Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1996, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1996, Blaðsíða 18
34 MIÐVIKUDAGUR 8. MAÍ 1996 Hringiðan Stó/ Elísa Yr M/ Sverrisdóttir S' sýndi sööul- / reið á sýningu í Reiöhöllinni um helgina. DV-mynd E.J. Hólanemar voru meö glæslleg atrlöi á sýn- ingu í Reiöhöllinni. í upphafsatriðinu voru knapar frá átta þjóö- löndum. DV-mynd E.J. Guörún Indrlöa- dóttir leirlista- kona opnaölá laugardaginn sína fyrstu einkasýningu í Usthúsi 39 i Hafnarflröi. Á myndinnl er Guörún vlð eltt verka sinna. DV-mynd Hari Þeir Karl Agust Ulfsson og Gunn- laugur Helgason voru fyrstir til þess að prófa dýrasta leiktæklö á íslandl þegar þaö var opnaö fyrir utan Sundlaugarnar í Laugardal á laugar- daglnn. DV-mynd Harl Húnvetningarnir Hreinn Magnússon á Leysingjastöðum og Magnús Jós- epsson í Steinnesl komu á sýningu sunnlenskra og norðlenskra hesta- manna í Reiöhöllinni um helgina. DV-mynd E.J. Guörún Steingrímsdóttir úr Hnífsdal, Anna Llnda Guömundsdóttir úr Hveragerði, Jóhann Snorri Arnarson úr Hnífsdal og Grétar Gelr Halldórsson úr Hveragerði komu viö í Gunnarsholti til aö sjá stóöhestasýningu um helg- ina. DV-mynd E.J. Hann Birklr Már Sævarsson sner- ist í ansi marga hringi þegar hann fór í þetta skemmtilega leik- tæki fyrir utan Perluna á laugardaginn. DV-mynd Hari Valgelr Jónsson á Selfossl og Helgi Eggertsson í Kjarri í Ölfusi létu sig ekkl vanta á sýningu stóöhesta í Gunnars- holti um helglna. DV-mynd E.J. Þúsundir manna lögöu lelö sína í Gunnars- holt tll aö sjá sýningu á stóðhestum síöast- llölnn laugardag. Halldór Olgelrsson á Bjarnastööum í Öxarfiröi, Þórarinn lllugason frá Húsavík og Benedikt Arnbjörnsson frá Bergsstööum í Aöaldal áttu um langan veg að fara. DV-mynd E.J. Gof x>E»vreve ■ Umferöarráö hélt í samvlnnu viö lögreglu og Bindindisfélag öku- manna hjólreiða- keppni fyrir alla krakka í 7. bekk grunnskóla. Eyþór Kristjánsson úr Breiöholtsskóla fer hér í gegnum eina þrautina í braut- inni sem lögö haföl verið fyrir framan Perluna. DV-mynd Hari

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.