Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1996, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1996, Blaðsíða 31
ÞRIDJUDAGUR 7. MAI 1996 35 Sviðsljós Neeson leikur séraðeldi írski leikar- inn Liam Neeson hefur tekið að sér aðalhlutyerk- ið í væntan- legri kvik- mynd Olivers Stones, Monmím og eldi. Myndin gerist á fjórða áratug aldarinnar og segír frá sex ungum slökkvi- liðsmönnum. í miklum skógar- eldi einangrast þeir frá félögum sínum og verða að heyja harða baráttu upp á lif og dauða. Brad var í eig- in nærbuxum Hjartaknús- arinn ungi, Brad Pitt, var í eigin nær- buxum við óskarsverð- launaathöfn- ina í vetur en ekki í nær- buxum af kærustunni, hinni stórfallegu Gwyneth Pal- trow. Einhver blaðamaðurinn mun hafa skrifað frétt þess efnis í blað sitt. Aumingja Gwyneth nær ekki upp í nef sér af hneykslan en hún segir að þau hjúin verði að þola ýmislegt mið- ur skemmtilegt vegna frægðar- innar. Andlát Elisabet Sveinsdóttir, Bauganesi 30, andaðist á hjartadeild Borgar- spítalans aðfaranótt 5. maí. Sigurjón Þorbergsson, Vopnafirði, varð bráðkvaddur sunnudaginn 5. maí. Sigurður Kr. Sigurðsson, Þing- hólsbraut 21, Kópavogi, lést á hjúkr- unarheimilinu Sunnuhlíð 4. maí. Guðrún Jónsdóttir frá Prestbakka, Kópavogsbraut 77, Kópavogi, lést í Landakotsspítala 5. maí. Hallbera Petrína Hjörleifsdóttir, áður til heimilis í Erluhrauni 11, Hafnarfirði, lést á hjúkrunarheimil- inu Sólvangi 6. maí. Guðni Kristófersson frá Fögruvöll- um, Vestmannaeyjum, lést í Sjúkra- húsi Vestmannaeyja sunnudaginn 5. mai. Jarðarförin fer fram frá Stóra- Dalskirkju undir Vestur- Eyjafjöllum laugardaginn 18. maí kl. 14.00. Steingrímur Elíasson lést á óldr- unardeild Landakotsspítala 5. mal. Ólafur Hafsteinn Guðbjartsson húsgagnasmíðameistari, Breiða- gerði 15, Reykjavík, lést í Sjúkra- húsi Reykjavikur 5. mai. Sólveig Magnúsdóttir (Stella), Barðavogi 26, Reykjavík, lést í Sjúkrahúsi Reykjavíkur 6. maí. Árni J. Fannberg lést á heimili sínu laugardaginn 27. apríl sl. Útför- in hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Jarðarfarir Finnbogi Ásbjörnsson, Sæunnar- götu 6, Borgarnesi, verður jarðsung- inn frá Borgarneskirkju laugardag- inn 11. maí kl. 14.00. Margrét Jónsdóttir, Skipagötu 12, ísafirði, verður jarðsungin frá ísa- fjarðarkirkju í dag, þriðjudag 7. maí, kl. 14.00. Anton Kristjánsson, löggiltur skjalaþýðandi og dómtúlkur á ensku, Ármúla 5, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Víðistaðakirkju, Hafnarfirði, fimmtudaginn 9. mai kl. 13.30. Svanhildur Guðmundsdóttir frá Múla við Suðurlandsbraut, síðast til heimilis á Norðurbrún 1, Reykjavík, verður jarðsungin frá Fríkirkjunni í Reykjavík í dag, 7. mai, kl. 13.30. Ingibjörg Jónsdóttir, Dvalarheim- ili aldraðra, Stykkishólmi, verður jarðsungin frá Stykkishólmskirkju laugardaginn 11. maí kl. 14.00. Lalli og Lína .'I..W.U «01« Þetta er miklu melra en bara máitíð, Lfna. Þetta er morðtilraun. Slökkvilið - Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 551 1166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavlk: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 4811666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsiö 4811955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreiö s. 462 2222. ísafjörður: Slökkviliö s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 3. til 9. maí, að báðum dögum meðtöldum, verða Apótek austurbæj- ar, Háteigsvegi 1, sími 562 1044, og Breiðholtsapótek, Álfabakka 23, sími 557 3390, opin til kl. 22. Sömu daga frá kl. 22 til morguns annast Apótek aust- urbæjar næturvörslu. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar 1 síma 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5 Opið aUa daga frá kl. 9.00-22.00. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Simi 565 1321. Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mán.-föstud. kl. 9-i9, laug. 10-14 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-föstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótikin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið i þvi apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar i síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 555 1100, Keflavik, simi 422 0500, Vestmannaeyjar, simi 481 1955, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa- vog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýs- ingar um lækna og lyfjaþjónustu í sím- svara 551 8888. Barnalæknir er til viðtals í Domus Medoca á kvöldin virka daga tU kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavikur: Slysa- og sjúkravakt er allan sólarhringinn sími 525-1000. Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (s. 525 1000) Vísir fyrir 50 árum 7. maí1946 17 íslenskir listamenn taka þátt í sýningu í Oslo. Neyöarmóttaka: vegna nauðgunar er á slysadeild Sjúkrahús Reykjavíkur, Fossvogi sími 525-1000. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 422 05Ö0 (sími Heilsugæslustöövarinnar). Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í sima 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í sima 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud- föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. OSængurkvennadeild: Heimsóknar- tími frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimiíi Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: 'Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Arbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomul. Upplýsingar i síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miövikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tima. Spakmæli Vingjarnleg orð vekja virngjarnlegt bergmál. Ky Walton Listasafn Einars Jónssonar. Safnið opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard- sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opiö á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug- ard. Þjóðminjasafn íslands. Opið sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 12-17 Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning i Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjarnarnesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar i síma 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opnunartími alla daga frá 11-17. 20. júni-10. ágúst einnig þriöjudags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símamynjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðurnes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vest- mannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Adamson Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðurnes, simi 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnarnes, sími 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, simar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Kefiavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoö borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 8. maí Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Fjárhagsstaöan hefur nú ekki veriö beysin hjá þér undanfar- ið en nú er útlit fyrir að verulega fari að rofa til í þeim efn- um. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Þér lætur best að vinna einn í dag þar sem þér finnst aðrir baratrufla þig. Þú ferð út að skemmta þér með vinum þínum í kvöld. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú ert eitthvað niðurdreginn. Það er ekki víst að það sem er að angra þig sé svo stórvægilegt að ástæða sé til að vera dap- ur þess vegna. Nautið (20. aprfl-20. mai): Þú býður heim vinum, allavega fyllist allt af fólki hjá þér síð- degis og í kvöld. Dagurinn verður allsérstæður vegna þessa. Tviburarnir (21. maí-21. júni): Þú átt mjög annríkt um þessar mundir en þú ert vel upplagð- ur og skilar miklu verki. Þér lætur betur að vinna einn en með öðrum í dag. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Láttu ekki á því bera þótt þér finnist vinur þinn eitthvað ergi- legur. Það á sinar orsakir og best fyrir alla að láta sem ekk- ert sé. LjóniO (23. júli-22. ágúst): Stjörnurnar eru þér einkar hagstæðar um þessar mundir og allt leikur í höndunum á þér. Vinir koma saman og eiga virkilega glaða stund. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Eitthvað, sem hefur verið að angra þig undanfarið, færist til betri vegar svo um munar. Fjármálin standa ekkert sérlega vel í augnablikinu. Vogin (23. sept.-23. okt.): Ástarmálin eru í farsælum farvegi og ekki annað séð en þau geti verið þaö áfram. Þú hittir gamla félaga og deilir minning- um með þeim. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú þarft að sinna öldruðum í fjölskyldunni. Reyndar á heim- ilislíflð og fjölskyldan hug þinn aUan um þessar mundir. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú ert mikið að velta framtíðinni fyrir þér. Það er ekki ein- kennilegt þar sem þú stendur á krossgötum að vissu leyti. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú ert mjög bjartsýnn um þessar mundir og hefur fuUa ástæðu til þess. Það virðist nefnilega allt ganga þér í haginn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.