Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1996, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1996, Blaðsíða 25
4 ÞRIÐJUDAGUR 7. MAI 1996 29 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Him —i Tölvur og sehu tölvur, prentara, fax og GSM-síma. • Allar pentium tölvur velkomnar. • 486 tölvur, allar 486 vantar alltaf. • 386 tölvur, allar 386 vantar alltaf. • Bráðvantar allar Macintosh tólvur. • Vantar alla prentara, Mac og PC... Reynsla, þjónusta og eldsnögg sala. Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730. Tulip Impression 486 tölva til sölu, 14" skjár, geisladrif, hljoðkort, hátalarar, 4 Mb minni, stýripinni, leikir og annar hugbúnaður, samtals 25 diskar, Word Perfect og Excel fylgja, námskeiðamappa o.m.fl. Tilboð. Uppl. í síma 557 1813._________ Internetþjónusta Nýherja býður hrað- virkt óg öruggt PPP-samband við Int- ernet. Ekkert stofngjald og engin aukagjöld fyrir notkun. Skráning og nánari upplýsingar í síma 569 7790 og í Nýherjabúðinni, Skaftahlíð 24._______ Quantex Pentium 133. 16 Mb, EDO RAM, 1280 Mb HD, 17" Mag verð- r launalitaskjár, 4 hraða geisladrif, 28,8 modem, Windows 95, hellingur af hugbúnaði, m.a. office 95. Sími 892 9666 og 557 4171 eftir kl. 18. Treknet - Internetþjónusta. • Lágtverð. • Mikillhraði. • Greiður aðgangur. Mánaðargj. 1390 kr., ekkert startgj., ekkert mínútugj. Sími 561 6699._______ Macintosh, PC- & PowerComputing tölvur: harðir diskar, minnisstækk., prentarar, skannar, skjáir, CD-drif, rekstrarv., forrit. PóstMac, s. 566 6086. Góö 486 tölva til sölu. Upplýsingar í síma 567 2879. Q Sjónvörp Sjónvarpsviög. samdægurs. Sérsv.: sjónv., loftn., video. Umboðsviðg. ITT, Hitachi, Siemens. Sækjum/sendum. Okkar reynsla, þinn avinningur. Litsýn, Rorgartúni 29, s. 562 7474. Radíóverkst., Laugav. 147. Viðgerðir á öllum sjónvarps- og myndbandst. sam- dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki. Loftnetsþjónusta. S. 552 3311. Fjölföldum myndbönd og kassettur. Færum kvikmyndafilmur á myndb., klippum og hljóðsetjum. Leigjum far- síma, NMT/GSM, og VHS-tökuvélar. Hljóðriti, Laugavegi 178, s. 568 0733. <*& Dýrahald Síamskettlingar. Til sölu hreinræktað- ir síamskettlingar. Verð 25 þús. Uppl. í síma 5511950 e.kl. 15. ^f- Hestamennska Hestamannafélagið Höröur. Iþróttamót verður helgina 10.-12. maí. Skráning miðvikudaginn 8. maí í Harðarbóli milli kl. 18 og 21. Keppt verður í öllum greinum. Lágmarks- þátttaka 5 keppendur í hverri grein. Ath. 3 keppendur inni á í einu í öllum greinum. 150 m skeið. 1. v. klárhesturinn/stóðhesturinn Logi frá Skarði 88186775, f: Hrafn 802, móðir: Remba 4049. Eink: Bygging: 8,13, H: 8,36, A: 8,24. Húsnotkun hefst 9. maí. Staðf. pantanir í s. 587 5952/487 5139. Ath. - hestaflutningar. Reglulegar ferðir um allt land. Sérútbúnir bílar með stóðhestastíum. Hestaflutninga- þjónusta Ólafs og Jóns, sími 852 7092,852 4477 eða 437 0007. Sumartilboö. í tilefni sumars bjóðum við Mountain Horse úlpur og reiðskó á frábæru tilboðsverði. Póstsendum um allt land. Hestamaðurinn. Ármúla 38, sími 588 1818.