&clnspiration ASS JOHAN RÖNNING HF MAIOVIPAIVAI ^ Mranw W AHkimdiu ámm borás CAIUIC|#ID 4 1 T>- > SINDRA^jSTÁLHF Gustavsberg SAMSKIP M//S4S HAGKAUP Knutab ömora Polarn&Pyref EIMSKIP 0 ÍSAGAhi PMPPS DGRO SlHABÆfl BLÓMAMtOSTÓÐtN HF. KRINGMN *!§?•■ X SPORTLEIQ AN 1 ífW m Þúsundir framleiða gólf fyrir Tarkett fyrirtækið „Sænska Tarkett fyrirtækið er stærsti framleiðandinn í Evrópu á hefðbundnu parketi, það er fljótandi parketi. Fyrir- tækið er orðið alþjóðlegt og eru höfuðstöðvarnar í Þýskalandi en verksmiðjurnar eru í Sví- þjóð, Bandaríkjunum, írlandi, Viðargólf frá sænska fyrirtæk- inu Tarkett. Danmörku og einnig Þýska- landi. Þær eru alls 14 talsins og starfsmennirnir eru á milli 4 og 5 þúsund," segir Einar Gott- skálksson hjá Harðviðarvali sem flytur inn gólfefni frá Tar- kett. Auk parkets eru fluttir inn gólfdúkar til heimilsnota frá Tarkett og dúkar á gólf stofn- ana. Þess má geta áð í tilefni af HM '95 ákvað Tarkett að gefa íþrótta- og tómstundaráði íþróttagólf af fullkomnustu gerð á Laugardalshöllina. Tarkett fyrirtækið er yfir 100 ára gamalt. Að sögn Einars er vörumerkið Tarkett dregið af heiti plastflísa sem fyrirtækið framleiddi og urðu mjög vin- sælar. -IBS SVEFNPOKAR 10% afsláttur á Sænskum -15° 12.860!- -25° 16.460.- a utiufm GLÆSIBÆ • ALFHEIMUM 74 • S: 581 2922

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.