Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1996, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1996, Blaðsíða 8
8 FÖSTUDAGUR 26. APRÍL 1996 Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Austurvegi 6, Hvolsvelli, þriðjudaginn 30. apríl 1996 kl. 15.00, á eftirfarandi ___________eignum:___________ Árbakki, Holta- og Landsveit. Þingl. eig. Anders Hansen og Lars Hansen. Gerðarbeiðendur eru Byggðastofnun og sýslumaður Rangárvallasýslu. Hlíð I, II og III, Austur-Eyjafjalla- hreppi. Þingl. eig. Eiríkur Ingi Sigur- jónsson. Gerðarbeiðendur eru Lands- banki íslands og sýslumaður Rangár- vallasýslu. Norður-Nýibær, Djúpárhreppi. Þingl. eig. Tryggvi Skjaldarson og Halla María Árnadóttir. Gerðarbeiðendur eru Stofnlánadeild landbúnaðarins, Landsbanki íslands, Búnaðarbanki íslands og Vátryggingafélag íslands hf.__________________________ Þrúðvangur 31, íbúð l.h.l., Hellu. Þingl. eig. Jóna Björg Pálsdóttir, Gerð- arbeiðendur eru Vátryggingafélag ís- lands hf. og Risna hf. SÝSLUMAÐURINN í RANGÁRVALLASÝSLU Uppboð Framhald uppboðs á eftirtalinni fasteign verður háð á eigninni sjálfri sem hér segir. íbúðarhús og bflskúr að Haga, Holta- og Landsveit, mánudaginn 29. aprfl 1996 kl. 16.00. Þingl. eig. Sigurður Ámason og Sigríður Guðmundsdótt- ir. Gerðarbeiðendur em: Byggingar- sjóður ríkisins, Búnaðarbanki Islands og Vélar og þjónusta hf. SÝSLUMAÐURINN í RANGÁRVALLASÝSLU Útlönd i>v íbúar Kaliforníu felmtri slegnir eftir ofbeldisárás: Þrír smástrákar lömdu kornabarn - sex ára strákur ákærður fyrir morðtilraun íbúar Kaliforníu eru slegnir óhug yfir fréttum um ofbeldisárás þriggja ungra drengja á kornabarn í bæn- um Richmond nálægt San Frans- isco. Drengirnir þrír, tvíburar á átt- unda ári og einn sex ára drengur, brutust inn í hús til þess að stela þríhjóli. Þegar inn í húsið kom rák- ust þeir á barnið í vöggu sinni, að- eins 33 daga gamalt. Talið er að yngsti drengurinn hafi ráðist að sofandi barninu og látið höggin dynja á því með hönd- um og fótum. Lögreglan telur senni- legt að tvíburarnir hafi aðstoðað þann yngri við barsmíðarnar. Ung- barnið er nú á gjörgæslu á barna- spítala í Oakland með alvarlega höf- uðáverka og í lífshættu. Saksóknari hefur krafist þess að drengurinn á sjötta árinu verði dæmdur til 11 ára vistar á unglinga- heimili og tvíburarnir til 6 ára vist- ar. Yfirheyrslur yfir drengjunum fara fram í dag en nöfn þeirra hafa ekki verið gefin upp enn sem komið er. Faðir ungbarnsins, Ignacio Bermudez, var að heiman þegar at- vikið gerðist en 18 ára stjúpsystir barnsins, sem átti að gæta þess, var stödd annars staðar í húsinu. Hún varð ekki árásarinnar vör fyrr en að henni afstaðinni. Ignacio sagðist enga skýringu hafa á árásinni sem hefði verið algerlega tilefnislaus. „Það er það sem er sárast. Barnið mitt er aðeins 33 daga gamalt og get- ur engan meitt,“ sagði örvinglaður faðirinn. Ekki eru nema örfá ár síðan íbú- ar Englands komust í uppnám vegna morðárásar ungra drengja á svipuðum aldri. Reuter Úlfar snúa aftur Franskir sauðfjárbændur í Alpa- héruðum landsins hafa af því mikl- ar áhyggjur að úlfar hafa ráðist á sauðfé þeirrá að undanförnu. Ekki hafði orðið vart úlfa í Ölpunum í meira en 6 áratugi en á síðustu tveimur árum hafa þeir aftur látið á sér