Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1996, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1996, Blaðsíða 28
32 ÞRIÐJUDAGUR 30. APRÍL 1996 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Sérverslanir með barnafatnað. Við höfum fótin á bamið þitt. Okkar markmið er góður fatnaður (100% bómull) á samkeppnishæfu stórmark- aðsverði. Erum í alfaraleið, Laugavegi 20, í bláu húsunum við Fákafen, Lækj- argötu 30, Hafnarfirði og Kirkjuvegi 10, Vestmannaeyjum, Láttu sjá þig. Sjón er sögu ríkari. Mótorhjól Yamaha VMAX 1200, ára. ‘89, eitt af glæsilegustu hjólum landsins, ekið 10 þús. km. Einn eigandi frá upphafi. “Sjón er sögu rfkari”. Uppl. í síma 421 3577 eða hs. 421 4925. Jlgi Kerrur Sú allra ódýrasta! Aöeins 22.900 kr. Osamsettar í kassa, stærð 120x85x30, burðargeta 250 kg, galvanhúðaðar, með ljósum. Allar gerðir af kerrum, vögnum og dráttarbeislum. Opið laug- ard. Póstsendum. Víkurvagnar, Síðumúla 19, s. 568 4911. Sumarbústaðir 22.900 kr. Við jöfhum önnur tilboð ef þau eru lægri. Léttar og nettar bresk- ar fólksbílakerrur úr galvaniseruðu stáli. Stærð 120x85x30 sm. Eigin þyngd aðeins 50 kg. Burðargeta 250 kg. Ljós og glitaugu fylgja. Verð: Ósamsett kerra, 22.900, afborgunar- verð 25.444, yfirbreiðslur með festing- um, 2.900 stgr. Samsetning 1.900. Visa/Euro raðgreiðslur. Póstsendum. Nýibær ehf., Álfaskeiði 40, Hafnarf. (heimahús, Halldór og Guðlaug). Vinsamlega hringið áður en þið komið. Sími 565 5484 og 565 1934. Sumarhús í Hraunborgum. Vandaður 44 m2, nýlegur sumarbústaður ásamt 8 m2 gestahúsi, um klst. akstur frá Rvík. Vandað hús m/rafm. og köldu rennandi vatni. Innbyggð rúm og innréttingar fylgja. Þjónustumiðstöð, 4undlaug, golfvöllur og verslun á svæðinu. Verð 3,9 m. Upplýsingar í vs. 565 1088 eða í hs. 555 1508 á kv. M Bílartilsölu Bílalelga Gullviöis^ fólksbílar og jeppar á góðu verði. A daggjaldi án km- gjalds eða m/innif. 100 km á dag. Þitt er valið! S. 896 6047 og 554 3811 og á Akureyri 462 1706 og 896 5355. Glæsilegur Nissan Pathfinder ‘94 USA til sölu, ek. 31.000 km. Einn með öllu. Uppl. í síma 565 0843 eða 853 1746. Tilboö. Bjóðum 40% afslátt til 24. maí 1996 til fjölskyldufólks fyrir gistingu í orlofshúsunum Hrísum. Einnig íbúð á Akureyri. Uppl. í síma 463 1305. § Hjólbarðar Ódvr fólksbíladekk Nissan Sunny 1,6, 4x4, station, ekinn 98 þús., árg. ‘91-92. Verð 950 þús. Skipti möguleg. Vs. 554 3355 og hs. 554 6318. Til sölu Ford Club Wagon XLT 7,31 dísil turbo ‘95, ekinn aðeins 47 þús. km. Ríkulega útbúin 15 sæta glæsibif- reið. ABS-hemlakerfi, cruisecontrol, rafdr. rúður og sæti, álfelgur, útvarp, geislaspilari og fl. S. 853 3866/565 3866. Mitsubishi Pajero dísil, turbo, árg. ‘86, til sölu, í góðu lagi, með mæli, ekinn 215.000 km. Verð 495 þús., engin skipti. Uppl. í síma 553 6892 eða 855 0056.