Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1996, Page 27

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1996, Page 27
ÞRIÐJUDAGUR 7. MAÍ 1996 31 Smáauglýsingar - Sími Bátar Fjölskyldur, veiöimenn, skytlur og fé- lagasamtök. Flipper 620, árg. ‘88, elda- vél, vaskur, svefnaðstaða o.fl., 85 ha. utanborðsmótor. Mjög lítið notaður bátur. Verð 1.550 þús. Mjög gott stgrverð. ATH. allt. Einnig tjaldvagn, árg. ‘94. Uppl. í síma 554 6161. Hjólbarðar Ódýr fólksbíladekk Monarch. Sólaðir hjólbarðar frá Bretlandi á betra verði. Monarch-dekkin eru sóluð í fullkominni verksmiðju er upp- fyllir ISO, alþjóðlegan staðal um gæði. Það tiyggir bæði endingu og gæði. 175/70R13....................2.925 stgr. 175/70R14....................3.420 stgr. 175/65R14....................3.564 stgr. 195/65R15....................4.590 stgr. Nesdekk, Suðurströnd 4, Seltjarnar- nesi, sími 561 4110. e.r Ódýrir hjólbaröar. E.R. þjónustan, Kleppsmýrarvegi, s. 588 4666. 155-13”, sóluð kr. 2.750, ný 3.700. 165-13”, sóluð kr. 2.800, ný 4.000. 175-70-13”, sóluð kr. 2.800, ný 4.000. 185-70-14”, sóluð kr. 3.700, ný 4.800. 185-60-14”, sóluð kr. 4.000, ný 4.950. Opið mánud.-föstud. 8-22, laugd. 10-20, sunnud. 13-18. ^ Bilartilsölu Frábær fjölskyldubíll. Til sölu M. Space Wagon ‘92, 4x4, 7 manna, einn eig- andi, ek. 80 þús. km. Verð 1.510 þús. Uppl. í síma 566 8260 milli kl. 18 og 20. Til sölu Volvo 740 GL (7 manna), saml- æsingar, 5 gíra, ný kúpling og sum- ar/vetrardekk. Uppl. í síma 564 3145 og897 0006. Pontiac Parisienner ‘83 til sölu. Upplýsingar í síma 565 8541 eftir kl. 18. Jeppar MMC Pajero, árg. ‘92, sjálfskiptur, sól- lúga, toppeintak, ekinn 107 þús. Verð kr. 2.950.000. Sími 562 4600. Kristín. Toyota Hilux, árg. ‘83, 8 cyl., 327, sjálf- skiptur, bein innspýting, skráður fyrir 3 farþega, 38” Mudder o.m.fl. Bíll í sérflokki. Sími 568 0535 og 893 1141. ÍPP Hópferðabílar Mercedes Benz 0309 D ‘81 til sölu, 21 manns, ekinn 350 þús. S. 567 0333. JR-bílasalan, Bíldshöfða 3. Ýmislegt JEPPAKLÚBBUR ] REYKJAVÍKURCÉ f/i-r * >• Félagsfundur í Jeppaklúbbi Reykjavíkur verður haldinn í kvöld kl. 20.30 að Bíldshöfða 14. Áríðandi að sem flestir mæti. Sjáumst. Stjórnin. Skemmtanir Sjóstangaveiði meö Eldingu II. Bjóðum upp á 3ja tíma veiðiferðir fyrir allt að 6 manns. Upplýsingar í síma 431 4175 eða 883 4030. 0 Þjónusta Fyrir iðnaðarmenn o.fl. Höfum til leigu og sölu sjálfkeyrandi vinnulyftur. Vinnuhæð allt að 14 m. S. 554 4107.- - aukaafslátt af smáauglýsingum DV Óánægja meö samræmdu prófin í tíunda bekk: Engu breytt með íslenskuprófið „Það verður ekkert gert í þessu með íslenskuprófið, það var spurn- ing hvort upplestur í stafsetningu væri of hraður eða ekki, okkur finnst ekki ástæða til að athuga það sérstaklega þar sem það var eins yflr línuna. Það er minni hátt- ar mál,“ sagði Einar Guðmunds- son hjá Rannsóknastofnun uppeld- ismála þegar hann var spurður hvað gert yrði vegna þeirrar óá- nægju sem upp kom í samræmdu prófunum í íslensku og dönsku í 10. bekk grunnskóla í síðasta mán- uði. „Síðan var gerð athugasemd við dönskuprófið. í því voru tveir hlustunarþættir, þar var lesinn texti einu sinni, síðan var hann lesinn aftur og gerð hlé á meðan nemendur svöruðu spurningum, tveimur í senn, og spurningin var hvort þetta hlé hefði verið nógu langt,“ sagði Einar. Einar sagði að það yrði ekki fyrr en í næstu viku sem búið yrði að fara yfir dönskuprófið. Eftir það yrði tekin ákvörðun um hvað gert yrði, einn möguleikinn væri að fella niður þennan hluta prófsins. Metið yrði hvernig hann kæmi út. „Ég reikna með að við kynnum hvernig við bregðumst við þessu,“ sagði Einar. -ÞK Nemendum mismunað varðandi upplestur Landssamtökin Heimili og skóli hafa sent Rannsóknastofnun uppeld- is- og menntamála fyrirspurn vegna framkvæmdar samræmdra prófa í dönsku og íslensku á þessu vori þar sem í ljós hefur komið að nemendur sátu ekki allir við sama borð við fyr- irlögn