Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1996, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1996, Blaðsíða 20
32 MANUDAGUR 6. MAI 1996 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Til sölu Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar eftir þínum óskum. Islensk framleiðsla. Opið 9-18. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 568 9474._______ Fjallahjól, 24", oq æfingabekkur með lyftingastöng og lóðum, einnig Emmaljunga barnakerra og Nintendo leikjatolva. Uppl. í síma 586 1252._____ Flaggstangir. Til sölu flaggstangir úr áli, 6 metra háar, hvítar. Verð kr. 12.500. Málmtækni sf., Ál-Stál-Plast, sími 567 2090. Grænt leoursófasett, 3+1+1, 60 þús., Fagor þvpttavél, 30 þús., og Síemens þurrkari, 30 þús. Upplýsingar í síma 553 0698 e.kl. 16.___________________ Járnrúm meö nýrri dýnu, náttborö, fata- skápur, skrifborð, bókahilla, skrif- borðsstóll og lítið borð til sölu. Allt hvítt. Sími 557 4197.________________ Sumartilboo. Eigum á lager felgur og dekk undir flestar gerðir bifreiða. Tilboð 1. Felgur og dekk, 15% afsl. Tilboð 2: Dekk, 10% afsl. Tilboð 3.: Felgur, 10% afsl. Hjólbarðaverkst. Hafnarf./áður Sand- tak, Dalshrauni 1, s. 565 5636/565 5632. Nýbarði, Lyngási 8, Gb, s. 565 8600. Hjólbarðaþjónusta og sala: Fyrir fólksbíla, jeppa, vörubíla og vinnuvélar. Ódýr og góð þjónusta. Opið virka daga frá kl. 8-22, laugd. 9-20, sunnud. 13-18. E.R. þjónustan, Kleppsmýrarvegi (neðan við Húsa- smiðjubúð), sími 588 4666. Kaup - sala - skipti. Þú veist að við eigum mjög, mjög spennandi mynd- bandsspólur, geisladiska, hljómplötur. Sendum í póstkröfu um allt land. Sér- verslun safnarans, á horni Óðinsgötu og Freyjugötu, s. 552 4244. Opið mán. til föst. frá kl. 13-18.30, laug. 14-17. Leigjum í heimahús. Trim Form, ljósabekki með sérstökum andlitsljósum, þrekstiga, þrekhjól, Fast Track göngubrautir, teygjunudd- tæki, GSM, símboða, faxtæki o.m.fl. Opið kl. 7-23 alla daga, árið um kring. Ljósabekkjaleigan Lúxus, s. 896 8965. Verkstæöisþjónusta. Trésmíði og lökkun. Setjum Franska glugga í allar hurðir. Sala og þjónusta á lakki, lími o.fl. frá ICA, fyrir m.a. húsgógn, innréttingar og parkett. Ókeypis litblöndun. 011 gljástig. Nýsmíði - Trélakk hf. Lynghálsi 3, sími 587 7660. Ódýr húsgögn, notuö og nýl. • Sófasett............................frákr. 10.000. • ísskápar/eldav...................frákr. 7.000. • Skrifb./tölvuborð...............frákr. 5.000. • Sjónvórp/video..................frá kr. 8.000. • Rúm, margar stærðir.......frá kr. 5.000. og m.fl. Kaupum, seljum, skiptum. Euro/Visa. Skeifan, húsgagnamiðlun, Smiðjuv. 30, Kóp., s. 567 0960, 557 7560. Artemis - saumastofa - verslun. Vefnaðarvörur, fatnaður, náttföt, nærföt, náttkjólar. Alm. viðg. og saumar. Tökum að okkur sérverkefni. Fjölhæf þjónusta, vönduð vinna. Sími 581 3330. Skeifan 9. Þj ónustuauglýsingar -ho. tr** f F/öl-smíð ehf <jd Rá&gjöf • Hönnun • Nýsmíoi ,sírk&$ Vi&hald • Gluggasmíoi d'- Hurðasmí&i • Sólhús • Sumarhús Tókum mál afgluggum, hurÖum, smíÖum og setjum í, all íeinum pokkal Pannig leysum viðþín viðhaldsmál! Stapahrauni 5 Hafnafírbi • g 565-5775 STEINSTEYPUSOGUN KJARNABORUN •múrbrot •vikursögun •malbikssögun ÞRIFALEG UMGENGNI - LiJlNlloN SAGlÆKNI Sími/fax 567 4262, 853 3236 og 893 3236 Þorsteinn Garðarsson Kársnosbraut 67 • 200 Kópavogí Sími: SS4 2255 • Bíl.s. 896 5800 LOSUM STIFLUR