Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1996, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1996, Blaðsíða 1
! !nO LTk DAGBLAÐIÐ-VISIR 102. TBL - 86. OG 22. ARG. - MANUDAGUR 6. MAI 1996. VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 MA/SK Guömundui Þorkelsson stöðvaði bíl sinn fyrir stúlku sem var á flótta undan kærastanum sínum í Kópavogi í gærmorgun. Kærastinn kom aðvífandi á bí) sínum og keyrði margítrekað á bíl Guð- mundar, gráan Mercedes Benz, og stórskemmdi. Guðmundur segir í samtali við DV f dag að hann hafi aldrei upplifað annað eins, hann hafi verið hræddur um líf sitt og eflaust sé það heppni að kærastinn skyldi ekki drepa þau bæði. Á myndinni stendur Guðmundur við stórskemmdan bíl sinn og við hliðina er bíll árásarmannsins, einnig mikið skemmdur. Bakkus mun hvergi hafa komið nærri malum. Maðurinn játaði verknaðinn fyrir lögreglu í gær og telst málið upplýst. DV-mynd JAK Spánn: Forsætisráð- herrann fúll yf ir fátækleg- umembættis- bústað - sjá bls. 8 Einstaklingur gefur út barnabók um eldvarnir - sjá bls. 13 Stefntað tengingu reiðvega til Reykjavíkur - sjá bls. 16 1 Manchester United enskur meistari: Tíundi titillinn í höfn - sjá íþróttir á bls. 24 og 25 Sýður upp úr á skemmtistaðnum Vegas: Allt starfsfólkið gekkút í fyrrinótt - sjá bls. 4 Ráðning leikskólastjóra í Fellaborg: Foreldrar mót- mæltu með tug- um undirskrifta - sjá bls. 6

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.