____________ 15-22 ára starfskraftur óskast til tamninga og almennra sveitastarfa á Suðurlandi. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 61100.______________ Hin árlega vorsýning í Gunnarsholti er komin út á myndbandi. Póstsendum um allt land. Hestamaðurinn, Armúla 38, sími 588 1818.____________ íþróttamót Andvara verður haldið 11. og 12. maí á Kjóavóllum. Skráning kl. 20-22 í félagsheimilinu 7. og 8. maí. Sími 587 9189._________________ Hestur til sölu, bleikskjóttur, 6 vetra, þægur töltari. Uppl. í síma 569 8683 á daginn og 553 8184 milli kl. 18 og 19. Reiðhjól Reiðhjólaviögeröir. Gerum við og lagfærum allar gerðir reiðhjóla. Fullkomið verkstæði, vanir menn. Opið mán.-fös. kl. 9-18. Bræðurnir Ólafsson, Auðbrekku 3, Kóp., 564 4489. 3 barnareiðhjól til sölu. Kvnast f. 4-7 ára, v. 1500 kr., 6 gíra Shine Wheel f. 7-10 ára, v. 5 þús. og bleikt telpnahjól f.,5-8 ára, 1 þús. S. 553 0417 e. kl. 15. Reiöhjól.Tökum allar gerðir af góðum reiðhjólum í umboðssölu, mikileftir- spurn. Sportmarkaðurinn, Skipholti 37 (Bolholtsm.), s. 553 1290. <§fo Mótorhjól Viltu birta mynd af hjólinu þínu eða bílnum þínum? Ef þú ætlar að setja myndaauglýsingu í DV stendur þér til boða að koma með hjólið eða bílinn á staðinn og við tökum myndina þér að kostnaðarlausu (meðan birtan er góð). Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000._________________ Af óviðráðanlequm ástæöum er Súkka mín til sölu, GSXR 750, árg. '91, ekin 21 þús. Topphjól, skipti á bíl, ódýrari eða dýrari. Uppl. í síma 426 8990 á daginn og 423 7606 á kvöldin._________ Sniqlar - enduro - krossarar. Hjalmar - gleraugu - jakkar - buxur - hanskar - brynjur - hlífar - skór - bremsuklossar - tannhjól - keðjur - dekk - aukahl. JHM Sport, s. 567 6116. Endurohjól óskast, allt kemur til greina. Uppl. í síma 453 5705. Tjaldvagnar Óska eftir að kaupa nýlegan tjaldvagn. Verðhugmund 200-300 þúsund með eða án fortjalds. Upplýsingar í slma 553 4954 eftirkl. 18._________________ Tjaldvagn óskast til kaups, verðhug- mynd 50-80 þús., mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 565 4537 eftir kl. 17. Ætlar þú aö feröast innanlands í sumar? Hef til leigu nýja tjaldvagna. Upplýsingar í síma 478 1725. Húsbílar Bens húsbíll, nýsko&aöur '97, til sölu, öryggisbelti afturí, vaskur, gashellur, innréttaður, verð aðeins 280 þús. stgr. Uppl. í síma 587 3102 og 854 4560. fl* Sumarbústaðir Sumarhúsaló&ir í Borgarfiröi. Vantar þig lóð? Höfum yfir 200 lóðir á skrá. Veitum einnig allar upplýsing- ar um nýbyggingar og þjónustu iðnað- armanna og sveitarfélaga í Borgar- firði. Hafðu samband! Upplýsingamiðstöð sumarhúsa í Borgarfirði, s. 437 2025, sbr. 437 2125. Ódýr sumarbústaöur óskast við vatn, helst við veiðivatn, þó ekki skilyrði. Má þarfnast verulegra endurbóta. Uppl. í síma 896 1848 og 565 5216. Fyrir veiðimenn Sala veiðileyfa á silungasvæðið í Hafralónsá er hafin. Von í laxi. Uppl. hjá Marinó í síma 468 1257. X Byssur Skotveiðimenn. Rabbfundur verður miðvikud. 