Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1996, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1996, Blaðsíða 26
46 FÖSTUDAGUR 26. APRÍL 1996 SJÓNVARPIÐ 17.00 Fréttir. 17.02 Leiöarljós (384) (Guiding Light). Banda- rískur myndaflokkur. 17.45 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan. 17.57 Táknmálsfréttir. 18.05 Brimaborgarsöngvararnir (16:26) 18.30 Fjör á fjölbraut (27:39) 19.30 Dagsljós - lokaþáttur. 20.00 Fréttir. 20.35 Veður. 20.40 Dagsljós - lokaþáttur. 21.10 Happ í hendi. Spurninga- og skafmiðaleik- ur með þátttöku gesta í sjónvarpssal. Þrír keppendur eigast við í spurningaleik í hverjum þætti og geta unnið til glæsilegra verðlauna. Umsjónarmaður er Hemmi Gunn og honum til aðstoðar Unnur Steins- son. 22.00 Taggart - Goðsagnir (3:3) (Taggart: The Legend). Skoskur sakamálaflokkur um bar- áttu lögreglunnar í Glasgow við glæpa- menn. Aðalhlutverk: James MacPherson, Blythe Duff og Barbara Dickson. 22.55 Töframaðurinn (The Escape Artist). Bandarísk bíómynd frá 1982 um ungan töframann og fólk sem reynir að misnota hæfileika hans. Leikstjóri er Caleb Deschanel og aðalhlutverk leika Griffin O’Neal, Raul Julia og Teri Garr. 00.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. S T Ö Ð i 17.00 Læknamiöstööin. 17.45 Murphy Brown. 18.15 Barnastund Forystufress. Sagan enda- lausa. 19.00 Ofurhugaíþróttir (High Five). 19.30 Simpsonfjölskyldan. 19.55 Hudsonstræti (Hudson Street). 20.20 Spæjarinn (Land's End). 21.05 Svalur prins (The Fresh Prince of Bel Air). 21.40 Eldraun (Trial by Fire). 23.15 Hrollvekjur (Tales from the Crypt). 23.40 Gríman fellur (Green Dolphin Beat). Spennumynd um tvo leynilögreglumenn sem kemur ekki sem best saman þar til annar verður fyrir ástvinamissi. Þá leggjast þeir á eitt um að finna morðingjann. Þeir komast á snoðir um ýmislegt óhugnanlegt en smám saman mynda sönnunargögnin nokkuð heillega mynd og vísbendingarnar leiða þá á slóö ólíklegs aðila. Aðalhlutverk: Linden Ashby, Troy Evans og John Lavachielli. Myndin er bönnuð börnum. 1.10 Lögregluforínginn (Bad Lieutenant). Leik- stjórinn Oliver Stone sagði um þessa kvik- mynd að hún væri „besta lögreglumynd frá því French Connection var gerð“. Stórleik- arinn Harvey Keitel er í hlutverki lögreglu- foringja sem kominn er að þrotum, bæði andlega og líkamlega, sökum ofneyslu fíkniefna. Hann fjármagnar fíkniefnakaup og veðmálastarfssemi með því að misnota sér aðstöðu sína. Hann er spillingin holdi klædd eins og spegilmynd hins myrka samfélags í skúmaskotum stórborgarinnar. Myndin er stranglega bönnuð börnum (E). 2.35 Dagskrárlok Stöðvar 3. \ ■ f'f t ' Föstudagur 26. apríl Kennslukonan er sökuð um að eiga í kynferðislegu sambandi við nem- anda. Stöð 3 kl. 21.40: Eldraun Eldraun (Trial by Fire) er heiti sjónvarpsmyndarinnar sem Stöö 3 sýnir kl. 21.40 í kvöld. Ung kennslukona er sökuö um að hafa átt í kynferðislegu sam- bandi viö einn nemenda sinna. Paulette sér að Kip þarfnast hjálp- ar og stuðnings en áttar sig ekki á að smám saman verður Kip hrif- inn af henni. Hann segir vinum sínum sögur og stærir sig af því að hún hafi reynt við sig. Kip fremur sjálfsvíg og ljótar kjafta- sögur fara á kreik. Foreldrar hans vilja finna blóraböggul fyrir dauða sonar síns og unga kennslukonan hæfir því hlutverki ágætlega að þeirra mati. Aðalhlutverk: Keith Carradine (Pretty Baby) og Gail O’Grady (NYPD Blue). Stöð 2 kl. 22.50: Óæskilegur unnusti Óæskilegur unnusti (Boyfriend from Hell) er ærsla- full gamanmynd. Carlos er vandræða- gemsi sem hefur gengið illa að koma undir sig fótunum. Hann ákveður að freista gæfunnar í Ástralíu en tekst illa til og skuldirnar hlaðast upp. Þá kynnist Carlos konu Carlos ákveður að eríska draumsins í leita am- Ástralíu. sem gæti snúið gæfuhjólinu hon- um í hag því hún er einkadóttir auð- kýfings. Foreldrum stúlkunnar líst hins vegar afleit- lega á Carlos sem tengdason. Aðal- hlutverk leika Cheech Martin, Emma Samms og Vernon Wells. Qsrrn 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Glady-fjölskyldan. 