kræla. Á árinu 1994 drápu úlf- arnir 36 sauði í frönsku ölpunum en talan hækkaði upp í 437 stykki á síð- asta ári. Talið er að úlfaflokkarnir komi frá Ítalíu. . Reuter Gleðikonan Divine Brown. Divine Brown gefur út klám- myndband Gleðikonan Divine Brown komst enn einu sinni í heims- fréttirnar þegar hún veitti viðtöl vegna útgáfu klámmyndbands þar sem hún fer með aðalhlut- verkið. Divine varð heimsfræg þegar upplýst var að hún hefði „þjónustað" leikarann fræga, Hugh Grant, á Hollywood Bou- leward. Myndbandið er byggt á því atviki og Divine er í aðal- hlutverkinu en staðgengill í hlut- verki Grants, enda hefur breski leikarinn varla verið fús tfl að taka að sér það hlutverk. Að sögn þeirra sem hafa séð myndbandið er það eins og hvert annað svæsið pomó en þó ekki laust við meinfyndni. Þegar Hugh Grant hnusar af hálsakoti Divine í myndinni segir hann „Hvaða ilmvatn ertu með?“. „Estee Lauder" er svarið sem Divine gefur en Elizabeth Hurley, kærasta Grants, er á samningi við snyrtivörufyrir- tækið. UPPBOÐ Eftirtaldar bifreiðar verða boðnar upp að Bjarnarbraut 2, Borgarnesi, fimmtudaginn 2. maí 1996 kl. 13.30. DD422 E118 H769 K3264 M1882 M3579 MC123 P194 R34126 R4384 R46112 R61211 Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn í Borgarnesi UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir, á eft- ________irfarandi eignum:_________ .Arnartangi 61, Mosfellsbæ, þingl. eig. Valur Steingrímsson, gerðarbeið- andi Mosfellsbær, þriðjudaginn 30. apríl 1996 kl. 10,00,_____________ Alakvísl 7B og stæði í bílskýli, þingl. eig. Viktoría Áskelsdóttir, gerðarbeið- andi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 30. apríl 1996 kl. 13.30. Ármúli 38,1. hæð t.v. m.m., þingl. eig. Hljóðfæraverslunin hf., gerðarbeið- andi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 30. apríl 1996 kl. 13.30. Bakkastígur 5, íbúð í risi + háal. 80% í þvottah. á baklóð, þingl. eig. Árni Jó- hannesson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 30. apríl 1996 kl. 13.30. Baldursgata 12, s-v. hl. 1. hæðar og kjallari, þingl. eig. Brandur Brynjólfs- son, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki ís- lands, þriðjudaginn 30. apríl 1996 kl. 13.30. Birtingakvísl 44, þingl. eig. Guð- mundur Óskar Óskarsson og Ágústa V. Sigurðardóttir, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Húsa- smiðjan hf., Innheimtustofnun sveit- arfélaga, Lífeyrissjóður starfsm. ríkis- ins, Sameinaði lífeyrissjóðurinn og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 30. apríl 1996 kl. 13.30. Bfldshöfði 12, 3. hæð forhús 0301, þingl. eig. íslenska úthafsútgerðarfé- lagið ehf., gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 30. aprfl 1996 kl. 13.30. Blöndubakki 3, 2. hæð t.h., þingl. eig. Kristján Jónsson, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins og Lífeyrissjóður verslunarmanna, þriðjudaginn 30. aprfl 1996 kl. 10.00. Blöndubakki 8, íbúð á 2. hæð t.h., þingl. eig. Hörður Ómar Guðjónsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Lífeyrissjóður sjó- manna, þriðjudaginn 30. aprfl 1996 kl. 13.30. Brekkubær 10, kjallari, þingl. eig. El- ínborg F. Friðgeirsdóttir og Kristján Valgeirsson, gerðarbeiðandi Erla Kristín Birgisdóttir, þriðjudaginn 30. aprfl 