8. maí á Fógetanum, Aðalstræti 10, kl. 20. Arnór Þ. Sigfús- son fjallar um veiðitölur, grágæs. Skotveiðifélag íslands._______________ Riffilsjónauki, Zeiss-Diatal-Z, 8x56 T, ónotaður, til sölu. Upplýsingar í síma 554 5610 e.kl. 19. nr\ Fasteignir Til sölu u.þ.b. 150 ha landsspilda í V- Landeyjum nálægt Hvolsvelli. Um er að ræða framræsta mýri sem er mjög grasgefin og tilvalin fyrir hross. Engin hús eru á spildunni en 3ja ha. tún fylgir. Uppl. gefur Fasteignasala Lög- manna Suðurlandi í s. 482 2849._______ Hús á landsbyggðinni óskast, má þarfn- ast lagfæringar. Hámarksverð 2 millj. Flest kemur til greina. Uppl. í síma 896 1848 og 565 5216._________' Kvótalaus jör& óskast vi& sjó, vatn e&a á, íbúðarhús má þarfnast verulegrar lagfæringar. Flest kemur til greina ef verð er gott. S. 896 1848 og 565 5216. Jörð viö Eyjafjörð til sölu. Upplýsingar í síma 462 5352. <# Fyrirtæki Erum með mikið úrval fyrirtækja á skrá. Hóll - fyrirtækjasala, Skipholti 50b, sími 551 9400.__________ Vantar hlutafélag. Vil kaupa hlutafélag sem ekki hefur verið 1 rexstri í nokk- urn tíma. Uþpl. í síma 5541054. Elías. & Bátar Sjóskíði, seglbretti, hnébretti. Full búð af vatna- og sjósportvörum. Blaut- og þurrgallar, björgunarvesti, blöðrur, hanskar, hettur o.fl. o.fl. Sportbúð, Seljavegi 2, sími 552 6488. Til sölu plastbátur, 3,40 m að lengd, Johnson 6 ha utanborðsmótor, lítið keyrður, vagn og yfirbreiðsla. Verð ca 95 þús. Uppl. í síma 421 5567. Trilla. Trilla óskast, með aflaheimild, plast- eða trébátur, greiðsla með sum- arbústað og landi við Þingvallavatn + peningum. Simi 896 3420/588 1334. Óska eftir að kaupa eða leigja kvótabát, verðhugmynd 500-1500 púsund. Uppl. í síma 552 0162 og 423 7834. Óska eftir stimpli f Bukh bátavél, DV24-36 eða 48. Upplýsingar í síma 462 4298 eða 462 4339. Varahlutir Varahlutaþjónustan sf., sími 565 3008, Kaplahrauni 9b. Erum að rífa: Subaru 4x4 '87, Mazda 626 '88, Carina '87, Colt '91, BMW 318 '88, Nissan Prairie 4x4, Tredia 4x4 '86, Dh. Applause '92, Lancer st. 4x4 '94, '88, Sunny '93, '90 4x4, Escort '88, Vanette '89-91, Audi 100 '85, Terrano '90, Hilux double cab '91, dísil, Aries '88, Primera dísil '91, Cressida '85, Corolla '87, Bluebird '87, Cedric '85, Justy '90, '87, Renault 5, 9 og 11, Express '91, Nevada '92, Sierra '85, Cuore '89, Golf '84, '88, Volvo 360 '87, 244 '82, 245 st., Monza '88, Colt '86, turbo '88, Galant 2000 '87, Micra '86, Uno turbo '91, Peugeot 205, 309, 505, Mazda 323 '87, '88, 626 '85, '87, Laurel '84, '87, Swift '88, '91, Favorit '91, Scorpion '86, Tercel '84, Prelude '87, Accord '85, CRX '85. Kaupum bíla. Opið 9-19 og lau. 10-16. Visa/Euro. 565 0372, Bílapartasala Garðabæiar, Skeiðarási 8. Nýlega rifnir bílar, Su- baru st., '85-91, Subaru Legacy '90, Subaru Justy '86-'91, Charade '85-'91, Benz 190 '85, Bronco 2 '85, Saab '82-89, Topas '86, Lancer, Colt '84-'91, Galant '90, Bluebird '87-90, Sunny '87-91, Peugeot 205 GTi '85, Opel Vectra '90, Chrysler Neon '95, Re- nault '90-92, Monsa '87, Uno '84-'89, Honda CRX '84-'87, Mazda 323 og 626 '86, Skoda '88, LeBaron '88, BMW 300, 500 og 700 og fl. bílar. Kaupum bíla til niðurrifs. Opið frá 8.30-19 virka daga og 10-16 laugardaga. • Partar, varahlutasala, s. 565 3323. Kaplahrauni 11. Eigum til nýja og notaða boddfliluti í japanska og evrópska bíla, einnig í 323, 626, 929, Audi 100, Benz 126, BMW 300, Camry, Carina E, II, Charade, Colt, Corolla, Cuore, Escort, Galant, Golf, HiAce, Hyundai, Exel, Pony, Scoupe, Jetta, Justy, Kadett, Lada, Sport, Lancer, Legacy, Micra, Nissan 100 NX, Nissan coupé, Vectra, Peugeot 205, Primera og Clio, Rocky, Samara, Sierra, Su- baru, Sunny, Swift, Topaz, Transport- er, Tredia, Trooper, Vento, Vitara, Volvo. Visa/Euro raðgr. O.S. 565 2688. Bílapartasalan Start, Kaplahrauni 9, Hf. Nýlega rifnir: Swift '84-89, Colt Lancer '84-88, BMW 316-318-320-323i-325i, 520, 518 '76-'86, Civic '84-'90, Shuttle '87, Golf, Jetta '84-'87, Charade '84-'89, Metro '88, Corolla '87, Vitara '91, March '84-'87, Cherry '85-'87, Mazda 626 '83-87, Cuore '87, Justy '85-'87, Orion '88, Escort '82-'88, Sierra '83-'87, Galant '86, Favorit '90, Samara '87-'89. Kaupum nýlega tjónbíla til niðurrifs. Sendum. Visa/Euro. Opið mánud.-föstud. kl. 9-18.30. Bílapartar og þjónusta, Dalshrauni 20, Hafnarf., símar 565 2577 og 555 3560. Erum að rífa: Mözdu 626 '88, dísil, 323 '87, Fiesta '87, Galant '89, HiAce 4x4 '91, Corolla '87, Benz 300D, Mazda 323, 626, 929, E 2000, MMC Láncer, Colt, Galant, Tredia, Citroen BX og AX, Peugeot 205, 309, 505, Trafic, Monza, Ascona, Corsa, Corolla, Charade, Lada + Samara + Sport, Aries, Escort, Sierra, Alfa Romeo, Uno, Ritmo, Lancia, Accord, Volvo, Saab. Aðstaða til viðgerða. Opið 9-22. Visa/Euro. Kaupum bfla til niðurrifs. 565 0035, Litla partasalan, Trönuhr. 7. Vorum að rífa: Bluebird '87, Benz 200, 230, 280, Galant '82-87, Colt - Lancer '82-88, Charade '83-88, Cuore '86, Uno '84-88, Skoda Favorit''90-91, Accord '82-84, Lada '88, Samara '86-'92, Sunny '85, Pulsar '86, BMW 300, 500, 700, Subaru '82-'84, Ibiza '86, Lancia '87, Corsa '88, Kadett '84-85, Ascona '84-87, Monza '86-88, Swift '86, Sierra '86, Volvo 245 '82, Escort '84-'86, Mazda 323-626 '82-'87. Kaup- um bfla. Opið v.d. 9-18.30. Visa/Euro. Partasalan, s. 557 7740. Varahlutir í Swift '91-96, Cherade '88-92, Lancer/Colt '84-93, Subaru- '83-91, Peugeot 205 '84-91, Uno '84-'89, Cherry '83-86, Escort '82-87, Accord '82-84, Toyota Corolla, Mazda 323 og 626 og ýmsar aðrar gerðir. Kaupum bíla. Visa/Euro. Partasalan, Skemmuvegi 32. Opið 9-19, lau. 10-16. Aðalpartasalan, s. 587 0877, Smiöjuvegi 12 (rauð gata). Vorum að rífa Galant '87, Mazda 626 '87, Charade '87, Monza '87, Subaru Justy '87, Sierra '87, Toy- ota Tercel '87, Lada 1500, Samara '92, Nissan Micra '87 o.fl. bíla. Kaupum bfla til niðurrifs. Opið 9-18.30, Visa/Euro. Ath. ísetningar á staðnum. Bílamiðjan, bílapartasaia, s. 564 3400, Hlíðarsmára 8, Kóp. Mikið af vara- hlutum í Cherokee, ljós í flesta bíla. Erum að rífa Tercel, LiteAce, Golf, Corsa, Kadett, Charade, Cuore, CRX, Galant, Lancer, Colt, BMW, Aries, Escort, Sierra, Orion, Pajero, Mazda. Kaupum bfla. Visa/Euro. Bilapartasalan v/Rauðavatn, s. 587 7659. Toyota Corolla '84-95, Touring '92, Twin Cam '84-88, Tercel '83-88, Camry '84-'88, Carina '82-'93, Celica '82-87, Hilux '80-85, LandCruiser '86-'88, 4Runner '90, Cressida, Legacy, Sunny '87-'93, Econoline, Lite-Ace, Kaupum tjónbfla. Opið 10-18 virka d. Bílhlutir, Drangahrauni 6, sími 555 4940. Erum að rífa: Honda Civic '86, Lancer st. '87, Charade '84-91, Aries '87, Sunny '88, Subaru E10 '86, BMW 320 '85, Swift GTi '88, Favorit '92, Fiesta '86, Orion '88, Escort '84-'88, XR3i '85, Mazda 121, 323, 626 '87-'88, Lancia Y10 '88 o.fl. Kaupum bfla. Visa/Euro. • J.S. partar, Lyngási 10a, Skeiðarás- megin. Höfum fyrirliggjandi varahluti í margar gerðir bíla. Sendum um allt land. Isetning og viðgerðarþj. Kaup- um bfla. Opið kl. 9-19 virka daga. S. 565 2012, 565 4816. Visa/Euro/debet. Bilabjörgun, bílapartasala, Smiðjuvegi 50, sími 587 1442. Leggjum áherslu á Favorit, Escort, Cuore o.fl. Óskum m.a. eftir slíkum bílum til niðurrifs. Opið 9-18.30, lau. 10-16. Visa/Euro. Eigum á lager vatnskassa í ýmsar gerðir bfla. Ódýr og góð þjónusta. Smíðum einnig sflsalista. Erum flutt að Smiðjuvegi 2, sími 577 1200. Stjörnublikk. Bílakringlan, Höfðabakka 1, s. 587 1099. Varahl. í Nissan Laurel, Prairee, MMC Colt, Lancer, Toyota Corolla, Carina, Subaru, Benz 307, USA-bfla. Bílapartasala Suðurnesja. Varahlutir í flestar gerðir bíla. Kaupum bíla til niðurrifs. Opið mánud.-laugad. Upplýsingar í síma 421 6998. Hafhir. Jeppapartasala Þ.J. s. 587 5058.Nýlega rifnir Land Cruiser '82, Land Cruiser II '88, Trooper '84, Fox '85 og Hilux '86. Opið mánudaga til fóstudaga 9-18. Vatnskassalagerinn, Smi.öjuvegi 4a, græn gata, sími 587 4020. Ódyrir vatnskassar í flestar gerðir bifreiða. Ódýrir vatnskassar í Dodge Aries. Viðgerðir Tökum a& okkur almennar vi&geröir og réttingar á fólksbílum og vörubílum. Ódýr, góð og órugg þjónusta. AB-bflar, Stapahrauni 8, s. 565 5333. Bílaróskast Pallbíll - Pick-up!! Óska eftir að kaupa pick-up, margt kemur til greina, má þarfnast lagfær- inga. Uppl. í síma 567 0607 og 896 6744. Staogreiösla. Óskum eftir að kaupa stationbíl, Opel Astra eða Toyotu Corollu, árg. '94-'95. Erum í síma 551 8718 e.kl. 18. Óska eftir nýlegum bil í skiptum fyrir Seat Marabellu, árg. '90, ekinn rúmlega 78.000 km, + 200.000 stgr. Uppl. í síma 567 3301 eftir kl. 17. Bíll óskast á 10-30 þús.. má vera útlits- gallaður og bilaður, helst á númerum. Upplýsingar í síma 553 2794. Go-cart bílar. Óskum eftir tveimur go- cart bllum