Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1996, Page 8

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1996, Page 8
8 MÁNUDAGUR 6. MAÍ1996 Mibasala á óperuní Galdra-Lof hefst 7. maí kl. 15 Sími 551 1475 abecita QUEEN oc BIG YOUNG góbir frá Laugavegi4 Sími 551 4473 ATKVÆÐAGREIÐSLA UTAN KJÖRFUNDAR vegna forsetakosninga 1996 er hafin og fer fyrst um sinn fram á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, 3. hæð, frá 9.30-12.00 og 13.00-15.30, virka daga. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK NYI OKUSKOLINN KLETTAGÖRÐUM 11 SUNDAHÖFN VINNUVELANAMSKEIÐ Kvöld- og helgnrnamskeið hefst föstudaglnn 10. mai kl. 18.00 Námskeiðlð or vlðurkennt af Vinnueftlrllti rikisins og veitir rétt til toku profs a allar gorðir vlnnuvola NAMSKEIÐ I LANDMÆLINGUM tiefst 24. maí kl. 19.30 Leiðbeint er um notkun tiallamalstækja. Namskeiðið or ætlað starfsmönnum verktaka VINNUVÉLANAMSKEIÐ Kvold- og tu'lgarnamskeið tiefst fostudnginn 28. mai kl. 18.00 UPPLÝSINGAR ÍSÍMUM 588 4500 568 1580 W Sálfræóistöóin Námskeió Sjálf sþekking - Sjálf söryggi Á námskeiðinu kynnast þátttakendur: • Hvaða persónulegan stíl þeir hafa í samskiptum • Hvernig má greina og skilja samskipti • Hvernig ráða má við gagnrýni • Hvernig finna má lausnir í árekstrum • Hvernig læra má samskipti sem auka sjálfsöryggi Álfheiður Steinþórsdóttir Leiðbeinendur eru sálfræðingarnir Inr.ritun og nánari uppfýs- ingar i simum Sálfræði- stöðvarinnar: 562 3075 og 552 1110 kl. 11-12 Guðfinna Eydal Utlönd Jose Maria Aznar sór eið sem forsætisráðherra Spánar: Fúll yfir fátæklegum embættisbústað Aznar hefur lofað rikisstjórn sem verður á miðju stjómmálanna og vinna mun að umbótum. Hann hef- ur lagt megináherslu á að búa Spán undir þátttöku í myntbandalagi Evrópu. Þjóðarflokkurinn, sem ekki fékk hreinan meirihluta í þingkosning- unum, neyddist til að leita eftir stuðningi þjóðemissinna Katalóna og Baska og láta undan kröfum þeirra um aukna sjálfsstjórn. En þar með var þingmeirihluti hans tryggður og ávann Þjóðarflokkurinn sér traust þingsins á laugardag með 181 atkvæði af 350. Búist var við að Aznar kynnti ráðherralista sinn í gærkvöldi en ráðherrar í ríkisstjórn hans verða 14 á móti 15 í fráfarandi ríkisstjórn. Reuter Jose Maria Aznar, nýr forsætis- ráðherra Spánar, varð undrandi og heldur fúll að sjá hve fátæklega bú- staður forsætisráðherra er búinn þegar hann gekk þar um í leiðsögn fylgdarmanna í gærmorgun, skömmu áður en hann sór eið sem forsætisráðherra. Hann gretti sig og sagði: „Þetta er ekki ákjósanlegur bústaður fyrir fjölskyldu.“ Bústaður forsætisráðherra er í út- hverfí í vesturhluta Madrídar en Aznar hefur hingað til búið í ný- tískuhúsi i finu hverfi sem vaktað er allan sólarhringinn í norðurhluta horgarinnar. En eftir að hafa barið embættis- bústaðinn augum hélt Aznar til kon- ungshallarinnar þar sem hann sór embættiseið sinn sem þriðji forsæt- isráðherra Spánar eftir að lýðræði var endurreist fyrir 20 árum. Þar Jose Maria Aznar. Símamynd Reuter me 1 lauk 13 ára valdaferli sósíalista meo Felipe Gonzales við taumana. Stuttar Keppnin Ungfrú alheimur mun fara fram í Las Vegas í Bandaríkjunum 17. maí næstkomandi og verður væntanlega mikið um dýrðir. Þátttakendur eru þegar farnir að æfa sig í Ijósadýrð spilaborgarinnar og má hér sjá ungfrú Finnland spóka sig framan við myndavélarnar. Símamynd Reuter Glæpum fækkar i Bandaríkjunum Glæpum fækkaði í Bandaríkjun- um í fyrra, fjórða árið í röð. Sam- kvæmt bandarísku alríkislögregl- unni, FBI, fækkaöi morðum í Bandaríkjunum um 8 prósent frá ár- inu 1994 en þá voru framin 23.300 morö. Fækkun morða hafði mest að segja um fækkun alvarlegra glæpa en alvarlegum glæpum fækkaði um fjögur prósent milli ára. Sé litið til einstakra borga þá fækkaði morðum í New York úr 1.561 í 1.170. í Los Angeles fjölgaöi morðunum reyndar um 5, úr 849 í 854 en fækkaði í Chicago úr 928 í 824 og í Detroit úr 541 í 475 morð. Talsmenn yfirvalda segja skýr- ingar á minni glæpatíðni vera að finna i vaxandi andúð almennings á glæpum auk meiri löggæslu í hverf- unum og meiri samvinnu lögreglu og borgara. Reuter Rætt um Vesturbakka Fulltrúar ísraels og Frelsis- samtaka Palestínuaraba, PLO, nálguðust lokaþátt viðræðna um framtíð Vesturþakkans, Gaza- strandarinnar og Jerúsalem. Frakkar aðvara Major Franskur ráðherra var- aði John Major, for- sætisráð- herra Breta, við að hörfa frá Evrópu- stefnu sinni, það mundi einungis þýða frekara tap fyrir íhaldsflokkinn. Major er undir þrýstingi harð- línuaQa í Qokknum varðandi Evrópustefnuna. Myrtu 16 Grunur leikur á að vinstri- sinnaðir skæruliðar haQ verið að verki þegar 16 óbreyttir borg- arar voru myrtir í tveimur þorp- um í Kólumbíu. Eldar í Mongólíu Miklir eldar geisuðu í Mongól- íu þrátt fyrir tilraunir þúsunda slökkviliðsmanna til að hemja þá. Yfir 200 drepnír Herinn i Búrúndí myrti yQr 200 menn af hútúættbálknum í síðasta mánuði, aðalJega konur og börn. Aukið ofbeldi Auklið ofbeldi í Zúlúlandi í Suður-Afríku gæti neytt stjórn- völd til að senda aukið lið hers og lögreglu á vettvang, aðeins þremur vikum fyrir kosningar. Neituðu sameiningu Kjósendur höfnuðu samein- ingu þýsku sambandsríkjanna Berlínar og Branderiburgar en það hefði þýtt endurreisn kjama Prússneska ríkisins. Viðurkenna morð Þriðji lögreglumaðurinn hefur viðurkennt aðUd að fjöldamorð- um á götubörnum í Rio de Jan- erio. Reuter Díana dalar Breska tímaritiö Harpers and Queen segir að Díana prinsessa sé ekki léngur í hópi 50 mest töfrandi kvenna heims, lífs og liðinna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.