Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1996, Síða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1996, Síða 1
Tollverðir, sem DV hefur rætt við, eru áhyggjufullir vegna þess að ekkert umtalsvert hefur verið tekið af fíkniefnum við tollleit frá því 18. febrúar í ár þegar nokkurt magn af eiturlyfjum fannst í Leifsstöð. Þeir sem til þekkja í fíkniefnaheiminum eru á einu máli um að framboð á eiturlyfjum sé líkt og áður og eftirspurnin einnig ef frá er talið að E- pillur hafa ekki sama aðdráttarafl og áður. Þeir sem til þekkja segja greinilegt að smyglarar hafi fundið nýjar leiðir. DV-mynd Ægir Már Stöðug eftir- spurn í Japan eftir hrossakjöti - sjá bls. 6 Amma ákærð fyrir ránstilraun - sjá bls. 9 Afskornir hausar sýndir í Líberíu - sjá bls. 8 Vorið er komið og nóg að gera í garðinum: Veglegt aukablaö um hús og garða sjá bls. 17-32 Merkar sjóbirt ingsrannsóknir í Grenlæk - sjá bls. 4 Israelsmenn og Bandaríkjamenn æfir út í skýrslu SÞ - sjá bls. 8 5 "690710" 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.