Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1996, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1996, Blaðsíða 26
30 ÞRIÐJUDAGUR 7. MAI 1996 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 W> Volkswagen Golf CL '92, blár, 5 dyra með 1800 vél. Upplýsingar í sima 552 0667. Jeppar Nissan Terrano '92. Nú er tœkifærið til að eignast vel með farinn Terrano, 6 cyl., sjálfsk., aðeins ekinn á þjóðveg- um. Éinn eigandi frá byrjun. 4 snjód. á felgum fylgja. Til sýnis hjá Bflasölu Rvíkur, Skeifunni, sími 588 8888. Til sölu Isuzu Trooper, árg. '84. Gott staðgreiðsluverð. Uppl. í síma 424 6646 á kvöldin.__________________ Til sölu LandRover, árg. '70,, stuttur, dísil, með mæli, góður bíll, verð 130 þús. Uppl. í síma 567 5363 og 586 1318. SP Vörubílar Forþjöppur, varahl. op viögeröaþjón. Spíssadísur, Selsett kuplingsdiskar og pressur, fjaðrir, fjaðraboltasett, vélahl., stýrisendar, spindlar, mið- stöðvar, 12 og 24 V, o.m.fl. Sérpöntun- arþj., 1. Erlingsson hf, s. 567 0699. Til sölu 7 þús. lítra tankur af bíl fyrir vatn eða oliu. Upplýsingar í vs. 565 7561 eða hs. 564 3147. ' Til sölu Hino KB422, ára. 1982. Upplýsingar í síma 567 3555. A Lyftarar • Ath. Mikiö úrval af innfluttum lyfturum af ýmsum gerðum, gott verð og greiðsluskilmálar. Veltibúnaður og fylgihlutir. Lyftaraleiga. Steinbock-þjónustanhf,, s. 564 1600. Rafmagns-, dísil- og LPG lyftarar, nýir og notaðir. Daewoo lyftarar á hagst. verði, stuttur afgreiðslutími. Verkver ehf., Smiðjuvegi 4b, sími 567 6620, fax 567 6627. g Húsnæðiitoði 2ja herbergja íbúö í Garðabæ til leigu. Leiga 25 þús. á mán. Leigist reglusöm- um og rólegum einstaklingi. Uppl. í síma 565 7247 og 894 4641.___________ Herbergi til leigu á Kársnesbraut 106, með aðgangi að eldhúsi, baði, þvotta- vél og Stöð 2. Leiga 17 þús. Uppl. í síma 896 4013 e.kl. 19. ____________ Húsaleigulínan, s. 904 1441. Upplýs- ingasími fyrir þá sem eru að leigja út húsnæði og fyrir þá sem eru að leita að húsnæði til leigu. Verð 39.90 mín. Stúdíóíbúö til leigu í Mörkinni 8 v/Suðurlandsbraut fyrir reglusamt par eða einstakling. Hótel Mörk, heilurækt, síma 568 3600 og 581 3979. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeíld DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000. Rúmgóö 3 herb. /búö viö Vitastíg til leigu. Leiga 40 þúsund á mánuði + hússjóður. Uppl. í síma 587 0965. ft Húsnæði óskast 1. Vantar þig ábyggilegan leigjanda? 2. Þú setur íbuoina þína á skrá þér að kostnaðarlausu. 3. Við veljum ábyggilégan leigjanda þér að kostnaðarlausu. 4. Innheimtum og ábyrgjumst leigugr. frá leigjendum okkar og göngum frá samningi og tryggingu sé þess óskað. Ibúðaleigan, lögg. leigum., Laugavegi 3, 2. hæð, s. 511 2700. Att MARLEY ÞAKRENNUR Kantaðar eða rúnnaðar ? Sterkar og endingargóðar, framleiddar úr PVC. plasti. ? Auðveld uppsetning - má mála með útimálningu. ? Islenskar leiðbeiningar. 25 ára reynsla við íslenskar aðstæður yggmgavorur e.h.f. Armúla 18, s. 553 5697 511 1600 er síminn leigusali góður, sem þú hringir í til þess að leigja íbúðina þína, þér að kostnaðarlausu, á hrað- virkan og ábyrgan hátt. Leigulistinn, leigumiðlun, Skipholti 50b, 2. hæð. Sambíóin óska eftir 2-3ja herb. ibúö fyrir starfsmann sinn á svæði 101, 103, 105 eða 108. Leigutími frá 1. júnl í minnst 1 ár. Reykleysi, reglusemi og skilvísar greiðslur. Sími 551 5861. Reyklaus og reglusöm kona á sextugs- aldri óskar eftir 3 herb., snyrtilegri íbúð til lengri tíma, miðsvæðis í Rvlk. Skilvísi heitið. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvísunarnúmer 60505. Svæöi 104. Tæplega fimmtugur - reglusamur maður, óskar eftir 2ja her- bergja eða einstaklingsíbúð á svæði 104 sem allra fyrst. Skilvísum greiðsl- um heitið. Uppl. í síma 553 4320.______ 2ja herbergja íbúö, helst með bílskúr, óskast á höfuðborgarsvæðinu. Reglusemi, reykleysi og góð umgengni. Uppl. í síma 553 2794.______ Hlíoar, gamli miðbærinn. Reyklaust, reglusamt par óskar eftir 2 herbergja íbúð. Upplýsingar í síma 554 2115 eða 896 1660._______________________ Meöleigjandi óskast. 27 ára rafvirkja bráðvantar húsnæði strax í Reykja- vík. Aðeins sem meðleigjandi. Upplýs- ingar í síma 421 5121._______________ Par meö eitt barn óskar eftir íbúð í Hafnarfirði. Erum reglusöm og þrifin. Greiðslugeta allt að 35 þús. Upplýsingar í síma 555 0713. Tvær ungar, reglusamar og reyklausar stúlkur óska eftir 3ja herb. íbúð ná- lægt MH og/eða Versló. Uppl. í síma 483 4231 og 421 3654._______________ Ungt reglusamt par meö eitt barn braðvantar snyrtilega 2 herb. íbúð. Erum reyklaus og skilvís. Uppl. í síma 588 7625. Þórður og Bryndís.__________ Óska eftir lítilli 2ja herb. íbúö með sérinngangi, á sanngjörnu verði. Helst á svæði 101 eða 105. Uppl. í síma 562 1938 og 551 6710._______________ 3-5 herbergja ibúö óskast á leigu í eldri bæjarhluta í Reykjavík. Upþlýsingar í síma 565 7278. Hildur. Hjón meö eitt barn óska eftir að leigja 2ja-4ra herbergja íbúð í Reykjavík í nokkra mánuði. Uppl. í símá 588 4515. Óska eftir 2-3 herbergja íbúö til leigu. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 564 1246. Brynhildur._________ Óska eftir herbergi eöa lítilli íbúö, helst í Mosfellsbæ. Upplýsingar í síma 456 3436 eða 896 4967. M Atvinnuhúsnæði Gott 25 fm skrifstofuherbergi til leigu, gott útsýni. Sanngjörn leiga. Upplýsingar í slma 562 3515. * Atvinnaíboði Hresst og duglegt starfsfólk óskast til þjónustustaría í sal, ekki yngra en 20 ára (ath. ekki sumarafleysing). Upplýsingar í Nýja Kökuhúsinu í Kringlunni. Sími 568 9040.___________ Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000. Sölufólk óskast. Mjög góðir tekjumöguleikar fyrir duglegt fólk. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvísunarnúmer 60953 eða umsóknir sendist DV, merkt „í 5624.____________ Óskum eftir konu, 45-65 ára, til vörslu á salerni um helgar. Upplýsingar á staðnum í dag og næstu daga. Kaffi Reykjavík, Vesturgötu 2, sími 562 5530.______________________ „Séö og heyrt. Tímaritið „Séð og heyrt óskar eftir sölufólki í kvöldsölu. Góð sölulaun. Uppl. gefur Unnur í simi 515 5531._____________'_ Eldsmiðjupizza, Leirubakka 36. Bílstjórar óskast strax í fullt starf eða hlutastörf, einnig starfsfólk í síma- vörslu. Uppl. á staðnum frá kl. 17-01. Góö laun f boöi. Okkur vantar duglegt fólk í áskriftasöfnun á kvöldin í nokkrar vikur. Um er að ræða vin- sælt tímarit. Sími 553 3233 e.kl. 19. Starfsfólk óskast á veitingahús og/eöa skyndibitastað í Kringlunni. Upplýsingar í síma 553 5020 milli kl. 19 og 20 i kvöld.