Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1996, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1996, Blaðsíða 36
VtlMÚPlif- ^^j^ mteugptrdagimi 4.5/96 5 17 18 tf£.'23 26 Heíldarvínningsu£phæð 3.901. Vlnningstölur 4.5.96 18) (3) (27 FRETTASKOTIÐ SÍMINN SEM ALDREI SEEUR Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notaö I DV, greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö í hverri viku greiöast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555 MANUDAGUR 6. MAI 1996 Leiði raskað Leiöi Sigurgeirs Sigurðssonar sem lét lífið þegar fyrrum stjúpson- ur hans ók á hann, var raskað um helgina. Var krossinn rifinn af og blóm tekin af leiðinu. Stjúpsonur hans, Júlíus Norð- dahl, hefur viðurkennt að hafa stað- ið fyrir verknaðinum en hann bíður þess að afplána refsingu fyrir að hafa ekið á Sigurgeir og þannig valdið dauða hans. -GK Tæplega 80 skip í úthafskarfa: Afli glæðist á Hryggnum Afli hefur heldur verið að glæðast á karfamiöunum á Reykjaneshrygg. Fyrir helgina mun afli skipanna hafa verið orðinn þokkalegur. Rúss- ar eru með mest af skipum á Hryggnum eins og er, alls 27, en i heildina eru 57 erlend skip þar að veiðum og 21 íslenskt. -GK Veðurá Faxaflóasvæðí næstu víku - samkv. tölum frá Veöurstofu íslands - '1m~ tötastig 10 c° mðn. þri. miö. fim. fös. Ifíndhraði Úrkoma- & 12 tíma uii 18 mm // / ,/*u ,' 16 14 12 10 8 6 4 2 «r.'í •k I. I hll mán. þri. miö. fim. fös. Ætli Davíð oq Gróa hafi ekki raett um megrunina í leiðinni? S L O K I Strangir fundir um síldveiðar fram á nótt í Ósló: Davíð og Gro ræddu um síldina í síma Davíð Oddsson og Gro Harlem Brundtland ræddu um væntanlega síldarsamninga í síma í gær, skömmu áður en ráðherrar ríkj- anna settust að samningaborði í Ósló. Forsætisráðherrar íslands og Noregs hafa ekki áður tekið síldarmálið upp sín í milli. Bæði Halldór Ásgrímsson utan- ríkisráðherra og Þorsteinn Páls- son sjávarútvegsráðherra fóru í gær með fylg'darliði til Óslóár og hittu norska starfsbræður sína á Holmenkollen Park Hotell í útjaðri Óslóar ásamt fulltrúum Rússa og Færeyinga.* í' gærkvóld var sam- komulag ekki enn í höfn og var ósætti um nokkur atriði. Viggo Jentoft, blaðamaður norsku fréttastofunnar NTB, segir að andrúmsloft á fundum ráðherr- anna í gær hafi þó verið afslappað og allt annað en á fyrri fundum. Jentoft hefur fylgst náið með fisk- veiðideilum íslendinga og Norð- manna undanfarin ár. Upplýst er að óformlegar viðræður um sild- ina hafa farið fram undanfarnar vikur eða allt frá því að upp úr viðræðum í Moskvu slitnaði.Guð- mundur Eiríksson, þjóðaréttar- fræðingur og aðalsamningamaður íslands í sndarmálum, sagði við DV um helgina að nú væri áríð- andi að ná samkomulagi því veið- ar á hinu opna hafi væru að hefj- ast fyrir alvöru.Hann vildi ekki fullyrða um líkur á samkomulagi. Nú er m.a. rætt um að bjóða ESB 30 þúsund tonna kvóta en sambandið hefur áskilið sér rétt til að veiða 150 þúsund tonn. Ekki fæst enn uppgefið hve mikið hver þjóð verður að slá af kvótakröfum sínum en þó munu allir verða að gefa nokkuð eftir þannig að heild- arveiðin verði ekki meiri en 1,1 milljón tonna. -GK Patreksfjörður: Kveiktí sinu við olíutankana - frágangur óviöunandi „Það er óhætt að segja að menn hafi sloppið með skrekkinn þegar kveikt var í sinu rétt við olíutank- ana hér i bænum, Eldurinn var orð- inn töluvert mikill og brann í kring- um leiðslur áður en náðist að slökkva. Frágangurinn hér á svæði Skeljungs er algerlega óviðunandi og umgengnin fyrir neðan allar hell- ur," segir Jónas Þór hjá lögreglunni á Patreksfirði. Hann segir svæðið ekki vera girt af og því geti hver sem er farið inn á svæðið. Börn hafi leikið sér.í sprangi á tönkunum og að olíutankar geti vart talist heppi- legt leiksvæði. -sv Suðureyri: Barinn með spýtu Bryndís Ólafsdóttir er sterkust íslenskra kvenna. Það fer ekki milli mála því hún bar sigurorð af sex kynsystrum si'n- um í harðri keppni í gær. Bryndís er annars betur þekkt fyrir hæfileika sína í sundinu. Hér lýkur hún keppni í gær með því að leggja frá sér tvær 50 kílóa skjalatöskur eftir gríðarleg átök. DV-mynd JAK Veörið á morgun: Að mestu úr- komulaust Á morgun verður breytileg átt á landinu, gola eða kaldi. Smásk- úrir verða á annesjum austan- og vestanlands en annars staðar að mestu úrkomulaust. Hitinn verð- ur frá frostmarki og upp í 6 gráð- ur, kaldast við ströndina verður á Vestfjörðum og norðaustur- hprninu en hlýjast suðvestan- lands og á Suðurlandi. Reikna má með að vægt frost verði víða inn til landsins og á hálendinu. Veðrið í dag er á bls. 44 Nágrannakrytur urðu til þess að íbúi á Suðureyri barði annan með spýtu aðfaranótt sunnudags. Sá var fluttur með sjúkrabíl á sjúkrahús eirthvað meiddur en í gær var ekki vitað hversu alvarleg meiðslin væru. Órtast var um áverka á hálsi en búið var að ganga úr skugga að maðurinn var ekkert brotinn. Or- saka deilnanna mun vera að leita í því að annar var með meiri hávaða en hinn þoldi. -sv ¦ Kaupum alla qóðmáfma sími: 581-4757 HRINGRÁSHF. ENDURVINNSLA________________ brother. Litla merkivélin loksins með Þ og D I í 1* Ji zki Nýbýlavegi 28, sími 554 4443

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.