13.05 Busi. 13.10 Ferðalangar. 13.35 Súper Maríó bræður. 14.00 Sahara. Flokkur breskra og bandarískra hermanna er slrandaglópur í Sahara-eyði- mörkinni í vegi fyrir þýska landgönguliðinu. Aðalhlutverk: Humphrey Bogad. 15.35 Vinir (4:24) (Friends). 16.00 Fréttir. 16.05 Taka 2 (e). 16.35 Glæstar vonir. 17.00 Aftur til framtiðar. 17.30 Eruö þið myrkfælin?. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.0019:20. 20.00 Suðurá bóginn (21:23). 21.00 Lögregluforinginn Jack Frost 13 22.50 Óæskiiegur unnusti. (Boyfriend From Hell) 1990. 00.15 Sahara. Sjá umfjöllun að oian. Lokasýning. 1.50 Dagskrárlok. fj^SÝn 17.00 Beavis og Butthead. 17.30 Taumlaus tónlist. 20.00 Jörð 2. 21.00 Börn næturinnar (Children of the Night). Táningsstúlka, skólakennari og drykkju- maður sameinast í baráttu sinni við blóðsugur sem herja á héraðið í þessar hrollvekju sem ekki er fyrir viðkvæma. Stranglega bönnuð börnum. 22.30 Undirheimar Miami (Miami Vice). 23.30 Hugarorka (Scanner Cop). Þeir eru kallað- ir skannar því þeir geta drepið með hugar- orkunni. Skanninn Carl Volkin er látinn laus úr fangelsi eftir fimm ára vist og er staðráð- inn í að hefna sín grimmilega. Sá sem kom honum bak við lás og slá er Sam Staziak lögregluþjónn sem líka hefur hina sér- stæðu og hættulegu hæfileika. Til að buga Sam verður Volkin að öölast aukna krafta. Hann reikar um göturnar í leit að öðrum skönnum til aö drepa og með hverju moröi aukast kraftarnir. Stranglega bönnuö börn- um. 1.00 Lokaferðin (Terminal Voage). Vísindaþriller um dularfullan leiðangur geimskips. 2.30 Dagskrárlok. RIKISUTVARPIÐ FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Endurflutt úr Hér og nú frá morgni.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 17.52 Umferðarráð. 18.00 Fréttir. 18.03 Frá Alþingi. Umsjón: Valgerður Jóhannsdóttir. 18.20 Kviksjá. Umsjón; Halldóra Friðjónsdóttir. 18.45 Ljóð dagsins. (Áður á dagskrá í morgun.) 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Bak við Gullfoss. (Endurflutt á rás 2 á laugar- dagsmorgnum.) 20.10 Hljóðritasafnið. 20.40 Komdu nú að kveðast á. (Áður á dagskrá sl. miðvikudag.) 21.30 Pálína með priklð. (Áður á dagskrá sl. þriöju- dag.) 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins: Birna Friðriksdóttir flytur. 22.30 Þjóðarþel - Göngu- Hrólfs saga. 16. lestur. (Áður á dagskrá fyrr í dag.) 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. * 24.00 Fréttir. 0.10 Fimm fjórðu. (Endurtekinn þátturfrá síödegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. Veðurspá. RÁS 2 90.1/99,9 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Valgeir Skagfjörð er einn leikenda í hádegisleikriti Útvarpsleikhússins. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. Keystone. (Endurflutt nk. laugardag kl.17.00.) 13.20 Stefnumót með Sigrúnu Björnsdóttur. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan, Sárt brenna gómarnir (10). 14.30 Þættir úr sögu Eldlands, syðsta odda Suöur- Ameríku. Lokaþáttur. 15.00 Fréttir. 15.03 Léttskvetta. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Fimm fjórðu. Djassþáttur í umsjá Lönu Kol- brúnar Eddudóttur. (Einnig útvarpað að loknum fróttum á miönætti.) 