__________________ Ábyggileqt og duglegt starfsfólk óskast á matsölustað í Reykjavík. Vakta- vinna, lágmarksaldur 20 ár. Uppl. í síma 587 3979 eða 892 5752.__________ Gröfumaður. Vantar vanan gröfumann með réttindi á stóra beltagröfu. Uppl. í síma 453 5541 eftir kl. 20.___________ Múlakaffi óskar eftir nemum í matreiðslu. Upplýsingar á staðnum frá kl. 11-15._______________________ Viljum ráöa jámsmiöi eöa menn vana járnsmíðum. Vélsmiðja Einars Guðbrandssonar, sími 567 2488. Óskum eftir góöu símsölufólki. Góð laun í boði fyrir góða sölumenn. Uppl. í síma 567 0832 milli kl. 15 og 18. Öruqga sauðburðarhjálp vantar strax að Hrafnabjörgum, Árnarfirði. Uppl. í síma 456 2285 og 565 6916. K' Atvinna óskast 25 ára kona óskar eftir vinnu í Rvík. Hef unnið við verslunarst., veiting- ast., videoleigu, fiskvinnslu, kokkur á togara og ýmislegt annað. Er til í mikla vinnu. Allt kemur til greina. Get byrjað strax. S. 553 3379 e. kl. 12. Hörkuduglegur tvítugur stúdent óskar eftir vihnu erlendis. Allt utan Evrópu kemur til greina. Getur byrjað strax. Upplýsingar gefur Helgi Þór í síma 422 7177 e.kl. 19 á kvöldin.___________ 23 ára maour óskar eftir vinnu. Upplýs- ingar í síma 587 6664. Barnagæsla Hlutastarf í sumar. Okkur vantar nú þegar barngóða manneskju til að passa tvö ungbörn, í Þigholtunum, 2-3 daga í viku. Sími 551 2832. ^ Kennsla-námskeið Aöstoö viö nám grunn-, framhalds- og háskólanema allt árið. Réttindakennarar. Innritun í síma 557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónustan. Ökukennsla Ökukennsla Reykjavíkur hf. auglýsir. Fagmennska. Löng reynsla. Vagn Gunnarsson, Mercedes Benz '94, s. 565 2877, 854 5200, 894 5200. Ævar Priðriksson, Toyota Corolla '94, s. 557 2493, 852 0929. Árni H. Guðmundsson, Hyundai Sonata, s. 553 7021, 853 0037. Gylfi Guðjónsson, Subaru Legacy, s. 892 0042, 852 0042, 566 6442. Gylfi K Sigurðsson, Nissan Primera, s. 568 9898,892 0002. Visa/Euro. Snorri Bjarnason, Toyota Corolla GLi 1600, s. 892 1451, 557 4975. Sverrir Björnsson, Galant 2000 GLSi '95, s. 557 2940, 852 4449, 892 4449. 551-4762. Lúövík Eiösson. 854-4444. Öku- og bifhjólakennsla og æfinga- tímar. Kenni á Huyndai Elantra '96. Ökuskóli og öll prófgögn. Euro/Visa. Bifhjóla- og ökuskóli Halldórs. Sérhæfð bifhjólakennsla. Kennslutilhögun sem býður upp á ódýrara ökunám. S. 557 7160, 852 1980, 892 1980._________ Ökukennsla - æfingaakstur. Kenni á BMW. Jóhann G. Guðjónsson, símar 588 7801 og 852 7801. Ýmislegt Smáauglýsinqadeild DV er opin: virka daga kl 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 6272.___________ Erótík & unaðsdraumar. • Nýr USA myndbandalisti, kr. 300. • Myndbandalisti, kr. 900. • Blaðalisti, kr. 900. • Tækjalisti, kr. 900. • Fatalisti, kr. 600. Pöntunarsími 462 5588, allan sólarhr. Þjáistu af kvioa vegna fjármálanna? Viðskiptafræðingar og ráðgjafar taka á móti þér til að finna lausn á fjár- hagsvandanum strax. Áralöng reynsla. Fyrirgreiðslan/FE ehf., sími 562 1350. Fyrstir til aðstoðar. V Einkamál Bláalínan 904 1100. Á Bláu línunni er alltaf eínhver. Láttu ekki happ úr hendi sleppa. Hringdu núna. 39,90 mín._________ Nýja Makalausa línan 9041666. Ertu