1996 kl, 13.30._________ Brekkutangi 6, Mosfellsbæ, þingl. eig. Ingunn Erlingsdóttir, gerðarbeiðend- ur húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 30. apríl 1996 kl. 13.30,_____________ Bröndukvísl 6, þingl. eig. Jón Bald- ursson, gerðarbeiðandi Tollstjóra- skrifstofa, þriðjudaginn 30. apríl 1996 kl. 13.30. Dalaland 14, hluti í íbúð á 1. hæð t.h., þingl. eig. Heimir Þór Sverrisson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 30. aprfl 1996 kl. 13.30. Dragavegur 5, neðri hæð m.m., þingl. eig. Kristjana Þuríður Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík, Lffeyrissjóður starfsm. ríkisins og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 30. aprfl 1996 kl. 13.30. Dugguvogur 23,3. hæð, þingl. eig. Jó- hann Þórir Jónsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og tollstjór- inn í Reykjavík, þriðjudaginn 30. apr- fl 1996 kl. 10.00. Dvergabakki 26, íbúð á 2. hæð t.v., þingl. eig. Rakel Jónsdóttir, gerðar- beiðendur Dvergabakki 26, húsfélag, og Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðju- daginn 30. apríl 1996 kl. 13.30. Efstasund 79, aðalhæð og ris, 2/3 hluti lóðar, þingl. eig. Kristjana Rós- mundsdóttir og Karl Sigtryggsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Hans Petersen hf., hús- bréfadeild Húsnæðisstofnunar og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 30. aprfl 1996 kl. 10.00. Esjugrund 5, Kjalarneshreppi, þingl. eig. Sérþrif hf., gerðarbeiðandi Is- landsbanki hf. 526, þriðjudaginn 30. apríl 1996 kl. 10.00. Esjugrund 52, Kjalarneshreppi, þingl. eig. Þorvaldur Ásgeir Hauksson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rík- isins, þriðjudaginn 30. aprfl 1996 kl. 13.30. Eyjabakki 4, íbúð á 1. hæð t.h., þingl. eig. Marinó Pálmason, gerðarbeið- endur Gjaldheimtan í Reykjavík, hús- bréfadeild Húsnæðisstofnunar og Landsbanki íslands, þriðjudaginn 30. aprfl 1996 kl. 10.00. Fannafold 215, þingl. eig. Unnur Val- geirsdóttir, gerðarbeiðandi Bygging- arsjóður ríkisins, þriðjudaginn 30. aprfl 1996 kl. 10.00. Flúðasel 72, íbúð á 3. hæð, merkt B, og stæði, merkt 0101, í bflageymslu- húsi, þingl. eig. Klæðning hf., gerðar- beiðandi Byggingarsjóður ríkisins, þriðjudaginn 30. apríl 1996 kl. 13.30. Framnesvegur 62, 0303, þingl. eig. Þorsteinn Ingólfsson, gerðarbeiðend- ur Gjaldheimtan í Reykjavík og Inn- heimtustofnun sveitarfélaga, þriðju- daginn 30. aprfl 1996 kl. 13.30. Frostafold 119, íbúð á 1. hæð, merkt 0102, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Reykjavíkur, gerðarbeiðandi Bygg- ingarsjóður verkamanna, þriðjudag- inn 30. aprfl 1996 kl. 13.30. Gnoðarvogur 48, íbúð á 3. hæð, þingl. eig. Rúnar Sigurjónsson, gerðarbeið- endur Gjaldheimtan í Reykjavík, hús- bréfadeild Húsnæðisstofnunar, Líf- eyrissjóður verslunarmanna, P. Sam- úelsson hf. og Róbert Ámi Hreiðars- son, þriðjudaginn 30. aprfl 1996 kl. 10.00.