17.00 Fréttir. 17.03 Þjóðarþel - Göngu- Hrólfs saga. 16. lestur. (Endurflutt kl. 22.30 í kvöld.) 17.30 Allrahanda. 14.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fróttir. 17.00 Fréttir. - Ekki fréttir: Haukur Hauksson flytur. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir endurfluttar. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Ævar Öm Jóseps- son. 24.00 Fréttir. 0.10 Næturvakt rásar 2 til kl. 02.00. Umsjón: Ævar Örn Jósepsson. 1.00 Veðurspá. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00, 12.20, 14.00,15.00,16.00, 17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. Stutt land- veðurspá verður í lok frétta kl. 1, 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg landveðurspá kl. 6.45, 10.03,12.45, og 22.10. Sjóveöurspá kl. 1,4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:. 2.00 Fréttir. Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir og fróttir af veðri, færð og flugsamgöng- um. 6.00 Fréttir og fréttir af veöri, færð og flugsamgöng- um. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18 35-1900. Útvarp Noröurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurlands. 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjaröa. BYLGJAN FM 98,9 Andrea Jónsdóttir sér um þáttinn Nýjasta nýtt á rás 2 í kvöld. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeginu. 13.00 íþróttafréttir. 13.10 Ivar Guðmundsson. Fróttir kl. 14.00 og 15.00. 16.00 Þjóðbrautin. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Gullmolar. 19.00 19:20. Samtengdar fróttir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. 20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. Um- sjónarmaður Jóhann Jóhannsson. 22.00 Fjólublátt Ijós við barinn. Tónlist- arþáttur í umsjón Ágústs Héðins- sonar. 1.00 Næturvaktin. Ásgeir Kolbeinsson í góðum gír. 3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lok- inni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. KLASSÍK FM 106,8 13.00 Fréttir frá BBC. 13.15 Diskur dagsins. 14.15 Létt tónlist. 15.15 Music Review. Fréttir frá BBC World Service kl. 16, 17 og 18. 18.15 Tónlist til morguns. SÍGILTFM 94,3 12.00 í hádeginu. Lótt blönduð tónlist. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 15.00 Píanóleikari mánaðarins. 15.30 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningj- ar. 20.00 Sígilt kvöld. 21.00 Úr ýmsum áttum 24.00 Næturtónleikar. FM957 12.10 Þór Bæring Ólafsson. 15.05 Valgeir Vil- hjálmsson. 18.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. 19.00 Föstudagsfiðringurinn. Maggi Magg. 22.00 Bráöavaktin. 23.00 Mixið. 1.00 Bráðavaktin. 4.00 Næturdagskrá. Fréttir klukkan 9.00-10.00-11.00- 12.00 - 13.00 - 14.00 - 15.00 - 16.00 - 17.00. AÐALSTÖDIN FM 90,9 12.00 Diskur dagsins. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Albert Ágústsson. 19.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 22.00 Næturvaktin. Óskalagasíminn er 562 6060. BROSIÐ FM 96.7 12.00 Ókynnt tónlist. 13.Ó0,Fréttir og íþróttir. 13.10 Þórir Telló. 16.00 Ragnar Örn Pétursson og Har- aldur Helgason. 18.00 Ókynntir ísl. tónar. 20.00 Forleikur. 23.00 Ókynnt tónlist. X-ið FM 97,7 13.00 Þossi. 15.00 í klóm drekans. 15.45 Mótor- smiðjan 17.00 Simmi. 18.00 Rokk í Reykjavík. 