prófanna varðandi upplestur af segulbandi. Texti, sem lesinn var í dönsku þar sem svara átti spuring- um, var lesinn svo hratt að ekki gafst tími til að svara. Kvartað var frá sumum skólum og þá var sá texti leikinn aftur fyrir nemendurna í þeim skólum og þeim sem til náð- ist en ekki tókst að koma skilaboð- um til allra. í islenskunni var staf- setningin lesin of hratt. Þar var lest- urinn endurtekinn í sumum skólum eftir að kvartað hafði verið. Þar náð- ist ekki heldur tO allra skólanna. Samtökin líta það alvarlegum. augum að nemendum í skólum sé mismunað hvort sem er á þessu sviði eða öðrum. Nemendur taki samræmdu prófin alvarlega og hafi undirbúið sig undir þau eftir þestu getu. Samtökin telja að mistök af þessu tagi hafi væntanlega áhrif á frammistöðu þeirrá í öðrum þáttum prófsins og valdi þeim óþarfa kviða og hugarangri. Samtökin Heimili og skóli telja afar mikilvægt að vel sé vandað til undirbúnings og framkvæmdar samræmdra prófa og að tryggt sé að allir nemendur njóti jafnréttis við fyrirlögn þeirra og mat á úrlausn- um. í tengslum við þetta mál vakna einnig spurningar um hvernig verði staðið að framkvæmd þeirra sam- ræmdu prófa sem væntanlega verða tekin upp í 4. og 7. bekk á næstá skólaári. -ÞK Auglýsing um utankjörfundaratkvæðagreiðslu Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna kjörs forseta íslands, sem fram fer 29. júní nk. er hafin og fer fram hjá sýslumönnum og hreppstjórum, svo og í sendiráð- um og hjá ræðismönnum íslands erlendis. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 6. maí 1996 VEIÐILEYFI Úlfarsá (Korpa) Sala á veiðileyfum hafin. Mikil verðlækkun. Korpa er ein af fjórum til fimm bestu laxveiðiám landsins. Veiðileyfi seld í Hljóðrita, Laugavegi 178, sími 568 0733, og í Veiðihúsinu, Nóatúni 17, sími 561 4085. SÓKNARSTARFSMENN HEIMAÞJÓNUSTU Fundurinn sem vera átti í kvöld er frestað um óákveðinn tíma. Nánar auglýst síðar. STARFSMANNAFÉLAGIÐ SÓKN NESJAR f//////////////////A Nýr umboðsmaður DV VIGDÍS RAGNARSDÓTTIR Hæðargarði 12 - Sími 478 2081 F.h. Árbæjarsafns er óskað eftir tilboðum í reksturs Dillons- húss. Safnið er opið frá 27. maí til 1. september og þrjá sunnu- daga í desember 1996, og frá kl. 10 til 18 alla daga nema mánu- daga. Rekstur Dillonshúss þarf að veja í takt við aðra starfsemi safnsins og er áhersla lögð á að Díllonshús bjóði upp á þjóðlegar veitingar. Áhugasamir dæki útboðsgögn á skrifstofu vora að Fríkirkjuvegi 3, 101 Reykjavík. Opnun tilboða: þriðjud. 14. maí 1996 kl. 15 á sama stað. árb 64/6 __________________________ INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 00 - Fax 562 26 16 Styrkir frá Reykjavíkurborg vegna sumarstarfa 16, 17 og 18 ára skólanema Sú tilraun verður gerð í sumar að Reykjavíkurborg styrkir fyrirtæki og stofnanir í Reykjavík til að ráða til sín skólanema sem verða 16, 17 eða 18 ára á árinu 1996. Einnig gefst bændum kostur á að sækja um styrk. Markmiðið með þessari tilraun er að gefa reykvískum skólanemum kost á meiri fjölbreytni í vali á sumarvinnu, efla tengsl þeirra við atvinnulífið og fjölga starfstilboðum fyrir þennan aldurshóp. Gert er ráð fyrir að styrkurinn verði 3/4 af heildarlaunakostnaði, þó aldrei hærri en 14.000 kr. á viku, og greiðist eftir á gegn framvísun launaseðla. Um er að ræða allt að 100 störf, miðað er við 7 klst. vinnudag og reiknað með sex til sjö vikna ráðningu á tímabilinu 10. júní til 1. ágúst 1996. Skilyrði fyrir ofnagreindum styrk er að atvinnurekendur sýni fram á að án tilkomu hans hefði ekki verið ráðið í starfiö. Væntanlegur starfsmaður skal véra á skrá hjá Vinnumiðlun skólafólks sem hefur milligöngu um ráðningarnar. Styrkumsóknir sendist til Vinnumiðlunar skólafólks, Engjateigi 11, 105 Reykjavík, sími 588 2599, fyrir 15. maí n.k., á eyðublöðum sem þar fást. Atvinnu- og ferðamálastofa Reykjavíkurborgar Vinnumiðlun Reykjavíkurborgar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.