Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1996, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1996, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ-VISIR 103. TBL - 86. OG 22. ARG. - ÞRIÐJUDAGUR 7. MAI 1996. VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 M/VSK Ekki eru öll kurl komin til grafar hvað varðar för tveggja félaga til Hollands f október 1994. Þegar 'annar þeirra kom heim til íslands, degi fyrr en hinn, var hann tekinn með 313 grömm af amfetamíni / og sagði lögreglu að félaginn hefði verið með sér um kaupin og innflutninginn þótt hinn neitaði þegar hann kom til landsins. Þeir voru síðan dæmdir í 2ja og 2ja og hálfs árs fangelsi í febrúar. - Þeir sitja nú báðir á Litla-Hrauni en sá sem tekinn var með pakkann bar í sérstöku réttarhaldi í Reykjavík f gær að félagi hans hefði verið dæmdur saklaus. DV-mynd ÞÖK Síldarsamningurinn: Sigur síldarinnar - sjá bls. 2 Faxamjöl: Fimmföldun framleiðslu í Örfirisey - sjá bls. 2 Orkuveitur Reykjavíkur: Dráttarvextir reiknaðir af áætlaðri skuld - sjá bls. 6 Keflavík: Safnaðarheim- ilisdeilan blossar upp - sjá bls. 7 Fjallhress á fram færi eiginkonu - sjá Tilveruna á bls. 14, 15, 16 og 17 Átökin um Vegas: Valgeir heim frá Lúxemborg tilað koma skikk á málin - sjá bls. 4 Tippfréttir: Efstu liðin skiptu um sæti í líkindaspánni - sjá bls. 19-22 Sjötug kona reyndi vopnað rán - sjá bls. 9 Verður Heilsu- verndarstöðin lögð niður? - sjá bls. 5 Listahátíð í Reykjavík: Veltan áætluð 62 milljónir - sjá bls. 26

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.