21.00 Næturvaktin. FJOLVARP MTV ✓ 04.00 Moming Mix 06.30 Supermodel 2 07.00 Morning Mix featuring Cinematic 10.00 Dance Floor Chart 11.00 MTV's Greatest Hits 12.00 Music Non-Stop 14.00 Select MTV 15.00 Hanging Out 16.30 Dial MTV 17.00 Soap Dish 17.30 MTV News 18.00 Dance Roor Chart 19.00 Evening Mix 20.30 MTV’s Amour 21.30 Singled Out 22.00 Party Zone 00.00 Night Videos Sky News 05.00 Sunrise 08.30 Century 09.00 Sky News Sunrise UK 09.30 Abc NighÖine with Ted Koppel 10.00 World News and Business 11.00 Sky News Today 12.00 Sky News Sunrise UK 12.30 CBS News íhis Momina 13.00 Sky News Sunrise UK 13.30 Parliament 14.00 Sky News Sunrise UK 14.30 The Lords 15.00 World News and Business 16.00 Live at Five 17.00 Sky News Sunrise UK 17.30 Tonight with Adam Boulton 18.00 SKY Evening News 18.30 Sportsline 19.00 Sky News Sunrise UK 19.30 The Entertainment Show 20.00 Sky World News and Business 21.00 Sky News Tonight 22.00 Sky News Sunrise UK 22.30 CBS Evening News 23.00 Sky News Sunrise UK 23.30 ABC Wortd News Tonight 00.00 Sky News Sunrise UK 00.30 Tonight with Adam Boulton Replay 01.00 Sky News Sunrise UK 01.30 Sky Worldwide Report 02.00 Sky News Sunrise UK 02.30 The Lords Replay 03.00 Sky News Sunrise UK 03JO CBS Evening News 04.00 Sky News Sunrise UK 04.30 ABC Wortd News Tonignt TNT 18.00 WCW Nitro on TNT 19.00 Grand Prix 22.00 All the Marbles 23.55 The Teahouse of The August Moon 02.00 Hysteria CNN ✓ 04.00 CNNI Worid News 05.30 Moneyline 06.00 CNNI World News 06.30 Worid Report 07.00 CNNI World News 07.30 Showbiz Today 08.00 CNNI World News 08.30 CNN Newsroom 09.00 CNNI World News 09.30 World Report 10.00 Business Day 11.00 CNNI World News Asia 11.30 World Sport 12.00 CNNI World News Asia 12.30 Business Asia 13.00 Larry King Live 14.00 CNNI World News 14.30 World Sport 15.00 CNNI Wortd News 15.30 Business Asia 16.00 CNNI World News 18.00 World Business Today 18.30 CNNI World News 19.00 Larry King Live 20.00 CNNI World News 21.00 World Business Today Update 21.30 World Sport 22.00 CNNI World View 23.00 CNNI World News 23.30 Moneyline 00.00 CNNI Worid News 00.30 Inside Asia 01.00 Larry King Live 02.00 CNNI World News 02.30 Showbiz Today 03.00 CNNI World News 03.30 Inside Polrtics NBC Super Channel 04.00 NBC News 04.30 ITN World News 05.00 Today 07.00 Super Shop 08.00 Child in two Worlds 09.00 Marrieo with a Star 09.30 Sold Woman 10.30 The Man who Colors Stars 11.30 Dateline Intemational 12.30 News Magazine 13.30 Dateline Intemational 14.30 NBC News Magazine 15.30 FT Business Special 16.00 ITN World News 16.30 Talking with Frost 17.30 The Best Of Selina Scott Show 18.30 Videofashion 19.00 Executive Lifestyles 19.30 ITN World News 20.00 NBC Super Sport 21.00 The Tonight Show with Jay Leno 22.00 Late Night With Conan O’Brien 23.00 Later With Greg Kinnear 23.30 NBC Nightly News with Tom Brokaw 00.00 The Tonight Show with Jay Leno 01.00 The Best Of The Selina Scott Show 02.00 Taíkin' Blues 02.30 Executive Lifestyles 03.00 The Best Of The Selina Scott Show Cartoon Network 04.00 The Fruitties 04.30 Sharky and George 05.00 Spartakus 05.30 The Fruittíes 06.00 Scooby and Scrappy Doo 06.15 Tom and Jerry 06.45 Two Stupid Dogs 07.15 Worid Premiere Toons 07.30 Pac Man 08.00 Yoai Bear Show 08.30 The Fruitties 09.00 Monchichis 09.30 Thomas the Tank Engine 09.45 Back to Bedrock 10.00 Trollkins 10.30 Popeye’s Treasure Chest 11.00 Top Cat 11.30 Scooby and Scrappy Doo 12.00 Tom and Jeriy 12.30 Down Wit Droopy D 13.00 Captain Planet 13.30 Thomas the Tank Engine 13.45 Flintstone Kids 14.00 Magilla Gorilla 14.30 Bugs and Daffy 14.45 13 Ghosts of Scooby 15.15 The Addams Family 15.30 Two Stupid Dogs 16.00 The Mask 16.30 The Jetsons 17.00 Tom and Jerry 17.30 The Flintstones 18.00 Close Discovery ✓ 15.00 Saturday Stack (until 8.00pm): Supership 16.00 Supership 17.00 Supership 