______________________________ Gyðufell 8, íbúð 04-02, þingl. eig. Kristín Kjartansdóttir, gerðarbeiðend- ur Byggingarsjóður verkamanna og Vátryggingafélag fslands hf., þriðju- daginn 30. aprfl 1996 kl. 10.00. Hraunbær 154, 3. hæð t.v., þingl. eig. Kristjana O. Valgeirsdóttir, gerð- arbeiðendur Byggingarsjóður ríkis- ins, Gjaldheimtan í Reykjavík og Líf- eyrissjóður verslunarmanna, þriðju- daginn 30. aprfl 1996 kl. 10.00. Hverfisgata 55, 1. hæð, austurendi, þingl. eig. Kristján Gunnarsson, gerð- arbeiðendur Lífeyrissjóður verslunar- manna, Sameinaði lífeyrissjóðurinn og Samvinnusjóður fslands hf., þriðjudaginn 30. aprfl 1996 kl. 10.00. Jórusel 5, þingl. eig. Sverrir Karlsson, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki ís- lands, Gjaldheimtan í Reykjavík, Líf- eyrissjóður Dagsbr/Framsóknar, Sparisjóður Reykjavíkur og nágr. og tollstjórinn í Reykjavík, þriðjudaginn 30. aprfl 1996 kl. 13.30. Klukkurimi 9, íbúð nr. 3 frá vinstri á l. hæð, þingl. eig. Anna Oddný Helgadóttir, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður verkamanna og Gjald- heimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 30. aprfl 1996 kl. 13.30._______________ Laufengi 12, hluti í íbúð á 1. hæð m. m., merkt 0101, þingl. eig. Pálína Þórarinsdóttir/ gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og tollstjór- inn í Reykjavík, þriðjudaginn 30. apr- fl 1996 kl. 10.00,__________________ Laufengi 23, hluti, þingl. eig. Hús- næðisnefnd Reykjavíkur, gerðarbeið- andi tollstjórinn í Reykjavík, þriðju- daginn 30. aprfl 1996 kl. 10.00. Laugarnesvegur 43, íbúð á 1. hæð, 3 herb. í kj. og bflsk., þingl. eig. Þor- björg Einarsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 30. aprfl 1996 kl. 10.00,___________ Laugavegur 73, þingl. eig. Arnar Hannes Gestsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og íslands- banki hf., höfuðst. 500, þriðjudaginn 30. aprfl 1996 kl. 10.00. Meðalholt 11, íbúð á 1. hæð í v-enda merkt 0102, þingl. eig. íris Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður vélstjóra, þriðjudaginn 30. aprfl 1996 kl. 10.00. Melsel 9, þingl. eig. Þórður Þórðar- son, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 30. aprfl 1996 kl. 10.00. Melsel 14, þingl. eig. Gunnar Sigur- bjartsson, gerðarbeiðendur Bygging- arsjóður ríkisins, íslandsbanki hf., höfuðst. 500, og tollstjórinn í Reykja- vík, þriðjudaginn 30. apríl 1996 kl. 10.00._____________________________ Miðstræti 10, hluti í íbúð á 2. hæð, merkt 0201, þingl. eig. Tómas Jóns- son, gerðarbeiðandi Húsasmiðjan hf., þriðjudaginn 30. aprfl 1996 kl. 10.00. Orrahólar 7, íbúð á 4. hæð, merkt G, þingl. eig. Sigríður Ámadóttir, gerð- arbeiðendur Heimir V. Haraldsson og Lífeyrissjóður sjómanna, þriðjudag- inn 30. aprfl 1996 kl. 10.00. Reykás 49, íbúð merkt 0202, þingl. eig. Þorvaldur Hreinsson og Oddný Vala Kjartansdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Gjald- heimtan í Reykjavík og Lífeyrissjóður verslunarmanna, þriðjudaginn 30. apríl 1996 kl. 13.30. Reyrengi 1, íbúð á 2. hæð t.v. m.m., þingl. eig. Salóme Högnadóttir, gerð- arbeiðandi tollstjórinn í Reykjavík, þriðjudaginn 30. aprfl 1996 kl. 13.30. Skaftahlíð 15, íbúð í risi m.m., merkt 0301, þingl. eig. Jóhannes Jóhannes- son og Olafía Davíðsdóttir, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík, Lands- banki fslands, Bankastræti, og Lífeyr- issjóður Tæknifræðingafél., þriðju- daginn 30. aprfl 1996 kl. 13.30. Skaftahlíð 18, íbúð á 1. hæð, þingl. eig. Ingibjörg Garðarsdóttir og Róbert Hlöðversson, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík og tollstjórinn í Reykjavík, þriðjudaginn 30. aprfl 1996 kl. 13.30.