Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1996, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1996, Blaðsíða 1
jl^ ir\ DAGBLAÐIÐ - VISIR 104. TBL - 86. OG 22. ARG. - MIÐVIKUDAGUR 8. MAI 1996. VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 MA/SK Tollverðir, sem DV hefur rætt við, eru áhyggjufullir vegna þess að ekkert umtalsvert hefur verið tekið af fíkniefnum við tollleit frá því 18. febrúar í ár þegar nokkurt magn af eiturlyfjum fannst í Leifsstöð. Þeir sem til þekkja ífíkniefnaheiminum eru á einu máli um að framboð á eiturlytjum sé líkt og áður og eftirspurnin einnig ef frá er talið að E- pillur hafa ekki sama aðdráttarafí og áður. Þeir sem til þekkja segja greinilegt að smyglarar hafi fundið nýjar leiðir. DV-mynd Ægir Már Stöðug eftih spurn í Japan eftir hrossakjöti - sjá bls. 6 Amma ákærð fyrir ránstilraun - sjá bls. 9 Afskornir hausar sýndir í Líberíu - sjá bls. 8 L Vorið er komið og nóg að gera í garðinum: Veglegt aukablaö um hús og garða - sjá bls. 17-32 Merkar sjóbirt- ingsrannsóknir í Grenlæk - sjá bls. 4 Israelsmenn og Bandaríkjamenn æfír út í skýrslu SÞ - sjá bls. 8

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.