Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1996, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1996, Blaðsíða 35
ÞRIDJUDAGUR 7. MAÍ 1996 39 Kvikmyndir LAUGARAS Sími 553 2075 SUDDEN DEATH Nýjasta mynd Van Damme frá leikstjóra myndarinnar Thne Cop. 17.000. gíslar. Milljarða lausnargjald og eitt ótúreiknanlegt leynivopn. Jean Claude Van damme, Sudden Death. Ein besta mynd Van Damme til þessa. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.10. B.i. 16 ára. BED OF ROSES ssssssr Sjáðu hana með þeim sem þú elskar, vilt elska, eða þeim sem þér langar að verða ástfangin af. Hann gaf henni blóm, hún gaf honum tækifæri. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. NÁIÐ ÞEIM STUTTA Ein besta grímnynd ársins frá framleiðanda PULP FICTION. Myndin var samfleytt í þrjár vikur á toppnum í Bandaríkjunum og John Travolta hlaut Golden Globe verðlaunin fyrir leik sinn í myndinni. Sýndkl. 5,7,9 og 11,10. THX-Digital. Sími 551 6500 - Laugavegi 94 Frumsýnir SÁLFRÆÐITRYLLINN „KVIÐDÓMANDINN" Kona í hættu er hættuleg kona Ofursrjarnan Demi Moore ásamt hinum ískalda Alec Baldwin takast á í þessum sálfræðitrylli sem fær hjartað til að slá hraðar enda.er handritið skrifað af óskarsverðlaunahafanum Ted Tally („Silence of the Lambs"). Aðalhlutverk: Demo Moore („A Few Good Men", „Disclosure", „Ghost") og Alec Baldwin („The Getaway", „The Hurit for Red October", „The Shadöw"). Sýndkl. 4.40,6.50, 9 og 11.15. B.i. 16 ára. Miðav. 600 kr. VONIR OG VÆNTINGAR WINNER National Board of Revievv Awar New York Film Critics Awards Sense w Sensibilit Sýnd kl. 4.30,6.50 og 9.05. Miðaverð 600 kr. JUMANJI Sýndkl. 11.35. B.i. 10ára. rawsa' ftmmte RE©NR©GNN Sími 551 9000 GALLERÍ REGNBOGANS SVEINN BJÖRNSSON Frumsýning RESTORATION OENSU0ÖS AXD THRILUXG! w<lwo THUMBS UPÍ "ClVELY AND LAVISH! Stórfengleg mynd sem gerist á 17. öldinni.Hlaut tvenn óskarsverðlaun. Aðalhlutverk: Robert Dovney Jr., Meg Ryan, Sam N?il og Hugh Grant Sýnd kl. 4.45,6.50,9 og 11.10. MAGNAÐA AFRÓDÍTA (MIGHTYAPHRODITE) Frábær mynd úr smiðju meistarans Woodys Allens. Myndin hefur fengið feikigóðar viötökur um allan heim og er af mörgum talin besta og léttasta mynd Woodys Allens í langan tíma. Myndin hlaut 2 tilnefningar til óskarsverðlauna og Mira Sorvino hlaut óskarsverðlaun fyrir besta _ leik í aukahlutverki. Sýndkl. 5, 7, 9og11. BROTINÖR Sýndkl. 5, 7,9 og11. B.i. 16 ára. ÁFÖRUMFRÁVEGAS £Sýnd kl. 4.45,6.50, 9 og 11.10. rÐDTSL' QyranÉr Sviðsljós Charlton Heston 1 satt við stéttarfélagið Charlton Heston hefur tekið stéttarfélag kvik- myndaleikara í Bandaríkjunum (SAG) í sátt. Þau undur og stórmerki .gerðust á hádegisverðar- fundi með tveimur helstu forustumönnum félags- ins um daginn. Heston var meira að segja svo ánægður með hversu vel fundurinn gekk og ffieð hversu samstiga þeir voru að hann bauðst til að borga fyrir matinn. Sem hann og gerði, heilar sjö þúsund krónur. „Við urðum sammála um heilmargt. Mér finnst eins og ég sé aftur kominn í stéttarfélagið mitt," sagði Hestpn eftir fundinn, en hann er sjálfur fyrrum forseti SAG. Samskipti stórleikarans og stéttarfélagsins höfðu verið heldur kuldaleg í mörg ár, einkum deildi Heston þó mikið við leikarann Ed Asner a meðan sá gegndi formennskunni á níunda áratugnum. All- ir vita jú að Asner er m'jög frjálslyndur í skoðun- um. Heston er að sama skapi íhaldssamur og var m.a. um tíma einn helsti talsmaður samtaka byssueigenda (NRA) í áróðursherferð þeirra gegn hertum lögum um byssueign. Núverandi forusta SAG hefur lofað að taka ekki þátt í flokkspólitík og ætlar ekki að berjast gegn frambjóðendum repúblikana í kosningunum í nóvember. Charlton Heston borgaði fyrir matinn. HA5KÓÍABIO Sími 552 2140 2 FYRIR 1 A ALLAR MYNDIR NEMACLOCKERS FRUMSYNING: SÖLUMENNIRNIR uhbbbb