Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1996, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1996, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 8. MAÍ 1996 43 DV Sviðsljós Dýrt hús Gítarhetjan Eric Clapton er að reisa mikið hús á eynni Ant- igua. Húsið er ekki af ódýrari gerð- inni, kostar um 300 millj- ónir króna. Samsvarar það um helmingnum af tekjum Claptons í fyrrra. Með gæludýrið um hálsinn Það er víst ráðlegra fyr- ir foreldra að spá í hvaða gæludýr börnin velja sér. Sonur Kevins Kostners vildi endi- lega eignast litla slöngu og fannst pabba það í lagi. En þegar þeir feðgar eru á ferð og stráksi nennir ekki að hafa hana verður pabbi að hafa kvikindiö um háls- inn. Díana dýr í rekstri Hjá breska utanríkis- ráðuneytinu eru menn ekki of hress- ir með flakk- ið á Díönu prinsessu. Þeim þykir hún dýr í rekstri en þegar hún var á ferð í Asíu á dögunum keypti hún föt fyrir ríflega 8 milljónir króna. Andlát Haraldur Eiríksson pípulagninga- meistari, Sólvallagötu 74, andaðist á elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 7. maí. Guðrún G. Skarphéðinsdóttir, Freyjugötu 27, Reykjavík, lést á heimili sínu 7. maí. Þorbjörg Einarsdóttir, Hrafnistu, Hafnarfirði, áður til heimilis að Kleppsvegi 4, andaðist að morgni mánudagsins 6. maí. Jarðarfarir Minerva Hafliðadóttir, Fannborg 1, Kópavogi, lést 3. maí. Útförin fer fram frá Kópavogskirkju föstudag- inn 10. maí ld. 15.00. Útfór Valgerðar Magnúsdóttur, Reykjum í Lundarreykjadal, fer fram frá Lundi laugardaginn 11. maí kl. 14.00. Sigurjón Þorbergsson, Vopnafirði, verður jarðsunginn frá Vopnafjarö- arkirkju laugardaginn 11. maí kl. 14.00. Útför Bergsteins Stefánssonar fer fram frá Dómkirkjunni á morgun, fimmtudag, kl. 13.30. r Askrifendur «10% aukaafslátt af smáauglýsingum DV - 550 590$ Smá- auglýsingar Lalli og Lína Lína elskar GSM símann sinn. nú getur hun bæöi verslað og blaðrað í einu. Slökkvilið - Lögregla Reykjavlk: Lögreglan sími 551 1166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreiö s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavlk: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreiö s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkviliö s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 3. til 9. maí, að báöum dögum meðtöldum, verða Apótek austurbæj- ar, Háteigsvegi 1, sími 562 1044, og Breiðholtsapótek, Álfabakka 23, sími 557 3390, opin til kl. 22. Sömu daga frá kl. 22 til morguns annast Apótek aust- urbæjar næturvörslu. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5 Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-föstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótikin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aöra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnamesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opiö í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 422 0500, Vestmannaeyjar, sími 481 1955, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa- vog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og timapantanir í síma 552 1230. Upplýs- ingar um lækna og lyfjaþjónustu í sím- svara 551 8888. Barnalæknir er til viötals í Domus Medoca á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavlkur: Slysa- og sjúkravakt er allan sólarhringinn sími 525-1000. Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- Vísir fyrir 50 árum 8. maí 1946 Rússar neita að verða á brott með setulið sitt úr Búlgaríu. lækni eða nær ekki til hans (s. 525 1000) Neyðarmóttaka: vegna nauðgunar er á slysadeild Sjúkrahús Reykjavíkur, Fossvogi sími 525-1000. Seltjarnames: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í sima 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni i síma 462 3222, slökkviliöinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í sima 462 2445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspitalinn: Mánud- fóstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard - sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvftabandið: Frjáls heimsóknartimi. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19 30 Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspitali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að striða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn viö Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum éftir samkomul. Upplýsingar í síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfh eru opin sem hér segir: mánud- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn tslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. Spakmæli Ekkert treystir vinátt- una betur en sameig- inlegar óskir og mark- miö. Cicero 12-18. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard.- sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13—17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn fslands. Opið sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 12-17 Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suöurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið 1 Nesstofu á Seltjamarnesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í sima 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opnunartími alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símamynjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfírði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðurnes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vest- mannaeyjar, simi 481 1321. Adamson Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðurnes, sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjamames, sími 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, simi 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, simi 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 9. maí Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): gamlan vin og rifjar upp gömul kynni. Þetta kemur tölu- vérðu róti á huga þinn. Kvöldið verður ánægjulegt. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Gerðu þér glaðan dag . Þú átt það virkilega inni þar sem þú hefur staðiö í ströngu undanfarið. Ungviðið er í stóru hiut- verki. Hrúturinn (21. mars-19. april); Þér gengur ekki vel að koma þér að verki. Töluverð sam- keppni ríkir í kringum þig og hún gæti valdið dálítilli streitu. Nautiö (20. apríl-20. mal): Þér verða falin flókin verkefni í vinnunni og þú veist ekki al- veg hvernig best er að snúa sér í þeim. Þegar þú byijar geng- ur allt vel. Tvíburamir (21. maí-21. júní): Áætlanir þínar ættu að standast ef þú fylgir þeim vel eftir. Þú þarft að vera vakandi fyrir nýjum tækifærum. Happatölur eru 7, 14 og 17. Krabbinn (22. júnf-22. júlí): Láttu ekki happ úr hendi sleppa. Tækifærin eru nefnilega allt í kringum þig ef þú bara kemur auga á þau. Vinir standa sam- an. Ljóniö (23. júll-22. ágúst): Hætta er á misklíð í vinnunni. Ef hún snertir þig ekki beint er best að blanda sér ekki í málin. Þér verður falin aukin ábyrgð. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þeir sem ekki eru ástfangnir nú þegar verða það svo um mun- ar á næstunni. Rómantíkin tekur svo sannarlega öll völd. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú ert fremur einmana um þessar mundir. Þú þarft sjálfur að gera eitthvað til að bæta þar úr þar sem ekkert er alveg fyr- irhafnarlaust. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þér veitir ekki af að nýta morguninn vel til allra verka þar sem þú verður fyrir truflunum síðdegis. Þú færð fréttir af fjarlægum vini. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Mikilvægt er að þú haldir ró þinni þó að fólk sé eitthvaö að æsa sig í kringum þig. Gefðu þér góðan tíma áður en þú tek- ur erfiða ákvörðun. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Hikaðu ekki við að leita þér aðstoðar við að leysa erfitt verk- efni sem þú þarft að leysa. Vinur þinn borgar þér gamla skuld.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.