Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1996, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1996, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR__________________95. TBL. - 86. OG 22. ÁRG. - FÖSTUDAGUR 26. APRÍL 1996. VERÐ í LAUSASÖLU KR. 150 MA/SK Um helmingur starfsfolks heilsugæslustoðvarinnar i Hafnarfirði nýtur vorsins í París nú um helgina. Fólkið ferðast á kostnað svonefnds Tíundarsjóð heilsugæslustöðvarinnar en það er sjóður sem fjármagnaður er með einum tíunda hluta komugjalda sjúklinga á stöðvarnar. Heilbrigðisráðuneytið gerir athugasemd við þessa notkun sjóðsins. Petta er þverfagleg námsferð og ekkert við málið að athuga, segir framkvæmdastjóri heilsugæslustöðvarinnar. DV-mynd- GS Hætt í miðj kafi í Ártúns- brekkunni - sjá bls. 5 Margt goti á grillið - sjá bls. 6 Rúnar til Atlanta - sjá bls. 35 u Könnun á ferðamáta og viðhorfum til umferðarinnar: L j íbúar í miðbæ Reykja- I víkur eiga fæsta bíla I - Breiðholtsbúar flesta - sjá bls. 4 Gullæði grípur I um sig í Noregi - sjá bls. 9 þ Sléttanesið leigirj frá sér kvótann 1 - sjá bls. 4 I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.