Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1996, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1996, Blaðsíða 1
f MANUDAGUR 6. MAI 1996 IÞROTTIR Getraunir: Enski boltinn 22111112x x12x Italski boltinn 2111xx 111 xx21 Lottó 5/38: 51718 23 26 (13) Manchester United enskur meistari - sjá bls. 24-25 Carling niuiítsni?. PIONS t I Magnús til Magnús Sigmundsson, sem varið hefur mark ÍR-inga í handboltanum undanfarin ár, hefur ákveðið að ganga til liðs við Hauka og mun leika með félaginu á næsta keppnis- tímabili. Magnús hefur verið einn af betri markvörðum 1. deildarinnar undanfarin ár og hefur varið mark Breihyltinga með mikl- um ágætum. Haukamir verða því ekki á flæðiskeri staddir hvað varðar markvörsluna en fyrir er landsliðsmarkvörðurinn Bjarni Frosta- son. Haukanna Ekki eru fyrirséðar miklar breytingar á • Haukaliðinu. Gunnar Gunnarsson, sem þjálf- aði og lék með liðinu á síðustu leiktíð, hefur ákveðið að þjálfa Elverum í Noregi eins og komið hefur fram og í stað Gunnars sem þjálfari hefur verið ráðinn Sigurður Gunn- arsson. Sigurður hefur þjálfað í Noregi und- anfarin ár við góöan orðstír en áður þjálfaði hann lið ÍBV með góðum árangri. Haukarnir binda miklar vonir við Sigurð sem kemur til landsins i vikunni og hefja þá Haukarnir að æfa undir hans stjórn. -GH ■MHHj

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.