18.00 Supership 19.00 Flightline 19.30 Disaster 20.00 Battlef ield 21.00 Ðattiefield 22.00 Justice Files 23.00 Close BBC 05.00 BBC World News 05.30 Button Moon 05.40 Monster Cafe 05.55 Gordon the Gopher 06.05 Avenger Penguins 06.30 The Really Wikf Show 06.55 Nobody’s Hero 07.20 Blue Peter 07.45 Mike and Angelo 08.05 Small Objects of Desire 08.25 Dr Who 08.50 Hot Chefs 09.00 The Best of Pebble Mill 09.45 The Best of Anne & Nick 11.30 The Best of Pebble Mill 12.15 Prime Weather 12.20 Eastenders Omnibus 13.45 Prime Weather 13.50 Monster Cafe 14.05 Count Duckula 14.25 Blue Peter 14.50 The Tomorrow People 15.15 Prime Weather 15.20 One Man and His Dog 16.05 Dr Who 16.30 Whatever Happened to the Likely Lads 17.00 BBC World News 17.30 Strike It Lucky 18.00 Jim Davidson's Generation Game 19.00 Casualty 19.55 Prime Weather 20.00 A Question of Sport 20.30 A Bit of Fry and Laurie 21.00 Ben Elton: the Man from Auntie 21.30 Top of the Pops 22.00 The Vibe 22.30 Dr Who 23.00 Wildlife 23.30 Open University Eurosport ✓ 06.30 Basketball: SLAM Magazine 07.00 Snowboarding: Snowboard: ISF World Pro Tour 1995/1996 from Davos, Switzertand, 07.30 Mountainbike: The Grundig Mountain Bike Wortd Cup from 08.00 Offroad: Magazine 09.00 Karting: European Championship from South Garda-Brescia, Italy 10.00 Formula 1: European Grand Prix from Núrburgring, Germany -11.00 Liveformula 1: European Grand Prix from Núrburgring, Germany 12.00 Truck Racing 12.30 Livecycling: World Cup: Amstel Gold Race, Netherlanas 13.00 Uvetennis: ATP Tour / Mercedes Super 9 Toumament from Monte 15.00 Cyding: World Cup: Amstel Gold Race, Netherlands 15.30 Lrveice Hockey: World Championships Pool A from Vienna, Austria 16.30 lce Hockey: World Championships Pool A from Vienna, Austria 17.00 Formula 1: European Grand Prix from Núrburgring, Germany 18.00 Liveice Hockey: World Championships Pool A from Vienna, Austria 20.30 Formula 1: European Grand Prix from Núrburgring, Germany - 21.00 Tenms: ATP Tour / Mercedes Super 9 Toumament from Monte 23.00 Formula 1: European Grand Prix from Núrburgring, Germany 00.00 Close ✓ einnig á STÖÐ 3 Sky One 6.01 Dennis. 6.10 Spiderman. 6.35 Boiled Egg & Soidiers. 7.00 Mighty Morphin Power Rangers. 7.25 Action Man 7.30 Free Willy. 8.00 Press Your Luck. 8.20 Love Connedion. 8.45 The Oprah Winfrey Show. 9.40 Jeopardy. 10.10 Sally Jessey Raphael. 11.00 Beechy. 12.00 Hotel. 13.00 Geraldo. 14.00 CourtTV. 14.30 The Oprah Winfrey Show. 15.16 MightyMorp- hin Power Rangers. 15.40 Spiderman. 16.00 Star Trek: the Next Generation. 17.00 Simpsons. 17.30 Jeopardy. 18.00 LAPD. 18.30 M*A‘S*H. 19.00 3rd Rock from the Sun. 19.30 Jimmy’s. 20.00 Waiker, Texas Ranger. 21.00 Star Trek. 22.00 Melrose Place. 23.00 Late Show wrth David Letterman. 23.45 Civíl Wars. 0.30 Anything but Love. 1.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 5.00 The Big Sky. 7.00 The Girl Most Likely. 9.00 Visions of Terror. 11.00 Author! Author! 13.00 The Viking Queen. 15.00 The Long Ríde. 17.00 The Sandlot. 19.00 Car 54, Where Are You? 21.00 When the Bough Breaks. 22.45 Bullet in the Head. 1.00 Where the Rivers Flow North. 2.20 The Mummy Lives. Omega 7.00 Benny Hinn. 7.30 Kenneth Copeland. 8.00 700 klúbbur- inn. 8.30 Livets Ord. 9.00 Homið. 9.15 Orðiö. 9.30 Heima- verslun Omega. 10.00 Lofgjórðartónlist. 17.17 Bamaefni. 18.00 Heimaverslun Omeaa. 19.30 Hornið. 19.45 Oröiö. 20.00 700 klúbburinn. 20.30 Heimaverslun Omeqa. 21.00 Benny Hinn. 21.30 Bein úts. frá Bolholti. 23.00 Praise the Lord.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.