Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1996, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1996, Blaðsíða 8
MANUDAGUR 6. MAI1996 Mibasala á óperuna Galdra-Loft hefst 7. maí kl. 15.y Sími551 1475 ful ra-L< ÍSLENSKA ÓPERAN Utlönd ATKVÆÐAGREIÐSLA UTAN KJÖRFUNDAR vegna forsetakosninga 1996 er hafin og fer fyrst um sinn fram á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, 3. hæð, frá 9.30-12.00 og 13.00-15.30, virka daga. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK QUEEN oc B!C YOUNC góðir frá Laugavegi 4 Sími 551 4473 NYI OKUSKOLINN KLETTAGÖROUM 11 SUNDAHÖFN VINNUVELANAMSKEIÐ Kvöld og holcjnrnnmskeið hofst föstudagthn I0. mal kl. 18.00 Námtkðlölð w viðurktMiiit .it Vlnnusttlrlltl rfktslns oci valtlr rétl til tökU prots ;i allnr gerðlr vinmiveln NAMSKEIÐ I LANDMÆLINGUM lu-lst 24, mai kl. 19.30 Loiðboint t>i um notkun h.ill.imnlst.vkj.i. Namskoiðið c\ tvtlað starfsmoiiiuim verktak.i VINNUVELANAMSKEIÐ Kvold- ocj holgamamskeið hofst íöstud&glnn 28. mai kl. 18.00 í'^íí"-.„,....„ ~~~ .. ... ¦ ¦¦-.¦¦¦¦ SUNDAHÖFN UPPLYSINGAR ÍSÍMUM 588 4500 568 1580 Sálfræóistöóin Námskeið Sjálf sþekking - Sjálf söryggi Á námskeiðinu kynnast þátttakendur: • Hvaða persónulegan stíl þeir hafa í samskiptum • Hvernig má greina og skilja samskipti • Hvernig ráða má við gagnrýni • Hvernig finna má lausnir í árekstrum • Hyernig læra má samskipti sem auka sjálfsöryggi Leiðbeinendur eru sálfræðingarnir Inr.ritun og nánari upplýs- ingar i símum Sálfræði- stöðvarinnar: 562 3075 og 552 1110 kl. 11-12 Álfheiður Steinþórsdóttir Guðfinna Eydal Jose Maria Aznar sór eið sem forsætisráðherra Spánar: Fúll yfir fátæklegum embættisbústað Jose Maria Aznar, nýr forsætis- ráðherra Spánar, varð undrandi og heldur fúll að sjá hve fátæklega bú- staður forsætisráðherra er búinn þegar hann gekk þar um í leiðsögn fylgdarmanna i gærmorgun, skömmu áður en hann sór eið sem forsætisráðherra. Hann gretti sig og sagði: „Þetta er ekki ákjósanlegur bústaður fyrir fjölskyldu." Bústaður forsætisráðherra er í út- hverfi í vesturhluta Madrídar en Aznar hefur hingað til búið í ný- tískuhúsi í fínu hverfi sem vaktað er allan sólarhringinn í norðurhluta borgarinnar. En eftir að hafa barið embættis- bústaðinn augum hélt Aznar til kon- ungshallarinnar þar áem hann sór embættiseið sinn sem þriðji forsæt- isráðherra Spánar eftir að lýðræði var endurreist fyrir 20 árum. Þar Jose Maria Aznar. Símamynd Reuter me} lauk 13 ára valdaferli sósíalista meo Felipe Gonzales við taumana. Keppnin Ungfrú alheimur mun fara fram í Las Vegas í Bandaríkjunum 17. maí næstkomandi og verður væntanlega mikið um dýrðir. Þátttakendur eru þegar farnir að æfa sig í Ijósadýrð spilaborgarinnar og má hér sjá ungfrú Finnland spóka sig framan við myndavélarnar. Símamynd Reuter Glæpum fækkar í Bandaríkjunum Glæpum fækkaði í Bandaríkjun- um í fyrra, fjórða árið í röð. Sam- kvæmt bandarísku alríkislögregl- unni, FBI, fækkaði morðum í Bandaríkjunum um 8 prósentfrá ár- inu 1994 en þá voru framin 23.300 morð. Fækkun morða hafði mest að segja um fækkun alvarlegra glæpa en alvarlegum glæpum fækkaði um fjögur prósent milli ára. Sé litið til einstakra borga þá fækkaði morðum í New York úr 1.561 í 1.170. í Los Angeles fjölgaði morðunum reyndar um 5, úr 849 í 854 en fækkaði í Chicago úr 928 í 824 og í Detroit úr 541 í 475 morö. Talsmenn yfirvalda segja skýr- ingar á minhi glæpatíðni vera að finna í vaxandi andúð almennings á glæpum auk meiri löggæslu í hverf- unum og meiri samvinnu lögreglu og borgara. Reuter Aznar hefur lofað ríkissrjórn sem verður á miðju srjórnmálanna og vinna mun að umbótum. Hann hef- ur lagt megináherslu á að búa Spán undir þátttöku í myntbandalagi Evrópu. Þjóðarflokkurinn, sem ekki fékk hreinan meirihluta í þingkosning- unum, neyddist til að leita eftir stuðningi þjóðernissinna Katalóna og Baska og láta imdan kröfum þeirra um aukna sjálfsstjórn. En þar með var þingmeirihluti hans tryggður og ávann Þjóðarflokkurinn sér traust þingsins á laugardag með 181 atkvæði af 350. Búist var við að Aznar kynnti ráðherralista sinn í gærkvöldi en ráðherrar í ríkisstjórn hans verða 14 á móti 15 í fráfarandi ríkisstjórn. Reuter Stuttar Rætt um Vesturbakka Fulltrúar ísraels og Frelsis- samtaka Palestínuaraba, PLO, nálguðust lokaþátt viðræðna um framtíð Vesturbakkans, Gaza- strandarinnar og Jerúsalem. Frakkar aðvara Major Franskur ráðherra var- aði John Major, for- sætisráð- herra Breta, við að hörfa frá Evrópu- stefnu sinni, það mundi einungis þýða frekara tap fyrir íhaldsQokkinn. Major er undir þrýstingi harð- línuafia í flokknum varðandi Evrópustefnuna. Myrtu 16 Grunur leikur á að vinstri- sinnaðir skæruliðar hafi verið að verki þegar 16 óbreyttir borg- arar voru myrtir í tveimur þorp- um í Kólumbíu. Eldar í Mongólíu Miklir eldar geisuðu í Mongól- íu þrátt fyrir tilraunir þúsunda slökkviliðsmanna til að hemja þá. Yfir 200 drepnir Herinn i Búrúndí myrti yfir 200 menn af hútúættbálknum í síðasta mánuði, aðallega konur og börn. Aukiö ofbeldi Auklið ofbeldi í Zúlúlandi í Suður-Afríku gæti neytt stjórn- völd til að senda aukíð lið hers og lögreglu á vettvang, aðeins þremur vikum fyrir kosningar. Neituðu sameiningu Kjósendur höfnuðu samein- ingu þýsku sambandsríkjanna Berlínar og Branderiburgar en það hefði þýtt endurreisn kjarna Prússneska ríkisins. Díana dalar Breska tímaritið Harpers and Queen segir að Díana 'prinsessa sé ekki lengur í hópi 50 mest töfrandi kvenna heims, lífs og liðinna. Viðurkenna morð Þriðji lögreglumaðurinn hefur viðurkennt aðild að fjöldamorð- um á götubörnum í Rio de Jan- erio. Reuter í i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.