Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1996, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1996, Blaðsíða 29
MÁNUDAGUR 6. MAÍ 1996 41 Hringiðan Verölaunaafhendingin í nýsköpunarkeppni grunnskóla- nemenda 1996 för fram í Ráöhúsi Reykjavíkur á laugar- daginn. Stelpurnar Karen Björk Elnarsdóttir, Inga Krist- ín Kjartansdóttir og Svanhildur Anna Gestsdóttir gáfu Ingibjörgu Sólrúnu borgarstjóra sniöugan hlut sem þær fundu upp. Feögarnir Kjartan og Sverrir Hjaltested kynntu sér Langan laugardag á Lauga- veginum. Enda aö vanda mikiö aö gerast á Laugaveginum og í nágrenni hans þennan dag. DV-myndir Hari Vinkonurnar Hug- rún R. Hjaltadótt- ir og Þóra Þor- steinsdóttir mættu í útgáfuteiti sem haldiö var á Café au lait á laugardags- kvoldiö. Teitiö var til þess aö halda upp á út- gáfu á fyrstu Ijóðabók Dav- íös Stefánssonar. : SöiaiKSi Hérmirinn, nýtt sýndarveruleikatæki, var opnað fyrir utan Sundlaugarnar í Laugar- dal á laugardaginn. Sniglabandiö og Spaugstofumennirnir Karl Ágúst Úlfsson og Örn Árnason skemmtu gestum. Svo prófuöu stúlkur úr Feguröarsamkeppni íslands tækiö. Ljósmyndari DV náöi mynd áöur en stúlkurnar lögöu í hann. Ólöf Björnsdóttlr og Sól- velg Sveinbjörnsdóttir skoöuöu sýningar fjögurra myndlistarmanna sem voru opnaöar í Nýlistasafninu á laugardaginn. Á föstudagskvöldiö var haldin í Súlna- sal Hótel Sögu há- tíð harmóníkunnar. Fjölmargir harm- óníkuleikarar tóku þátt í skemmtun- inni og þeirra á meðal þau Ingunn Erla Eiríksdóttir og Mattías Þormóös- son. Vignir S. Halldórsson gluggar hér í fyrstu Ijóöabók Davíös Stefánssonar sem kom út á laugardaginn. í tilefni útgáfu bókarinnar var svo haldið teiti á Café au lait þar sem myndin er tekin. Norska listakonan Ive Hagen opnaði sýningu á verkum sínum í Sverrissal Hafnarborgar. Mæðgurnar Ólöf Erla Bjarnadóttir og Kristín Erla Sigurö- ardóttir skoöuöu sýninguna ásamt Ragnhildi Jónsdóttur. k \ Myndlistar- |gl \ mennirnir I \ Tumi Magn- \ ússon, Stef- K \ án Rohner, I Magnea * Þórunn Ás- mundsdóttir |íkJ og lllugi Ey- fpl steinsson opnuöu sýn- 'Ma ingar á verk- wffl um sínum í f|§jr Nýlistasafninu Wf á laugardaginn. W Mæögurnar Auöur ~ Rán Þorgeirsdóttir og Ingunn Erna Stef- ánsdóttir litu inn í Ný- listasafnið. Fyrir sumardaginn fyrsta Heilsársúlpur og sumarjakkar í miklu úrvali. Mörg sniC. Verð kr. 4.900 og kr. 7.900. Mörkinni 6 - sími 588-5518 (viö hliðina á Teppalandi) Opið laugardaga kl. 10-16 og sunnudaga kl. 13-17 - Bílastæði við búðarvegginn - kkma 6 jp' mMB mr'' m j; • '~■ ■■ ‘ ’ f, MlBPn ~ \ í

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.