- Áskrifendur fá10% aukaafslátt af MMC Lancer GLXi til sölu, árg. ‘91, liftback, hvítur, beinskiptur, skoóaður ‘97, rafdr. rúður og speglar, hiti í sæt- um, ekinn 72.000. Verð 750 þús. Upp- lýsingar í síma 554 1610 eða 564 3457. Citroén BX14 ‘87, ek. 98 þús., sk. ‘97, snyrtilegur bíll í góðu standi, aðeins 2 eigendur. Verð 250 þús. stgr. eða skipti á dýrari mótorhjóli. S. 567 5551. Monarch. Sólaðir hjólbarðar frá Bretlandi á betra verði. Monarch-dekkin eru sóluð í fullkominni verksmiðju er upp- fyllir ISO, alþjóðlegan staðal um gæði. Það tryggir bæði endingu og gæði. 175/70R13................ 2.925 stgr. 175/70R14.................3.420 stgr. 175/65R14.................3.564 stgr. 195/65R15.................4.590 stgr. Nesdekk, Suðurströnd 4, Seltjamar- nesi, sími 561 4110. M Bilaleiga Grand Cherokee Laredo ‘94, 6 cyl., með öllu, rauður, ekinn 30 þúsund, skoðað- ur ‘97. Mjög sanngjamt verð. Uppl. í síma 567 5171 e.kl. 18. smáauglýsingum DV ^ 55§ 5§§§ Smá- auglýsingar Toyota Camry station ‘87 til sölu, ekinn 180 þús. km, 2 dekkjagangar, Michel- in. Fallegur bíll í toppstandi. Verð 540 þús., skipti koma til greina á ódýrari. Upplýsingar í síma 557 7097. Jeppar Smáauglýsingadeild DV er opin: • virka daga kl. 9-22 • laugardaga kl. 9-14 • sunnudaga kl. 16-22 Sviðsljós e>v Liz Hurley og Hugh Grant skömmu eftir að upp komst um atlot hans og hór- unnar Divine Brown. Fæstir vissu þá að Liz hafði haldið fram hjá Hugh þrem- ur árum áður. Hélt fram hjá Hugh fyrir þremur árum Ófáum þótti fyrirsætan Liz Hurley fara heldur mjúkum hönd- um um unnusta sinn, leikarann Hugh Grant, eftir að upp komst um fundi hans og vændiskonunnar Divine Broown í fyrrasumar. Reyndar var Liz allt annað en ánægð með framferði Hughs en þeg- ar grannt er skoöað þarf ekki að koma á óvart þó Liz hafi ekki spark- að honum á stundinni. Hún sjálf var nefnilega ekki alsaklaus í framhjá- haldsmálum, ekki ef marka má Hollywoodleikarann Tom Sizemore. Sizemore, sem leikur á móti Robert DeNiro i myndinni Heat, segir hverjum sem heyra vill að hann hafi sængað með Liz fyrir þremur árum. „Hún var heit og hún var viljug og Hugh var 8 þúsund kílómetra í burtu,“ segir Sizemore, hróöugur. Hann og Liz léku saman í myndinni Passenger nr. 57 og bar fundum þeirra þá saman. Liz hefur ekki látið neitt eftir sér hafa um samband þeirra Sizemores en nú þykjast margir skilja af hverju Hugh var ekki sparkað eftir munngælur Divine Brown. En þó samband hennar og Hughs fari í vaskinn þarf hún ekki að ör- Tom Sizemore. vænta þar sem hún fær 300 milljón- ir króna á ári fyrir að vera andlit snyrtivöruframleiðandans Estée Lauder. Sizemore er hins vegar í giftingarhugleiðingum. Hin útvalda er fyrrum tennisstjarna sem leikur í sjónvarpsþáttum, Maeve Quinlar.. Noel Gallagher, söngvari hljómsveitarinnar Oasis, þenur hér raddböndin á fyrstu tónleikum hljómsveitarinnar á íþróttaleikvangi í Bretlandi. Þeir fóru fram á laugardag og fyiltu rúmlega 40 þúsund manns Maine Road knatt- spyrnuvöllinn í Manchester, heimaborg Oasis. Ekkert iát virðist á velgengni Oasis en hljómsveitin hefur nýlokið vel heppnaðri tónleikaferð um Bandarík- in. Símamynd Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.