Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1996, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1996, Blaðsíða 33
ÞRIÐJUDAGUR 30. APRÍL 1996 37 Djassdúó Eddu Borg og Hilm- ars Jenssonar í kvöld kl. 22.00 hefur leik á Sóloni íslandusi nýskipaður djassdúett Eddu Borg og Hiímars Jenssonar. Píanótónleikar á Flateyri I kvöld kl. 20.30 heldur Jónas Ingimundarson píanótónleika í matsal Kambs hf. á Flateyri. Leikur hann verk eftir Mozart, Beethoven og Chopin. Kvenfélag Hreyfils heldur síðasta fund vetrarins í kvöld kl. 20.00 í Hreyfilshúsinu. Norrænir vísnadagar 1996 Dagana 1.-5. maí verða haldn- ir Norrænir vísnadagar 1996. Há- tíðin hefst með tónleikum í Nor- ræna húsinu á morgun kl. 16.00. Margir tónlistamenn, íslenskir Samkomur og erlendir koma fram á hátíö- inni. Kór á Næturgalanum Kántríkvöld verður á Næt- urgalanum í kvöld. Hljómsveitin Kós leikur. Aríur og dúettar úr Brúðkaupi Fígarós Vortónleikar Nýja söngskól- ans, Hjartansmál lýkur með vor- tónleikum á morgun kl. 17.00 í húsi Kvennakórs Reykjavíkur, Ægisgötu 7. Þar munu nemend- ur syngja dúetta úr Brúðkaupi Fígarós. Tvímenningu Bridsdeild eldri borgara í Kópavogi verður með tvímenn- ing í kvöld kl. 19.00 í Gjábakka, Fannborg 8. Dans í Risinu Félag eldri borgara í Reykja- vík verður með dansleik í Risinu í kvöld kl. 20.00. Kuran Swing á Kringlukránni Kuran Swing kvartettinn leik- ur á Kringlukránni annað kvöld kl. 22.00. Á efnisskrá eru sígild djasslög. Aðgangur er ókeypis. Nemendasýning 1966 Uppskeruhátíð Danssmiðju Hermanns Ragnars verður hald- in á Hótel íslandi á morgun kl. 15.00. Þetta er nemendasýning. Börn og unglingar í öllum hóp- um koma fram og sýna fjöl- breytta dagskrá. Gengið Almennt gengi LÍ nr. 86 30. apríl 1996 kl, 9,15 Eining Kaup Sala Tollqenqi Dollar 66,960 67,300 66,630 Pund 100,970 101,490 101,200 Kan. dollar 49,210 49,520 48,890 Dönsk kr. 11,3750 11,4350 11,6250 Norsk kr. 10,1980 10,2540 10,3260 Sænsk kr. '9,8550 9,9100 9,9790 Fi. mark 13,8430 13,9250 14,3190 Fra. franki 12,9870 13,0610 13,1530 Belg. franki 2,1322 2,1450 2,1854 Sviss. franki 54,0800 54,3700 55,5700 Holl. gyllini 39,1800 39,4100 40,1300 Þýskt mark 43,8600 44,0800 44,8700 it. lira 0,04276 0,04302 0,04226 Aust. sch. 6,2290 6,2680 6,3850 Port. escudo 0,4270 0,4303 0,4346 Spá. peseti 0,5278 0,5310 0,5340 Jap.yen 0,66415 0,64540 0,62540 írskt pund 104,430 105,080 104,310 SDR/t 97,13000 97,71000 97,15000 ECU/t 82,3600 82,8500 83,3800 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270 Þurrt og bjart í dag verður norðaustan kaldi og él norðanlands og austan en þurrt og bjart veður sunnanlands og vest- an. Lægir síðdegis og léttir til um landið norðan- og austanvert í kvöld og nótt. Á morgun verður hægviðri Veðrið í dag eða suðvestan gola og þykknar smám saman upp um landið vestan- vert. Hiti í dag verður á bilinu 0 til 10 stig, hlýjast suðvestanlands. Á höfuðborgarsvæðinu verður norð- austan kaldi í fyrstu en lægir í dag. Bjartviðri. Hiti 2 til 10 stig. Sólarlag i Reykjavík: 21.50 Sólarupprás á morgun: 4.59 Síðdegisflóð í Reykjavík: 16.47 Árdegisflóð á morgun: 4.55 Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri snjóél á síó.klst. 1 Akurnes skýjað 1 Bergsstaðir hálfskýjað -0 Bolungarvík léttskýjað -0 Egilsstaðir snjókoma -1 Keflavíkurflugv léttskýjað 2 Kirkjubkl. léttskýjað 2 Raufarhöfn alskýjaó -2 Reykjavík léttskýjað 2 Stórhöfði léttskýjað 3 Helsinki skýjaó 4 Kaupmannah. Ósló rigning og súld 3 Stokkhólmur snjók. á síð.klst. 4 Þórshöfn rigning á síð.klst. 2 Amsterdam skýjaó 7 Barcelona Chicago alskýjað 2 Frankfurt rigning á síð.klst. 10 Glasgow skúr 5 Hamborg skýjað 5 London skýjað 6 Los Angeles heiðskirt 22 Lúxemborg hálfskýjað 6 París skýjað 6 Róm þokumóóa 15 Mallorca skýjað 13 New York alskýjað 10 Nice hálfskýjaó 12 Nuuk alskýjað 4 Orlando alskýjað 25 Vín þokumóöa 12 Washington alskýjað 22 Winnipeg heióskírt 2 Hótel Loftleiðir: Afmælishátíð Hljómsveit Karls Lilliendahls eins og hún var fyrir þrjátíu árum. Hún kem- ur saman að nýju og leikur á Hótel Loftleiðum. Sérstök dagskrá verður á Hótel Loftleiðum dagana 1.