í góðu lagi. Uppl. í síma 897 2532 eða 897 4370 eftir kl. 17. Honda Civic DX árg. '92-93 óskast. Staðgreiðsla í boði. Upplýsingar í síma 896 2279. Vantar þig trjáplöntur? Mig vantar bíl. Upplýsingar í síma 566 8121. Bílartilsölu Viltu birta mynd af bílnum þínum eða hjólinu þínu? Ef þú ætlar að setja myndáauglýsingu í DV stendur þér til boða að koma með bílinn eða hjólið á staðinn og við tökum myndina þér að kostnaðarlausu (meðan birtan er góð). Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000. Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bfl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á sméauglýsingadeild DV, Þverholti 11. Síminn er 550 5000. 45 þúsund. Skoda '86, sk. '97, í góðu ástandi, sumar/vetrardekk, álfelgur og vel útlítandi krúttbfll. S. 560 1526 e.kl. 16 í dag og 587 8853 á miðvikudag. Daihatsu Feroza, árg. '90, til sólu, lítillega skemmdur eftir veltu. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 565 3400 eða 562 9984.__________________________ Golf GL, árg. '87, í mjög góöu standi, skoðaður '97, ekinn 140 þús. km, til sölu v/flutnings úr landi. Verð 350 þús. stgr. S. 588 2519 og 897 2343. Lancia Thema turbo, árg. '87, til sölu, skemmd eftir árekstur, varahlutir fylgja. Gott tækifæri fyrir laghentan mann. Verðtilboð. Sími 587 6664. Útsala - útsala. BMW 316, 4 dyra, '84, nýmálaður, nýskoðaður, dráttarkúla, nýr GSM og radarvari fylgir. Toppein- tak. Verð 350 þús. S. 897 5233. Júlli. Útsala, útsala!!!! Mazda 323 árg. '81, nýskoðuð ^97, sum- ar/vetrardekk, verð 55 þús. stgr. Uppl. í síma 567 0607 og 896 6744. Þjónusta. Sjáum um að hirða og eyða bílum/bílflökum, einnig bílaflutning- ar. Upplýsingar í síma 892 0120. BMW Nissan Sunny SLX '87, ekinn 95 þús., m/topplúgu, vel með farinn, til sölu eða í skiptum fyrir ódýrari BMW. Á sama stað til sölu BMW 520 '82, þarfn- ast lagf. Sími 421 2039 milli kl. 12 og 15. JL Mitsubishi MMC Galant árg. '90, hlaöbakur, skoð- aður '97. Upplýsingar í síma 482 3100 á daginn og 483 4536 e.kl. 19. Ii'IH*1i'I Nissan / Datsun Nissan Patrol pickup, árg. 1986, ekinn 156.000 km, 33" dekk, með góðu húsi. Upplýsingar í síma 471 1071. Saab Fallegur Saab 900i, árgerö '87, til sölu, fæst á góðu verði gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 893 8169 eða 581 3938. Saab 99, árgerð '81, GLi til sölu, 2ja dyra, í þokkalegu ástandi, verð kr. 55 þúsund. Sími 555 0764. (^) Toyota Toyota Corolla GTi, árg. '89, skoðuð '97, góður bíll, ekinn 108 þús. Alfelg- ur, rafdr. rúður og fl. Verð 570 þús. stgr. Sími 483 4175 e.kl. 17 virka daga. Toyota Carina E, árg. '94,2000 GLi, ekinn 25 þús km, vetrardekk fylgja. Bfll í toppstandi. Uppl. í síma 565 1753. Barbcr eldhiissl'óil-kt 5.150,- ¦* S"**- \ Ef svo er, þá viljum við benda þér á, að hjá okkur fæst mikið og breitt úrval á mjög hagstæðu verði. ^ HÚSGAGNAHÖLLIN Blldshölði 20-112 Rvik - S:587 1199 \

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.