UR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. VISA/EURO ÞJONUSTA , ALLAN SOLARHRINGIN 10ARAREYNSLA VÖNDUD VINNA Ný lögn á sex klukkustundum í stab þeirrar gömlu - þú þarít ekki ab grafa! Nú er hægt ab endurnýja gömlu rörin, uiulii húsinu eba í garbinum, örfáum klukkustundum á mjög hagkvceman hátt. Cerum föst verbtilbob í klcebningar á gömlum lögnum. Ekkert múrbrot, ekkert jarbrask 24 ára reynsla erlendis msmiN Myndum lagnir og metum ástand lagna meb myndbandstœkni ábur en lagt er út í kostnabarsamar framkvœmdir. Hrelnsum rotþrœr og brunna, hrelnsum , lagnir og losum stíflur. MM JX HREINSIBÍIAR Hreinsibílar hf. Bygggórbum 6 Sími: 551 51 51 Þjónusta allan sólarhringinn f*5***. *1 • Gluggar • Hurðir • Sólstofur án viðhalds! L-ístensk Kjarnagluggar Dalvegur 28 »200 Kópavogur • Símí 564 4714 VERKSMIÐJU- OG BILSKURSHURÐIR RAYNOR • Amerísk gæðavara • Hagstætt verð VERKVER Smiöjuvegi 4b, 200 Kópavogi •a 567 6620 • Fax 567 6627 Eldvarnar- huróir R ^^ Öryggis- GLÓFAXIHE hurðjr ÁRMÚLA42'SIMI3 42 36 • í hvaða dyr sem er = HÉÐINN = SMIÐJA STÓRÁSI 6 • GARÐABÆ • SÍMI 565 2921 • FAX 565 2927 Smágröf uþjónusta - Lóöaf ramkvæmdir JCB smágrafa á gúmmíbeltum með fleyg og staurabor. Ýmsar skóflustæröir. Efnisflutningur, jarðvegsskipti þökulögn, hellulagnir, stauraborun og múrbrot. Ný og öflug tæki. Guðbrandur Kjartansson Kemst inn um meters breiðar dyr. Skemmir ekki grasrótina. Bílasímar 893 9318 og 853 9318 Loftpressur — Traktorsgröfur li í^ Brjótum hurðargöt, veggi, gólf, innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl. Hellu- og hitalagnir. Qröfum og skiptum um jarðveg í innkeyrslum, görðum o.fl. Útvegum einnig efni. Qerum föst tilboð. Vinnum einnig á m kvöldin og um helgar. VÉLALEIGA SÍMONAR HF., SÍMAR 562 3070, 852 1129 OG 852 1804. ingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22 • laugardaga kl. 9-14 • sunnudaga kl. 16-22 Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath. Smáauglýsing í Helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag. auglýsingar 5505000 Geymið auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. Þjáist þú af vöðvabólgu eða æðaþrengslum? Ormsalva, ormsalva plus, arniculausn, olía, húðmjólk innheldur mikla ARNICU. Víkkar staðbundið út æðar. Eykur blóðflæðið. APÓTEKIN, heilsubúðir eða sími 567 3534 TEFLON A BILINN MINN VIÐ BJÓÐUM TEFLONBÓNUN Á TILBOÐSVERÐI Almennt verð C3s6CQS> Okkar verð f>; MUNIÐ OKKAR VINSÆLU SAFNKORT. Einnig bjóðum við þvott og hágæða vélbón frá kr. 980.- BÓN- OG BÍLAÞVOTTASTÖÐIN EHF. Bíldshöföa 8, símar 587 1944 og 587 1975 Þú þekkir húsio, það er rauöur bíll uppi á þaki Skólphreinsun Er Stíf lað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og CW') 852 7260, símboði 845 4577 !6Sl FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum,WC rörum, baðkerum og niður föllum. Við notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til að skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGAS0N 8961100*568 8806 DÆLUBILL ^568 8806 Hreinsum brunna, rotþrær, niðurföll, bílaplön og allar stíflur ífrárennslislögnum. VALUR HELGAS0N Er stíflað? - Stíf luþjónustan VISA Virðist ri-mi.ilh) vafaspU, vandist lausnir kunnar: hugurinn stejhir stöðugt til Sttfluþjónustunnar. Fjarlægi stíflur úr frárennslisrörum, innanhúss og utan. Kvöld og helgarbjónusta. v^^ 58? Q567 Sturlaugur Jóhannesson Fars. 892 7760

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.