makalaus? Ég löca, hringdu í 904-1666 og finndu mig!! 39,90 mín. Þjónusta Verkvík, s. 5671199,896 5666,567 3635. • Múr- og sprunguviðgerðir. • Háþrýstiþvottur og sílanböðun. • ÖU málningarvinna. • Klæðningar, glugga- og þakviðg. • Almennar viðhaldsframkvæmdir. Mætum á staðinn og gerum nákvæma úttekt á ástandi hússins ásamt föstum verðtilboðum í verkþættina eigendum að kostnaðarlausu. » Aralöng reynsla, veitum ábýrgð._____ Alhliöa málningarþjónusta, úti sem inni. Veitum ráðgjöf og gerum tilboð sam- dægurs þér að kostnaðarlausu. Ára- tugareynsla. S. 587 6434 eða 845 2053. Húsasmíoameistari. Get bætt við mig verkefnum í ný- smíði, breytingum og viðgerðum. Upplýsingar í síma 5811410. Mó&uhreinsun glerja - þakdúkalagnir. Fjarlægjum móðu og raka milfi glerja. Extrubit þakdúkar - þakdúkalagnir. Þaktækni ehf., s. 565 8185 og 893 3693. Múrari getur bætt vi& sig verkefnum í sumar, viðgerðum og pússningu. Áratugareynsla. Uppl. gefur Runólfur í sími 587 0892 og 897 2399.__________ Pípulagnir í ný og gömul hús, lagnir inni/úti, stilling á hitakerfum, kjarna- borun fyrir lögnum. Hreinsunarþj. Símar 893 6929, 553 6929 og 564 1303. Raflagnir, dyrasímaþjónusta. Tek að mér raflagnir, raftækjaviðg. og dyra- símaviðg. Visa/Euro. Löggiltur raf- virkjameistari. S. 553 9609 og 896 6025. Tökum aö okkur alla trésmíöavinnu. • Úti og inni. • Tilboð eða tímavinna. Símar 552 0702 og 896 0211. jf^ Hreingerningar B.G Teppa- og hreingerningaþjónustan. Djúphreinsun á teppum og húsgögn- um í heimahúsum, stigagöngum og fyrirtækjum. Einnig allar alm. hrein- gerningar, veggjaþrif og stórhrein- gerningar. Ódýr og góð þjónusta. Sér- stök vortilboð. S. 553 7626 og 896 2383. P Ræstingar Tek aö mér þríf í heimahúsum og fyrir- tækjum. Innifalið í tímagjaldi eru hreinsiefni og áhöld. Upplýsingar gef- ur Andrea í síma 554 0081. M Garðyrkja Túnþökur - ný vinnubrögö. Úrvals túnþökur í stórum rúllum, 0,75x20 m, lagðar með sérstökum vélum. Betri nýting, fullkomnari skurður en áður hefur þekkst, 90% færri samskeyti. Seljum einnig þökur í venjulegum stærðum, 46x125. Túnþökuvinnslan, Guðmundur Þ. Jónsson, s. 894 3000. Túnþökur - S. 892 4430. Sérræktaðar túnþökur af sandmoldartúnum. Gerið verð- og gæðasamanburð., Gerum verðtilboð í þökulagningu. Utvegum mold í garðinn. Visa/Euro þjónusta. Yfir 40 ára reynsla tryggir gæðin. Túnþökusalan sf. Alhliöa garöyrkiuþiónusta. Úöun, trjá- klippingar, hellulagnir, garðsláttur, mosatæting, sumarhirða o.fl. Halldór Guðfinns. skrúðgarðyrkjum., 553 1623. Úrvals gróöurmold og húsdýraáburður, heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og vörubíla í jarðvegssk., jarðvegsbor og vökvabrotfleyg. S. 554 4752, 892 1663. Tílbygginga Ódýrt - ódýrt. 1"x6" og fjárhúsamottur. I"x6" í búntum, kr. 70,40 stgr. Fjár- húsamottur, kr. 2.784 stgr. ef keyptar eru 10 stk. eða fleiri. Smiðsbúð, Smiðs- búð 8, Garðab., s. 565 6300/fax 565 6306. tffil Húsaviðgerðir Tökum aö okkur allt sem viðkemur viðhaldi hússins þíns. Þakviðgerðir. Múr- og steypuviðgerðir. ,011 málningarvinna. Klæðningar og gluggaviðgerðir. Bygginga- og verktakaf. SÞ, ehf., sími 892 9661 eða 845 9895.