____________________ Stóragerði 14, hluti í 1. herb. í kjallara frá suðvhorni, þingl. eig. Benedikt Jónsson, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík, Lífeyrissjóður rafiðnaðarmanna og tollstjórinn í Reykjavík, þriðjudaginn 30. aprfl 1996 kl. 13.30.____________________ Súðarvogur 52, efri hæð og yfirbygg- ingarréttur, þingl. eig. Jóhannes Þ. Jónsson, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík og Innheimtu- stofnun sveitarfélaga, þriðjudaginn 30. aprfl 1996 kl. 10.00.__________ Traðarland 8, þingl. eig. Magnús Vig- fússon, gerðarbeiðendur Gjaldheimt- an í Reykjavík og Lífeyrissjóður bóka- gerðarmanna, þriðjudaginn 30. apríl 1996 kl. 10.00.____________________ Unufell 11, hluti, þingl. eig. Hjálmtýr Sigurðsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 30. apríl 1996 kl. 13.30.______________ Veghús 31, íbúð á jarðhæð t.v., merkt 0001, þingl. eig. Guðríður Guð- mundsdóttir og Þorsteinn S. Mc.Kinstry, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík og tollstjórinn í Reykjavík, þriðjudaginn 30. aprfl 1996 kl. 10.00. Vesturbrún 16, efri hæð og bílskúr, þingl. eig. Edda Iris Eggertsdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 30. apríl 1996 kl. 13.30.___________________ Vesturfold 15, hluti, þingl. eig. Birgir Halldórsson, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík og Tollstjóra- skrifstofa, þriðjudaginn 30. aprfl 1996 kl. 13.30._______________________ Vesturfold 25, þingl. eig. Margrét Irene Schwaab, gerðarbeiðandi hús- bréfadeild Húsnæðisstofnunar, þriðjudaginn 30. aprfl 1996 kl. 10.00. Völvufell 44, hluti í íbúð á 2. hæð t.h., merkt 2-2, þingl. eig. Jónína Guðrún Halldórsdóttir, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 30. apríl 1996 kl. 10.00.____________ Þverholt 14, bflageymsla, þingl. eig. Guðmundur Kristinsson hf., gerðar- beiðandi tollstjórinn í Reykjavík, þriðjudaginn 30. apríl 1996 kl. 13.30. SÝSLUMAÐURINN f REYKJAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háö á þeim sjálf- _____um sem hér segir.___ Ármúli 40, skrifstofuhúsnæði í vest- urenda 2. hæðar, þingl. eig. Nýja verslunarfélagið hf., gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, íslands- banki hf., höfuðst. 500, tollstjórinn í Reykjavík og Vátryggingafélag ís- lands hf., þriðjudaginn 30. aprfl 1996 kl. 13.30. Grettisgata 38, íbúð á 1. hæð og 1/2 skúr, merkt 0001, þingl. eig. Along- kron Visesrat, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Glóey ehf., Helga Hrund Einarsdóttir og Toll- stjóraskrifstofa, þriðjudaginn 30. apr- fl 1996 kl. 15.00. ________________ Grettisgata 46, verslunarhúsnæði á götuhæð, merkt 0101, þingl. eig. Ein- ar Guðjónsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 30. apríl 1996 kl, 14.00.______________ Skólavörðustígur 23, 1. hæð m.m., merkt 0101, þingl. eig. Borgarfell hf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 30. apríl 1996 kl. 14.30.____________________ Spilda úr Helgafellslandi II, 3.300 fm, í Mosfellsbæ, þingl. eig. Sigmundur Fr. Kristjánsson, gerðarbeiðendur fs- landsbanki hf. og Lífeyrissjóður starfsm. ríkisins, þriðjudaginn 30. apríl 1996 kl. 10.30. Sýslumaðurinn í Reykjavík

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.