-5. maí í til- efni 30 ára afmælis Hótels Loft- leiða. Meðal annars verða haldnir tveir dansleikir í Víkingasal og verða það síðustu almennu dans- leikimir sem þar verða haldnir þar sem í sumar munu fara fram gagngerar breytingar og endur- bætur á salnum. Áður fyrr var Víkingasalurinn vinsæll dansstað- ur fyrir almenna dansleiki en ekki hafa verið haldnir opinberir dans- leikir þar í 23 ár. Af þessu tilefni hefur verið end- Skemmtanir urvakin hljómsveit Karls Lilli- endals sem lék fyrir dansi á fyrstu árum hótelsins og þá sex kvöld í viku og oftast fyrir fullu húsi. Auk Karls, sem leikur á gítar, skipa hljómsveitina Árni Elvar, á pí- anói, Árni Scheving, á bassa, og Sveinn Óli (Óli danski) á tromm- ur. Dagana sem hátíðin stendur yfir verður hið glæsUega og margróm- aða kalda borð dregið fram og veröur Sylvía, sú sem setti það upp í fyrsta skipti, kokkum hótels- ins til trausts og halds við upp- setningu borðsins. Allir matar- gestir fá afmælisdrykk í boði húss- ins og verða þátttakendur í afmæl- islukkupotti sem úr verða dregnir veglegir vinningar. Myndgátan Lausn á gátu nr. 1501: Fellur fyrir eigin hendi VARUO 0 fSOZ _____________________evÞo*-''---- Myndgátan hér aö ofan lýsir hvorugkynsorði 'w i dagsuuu* í Before and after leika Meryl Streep og Liam Neeson hjón sem þurfa að taka erfiðar ákvarðanir. Fyrr og nú Bíóborgin hefur sýnt að und- anfornu Before and after og hef- ur hún fengið góðar viðtökur. Aðalhlutverkin leika Meryl Streep og Liam Neeson, venjuleg hjón í smábæ I Bandaríkjunum. Þau lenda í erfiðri aðstöðu þegar sonur þeirra á unglingsaldri hverfur eftir að kærasta hans finnst myrt á hræðilegan hátt. Hjónin taka höndum saman um að reyna að finna út hvaöa at- burðir liggja að baki og óttast mjög að niðurstaðan geti verið skelfileg. Auk Streep og Neeson leika Kvikmyndir stór hlutverk í myndinni Ed- ward Furlong, Alfred Molina og John Heard. Leikstjóri er Barbet Schroeder sem síöast leikstýrði hinni ágætu sakamálamynd, Kiss of Death, en meðal eldri mynda hans eru Barfly Og Rever- sal of Fortune. Nýjar myndir Háskólabió:Vampira i Brooklyn Háskólabíó: Hatur Laugarásbíó: Rósaflóð Saga-bíó: Herra Glataður Bíóhöllin: Toy Story Bíóborgin: Powder Regnboginn: Magnaða Afródíta Stjörnubíó: Vonir og væntingar Hópurinn sem kemur fram í Kaffi- leikhúsinu. \ Albee hátíð Hátíð til heiðurs leikskáldinu Edward Albee verður haldin í Kaffileikhúsinu í kvöld kl. 21.00. Tilefnið er að áhugi hefur mjög aukist á þessum höfundi meist- araverka á borð við Hver er hræddur við Virginíu Wolf og Sögu úr dýragarði. Um þessar mundir er sýnt í Reykjavík nýjasta leikrit hans, Þrjár konur stórar, en Albee hlaut Pulitzer- verðlaunin fyrir þetta verk sitt árið 1994. Á hátíðinni í Kaffileikhúsinu mun einvala lið listamanna sam- eina krafta sína til að gefa öllum þeim sem áhugasamir eru um list og líf þessa fáláta meistara færi á Leikhús að kynnast honum betur eða end- urnýja forn kynni. Thor Vil- hjálmsson ræðir um kynni sín af honum, Hallgrímur Helgi Helga- son fjallar um verk hans og leik- ararnir Erlingur Gíslason, Helgi Skúlason, Helga Bachmann, Edda Þórarinsdóttir, Ellert A. Ingi- mundarson, Ragnheiður Tryggva- dóttir og Halla Margrét Jóhanns- dóttir leiklesa eða flytja valda kafla úr þremur helstu verkum höfundarins; Hver er hræddur við Virginiu Wolf, Sögu úr dýra- garðinu og Þremur konum stór- um.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.