Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1996, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1996, Blaðsíða 23
ÞRIÐJUDAGUR 30. APRÍL 1996 27 Fréttir Bílar skemmdir á Reykjanesbraut DV, Suðurnesjum: „Þaö hefur borið á því að bílar, sem hafa verið skildir eftir á Reykjanesbrautinni, hafa verið skemmdir. Við ráðleggjum öllum að taka bílana hið fyrsta. Þegar um er að ræða bíla í eigu varnarliðs- manna þá er mjög algengt að þeir verði fyrir meiri skemmdum," sagði Stefán Thordersen, aðstoðarvarð- stjóri lögreglunnar í Keflavík, við DV. Bílar, sem fólk hefur orðið að skilja eftir á Reykjanesbrautinni vegna bilana, hafa verið skemmdir og það illa að undanförnu, margir hreinlega rústaðir. Eigendur þeirra hafa oft á tíðum ekki trúað sínum eigin augum þegar þeir koma að bU- um sínum daginn eftir. Oft eru gler- flöskur notaðar tU að brjóta rúður. „Það eru oft frekar lélegir bUar sem eru skUdir eftir og ekki mikil virðing sem eigendur sýna þeim með því,“ sagði Stefán. ÆMK Bíll sem skilinn var eftir á Reykjanesbraut. Rúður maskaðar og glerbrot um allt. DV-mynd ÆMK Vmui^ihitr í Idk KrddfeldéL>bf UY *g LEGO Nöfnin á foreldra Erlu voru valin eftir mikla umhugsun og munu þau heita Anna Lísa og Páll Anna Lísa Erla Sú heppna, sem fann nöfnin á foreldra Erlu, heitir Sonja Gunnarsdóttir, nr. 5935, og mun hún fá að gjöf glæsilegt Belville draumahús. Áukivirmmfarnir ! I Mvllk Elma Sif Einarsdóttir Ásta Lilja Lárusdóttir Guðný Sjöfn Ólafsdóttir Eva Mjöll Sigurðardóttir Andri Freyr Björnsson Birgitta Sigursteinsdóttir Hólmfríður Ýr Eysteinsdóttir Krakkaklúbbsnr. 3129 6743 4602 6482 7236 7407 4319 Óskar Elías Sigurðsson Alexander M. Kárason Guðlaug I. Þorsteinsdóttir Guðjón A. Einarsson Brynja Rut Borgarsdóttir Kolbrún B. Bjarnadóttir Berglind Birgisdóttir Anna Björg Guðjónsdóttir Krakkaklúbbsnr. 5950 6891 7079 2256 8783 5936 8558 1041 UúJfÍjrg l* »x,.d UGO og mm þakka ölliím kærlega fyrir þátttökuna. Vinningamir verða sendir vinningshöfum í pósti næstu daga. “1 Misstu ekki af spennandi aukablöðum í maí Aukablöð DV eru löngu orðin landsþekkt. Blöðin eru bæði fræðandi og skemmtileg og fjalla um margvísleg og gagnleg sérsvið. 8. maí HUSog GARÐAR ^ í blaðinu verða holl og góð ráð varðandi vorverkin í garðinum. Þar á meðal verða upplýsingar um gróðursetningu, klippingu, áburðai*gjöf, nýjungar í plöntusölu og margt fleira. 15-maí GÆLUDYR Eru íslendingar dýravinir? Fjallað verður á skemmtilegan hátt um gildi gæludýra, aðstöðu borgarbúa til hundahalds, páfagaukarækt og birtur verður vinsældalisti gæludýrabúðanna. KNATTSPYRNU- 22. maí BLAÐIÐ 22. maí ítarleg kynning á 1. deildar liðunum í knattspyrnu fyrir komandi keppnistnnabil. BRUÐ AUP Skemmtileg umfjöllun um brúðkaup og allt sem viðkemur undirbúningi þess. Jafiifraint verður tflveran þriðjudaganna j 14. og 21. maí tfleinkuð mnfjöllun um I brúðkaup. HVERAGEIÐI 23. maí 50 ára blómstrandi afinælisbær. t / Hveragerði er 50 ára á þessu ári og af því tilefni ætla .‘íí'v^ Hvergerðingar að efna til .»hátíðahalda dagana 24. til 27. maí. I þessu blaði verður fjaUað um Hveragerði og hátíðardagskrána þessa daga. DV - fjölbreytt útgáfa á hverjum degi Iaww

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.