__________ Ath. - Prvði sf. Leggjum járn á þök, klæðum þakrennur, setjum upp þak- rennur og niðurföll. Málum glugga og þök. Sprunguviðg. og alls konar lekavandamál. S. 565 7449 e.kl. 18. » Ferðalög Stúdíoíbúöir við Skúlagötu. Hagkvæm gisting fyrir 1-4. Upplýsingar veitir hótelið Hjá Dóru. Sími 562 3204. Ásheimar á Eyrarbakka. Gisting og reiðhjól. Leigjum út fullbúna íbúo með svefnplássi f. 4-6. Verðið kemur á óvart. Sími 483 1120 og 483 1112. fr Sveit Mig vantar piltkorn til sveitastarfa í sumar. Þarf að vera háttprúður, hug- prúður og dagfarsprúður. Akstur dráttarvéla leiki í höndunum á honum og mjaltatækni sé honum tiltæk enda fær hann að nýta þekkingu sína á báðum þessum sviðum. Laun skv. töxtum útgefnum af Bændasamtökum íslands. Viðkomandi þarf að geta byrj- að ofangreindar iðjur sem allra fyrst. Lysthafendur tjái sig í síma 452 4341 eftir kl. 20 á kvöldin. Jt^ Landbúnaður Ódýr dráttarvél óskast. Á sama stað til sölu ódýr 6 hjóla vörubíll í þokkalegu standi, með palli og sturtu, Uppl. í síma 894 3000. Vel ættaðir hestar, hryssur, trippi og heyvinnuvélar til sölu. Uppl. í síma 433 8874 eða 431 2576. Golfvörur Ping. Vantar Ping járn, tegund Ping-EYE-2, svart merki. Upplýsingar í síma 5571528. Spákonur Spái í spil og bolla á mismunandi hátt. Tek spádóminn upp á kassettu. Hef langa reynslu. Uppl. í síma 552 9908 eftir kl. 17. Geymið auglýsinguna. Spái í spil og bolla, ræð drauma alla daga vikunnar, fortíð, nútið og framtíð, gef góð ráð. Tímapantanir í síma 551 3732. Stella. Tilsölu Góður barnafatnaður á betra verði. Verðdæmi: vindjakkar frá 990, Amigo joggingpeysur frá 1.590, joggingbuxur frá 790, kjólar frá 1.190, gallajakkar frá 1.790, gallabuxur frá 1.490, samfell- ur frá 290. Erum í alfaraleið, á Lauga- vegi 20, s. 552 5040, í bláu húsunum við Fákafen, s. 568 3919, og á Kirkju- vegi 10, Vestmannaeyjum, s. 481 3373. Láttu sjá þig. Sjón er sögu ríkari. fón Verslun Sérverslanir með barnafatnað. Við höfum fötin á barnið þitt. Okkar markmið er góður fatnaður (100% bómull) á samkeppnishæfu stórmark- aðsverði. Erum í alfaraleið, Laugavegi 20, í bláu húsunum við Fákafen, Lækj- argötu 30, Hafnarfirði og Kirkjuvegi 10, Vestmannaeyjum, Láttu sjá þig. Sjón er sögu ríkari. Hitaveitur, vatnsveitur: Þýskir rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís s/f, símar 567 1130, 566 7418 og 853 6270. Kerrur 26.900 kr. Fyrir garðinn, sumarbústað- inn og ferðalöginn. Léttar og nettar breskar fólksbílakerrur úr galvaniser- uðu stáli. Stærð 120x85x30 sm. Eigin þyngd aðeins 50 kg. Burðargeta 250 kg. Ljós og glitaugu fylgja. Verð: Ósamsett kerra, 26.900, afborgunar- verð 29.900, yfirbreiðslur með festing- um, 2.900 stgr. Samsetning 1.900. Visa/Euro raðgreiðslur. Póstsendum. Nýibær ehf., Alfaskeiði 40, Hafnarf. (heimahús, Halldór og Guðlaug). Vinsamlega hringið áður en þið komið. Sími 565 5484 og 565 1934. fl^ Sumarbústaðir Til sölu 53 fm sumarbústaður með geymslu, fullfrágenginn að utan, með lituðu, stöfluðu stáli á þaki, kúlu- panill á veggjum, stór verönd, loft að innan fullfrágengið og fulleinangrað að innan. Mjög vandaður, smíðaður af húsasmíðameistara. Verð 2,5 millj. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í sfm- um 567 2312,897 0880 og 897 2246. 1 4 i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.