jmuwbh> aBWuœo i9SIB» CLOtíK^ ISAMBM&m SAMBÍÚiM r-^ Turturro og Delroy Lindo í áöalhlutverkum. Myndin segir frá undarlegu morðmáli í fátækrahvoifum New York þar scm harösnúinn lögreglumaður (Keitel) leggur undarlegá mikio á sig til að fá botn i morðmál som allir tolja borðleggjandi, Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. B.i. 16 ára. LA HAINE & ALBANÍU - LÁRA jusqti'ici tout va Wen Kröftug fronsk mynd som hefur slogið í gogn meðal ungs fólks i Evrópu. Myiidin var valin besta frunska niyndin á síðasta ári og leikstjóri hennar, Mathieu Kassovitz, vai' valinn brsti Kvikniyndahátiðinni í Caniios. A undan myndinni veröur sýnd stuttmyndin Lára frá Albaníu (15 mín.) cl'tii' Mai'gróti Rún. Sýnd kl. 5, 7og9. Bönnuð innan 14 ára. VAMPÍRA í BROOKLYN sddie Mui'pliy er genginn aftur og m'i í hlútverki siöustu vamplrunnar, Vampiran Max konnii' til Brooklyn að loita sér að maka. Fyrir valinu veröur bráðhugguleg lögreglukona sem Angola Bassott loikur. En Hrooklyn or stó)'lia>ttii]ogur staður. jafhvei fyrii' vampirúr! ngela Bassett. Leiksljóri Wt ivon (Nigiitmai'o on Elmstre Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. B.i. 16 ára. NEÐANJARÐAR Sýnd kl. 9.15. B.i. 16 ára. W^ Ný islensk stutlniynd eftir Sævar Guðmundsson „Léttleikandi spil með listilegum samtölum á góðum hraða" *** ÓHT Rás 2. „Mæli með henni sem góðri skemmtun" ÁÞ Dagsljósi Sýnd kl. 8. Verð 400 kr. DAUÐAMAÐUR NÁLGAST Sýnd kl. 4.45 , 6.50 og 9. B.i. 16 ára. SKRÝTNIR DAGAR Sýndkl. 11. B.i. 16 ára. Tilboð 400 kr. EÍOBCEC . SNORRABRAUT 37, SIMI 551 1384 DEAD PRESIDENTS BEFORE AND AFTER Hughes bræðurnir slógu í gegn með Menace n Society. Dead Presidents er nýjasta mynd þeirra og hefur komið miklu fjaðrafoki af staö. Árið 1968 heldur hinn 18 ára gamli Anthony Curtis frá Bronx til Víetnam. Fjórum árum siöar snýr hann aftur en er ekki sú hetja sem hann bjóst við. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Sýniö nafnskírteini við miðasölu. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 16 ára. •** DV, *** Rás 2 *** Helgarpósturínn Sýndkl. 6.50, 9 og 11.05. B.i. 16 ára. TOYSTORY **• 1/2 Mbl. •*•• Helgarpósturinn Sýnd m/ísl. tali kl. 5. IL POSTINO (BRÉFBERINN) Óskarsverðlaun - Besta tónlistin. A 1/2 VERÐI Sýnd kl. 5 og 9. TO DIE FOR ••• 1/2 DV, ••• Mbl. ••• Dagsljós.*** Helgarpósturínn A 1/2 VERÐI Sýndkl.7og11. I I III II I I I I 1 II I II I I I II II II BÍÓIIÖLLI 'ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 LAST DANCE (Heimsfrumsýning) III !i ií TOY STORY •••1/2MW. •••• Helgarpósturinn Sýnd m/ísl. tali kl. 5 og 7. M/ensku tali 9 og 11 í THX COPYCAT Á VALDI ÓTTANS Myndin er frumsýnd á íslandi og í Bandaríkjunum á sama tíma. Sharon Stone (Casino, Basic Instinct) leikur Cindy Liggett sem bíður dauðadóms. Ungur lögfræðingur sér að öll kurl eru ekki komin til grafar. Átakanleg og vel gerð mynd. Leikstjóri: Bruce Beresford (Silent Fall, Driving Miss Daisy). Önnur hlutverk: Rob Morrow (Quiz Show), Randy Quaid (The Paper) og Peter Gallagher (Sex, Lies and Videotape). Sýnd kl. 5,7,9 og 11. B.i. 16 ára. GRUMPIER OLD MEN Sýnd kl. 9 og 11.10. Bi 16 ára. LITLA PRINSESSAN (The Little Princess) ? ••• Rás2 Sýndkl.5,7,9og11íTHX. Sýndkl. 5og7 (THX. BABE A 1/2VERÐI Sýnd m/fsl. tali kl. 5. Sean Patrick Flanery leikur Powder. Mary Steenburgen (Melvin and Howard, Philadephia) -Sýndkl. 6.50,9 og 11.10 SA6A-I ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 POWDER MR. WRONG (HERRA GLATAÐUR) PÖWDKK Einangraður frá æsku í dimmum kjallara fjölskyldunnar kemst POWDER í snertingu við íbúa bæjarins sem átta sig engan veginn á yfirnáttúrulegum gafum hans og getu. Sló í gegn í USA. ^fc ..-;, ^SSSSmfwam Sýndkl. 5, 7, 9otj1l. !••••••••••••••••••••••••¦•

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.